Þjóðviljinn - 04.07.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.07.1965, Blaðsíða 8
f 3 StÐA — ÞJOÐVItJnm — Sunnttdagur 4. JtíH 1965 Kieynt • Gleymdi ræðis- maðurinn að flagga 17. júní? • 1 blaðhru 14. September, Tórshavn, Færeyjum, er 23. júní birt bréf frá lesanda. á þessa leið: VANALIGUR islendskur KONSUL Fyri okkum. ið hava Island kært, var tað ein beiskur biti át svþlgja, at íslendska n'kis- stjómín setti sambandsmannin Tryggva Samuelsen sum konsul sín í F0royum. Frá tí bólki, hesin maður stendur í, hevur „mangan and- áð kaldliga í garð íslendinga". Eg skal ikki í hesum sambandi nema við, hvussu hin íslendski konsulin r0kir starv sitt, iað verður hann at standa íslend- sku rikisstjóminí til svars fyri, og hon kann spyrja teknar sín- ar, ið her hava verið. Men tað má átalast at fs- lendski konsulin ikki hirðir at koyra merki Islands á stong á frælsisdegi íslands — soleiðis sum hendi seinasta 17. juni. Islandsvinur. © Ófriðarhætta „Frj álslyndir menn tnnan Demókrataflokksins hafa lagt til við Stevenson að hann segi af sér í mótmælaskyni við ut- anrikisstefnu stjómarinnar. t’að mun hann þó vart gera, nema til hemaðaraðgerða komi i Vi- étnam‘‘. (Vísir 28. júní 1965). • 'Nábúarnir' kallar rússneski Ijósmyndarinn þessa skemmtilegu mynd sína af tveim storkafjölskyldum. 8.30 Létt HK>rgunlög. Ung- verskir dansar og fleira. 9.10 Morgunúónleikar a) Tvö hljómsveitarrerk eftir J. V. Stamic. HljóBfæraleikarar úr tékknesku fflharmoníusveit- inni Ieika; Bfunclinger stj. b) Ungv. rapsótíía nr. 2 og 6 o. fl. pianólög eftir Liszt Horo- witz leikur. 10.30 Prestvígslumessa í Uóm- kirk junni: Biskup Islands vígir Sigfús Jón Ámason cand. theol. sem settan prest í Miklabæjarprestakalli i Skagafjarðarprófastsdæmi. — Vígslu lýsir séra Stefán Lár- usson í Odda. Hinn nývigði prestur prédikar. 14.00 Óperan Porgy og Bess, e. Gershwin f útdrætti. Flytj- endur: Winter, Williams, Matthews, Coleman, Long o. fl. söngvarar, kór og hljóm- sveit. Stj.: Leman Engel. — Egill Jónsson kynnir. 15.30 Kaffitfminn: Fimmtíu git- ara hljómsv. Tommys Garr- etts leikur. 16.00 Troels Bendtsen kynnrr þjóðlög úr ýmsum áttum. — Sunnudagslögin. 17.30 Bamatími: Skeggi As- bjamarson stjómar. a) Jökull sönn dýrasaga eftir Lilju Kristjánsdóttur frá Brautar- hóli. Höfundur les. b) List- trúður Drottins, ævintýri eft- ir Guðrúnu Jacobsem Elfa Björk Gunnarsdóttir les. c) Einsöngur: Guðrún Jacobsen syngtrr fjögur íslenzk lög, v'ð undirleik Guðrúnar Kristins- dóttur. d) Lambasetan, sfðari hluti sögu eftir Jón Trausta. 18.30 Frægir söngvarar syngja: Helge Rosvænge. 20.00 Samleikur á fiðlu og pi- anó: Þorv. Steingrímsson og Weisshappel leika þrjú lög eftir Sigfús E'narsson. 20.10 Ámar okkar. Jón Á. S-iss- urarson skólastjóri talar um Jökulsá á Sólheimasandi. 20.25 Fuglasalinn, óperettulög e. Zeller: Knittel, Görner, Hoppe o. fl. syngja með kór og hTjómsvert; Michalski stjórn- ar. 20.50 Sitt úr hverri áttúmi. Stefán Jónsson stýrir þeim dagskrárlið. 22.10 Frá 12. landsmóti Ung- mennafélags Islands að Laug- arvatni. Sig. Sigurðsson skýr- ir frá viðburðum seinni móxs- daginn. 22.25 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Ctvarpið á morgun: 13.00 Við vinnuna. 