Þjóðviljinn - 29.10.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.10.1965, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. október 1965 — ÞJÓÐVILJINN — slÐA J J til minnis ★ 1 dag er föstudagur 29. okt. Narcissus. Árdegisháflæði kl. 8.05. ★ Næturvarzla í Reykjavík er í Vesturbæjar Apóteki. Melhaga 20-22, sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Kristján Jóhann- esson læknir, SmyTlahrauni 18. sími 50056. ★ Upplýsingar um lækna- bjónustu í borginnl gefnar ( símsvara Laeknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slys&varðstofan. Opið all- an sólarhringinn, — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir ( sama síma. íf Slökkvilíðið og sjúkra- bifreiðin — SlMI 11-100. skipin flugid kL 20.30 í kvöld. Sólfaxi fer ■til Osló og Kaupmannahafnar kl. 13.00 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 7.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Isafiarð- ar Egilsstaða ’(2 ferðir) Fag- urhólsmýrar og Hornafjarðar. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kí. 9.00. Fer til Hamborgar kl. 10.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1.30. Held- ur áfram til NY kl. 2.30. Þor- finnur karlsefni fer til Glas- gow og Amsterdam kl. 10.00. Er væntanlegur til baka kl. 1.45. fundir ★ Hafskip. Langá fór frá Vestmannaeyjum 27. þm til Turku. Langá er á Akureyri. Selá fer frá Hull í dag. Ræigá er í Hamborg. Hedvig Soritie fór frá Seyðisfirði 28. þm til Cuxhaven og Hamborgar. Stocksund er í Reykjavík. Sigrid S er á leið til Hull. ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá London 27. þm til Hull og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá NY þm til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hamborg í gær til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hamborg i gær til Kristiansand og Rvík- ur. Goðafoss fór frá Kotka 27. þm til Ventspils. Kaup- mannahafnar og Nörresundby. Gullfoss fer frá Rostock í dag til Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Vasa í gær til Petersaari, Leningrad og ‘ Kotka. Ventspils og Gdynia. Mánafoss fór frá Borgarfirði eystra 25. þm til Antwerpen og Hull. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær til Akraness. Selfoss fór frá Vestmannaeyj- um 24. þm til Cambridge og NY. Skógafoss fór frá Norð- firði 26. þm til Lysekil, Rott- erdam og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Reyðarfirði 27. þm til Hamborgar, Antwerp- en, London og Hull. Polar Viking fór frá Petersaari 27. þm fer þaðan til Klaipeda. Ut- an skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkum simsvara 21466. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík kl. 21.00 í gærkvöld austur um land í hringferð. Esja er í Reykja- vík. Herjólfur fer frá Horna- firði í dag til Vestmannaeyja. Skjaldþreið er á Húnaflóa- höfnum á austurleið. Herðu- breið er í Reykjavík. ★ Skipadeild SlS. AmarfeU er á Akureyri. Jökulfell er væntanlegt á morgun til Homafjarðar. Disarfell er í Þorlákshöfn. Litlafeli ervænt- anlegt í kvöld frá Húsavík til Reykjavíkur. Helgafell er á Vopnafirði. Hamrafell eór frá Aruba 24. þm til Hafnar- fjarðar. Stapafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. M*U- fell fer væntanlega frá Arc- hangelsk 2. nóvember til Boulogno. Fiskö fer í dag frá Homafirði til Færeyja og London. ★ Frá Guðspekifclaginu Stúkan Veda heldur fund i kvöld kl. 8.30, Grétar Félls flytur erindi: ,,Framliðnjr menn og lífið eftir dauðann“. Kaffiveitingar að fundi lokn- .um. Tónlist. Allir velkomnir. Læknar í fríi Andrés Ásmundsson óákv. staðg. Kristinn Bjömsson, Suðurlandsbraut 6. Eyþór Gunnarsson óákv. Staðg.: Erlingur Þorsteinsson, Guðmundur Eyjólfsson, Björn Þ. Þórðarson. Guðmundur Bcnediktsson tíl 1712. Staðgengill Skúli Thor- óddsen. Gunnar Biering til 1712. Haukur Kristjánsson til 1712. Hulda Sveinsson til 10711. Staðg. Snorri Jónsson. Jón Gunnlaugsson til 15711. Staðg. Þorgeir Jónsson. Sveinn Pétursson óákv. Staðg. Úlfar Þórðarson. Valtýr Bjarnason óákv. Staðg. Hannés Fihnbogason. Viktor Gestsson til 1/11. Staðg.-Stefán Ölsfeson. ýmislegt ★ Hin árlcga hlutavelta kvennadeildar Slysavamafé- félagsins i Reykjavík verður um næstu mánaðamót. Við biðjum kaupmenn og aðra velunnara kvennadeildarinnar að taka vinsamlega á rnóti konunum er safna á hluta- veltuna. — Stjómin. Flugfélagið. Skýfaxi fór ti'l London kl. 8.30 í morgun, væntanlegur aftur til Rvíkur KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Kjörbúðin Laugarás, Laug- arásvegi 1. Verzlunin Rangá, Skipasundi 56. Hverfiskjötbúð- in, Hverfisgötu 50. Kjötbúðin Bræðraborg, Bræðraborgarstíg 16. Birgisbúð, Ránargötu 15 Austurver h.f.. Háaleitisbrant 68. Verzl. Jóhannesar B. Magnússon. Háteigsvegi 20. Verzlunin Varmá, Hverfisgötu 84. Laugabúðin, Laugateigi 37. Sig. Þ. Skjaldberg h.f.. Lauga. vegi 49. Verzl. Lárus F. Bjömsson, Freyjugötu 27 Kiddabúð, Bergstaðastræti 49. Sólvallabúðin. Sólvallagötu 9. Maggabúð. Framnesvegi 19 Silli & Valdi. Laugamesvegi 114. Silli & Valdi. Hringbraut 49. Verzlunin Kjalfell, Gnoð- arvogi 78. Verzlunin Þróttur S^mtúni 11. Vörðufell, Hamra- hlíð 25. Kaupfélag Rcykjavíkur og nágrennis: Kron .Tunguvegi 19. Kron, Bræðraborcarstíg 47. