Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 3
Brezka alþýðusambandið mun berjast gegn öllum áformum um kaupbindingu Mörg brezku verkalýðssamböndin krefjast stórfelldra kauphækkana og málmiðnaðarmenn í Vestur-Þýzkalandi krefjast einnig mun hærra kaups BRIGHTON og HAMBORG 8/9 — Á fundi brezka alþýðu- sa’mbandsins (TUC) sem hófst í Brighton í dag var sam- þykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða að verkalýðs- hreyfingin skyldi beita öllum samtakamætti sínum til að koma í veg fyrir áform íhaldsstjómar Heaths um kaupbind- ingu og takmörkun á frjálsum samningsrétti verklýðsfé- laga og atvinnurekenda. Jafnframt hafa mörg brezk verk- lýðssambönd lagt fram kröfur um stórfelldar kauphækkan- ir og er reyndar sömu sögu að segja víðar frá Vestur- Evrópu. Þannig hafa sa’mtök 4,5 miljóna málmiðnaðar- manna í Vestur-Þýzkalandi krafizt að samið verði um kauphækkanir sem taldar eru nema um 35 prósent hækk- un á því kaupi sem þeim er nú greitt eftir samningum. Helzti ræðuminður á fundi TUC í dag var Vic Feathers, forseti sambandsins. Þeim ■ummælum Feathers var ákaft fagn<að að brezk verklýðshreyfing myndi aldrei fallast á að hún yrði bundin á klafa rikisvaldsins og dómstólanna eins og íhialds- stjómin fyrirhugar. Samkvæmt áformum stjómar Heatths er ætlunin. a'ð ailir kj arasamningar verklýðsfélaga og atvinnurek- enda verði lagðir fyrir dómstóla til staðfestingar og þun.g viður- lög verði ákveðin við hvers kon- ar brotum á slíkum samningum — svo sem „ólöglegum" verk- föilum sem hafa verið eina ráð brezku alþýðusamtakanna til að halda kjömrn félaga sinna í horfimu í verðbol g-i mi] og at- vinnuleysinu sem í senn ein- kenna brezkan efnahaig um þessar miundir. Feathers sagði a’ð frjáls samningsréttur verk- lýðsfélaiganna hefði veæið tnaust- asti skjölduæ brezkrar aiþýðu um liangan tóm^ og honum yrði aldrei afsalað. Fróttaritard brezba útvairps- ins sagði í daig að þratt fyæir þessa eindnegnu afstöðu TUG- Vantar fé Framlhiald af 12. síðu. þar þuría á hjialp að halda, og hafa stundum veri’ð 100 á bið- lista, en daglega ;koma þangað 70 til meðferðair. í síðasfca man- uði fengj þar meðfeirð 124 sjúk- lingar samtals 993 æfingar. í Reykjadal starfrækir styrbt- arféliagið barnaheimili í ZV2 mánuð á sumirin, og allan vet- urinn er þar skóli fyrir 20 böm á aldrinum 7-12 ára. Þar fá börnin alla sömiu kennsiu og önnuæ böm á þessu skólastigi og geta lokið þar baima- og unglingaprófi. Skólastjóri er Svandís Svavarsdóttir og auk hennar er þar einn annair keon- ari. í kvennadeild styrktarfelags- ins eru um 150 konur og for- m-aðJir deildarinnar er Björg Stefánsdóttir en deildin var stofnuð fyrir fjórum árum. sem hefur tæplega 10 miljón verkamenn innan sinn,a vébanda væri stjóm Heaths staðráðin í að beita þingmeiri'hlufca sínum til að setja nýj.a vinnulöggjöf sem skerða mun frjálsa samn- inga á vi n n u mark a'ð i num. Er því ekkj annað sýnna en að til tíð- inda munj senn draiga í Bret- landi. Stórfelldar kaupkröfur Búizt er við að enn harðari atlaga verði gerð gegn áfonmum riikisstjómari'nnar á þdngfundin- um á morgun, en þá munu m.a. flytja ræður leiðtogar tveggja stærstu og áhriifaimestu verk- lýðssambandanna, Jack Jones frá samibandi almennra verka- main.na og flutningaverkaiman.na og Hugh Scanion frá sambandi mólimdðnaðaumanna. Bóðir eru taldir munu bera firam kröfur, efkíki einungis um algera sam- stöðu verkilýðsfélaiganna gegn á- formum ríkisstjóimarinnar, heldur einnig um stónfeildar kau.phælkikanir oig hafa reyndar ýims verkliýðssamfcöik þegar bor- ið fram sáíikar krölfur. 