Þjóðviljinn - 29.10.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.10.1965, Blaðsíða 8
0 SfBA — ÞJÓÐVmiNN — Föstudagur 29. októiber 1965. • Jalta • Eiris og skýrt hefur verið frá í Þjóðviljanum hófu Bifreiðar og landbúnaðarvélar nýlega ínnflutn- inn á nýrri tegund sovézkra bifreiða, sem nefnist Jalta. Jalta er fjögurra manna fólksbifreið, tveggja dyra. Áætlað verð Jalta er 100 þús. kr. og er þá innifalin ryðvöm. , • Útvarp. föstudag 29. okt. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum: Finnborg örnólfsdóttir les söguna „Högni og Ingibjörg“ eftir Torfhildi Hólm (3). 15.00 Miðdegisútvarp. lÆíOO- Síðdegisútvarp: The Mod- em Jazz Quartet, hljómsv. Teds Heaths, E. Ros, L. Al- meidas og F. DeVols leika. Norman Luboff kórinn syng- ur. 17.05 1 hijómanna veldi: Jón öm Marinósson kynnir si- gilda tónlist fyrir ungt fólk. 18.00 Sannar sögur frá liðnum öldum: Alan Boucher býr til flutnings fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmars- son les sögu frá Egyptalandi hinu foma: „Rensi og asni bóndans". 20.00 Kyþldvaka: a. Lestur fomrita: Jómsvíkinga saga; Ólafur Halldórsson cand. mag les (1). b. Brúðkaups- veizla á Möðruvöllum 1485. Amór Sigurjónsson rithöf- undur flytur erindi. c. Tök- um lagið! Jón Ásgeirsson og forsöngvarar hans kalla fólk til heimilissöngs. d. Ljóð og stökur; Guðbjörg Vigfúsdótt- ir les úr ljóðabók Ólínu og Herdísar Andrésdætra. e. Hvar er Lögberg? Guðjón Guðjónsson flytur erindi eft- ir Helga Haraldsson á Hrafn- kelsstöðum. 21,35 Útvarpssagan: Paradísar- heimt, eftir Halldór Laxness. Höf. flytur (2). 22.10, Islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur erindi. 22.30. Næturhljómleikar: Sin- fóníuhljómsveit Islands leik- ur; síðari hluti efnisskrár- innar frá kvöldinu áður. Stj. B. Wodiczko. Einsöngvari: Yannula Pappas, a. El. amor brujo, eftir Manuel de Falla. b. Invocation and Dance eft- ir Paul Creston. • Vísur • Svona yrkja Keflvíkingar um gamlan þingmann sinn. Heldur þungt er höfuðið á honum Gvendi núna. Bregður ekki sínum sið, sýgur rikiskúna. • Svona yrkja þeir í Keflavik um nýja vegatollinn: Nú skal borga bílaskatt, buddukorg fram rétta, Ingólfstorgið aka hratt, aurasorgum létta. H. • Glettan • Maðurinn minn var að segja þér frá öllum sínum vandræð- um. Nú ætla ég að segja þér mitt álit á málunum. • Karate • Hendumar eru hertar á hálmstrákippum (maki-wara) eða svampi. Fyrir fingur er notað sandbox, og einnig Kar- ateátök. Einnig eru fram- kvæmdar öndunaræfingar, þ.e. normal öndun, Ibuki, róleg öndun og nogare, sem getur orðið að öskri og gefið mann- inum afl. • Maður, sem hefur þjálfað Karate nauðsynlegan árafjölda, hefur ótakmarkaða hugarró. — Hann er óhræddur við menn og dýr, hanner rólegur í brenn- andi húsi, í jarðskjádfta, hann hefur lært að taka hverju sem að höndum ber. Honum hefur orðið ljóst að hver mínúta fær- ir hann nær dauðanum. Hann hefur öðlast heiðríkju hugans • Brúðkaup • Laugardaginn 23. október voru gefin saman í hjóna- band í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Steinunn Guðbjartsdóttir og Halldór Þorsteinsson. Heimili þeirra verður að Háaleitisbr. 16. — (Ljósmst. Þóris, Lauga- veg 20 B). • Laugardaginn 23. október voru gefin saman í hjóna- band í Langholtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Kolbrún Anna Karlsd. og Þórður Kr. Pálsson. Heim- ili þeirra verður að Hlégerði 19, Kópavogi. — (Ljóm.st. Þór- is, Laugaveg 20 B). og hann veit að ekkert er að hræðast og ekkert er ófram- kvæmanlegt. • Karate var stofnsett í Indí- um og fulikomnað á Okinawa. Einnig er það í hávegum haft í Kína, Kóreu og Japan. Lauslega þýtt. (Jón Geir Ámason, í Morg- unblaðinut • Laugardaginn 23. október voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ung- frú Sóley Ragnarsdóttir og ís- leifur Guðmannsson. Heimili þeirra verður í Vík í Mýrdal. (Ljósm.st. Þóris