Þjóðviljinn - 29.10.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.10.1965, Blaðsíða 9
FSstudagur 29. október 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 Miller Vopnin sem fundunst Framhald af 6. síðu. «ruin nú að Vaxa inn í ’Asíu og Afríku. Og minnig leikur okkur grátt. Fólk gleymir því. að við tdpuðum áldrei Kína — af því Framhald af 1. síðu. Tvö af vopnunum eru furðu heilleg og virðist mér viðarteg- undin vera asktegund og er eitt skaftið áttstrent. Fremsti odd- urinn á einu þeirra mælist' 20 að það var aldrei okkar land. Ég vildi óska þess, að ein- hver McBundy vildi útskýra það, um hvað ,.hugsun“ okk- ar snúist — ekki kvað snert- ir Domingo eða Vietnam held- ur allan þann heim, sem þetta millistéttarland lifir í. f hvert skipti sem útbrýzt þjóðfélags- bylting í einhverju' landí sér- staklega ef það er aðallega bú- ið bændum, éigum við þá að senda flotann á vettvangj eins og okkur er sagt að við eig- um að gera? Þessi spuming krefst svars, einnig eftir harm- leikinn í Vietnam. Tilraun Það sem við segjum og ger- um í dag verður tilraun. til- raun til þess að ganga úr skugga um það, hvaða sjónum við skoðum heiminn. Þessa til- raun. ver.ðum við að gera með sverðið hangandi yfir höfðum okkar. Álítum við aðra íbúa heimsins safn fífla einna, safn sem við eigum og megum ráða yfir að vild? Eða skoðum við ábyrgð okkar í öðru ljósi? Teljum við okkur persónulega ábyrga fyrir því að eyðileggja land þeirra? Ég held, að all- ir sem hér eru séu á þeirri skoðun, anhars stæðum við eirki hér. Enginn hlýðir á mig með meiri athygli en þið. En eng- inn forseti getur nokkru sinni minkað ábyrgð mína eða ykkar á efa okkar. Fangelsl í 1 ár fyrir að reka út úrsér tunguna MADRID 28/10 — 22 ára gamall sæhskumstfident var í dag dæmd- úr í éins árs fangelsi af dóm- stól í Madrid fyrir að hafa rekið út úr sér tunguna og gefið spænska fánanum langt nef. Ákærandinn hafði krafizt þriggja ára fangelsisdóms. Pilturinn, Hans Winþerg, hef- ur verið í fangelsi síðan 26. júní í sumar þegar hann framdi þenn- an verknað í landamærastöð við Gíbraltar. Bandartkin og Kúba að semja HAVANA 28/10 Búizt er við samningi innan skamms milli Kúbu og Bandaríkjanna um brottflútning fólks frá Kúbu til Bandaríkjanna. Svisslendingar sem gæta hagsmuna Bandaríkj- anna á Kúbu hafa haft mi’li- göngu um. þessa samningsgerð. SlMINN ER 17 500 ÞJÓÐVILJINN IMATRA 28/10 — Forsætisrað- herrar Norðurlanda koma saman á morgun á fund í smábæn rm Imatra í Finnlandi, sunnarlega í landinu skammt frá sovázku landamærunum. Geimvísindi o Framhald af 3. siðu. hefur ekki tekizt að reikna út hvaðan bylgjurnar koma, en at- hugunum er haldið áfram. Þess hefur verið getið til að þær kunni að vera frá einhverri af plánetunum, t.d. Júpíter. sentimetrar og hefur það háð gegnum menn við atlögu. Vopnin fundust í stórgrýtis- urð í gili um fimm hundruð metra fyrir ofan sjávarmál hjá Grísatungufjöllum, — er þessi staður langt frá almannaleið og leggja þarna ekki leig sína úm nema helzt smalar og rjúpna- skyttur. Vopnin eru sennilega nýkom- in undan snjó og liggur snjór ár- ið um kring á þessum slóðum. Svo furðulega vildi til að nokkr- um klukkutímum eftir að yopn- in voru flutt af staðnum, þá byrjaði að kyngja þarna niður snjó núna í vetrarbyrjun. Sér- stakar þakkir vil ég færa þeim Hirti og Davíð fyrir þennan vopnafund Og alla umönnun þeirra á vopnunum sagði þjóð- minjavörður. SamkðmulagiS í togaradeilunni Ekki hafði í gær unnizt tími til að bera samkomulagið í tog- aradeilunni undir alla hiutaðeig- andi aðila en talið líklegt að því gæti orðið Iokið í dag. Af þessum ástæðum hefur tog- araverkfallinu ekki verið aflýst og verður því aðeins, að allir hlutaðeigendur samþykki sam- komulagið sem samninganefnd- imar gerðu um nýja kjarasamn- inga skipstjóra, stýrimanna, vél- stjóra og loftskeytamanna á tog- araflotanum. Skálholtsssveinn- inn veittur í kvöld I kvöld verður veittur í iðnó „Skálholtssveinninn", er Minn- ingarsjóður Soffiu Guðlaugsdótt- ur lclkkonu úthlutar „fyrir frá- bæran leik‘‘. Skálholtssveinninn er stytta og gerði frummyndina að hcnni danski myndhöggvarinn Aage Nielsen Edwin. í greinargerð frá stjóm minn- ingarsjóðsins er minnt á það að í latínuskóla Skálholts hafi stað- ið vagga íslenzkrar leiklistar og hafi þar að loknum haustprófum verið haldin leiksýning >em nefndist Herranótt og svo nefnast enn í dag leiksýningar menntaskólanna í Reykjavík. Að- alatriði hennar voru konungs- krýning og svonefnd Skraparot prédikun, er var þungamiðia