Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 8
0 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Midvikudagur 9. septemiber 1970. HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ *■ SUÐURLANDS' BRAUT 10 * SÍMI 83570 ___________________ mmmmmmmmmmmmmmmmmmis, Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. kmrnm ANNAÐ E KKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Aog B gæðaflokkar MarsTrading Companyhf Laugaveg 103 sfmi 1 73 73 Minnmgurkort ¥ Akraneskirkju. ¥ Borgarneskirkjn. ¥ Fríkirkjunnar. ¥ HaUgTÍmskirkju. ¥ Háteigskirkju. ¥ Selfossklrkju. ¥ Slysavarnafélags tslands. ¥ Bamaspítalasjóðs Hringsins. ¥ Skálatúnsheimilisins. ¥ Fjórðungssjúkrahússins á AkureyrL ¥ Helgu ívarsdóttur, Vorsabæ. ¥ Sálarrannsóknarfélags Isiands. ¥ S.LB.S. ¥ Styrktarfélags vangefinna. ¥ Marfu Jónsdóttur, flugfreyju. ¥ Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á SelfossL ¥ Krabbameinsfélags íslanris- ¥ Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara. ¥ Minningarsjóðs Ara Jónssonar, kaupmanns. ¥ Minningarsjóðs Steinars Kichards Elíassonar. ¥ Kapeilusjóðs Jóns Steingrímssonar, Kirkjubæjarklaustri. ¥ Blindravinafélags tslands. ¥ Sjálfsbjargar. ¥ Minningarsjóðs Helgu Sigurðardóttur skólastj. ¥ r íknarsjóðs Kvenfélags Keflavikur. ¥ Minningarsjóðs Astu M. Jónsdóttur, hiúkrunark. ¥ Flugbjörgunarsveitar- innar ¥ Minningarsjóðs séra Páls Sigurðssonar. ¥ Rauða kross tslands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56 — Sími 26725. !..................................................................................... ...........................:.................. ,i............. !!,'«!! rr,i iiiiiL!! i i!i»: iiíiiiiiíiith! „Náöu þér í eina sjálfur, Haddi' BIFREIÐASTJÓRAR Eyjólfsson. Kirkjukór Gaul- verjabæjarkirkju syngur, und- ir stjóm höfundar. c. Villiféð á Núpsstað. Bene- dikt Gíslason frá Hofteigi fljdur frásöguiþátt. 21.30 Otvarpssagan: „Brúðurin unga‘‘ eftir Fjodor Dostojef- skij. Elías Mar endar lestur sögunnar, sem Málfríður Ein- arsdóttir íslenzkaði (6). 21.50 Dansar úr „Nusch Nuschi“ op. 20 eftir Hindemitlh. Sin- fóníuhljómsveitin í Bramiberg leikur; Joseph Keilbertih stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Lifað og leikið". Jón Aðils les úr endunminningum Eufemíu Waage (7). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. • Krossgátan Lárétt: 1 riki, 5 þjóta, 7 staddur, 9 basla, 11 krot, 13 eyja, 14 stétt, 16 eins, 17 drekk, 19 raðar. Lóðrétt: 1 hetjur, 2 kemst, 3 skel, 4 taffll, 6 rannsakar, 8 tætt, 10 heystæði, 12 truffllun, 15 þreyta, 18 eins. Laiusn á iJðustu krossgátu: Lárétt: 1 ferill, 5 ina, 7 fýsn, 8 ól, 9 tarffla, 11 rs, 13 nauð, 14 und, 16 lúmskur. Lóðrétt: 1 fáförul, 2 rist, 3 innan, 4 la, 6 blaðar, 8 ófiu, 10 rauk, 12 snú, 15 dm. Við kaupum slitna sólningarhaefa NYLONHJÖLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fólksbíladekk: flestar stærðir kr. 200,00 Jeppadekk: 600—650 — 250,00 i •■ ' 700—750 — 300,00 Vörubíladekk: 825X20 900X20 1000X20 1100X20 — 800,00 — 1000,00 — 1200,00 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 Frú Nonnemacher leiðbeinir handavinnukennurum • Kennir á nám~ skeiðum handa- vinnukennara 15.00 Miðdeigisútvarp: Fréttir. Tilkynningar. Islenzk tónlist: a. „Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar" eftir Pál fsólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wo- diczko stjórnar. b. Sex gamlir húsgangar með nýjum lögum eftir Jón Þór- arinsson. Guðrún Tómasdótt- ir syngur. c. Barokiksvíta fyrir píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson lei'kur. d. Vísnalög i búningi Karls O. RunóMssonar og Magnúsar B1 Jóihannssonar. Þuríður Pálsdóttir syngur. e. Sex íslenzk þjóðlög í út- setningu Þorkels Siigurbjörns- sonar. Ingvar Jónasson leikur á víólu og Guðrún Kristins- dóttir á píanó. f Tvö lög úr „Melódíu", út- sett af Þorkatli Sigurbjöms- syni. Strengjasveit Sinfóníu- hljómsveitar Islands leikur; Þorkéll Sigjurbjömsson stj. 16.15 Veðurfregnir. Frjálsræði Pétur Sigurðsson ritstj. flyt- ur erindi. 