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Eftir syndafallið Sýning í kvöld kl. 20. Jámhauslnn. Sýning laugardag kl. 20. Afturgöngur Sýnin.jr sunnudag kl. 20. Síðasta segulband Krapps og Jóðlíf Sýning Litla sviðinu Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200 GAMLA BÍO 11-4-75. Heimsfræg verðlaunamynd: Villta-vestrið sigrað (How The West Was Won). Amerísk MGM stórmynd um líf og baráttu landnemanna leikin af 24 frægum kvik- myndaleikurum. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBfÓ Simi 11-3-84. Cartouche — Hrói Höttur Frakklands Mjög spennandi og skemmti- leg, ný. frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Danskur texti. Jean-Paul Belmondo Claudia Cardinale. Bönnuð börnum. Sýnd kl 5 og 9. TÓNABIÓ Simi 11-1-82 — íslenzkur texti — Irma la Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný. amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Shirley MacLaine, Jack Lemmon. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁSKOLABIO Simi 22-1-40. Brezka stórmyndin The Informers Ógleymanleg og stórfengleg sakamálamynd frá Rank. Ein af þessum brezku toppmynd- um. — Aðalhlutverk; Nigel Patrick, Margaret Whiting. Bannuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. HAFNARFJARÐARBIÓ Simi 50249 Konur um víða veröld Heimsfræg ítölsk stórmynd 1 litum. Gerg af leikstjóranum Gualtiero Jacopetti. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 7 og 9. jU£YKJAVÍKQ]C Æfintýri á gönguför 126. sýning í kvöld kl. 20w30 Sú gamla kemur í heimsókn Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Sjóleiðin til Bagdad eftir Jökul Jakobsson. Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó op- in frá kl. 14 Sími 13191. KOPAVOGSBIÓ Simi 41-9-85 Franska konan og ástin Skemmtileg og sérstæð, ný, frönsk stórmynd, er sýnir 6 þætti úr lífi konunnar. Jean-Paul Belmondo Danny Robin. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÆJARBfÓ Sími 32-0-75 38-1-50 í myrkviði stór- borgarinnar XWest-End Jungle). Brezk heimildarkvikmynd. — Árið 1955 var vændiskonum Lundúna bannað að afla sér viðskiptavina á götum borg- arinnar. — En vændi var ekki þar meg úr sögunni það breytti bara um svip. Kvik- myndin sýnir sannleikann í þessu efni. — Danskur skýrigartexti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Simi 18-9-36 — ÍSLENZKUR TEXTI — Óskadraumar (Five Finger Exercise) Afar skemmtileg, ný, ensk úr- valskvikmynd úr fjölskyldulíf- inu. Með úrvalsleikurunum: Rosalind Russell Jack Hawkins, Maximillian Schell. Sýnd kl. 7 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Þrjú tíu Hörkuspennandi kvikmynd með Glenn Ford. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum. Sími 11-5-44 Elsku Jón (Kære John) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Víðfræg og geysimikið umtöl- uð sænsk mynd. Jarl Kulle, Christina Schollin; ógleymanleg þeim er sáu þau leika í myndinni „Eigum við að elskast?“. — Myndin hef- ur verið sýnd með metaðsókn um öll Norðurlönd og í V- Þýzkalandi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. — ÍSLENZKIR TEXTAR — Auglýsið í Þjóðviljanum SÍMINN ER Simi 50-1-84. Einkaritari læknisins Sýnd kl 9. Y0Y0 Frönsk gamanmynd eftir kvik- myndasnillinginn Pierre Etaix Sýnd kL 7. LEIKFÖNG Munið leikfanga- markaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM KITTO JAPÖNSKU NinO HJÚLBARDARNIR (flostum stærðum fyrirliggiandi f Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Einangrunargler Framleiði eimmgls úr úrvajs gleri. s ára ábyrgð; PautiS tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 67. — Sífai 23200. s,Ml 3-í 1-60 mmim Gerið við bílana ykkar sjálf - Við sköpum aðstöðima — Bflaþjónustan Kópavogl Auðbrekku 53 — Síml 40145. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands. KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ TRUL0FUNAR HRINGI AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979- SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÓL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — PaHtíO tímanlega í veizlux. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Siml 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrvai — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117. I %------J °Ur tunstfieiís stfiumuoRTcmson Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir | — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) I Simi 12656 * Ifii lcvöids I ------------------- --------------------” BlHHnffiri»m-i«mÍMÉiÍÉ^iiiiÉiiittÉiitáiiiÍiÉiiilirt^ • ’ t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.