15.00 Miðdegistónleikar: Al- þýðukórinn syngur. Sinfóníu- hljómsveitin í Minneaoolis leikur lagafl. Myndir á sýn- ingu eftir Mússorgskij; Dor- ati stj. Grace Bumbry syng- ur tvær ariur úr Orfeus og Evridike eftir Gluck. Juiili- ard-kvartettinn leikur kvart- ett nr. 16 (K428) eftir Mozart. 16.30 Síðdegisútvarp: Tutti Camarata og hljómsv. hans Raymondo-kórinn, Pepé Jar- amillo og hljómsveit hans, Ben Light, Los Panchos- tri- óið, Charles Magnante og hljómsv. hans, Julius Patzak, Susge Vold, Tony Mattola syngja og leika. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 20.00 Um daginn og veginn Skúli Skúlason ritstjóri talar. 20.20 örlagagátan, þættir úr óratóríu eftir Björgvin Suð- mundsson. Karlakór Akurevr- ar syngur undir stjóm höf. Einsöngvarar: Ingibjörg öl- afsdóttir, Björg Baldvinsdótt- ir, Helga Jónsdóttir, Hreinn Pálsson, Hermann Stefánsson og Ólafur Magnússon. 20.45 Skiptar skoðanir: Indr’ði G. Þorsteinsson rith. spyr: Á að þjóðnýta laxámar? Spum- ingum svara: Albert Erlings- son, kaupm., Geir Bachmann bifreiðaeftirlitsm., Páll S. Pálsson hæstaréttarlögm. og Þór Guðjónsson veiðimálastj. 21.15 Útvarp/ frá leikvangi í Laugardal: Sig. S'g lýsir síð- ari hluta landsleiks í knatt- spyrnu milli Islendinga og Dana. 22.25 von Freiberg hornleikari, Wlach klarinettuleikari og Stross-kvarettinn leika tvö tónverk. a) Homkvintett (K407) eftir Mozart). b) Klarí- nettukvmtett op. 34 eftir We- ber. 23.10 Dagskrárlok. # Japanska skóla- stúlku vantar pennavin • Japönsk skólastúlka hefur skrifað Þjóðviljanum og biður hann að hjálpa sér að eignast íslenzkan pennavin. Hún heitir Kayoko Igata og á heim^ 1591 Yoshino, Omuta City, Imkuoka, Japan. Hún skrifar á ensku. • Talað var um heimkomu síldveiðisjómannanna og em stúlkan taldi á fingrum sér og sagði svo: Víst var gott að þeir skruppu he'm. Að hugsa sér öll blessuð litlu sjómannabömin sem fæð- ast í marz næsta vetur! Höfuðsmaðurinn laug að nuér. Skömmu eftir að Asja kom tii hans til að biðja um heimsókn- arleyfi var gerð húsrannsókn hjá henni, og til allrar ógæfu lá bréfið sem ég hafði sen1 henni úr fangelsinu óopið á borði hennar. — hún hafði o8ki haft tíma til að lesa það og eyðileggja. Áttunda apríl var Asja handtekin og ákærð um aðild að nemendasamtökunum. en tveim vikum síðar var henni sleppt gegn tvöhundruð rúblna tryggingu. Auðvitað hatáði ég Vasiléf höfuðsmann. en mér fannst fróðlegur persónuleiki. slóttug- taM__________I I ' ■■ ur rannsóknari úr skáldsögu, þvi áður hafði ég haldið alla lögreglumenn vera heimska og fáfróða haltukjafta. Öryggislögreglan var til húsa á Kúdríntorginu. Þangað var ég fluttur í leiguvagni, við h'ið mér sat lögregluhermaður. Eg horfði með ákefð á vegfarend- ur, — máske sæi ég kunningja bregða fyrir .... Á götunum gengu iðnaðarmenn, spjátrung- ar, menntaskólastúlkur, her- menn. 1 görðunum blómstnjðu sýringarunnar. Við síðustu yfirheyrsluna vai mér sagt, að fyrir þátttöku í nemendasamtökum rússneska sósíaldemókrataflokksins yrðu éftirtatdir nemendur leiddil' fyrir dómstól: Erenburg, Osk- olokof, Neumark, Lvova, Tven- son, Sokolof og Jakovléva, — brot á 126. grein, paragraf a. Auk þess yrði ég ákærður fyr- ir brot á 102. grein, fyrsta para- graf, fyrir starf meðal her- manna. Vasíléf útskýrði glott- andi: ,,Yður persónulega ber að dæma til sex ára, en þér slepp- ið við fjögur ár fyrir æsku sakir. Þar á eftir — lífstfðar- útlegð. En þér hlaupizt á brott þaðan, ég þekki yður....