messugjörðar um svonefnda máttarveru. Þegar ákveða skyldi verðlauna- grip til minningar um Soffíu Guðlaugsdóttur leikkonu varð fyrir valinu hugmynd Kristínar systur hennar um Skálholtssvein, Ástæðan er sú, að skólasveinn í Skálholti, Gísli Einarsson, síðar prestur í Selárdal, samdi haustið 1772 ,,Stutta Undirvísun Um Scraparoths þekkingu í Spurn- Ingum og Andsvörum". Gísli þessi var langömmubróðir Soffíu Guðlaugsdóttur og hefur bótt bera allmjög á leiklistargáfu í ættinni oft síðan. Þeir munu þar fjalla um ýms mál sem verða á dagskrá Norð- urlandaráðs á næsta fundi þess í Kaupmannahöfn í febrúar og tekur forseti ráðsins einnig þátt í viðræðum þeirra. Einkum munu þó verða rædd viðskiptamál og efnahags og liggja fyrir ráðherr- unum fimm tillögur um auKna samvinnu Norðurlanda á beim 6viðum, m.a. sænsk tillaga um samræmingu á tollum Norður- landa á vönur frá löndum v'tar Fríverzlunarbandalagsins. No^ð- menn og Danir hafa tekið dræmt í þá tillögu. Við hér á Þjóðviljanum get- um bætt því við að bæjargjald- kerinn tók á þessum málum með framúrskarandi nákvæmni og varúð, — eiginlega sem sannur vísindamaður, Hjörtur Tryggva- sori bæjargjaldkeri er dóttur- sonur Sigurjóns Friðjónssonar, skálds bróður Guðmuridar á Sandi og er ’Eysteinn Tryggva- son veðurfræðingur bróðir hans. Þá ber 'ekki síður að þakka rjúpnaskyttunni Davíð Gunn- arssyni, ' fyrir alla alúð. Tók hann koparhrlng af einu vopn- anna heim með sér til sann- inda. Davíð • er kenndur við Vola- dal og er starfsmaður í Mjólk- ursamlaginu á Húsavík. Þess má geta að þessi vopn eru notug enn þann dag í dag í Evrópu og ber til dæmis líf- vörður páfa þess; vopn ennþá. Þá eru Englendingar miklir hirðumenn og aðdáendur gam- alla siða og bera verðir í Lond- on Tower svona vopn enn. Þau eru líka algeng í vopnasöfnum í Evrópu. Arngeirar eru ekki sömu vopn og atgeirar á víkingaöld. — Þó er ekki til nein lýsin? á atgeiri Gupnars á Hlíðarenda sagði þjóðminjavörður að lokum. Munið Happdrætti Þ/oðviljans ............ Laus hverfí Seltjarnarnes I. Framnesvegur Drápuhlíð Skúlagata Sigtún „ ÞJÓÐVILJINN Sími 17-500. Sjóstakkar Sterkir og harðna ekki í notkun, seldir 35% undir búðarverði. Önnur regnklæði fyrirliggjandi. V0PNI Aðalstræti 16. (við hliðina á bíla- sölunni). FRAMLEIÐUM Aklæði ð allar tegundir bila OTUR Simi 10659 — Hringbraut 121. Simi 19443 Forsætisráðhemar Norður- landa á fundi í Finnlandi SMÁAUGLÝSINGAR Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk pnnarra fataviðgerða. Fljót og sóð afgreiðsla Sanngjarnt verð Skipholti 1 — Simi 16-3-46. Dragið ekki að stilla bílinn ■ M0TORSTILLINGAK ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um kerti os platinur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötn 32, simi 13-100. Snittur Smurt brauð við Öðinstorg. Sími 20-4-90. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR ÓTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR QPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Sængurfatnaður — Hvítnr og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÓNSSÆNGUR GÆSADÓNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B;RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sfmi 17-9-84 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NVJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. HÍólborðaviðgerSir OPtÐ ALLA DAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁKL. 8 T1L22. Cúramívinnnstofan h/f Sldphotó 35, Rcykjavík, Verkstæðið: SlMl: 3.10-55. Skriístofan: SIMI: 3-06-88. RYÐVERJXÐ NVJH BIF REIÐINA STRÁX MEÐ TECTYL Sími 30945. RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. j^ihrÞóR óuPMumsos Skólavörðustíg 36 ______sfmz 23970. INNHEIMTA LÖGFX&Ot&TÖnr P ússningar sandur Vikurplötur Einanr»TiinarpIast Seljum allar gerðir al pússningarsandi heímflutt- um og blásnum tnn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavog) 115 _ simi 30120 úrog slcartgrip: »«K0RNELIU HP JÚNSSOi skólavördustig I AK3Ð SJALF NÝJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan k.f. KlapparsL 40. — Sími 137U. Rest best koddar Endurnyjum gomlu sæng- urnar eigum dún- og íið- urheld ver, æðardúns- os gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740 (Öríá skref frá Laugavegi) BIL A LÖKK Grunnui FyUir Snarsl Þynnir Bón ElNKAUMBOl’ ASGEIR OLAFSSON, beild' Vonarstræti 12. Sími 1107: Stáleldhúshúsgögr Borð kr, 950.01 Bakstólai — 450,0( Kollar — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötn 31 SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.