30-97 prósemt kauphækkun Þannig hefur saimlband starfs- mamna bæjairfólaiga sem, í eru um 700.000 manns þagar borið fram kröfu um 20-30 prlósent kaup- hækkun fyrir félaga sína; uim 300.000 námumenn í Midllands hafa krafizt 33.3 prósent kau,p- hækkumar og 350.000 landlbúnað- arverkaimenn krefj'ast þess að kaup þeirra hækki um 37 pró- sent. Þó eru þessar kröfur smámunir Miðvíkudagur 9. september 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Samþykkt Genfarráðstefnu: Hafsbotninn nýtt- ur í friðartilgangi Málmiðnaðarmenn í Hamborg samþykkja kaupkröfur sambands sins í samanburði við kröfur ýmissa minnj starfshópa. Þannig hafa blaðaimenn hjá ,.Dadly Mim>r“, útbreiddasta blaði Bretlands, far- ið fram á að lágmiarkslaun þedrra verði hækkuð úr 1900 steriings- pundum (400.000 kr.) á ári í 3.750 sterlingspund (um 790.000 kr.) á ári — og hér er vei að mertkja um lágmarksllaun að ræða, eins og áður vair sagt. Kaupkröfur á meginlandinu. Víðasthvar á mieginílandi Vestur- Evrópu hafa verklýðssamtökin einnig gert kröfur um miklar kauphækkanir. Hjá sumum þeinra, eins og t.d. á Italíu, hafa kröfurnar þegar náð fram að gamga, en annars staðar, svo sem í Frakkiandi og Vestur- Þýzkalandi má búast við átök- um — jafnvel langvinnum verkföllum — ef eikki verður gengið að kröfum verklýðssam- takanna sem rökstuddár eru bæði með sívaxandi verðbólgu og stórauiknum gróða atvinnu- rekenda í filestum greinum. Vilja vera við ölHu búnir. Þannig hófur samband máim- iðnaðarmanna í Vestur-Þýzka- landi sem í er um hálf fimmta miljón manns krafizt stórauk- inna kjarabóta sem taldar eru samsvara 35 prósent kauphæl :- un. Sambandið fer að v*su „aðeins" fi-am á 15 prósent hækkun frá því kaupi sem nú er víðast greitt í iðngreininni, en sambandið vill um leið fá inn í samninga sína við atvinnu- rekendur þær yfirgreiðslur sem nú tíðkast vegna skorts á vinnuafli. Samningsbundið kaup myndi samkvæmt kröfum sam- bandsins sem hafa verið sam- þykktar á fundum málmiðnaðar- manna um allt landið því hækka um 35 prósent a.m.k„ að því talið er. Málmiðnaðarmenn vilja ekki eiga á haefctu að at- vinnurekendur lækki kaupið aftur þegar næsti afturkippur verður í éfnalhagslífinu — en við honum búast margir áður en langt líður. MOSKVU 7. scpt., APN. 1 dag birtist í „Pravda“ grein eftir B. Dúbrovin um nýafstaðinn fund afvopnunarráðsins í Genf. Hann segir: Mikilvægasti árangurinn nf þessum fundi .er, að satmnings- uppikastið að banni við notkun hafsbofcnsins og hafsins fyrir eyð- ingairvopn var saanþykkt. Þessi samningiur getur orð-ið að miklu gagni við að draga úr viðsjám í alþjóðamáluim, ef hann naer fraim að ganga á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Bæði í formála samningsdns og hinum einstöku grein,um hans er túlkuð einlæg ósk þjóða heims- ins till að friða hafsbotni.nn og nota hann í friðsamlegum til- gangi. Áttu frumkvæðið Sovétríkin hafa haft fnim- kvæði í að haimia gegn þeirri þróun, að hafið og hafsbotninn séu ncfcuð í hemaðariegum tiigan-gi. Fyrir rúmum 2 áruim,, eða 1. júlí 1968, laigöi ríkisstjóm Sovétríkj- anna til, að hafsibotnin,n yrði einvörðungu notaður í firiðsam- leguim tilgangi og benti á, að mál þetta þyldi enga bið. Bæði Sov- étríkin, önn,ur sósíallísk ríki og miörg hiutlaus ríki hafa haldið þessu máli til streitu. Saimþykkt samningsuppkastsins á fundi a£- vopnunai-ráðsins er mikilvægur sigur fyrir friðaröfil í heiminum. Sýklavopn og kemisk Á fundinuim var mikið nætt um brýna nauðsyn þess að banna kemiísk vopn og sýklavopn. Á 24. aiisherjarþingi SÞ lögðu sósíal- ísku lönddn fram samningsupp- kast um bamn við framleiðslu og söfnun bdrgða af kemískum vopnum og sýkiavopnum. I þessu saimningsuppkasti er gert ráð fyr- ir banni við báðuim þessum teg» undum