16.40 Lög leikin á semlbál. 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleik- ar. 18.25 Tilkynninigar. 18,45 Veðurfregnir. Daigskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magisiter talar. 19.35 Heinrich Heine. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur hugleiðingar um skáld- ið. 20.05 Sex lög eftir Britten við Ijóðabrot eftir Hölderlin. Pet- er Pears syngur; höfundurinn leikur undir á píanó. 20.20 Sumarvaka; a. Skylmingar við skláldið Svein. Auðun Bragi Sveinsson ræðir við Hjélmar Þersteins- son frá Hofi, sem rifjar upp viðskipti sín við Svein Hann- esson frá Elivogum. b. Sönglög eftir Pálmar Þ. Kajukov. Þýðandi Reynir Bjarnason. Alex Peohkov hef- ur slitið barnsskónum meðal vandalausra, en framtíð hans er enn óráðin. úivarpið «—imnrwii as—a— • Miðvikudagur 9. september: 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir. Tónleiikar. 7.30 Fréttir. Tónleiikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónlei'k- ar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir.<S>- Tónleikar. 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustuigreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna; Þorlákur Jónsson les söguna „Vinir á ferð‘‘ eftir Gösta Knutsson (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleifcar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Sinfónía nr. 3 „Wagner!hljómfcviðan“ eftir Bruckner: Sinfóníuhljómsveit- in í Cleveland leikur; George Szell stjómar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskrá- in: Tónleikar. Tilkynnin-gar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Eftir hádegið. Jón Múli Ámason kynnir ýmiss konar tónlist. 14.40 Síðdegissagan: „Katrín“ eftir Sheilu Kaye-Smith. Axel Thorsteinsson þýðir og les (13). BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTOBSTILLINGAR HJÖLASTILLINGflR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tima. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl - HURÐIR — VÉLALOB og GEVMSLDLOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyTirvara fyrir ákveöið verð - REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. - Sími 19099 og 20988 • Að undanfömu hefiur dvalizt hér á landi frú Nonnemacher, forstöðukona PFAFF-sniðskól- ans í Karlsrulhe í Vestur-Þýzka- landi. Hún hélt fyrirlestur og sýnikennslu á Akureyri og sóttu 54 konur fyrirlesturinn. Síðustu dagana hefur staðið yfir nám- skeið fyrir handavinnukennara í skólum hér í Reykjavík og gert er ráð fyrir að fyrirlestur verði haldinn á vegum Kven- félagasambands íslands áður en Nonnemacher heldur af landi brott 12. september n. k. Almenn PFAFF-snáðanám- skeið hefjast 14. september n. k. og er fullbókað í september- og októbernámskeiðin. sjónvarp ___________ • Miðvikudagur 9. september 1970: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Steinaldarmennirnir. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Miðvikudagismyndin. Há- skólar minir. Sovézk bíó- mynd, hin síðasta af þremur, sem gerðar voru árin 1938— 1940 og byggðar á sjálfsævi- sögiu Maxíms Gorkís. Leik- stjóri Marc Donskoj. Aðal- hikufcverk: N. Valbert og S.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.