‘' Nokkrum föngum tókst að notfæra sér hirðuleysi yfir- valdsins í Súsjéfka og skipu- lögðu flóttatilraun, fjórum tókst að sleppa, ef ég man rétt. I fyrsta skipti sá ég fangavörð- inn daufan í dálkinn. Ekki veit ég hvort hann . var rekinn úr starfi, en við fengum að súpa seyðið af þessum viðburði: okkur var þegar f stað dreift á önnur fangelsi sem „þátttak- endum í flóttatilraun". Varla var ég kominn inn úr dyrum í Basmannajafangelsinu þegar eftirlitmaðurinn æpti á mig: ,,Niður með brækumar". Það var leitað á mér mjög ná- kvæmlega. Úr himnarfki lenti ég f helvíti. Vænn löðrungur kynnti mig í fljótheitum hinu nýja skipulagi. I Basmanaia lýstum V'ð yfir hungurverkfalli. kröfðumst þess að vera flutlir í annað fangelsi. Ég man að ég bað félaga minn að hrækja á brauðið; ég var hræddur um að ég stæðist ekki' freistinguna og fengi mér smábita. Ég var fluttur í einmennings- klefa í Bútirkífangelsinu; mer var þetta sönn refsing, en auð- vitað skipti aldurinn hér meg- inmáli: ef mér væri nú boðið að velja um almenningsklefann á Súsjévskaja eða einmennings- klefa, þá myndi ég ekki hika hið minnsta, en maðurinn á erf- itt með að vera einn með sjálf- um sér þegar hann er sautján ára, já og það án heimsókna, bréfa, pappírs. Ég reyndi að ná sambandi við nágranna með því að banka veggi, enginn svaraði. Mér var ekki leyfð nein útivist. Bjart ljós sumardagsins brauzt inn um þröngan gluggann. Úti homi stóð daunill skólpfata. Ég reyndi að lesa kvæði upphátt, en vörðurinn hótaði mér myrkvastofu fjuir bragðið. Ég krafðist pappírs til að skrifa yfirlýsingu til öryggislögregl- unnar; hún var á þá leið, að „Ilja Erenbúrg, sem hafður er í haldi í gæzlufangelsi Moskvu- borgar"1 vilji ekki lengur sltja bak við lás og slá: ,.Fer þess á leit, að ég verði þegar í s'að ieystur úr varðhaldi. Ef það á að svelta mig eða gera mig brjálaðan áður en dómur fell- ur, þá bið ég um tilkynningu þess efnis'*. Ég endurskrifa þessar línur hlæjandi, en mér var sízt hlátur í hug þegar ég skrifaði þær. Yfirlýsmg þessi var númeruð og henni bætt við málsskjölin. Fangelsislæknirinn komst ?ð þeirri niðurstöðu, að ég væri orðinn alvarlega taugaveiklað- ur. Það var margt, sem hann ekk' vissi: ég hélt áfram að hugsa um ýms flokksvanda- mál, hvort nota mætti sam- vinnufélög í þágu flokksstarfs- ins, um nokkra verkamenn i Gúzjonverksmiðjunum sem hefði þurft að ýta undir; tók saman pappírsiaust ,,svar til Plékhanofs1’. Ég hugsaði lifca um það, að nú hefði Asja 'ok- ið prófum. innritazt á ,,Æðri námskeiðin", — varla myndu leið'r okkar liggja saman aft- ur. I fangelsinu hugsaði ég ekki aðeins um þetta: ég hugsaði um lífið, um nokkur mikil vanda- mál, sem mér voru ekki fyll'- lega Ijós og ég hafði ekki mátl vera að að sinna áður. I stut.tu máli sagt: fangelsið er góður skólí ef þú ert ekki barinn eða píndur og ef þú veizt, að það voru óvinir sem fangelsuðu þig, og samherjar þínir minn- ast þín með vinsemd. ,,Með öllu hafurtaski....