vopna í einu. Erfið Iausn Friðaröfil í heiminum hafa lýst yfir stuðningi við þessa máls- meðferð en það hefur reynzt erf- itt að finna lausn á vandanum, sem allir geta sætt sd'g við. Bandaríkjamienn halda fast við þá skoðun, að banna eigi einvörð- ugu sýMavopn, en þeir nota nú mikið kemiísk vopn í Víetnam. Afvopnunarráðið hefur enn einu sinini lckið störfum. Það er almennt viðurkennt, að það hafii lagt traustan grundvöll að því, að afvopnunanmálin verði tekin til alvarlegrar meðferðar á 25. áUsherjanþingi Sameinuðu þjóðanna. Ungur maður lézt í umferðarslysi Bifreiðaslys varð syðst á Barðaströnd á sunnudagskvöld, með þeim afleiðingum, að 19 ára piltur beið bana. Hét hann Gísli Már Einarsson og var til heim- ilis að Heiðarbraut 41 á Akra- nesi. Fjóirar stúiikiur voru í bílnum ank GíáLa, þar af þrjár systur bans. Liggja stúikurnar allar á sjúknaihúsinu á Patreksfirði. Kóleran er landlæg i fátæku löndum Asíu Heyþurrkun Framhald af 12. síðu. 163 krónur. SvartoHía er mun ódýrari. 'Ég geri ráð fyrir, að þurrka megi uim 30 hestburði á sólarhring. Kama þá 7 krónur. á hvern hestburð aif heyi. Hvað kostar svona þunkhús? Ég hef áður saglt, að húsverðið fari ekiki fram úr verði edns traktors, en þeir kosta núna slyppir um 229 þúsund krónur. Það má framlleiða þessi hús sfcöðl- uð og filytja þau tilbúin til bænda, segir Benedikt. Ég tel að tilraunin hafl tekizt fram úr öllum vonurn, Megi þó ýrnislegt færa til betri vegar. Sveinn í Héðni hefiur saigfc mér að það megi fá haigkvæmari sog- dælur till þessara nota,. Að lokum satgði Benedikt. Ég filyt öliuim al- úðarþakki.r, er sttóðu að þessari húsbyggingu, og gierðu þurrkhúsið vinnsluhæft. Opin,beran styrk hef és engan fen.gið enn sean komið er. JY 1 ................,7 ClV^ j .1 ..„»'.>,»/*»»»»»■» ■Í'-- if-jllM , r-.. j;. - >•-... 1 m /£> **** OHifif. f-Zf * /■*— flp ' í. ■ ■,r '/V ■ ■ ■ Tónlistarkennara vantar við tónlistarskóla Hafnarkauptúns. Kennslugrein- ar: píanó, orgel, æskilegt að hann gæti kennt á blásturshljóðfæri. Umsóknarfrestur er til 20. september. Upplýsing- ar gefur Þorsteinn Þorsteinsson eða Ásgeir Gunn- arssony-Höfn, Hornafirði Barna- og unglingaskólinn á Vatnsleysuströnd verður settur við helgiathöfn í Kálfatjamarkirkju sunnudaginn 13. sept kl. 2 síðdegis. Skólastjóri. Umsóknarfrestur Umsóknarfrestur um áður auglýst starf forstöðu- manns sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs frarn- lengist til 25/9 n.k. Launakjör samkv. félags Keflavíkur. Umsóknir sendist bæjarstjóranum í Keflavík. kjarasamningum starfsmanna- ;-v>M->*>*<>»>>>m>>>.>i Á kortinu sjást þeir staðir þar sem kólerufaraldurinn hefur helzt gert vart við sig að undanförnu merktir með svörtum deplum, og má af þeim ráða að þessi liættulega farsótt hefur stungið sér niður víða um heim undanfarið, allt frá Gíneu í Vestur-Afriku til suðurhéraða Sovétrikj- anna. Svæðið sem afmarkað er með ljósum hringum sýnir hins vegar hvar í heiminum kóleran er landlæg. Kortið er tekið úr grcin í „Le Monde“ eftir franska lækninn Escoffier-Lambiotte. Þar segir hann m.a. að gera megi ráð fyrir að í fyrra hafi um 100.000 manns látizt úr kóleru, enda þótt í skýrslum heilbrigðisstofnunar SÞ, WHO, hafi manndauði í heiminum af völdum sóttarinn- ar aðeins verið talinn hafa numið 4.580. Þá tölu sé fyllilega óhætt að margfalda með tuttugu. Þjóðviljinn mun skýra nánar frá þessari merku grein hins franska læknis einhvern næstu daga. Verkamenn óskast nú þegar, löng vinna. BREIÐHOLT H.F., Lágmúla 9 R. Sími 81550. Trésmiðir óskaist nú þegar, uppmælingavinna löng vinna. BREIÐHOLT H.F., Lágmúla 9 R. Sími 81550. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.