Laugaveg 20B) • Laugardaginn 23.. ofctóber voru gefin saman í hjóna- band af séra Öskari J. Þor- lákssyni, ungfrú Guðlaug Ad- olphsdóttir og Ölafur Jónsson. Heimili þeirra verður að Rauðalæk 53, Rvík. — (Ljós- mjmdastofa Þóris, Laugaveg 20 B). I FAVELUNNI - þar sem ólíft er Dagbók Carolinu Mariu de Jesus bauð mig velkomna. Við vóg- um þetta og ég fékk 191 cruz- eirós. Ég fór til Guinébrauðbúðar og keypti guarana* og banana. Éé setti Veru upp á vagninn. Jóáo sagði við mig: — Fyrst þú hefur peninga skaltu láta taka úr mér skémmdu tönnina. Ég hef verk í hénni. Ég sagði honum að klæða sig f önnur föt og þvo sér um fæt- urna. Ég var að því komin að fara eiris og ég stóð. En þá datt mér í hug: Það er réttara að ég skipti. Ég fór í önnur föt og flýtti mér svo út. Þegar ég fór framhjá Filisberto í Carv- akho-stræti heyrði ég talað um áflog. Ég fór að forvitnast um þetta. Það voru þá þær Meiry, Pitita Valdemar og Armin. Portúgalinn sem selur kýr- slátur var búinn að selja allt og ætlaði að fara. Hann þekkir Meiry og hann fór að tala við hana. Valdemar kom að þeim og bað. hann að lána sér reið- hjólið. Portúgalinn svaraði: * Gttarana: brasílianskur kóka-kóla, gesrður úr tré nokkru í frumskógMm Bræiííu. --mmmmmmmmmm — Vanti þig reiðhjól skaltu kaupa þér það, Svo jókst orð af orði. Vaide- mar gaf Portúgalanum utan undir eins og hann er vanur að gera við favelubúana. Portú- galinn svaraði í sömu mynt og sló hann niður. Armin gekk í lið með Valdemar og kastaði múrsteini í höfuð Portúgalans, en hann riðaði svo að peninga- veskið datt úr vasanum. Þegar favelufólkið sá veskið, varð það alveg vitlaust. Allir þustu að í einu og ætluðu að hrifsa veskið. Þegar ég kom í ná- munda við Ana hans Tiburcos, spurði ég hana hvað gerzt hefði. og hún sagði mér það. Og Isa- þel hló og sagði: — Það var eins og rignt hefði peningum! Ég hljóp í áttina til þeirra Valdemars og Armins, en þeir brostu báðir eins og þeir hefðu unnið afrek, og það göfugt. Ég sá Portúgalann álengdar, hvar hann lá í blóði sínu. Og Valde- mar sagði: — Þetta var ekki neitt, Dona Carolina. Ég sagði við Armin: — Fáðu Portúgalanum affur peningana sína. Hann svaraði: — Ég veit ekkert um neina peninga. Þegar við nálguðumst Portú- galann, var Meiry að fá honum veskið sitt. Og Portúgalinn sagði: — Peningamir eru horfnir. En þama var stödd hvít stúlka sem kallaði til hennar: — Meiry, við skulum fara. Portúgalinn gaf Meiry kjöt- bita. Það var hjarta. Ég fór með Joao til tann- læknisins. Ég sá nafnspjald tannlæknisins í Itaqui-stræti nr. 2: Tannlæknir. Paulo de Oliv- eira Porto. Ég hringdi og fér' inn. Kona kom að taka á móti mér. Ég settist og beið. En ég hafði á- hyggjur út af börnunum, sem ég hafði skilið eftir heima. Paulo tannlæknir kom út úr lækningastofunni og ég sagði honum að hann væri sá tann- læknir sem stytzt væri að sækia frá favelunni, og að ég vildi biðja hann að taka tönn úr syni mínum Joao. Joao settist í stói. — Hvað kostar þetta, læknir? — Hundrað cruzeiros. Þetta þótti mér alveg óhóf- lega dýrt. En hann var þá sezt- ur í stólinn. Ég opnaði budd- una og fór að telja fimm cruz- eiros seðla. Ég taldi 20 af þeim. 19. ágúst. Ég gat ekki sofið. Ég fór á fætur óstyrk og hrædd. Svo sótti ég vatn. Flausino hermaður sagði mer að C. væri viðhaid föður síns. Að hún hefði sagt sér að hún hefði farið með honum og feng- i 50 cruseiros. Ég gat um þetta við vatns- kranann. Konumar sögðu að þær hefði lengi grunað þetta. Alltaf versnar ástandið í bið- röðinni við kranann dag frá degi. Vera er ánægð af því að ég keypti handa henni sandala úr fléttuðu strái. I morgun org- aði hún af því að það var kom- ið gat á skóna hennar. 