“ Ég hélt ég yrði fluttur á nýjan stað, en mér var þá sýnt skjal: .Skrifið undir!“ Ég mátti ganga laus þar til dómur félli, en ég skyldi vera undir eftir- liti lögreglunnar og yfirgefa Moskvu þegar í stað, fara til Kíéf. Ég gekk út á Dolgorúkov- skaja og var sem steini lost- inn. öllu er hægt að gleyma, en ekki þessu. Á friðartímum í friðarlandi elst maðurinn upp. lærir, giftist, starfar, veik'st, eldist; hann getur lifað a'la ævi án þess að skilja hvað frelsi er; að líkindum finnst honum hann jafnan vera eins frjáls og hver heiðvirður borg- ari, gæddur venjulegu ímynd- unarafli, hefur rétt til að vera- Þegar ég gekk út um fangels- ishliðið stirðnaði ég upp. Eklar, strákar með harmoníku, götu- ræsi, mjólkurbúð Tsjftsjkíns, bakari, Savostjanofs, stúlkur. himdar, tíu þvergötur, hundrað húsagarðar. Ég gat haldið beint áfram, sveigt til hægri eða vinstri .... A þessum ðegi skildi ég hvað frelsið er, og sá skilningur hefur dugað mér ævilangt. (Aldrei gat ég ráðið gái.u þessarar lfna Púsjkfns: „heim- urinn er hamingjusnauður, en til eru friður og frelsi“. Oft hef ég hugsað um þessi orð en ekki skilið þau; lífið hefur breytzt. Árið 1949 sat ég við hlið S. J Marsjaks f sa! Bolsjojleikhúss- ins; á sviðinu voru fluttar ræð- ur um Púsjkín, þetta var hátíða- fundur f tilefni afmælis skálds- ins. Á eftir fórum við f kaffi- hús á horni Kúznétskí most. Ég spurði Samúel Jaovlév/tsj um það. hvaða hamingju Púsj- kfn hefði dreymt um aðra er. frið og frelsi; Marsjak svaraði engu.) En á Dolgorúkovskaja stóð ég lengi brosandi, síðan fór ég heim á Ostozjenka, gekk eftir grænum búlevörðunum og brosti alla leiðina. — 8 — Ég var fljótlega gerður út- lægur úr Kíéf og um leið var mér einhverra hluta vegna bannað að búa í Kíéfhéraði og Kaménets-Podolskhéraði. Ég fékk leyfisbréf til Poltava, þar bjó móðurbróðir minn, frjáls- lyndur málafærslumaður. Mér féll borgin vel: fáfamar götur, garðar með haustgulln- um trjám, hvít smáhús; en jafnvel sveitasælunni f Polt- ava gat lögreglueftirlitið stór- spillt. Auðvitað tók frændi minn mér ágætlega vel, en ég skildi, að því sjaldnar sem ég heimsækti hann, því betra fyr- ir hann. Ég tók að leita að her- bergi, og neyddist til að aðvara húsráðendur um að ég væri undir eftirliti lögreglunnar. Eft- ir slíka aðvörun var mér aíltaf neitað, sumir voru hranalegir, aðrir afsökuðu sig með sektar- svip, bentu á það að nógu erf- itt væri að iifa samt. Að ’nk- um rakst ég inn til skraddnr- ans Brave, sem ákvað að 'eigja mér smákytru, að fengnu sam- þykki konu sinnar. Ég tók upp bækur mínar og ritföng, og á- kvað að koma vel undir mig fótum í Poltova. Heila viku gekk ég um borgina þvera og endilanga til að komast að þvfj hvort spæjari hefði verið seit- ur mér til höfuðs. Ellefta nóvember skrifar yfir- maður öryggisiögreglunnar í Poltava. Nesterof höfuðsmaður: ..Viðvíkjandi flokksdeild Rúss- neska sósialdemókrataflokksins. — 1 október hafa eftirtaldir menn flutzt á eftirlitssvæðið, — síðan kemur listi og þar er \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.