20'. ágúst. Ég fór út til að safna pappír. Ég yrti ekki á neinn og enginn á mig. Ég mætti skattheimtumanninum og hann fór að gantast við Veru og sagði að hún væri kærastan sín. Hann fékk henni 1 cruzeir- os og bað hana að kyssa sig fyrir. Ég stakk mig í fótinn á flís og staðnæmdist til að draga hana út. Svo vafði ég tusku utan um fótinn. Ég fann fáeina tómata og fór svo áleiðis heim. Mér líður vel í dag. Það er eins og ég hafi fengið nýja parta í líkamann. Samt er ég hrygg. Ég komst inn í fjarlægasta hluta Canindé. Ég fór til COAP, sem er markaður undir beru lofti, tiT að fá mér hrísgrjón. Hin ódýrustu sem fást, gömul og rykíull. 21. ágúst. Ég bjó til kaífi og lét börnin þvo sér áður en þau fóru í skólann. Svo fór ég út að safna pappír. Ég fór fram- hjá sláturhúsinu og Vera fór inn til að betla bjúgu. Ég -cékk ekki nema 55 cruzeiros þann daginn. Þegar ég var komin heim^fór ég að hugsa um kjör mín. Það er ríka fólkið sem stjómar Brasilíu. En samt get- ur það ekki án svertingjanna verið og svertingjamir ekki án þess, ýmissa hluta vegna. Þegar ég var að elda kvöld- matinn heyrði ég að Juana ' pr komin og var að biðja mig um hvítlauk. Ég fékk henni fimrr- lauka. En þegar til átti að taks sá ég að ég átti ekkert salt., Hú- gaf mér svolítið af salti. 22. ágúst. Ég fór á fætur klukftan 6 að morgni og sam- stundis út að sækja vatn. Bið- röðin var afarlöng. Ég átti ekki nema fjóra cruzeiros og tóma mjólkurflösku. Ég fór til Een- hor Eduardos, og hann tok við flöskunni og ég fékk mér kringlu í staðinn. Þetta fannst mér lítið til að selja enda fékk ég lítið fyrir það. Ég bjó til kaffi og kom böm- unum í skólann. Ég fór svo að leita að pappír. Ég fann ein- hverjar fatadruslur og seldi þær. Ég kom við í húsi einu í Avenue Tiradentes og bar þaðan 50 kíló af pappír, sem kona bað mig að selja fyrir sig. Fyrir það fengust 100 cruz- eiros. Konan var ánægð með þetta. Stundum öfunda ég fuglana. Mér er orðið svo sárt af þessu öllu að ég held ég missi vitið. 23. ágúst. 1 dag er ek'kert kennt því þetta er sá dagur, sem kennararnir hafa til að hitta foreldra bamanna og tala við þau. Ég held ég fari. Svo fór ég og hafði þau öll með mer. I dag eru allir svo siðsamir. Engin áflog. Ég er Ifka stillt. Ég finn breytinguna sem orð'ð hefur á mér. Ég kom við í sláturhúsinu og náði þar í bein. Fyrst þegar við komum gáfu þeir okkur kjöt. Nú gefa þeir okkur bein. Ég er alltaf jafn hissa í lítil- þægni þessara gömlu kvenna sem láta þjóða sér allt. Börnin mín voru ánægð af því að þau fengu bjúgu. Ég hélt áfram inn í skranportiö fig fann pjáturdósir á grasbala Þegar ég var að fara yfir iám- brautarsporið • og gæta að h'r' hvort ég sæi lest koma, sá Dona Armanda. Ég spurði ban^ hvort Aldo sonur hennar hefði 28 sftilið eftir þessa stflabók, sem hann lofaði að gefa mér. Það var mikið af pappfr að hafa í öllum götum og ég náði í 100 cruzeiros. Ég keypti smart brauð handa krökkunum. Þau vilja fara með mér því þá bú- ast þau við að ég kaupi -ritt- hvað gott handa þeim. Það er sárt fyrir móður að vita böm sín svelta. Ég þvoði upp og sópaði kófa- gólfið. Ég skrifaði svolítið, en mig syfjaði og fór svo að sofa. Ég vaknaði oft um nóttána vegna óboðinna gesta, sem inn komu, — flóa! 24. ágúst. Ég þvoði af okkur. Lítið hafði ég af sápu. Dona Dolores gaf mér svolítið. M’g fór að svima, og það kom til af hungrinu. Ég fór að heimsækja Ohica. Hún sagði mér að Policarpo hefði lent f áflogum við konu sína og ástæðan hefði verið sú að hún hefði kvartað undan honum við fátækrafulltrúana. Corca sagði mér, að Porfcú- galinn sem Armin og Valdemar réðust á hefði dregið poka á höfuð Valdemars, og meðan hann var að reyna að ná hon- um af sér, hefði Portúgalinn þrifið spýtu og lamið hann nokkrum simjum af öllu afli, en síðan hófst eltingaleikur millj þeirra. •Toao og José Carlos fóru að siá kvikmynd í Pari-kirkju. Mér líður vel í dag. Ég þvoði '"an þvottinn, því ég veit aldr- hvenær ég vakna að morgni sjúk og ófær til starfa. Ekki

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.