Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 7
MidviktxdajSur 9. septemuber 1970 — ÞJÓÐVIIaJINN — SÍÐA J 1 cU I m uu SIMONE SIGNORET og YVES MONTAND 2. HLUTI Kvöld eitt fjöknenntu fas- istar í Theatre de l’Étoil. Þeir settust allir á fremsta bekk með fæturna við hljómsveitiar- gryfjuna, og lásu kommúnista- blaðið „L’Humanité" til að villa á sér heimilddr. Þetta var skelfdlegt fyrir mig, því að á- horfendumir gátu ekki séð þá. Þegar maður vexður að syn.gj a aleinn með tólf slíkia kumpána fyrir framan sig, þá verður maður hraeddur. Ég velti því fyrir mér hvað þeir ætluðu að gera. Ef þeir byrjuðu að kalla fram í, faeri allt í hááloft, tón- leikarnir færu út um þúfur. Hvað ætti ég að gera ef þeir kæmu upp á sviðdð? Ég söng síðan og var sífellt viðbúinn a'ð gefa merki svo að tjaldið yrðj fellt. L’Express Hvernig var tek- ið á móti ykikur í Moskvu? Y. Montand: Stórkostlega vel. Ég söng fyrst í Tsjækofskísaln- um, og síðan á yfirbygigðum. íþróttavelli. sem tekur 20.000 manns í sæti. Ég byrjaði á því að syngja „Þegar hermiaður...“ og herforingjamir urðu lítt hrifnir. Það olli mér leiðind- um. Annað kvöld komu Krústj- of, Mikojan, Búlganín og Molotof á tónleikiania án þess að gera boð á undan sér og hluistuðr á tónleikana. Á eft- ir bu'ðu þeár okkur í veizlu í sórstökum sal fyrir aftan heið- ursstúkuna. Við vorum þrumu lostin yfir því að sjá þá alla saman. Sið Símone sögðum okkar á m-illi: „Nú er tími til að segja þeim það sem við viljum seigjia eða aldrei. . • En við borðuðum þama með mönnjm, sem voru fulltrúar allt að 200 miljóna manna. Vi'ð vorum feimin, og Mikojan spurði mig um líðan föður mins. . . S. Signoret: Við vorum að- eins tvö þar ásamt þeim fimm og Nödju, túlkdnum okk,ar, sem vissi vel að innrásin í Búda- pest var ebki mál, sem hægt var að vera hreykinn af. Hún var í íyrsta skipti í návist þessara mianna, og hún lagði siig mjög firam við &ð þýða það sem við söígðum, og um lei’ð var hún skelfingu lostin, hún virtist segja við sjálfa sig „Allt þetta bitnar á mér“. Mikojan hóf umræðumar: „Það hiefur ekki verið auð- velt fyrir ykteur að koma hing- að vegna fasistanna". Við sögð- um honum, að fasistaimir væru ekki einir um að vera á móti innrásinni í Búdapest, og mairgt ágætsfólk í Frakklandi væri ákaflega reitt . . . Y. Montand: Við komumst að því að hann hafði rekið buirt Belgíumann kvöldið áð- ur, sem hafði þó sagt miklu mdnna . . . L’Exprcss: Hvernig brugð- ust þeir við? Y. Montand: Þessu laiuk eins og samkomu á krá, kl. 4 um nóttina. Krústjof stökk um, eldrauður í framan. skýrðj mál sitt, þvoði hendur sínar og flutti að nýju hina frægu „leyniræðu Krústjofs" um mis- gerðir Stalíns. S. Signoret: Það sem mér fannst stórkostlégiast allan þennan tíma var augnará'ð Molotofs. Ég sagðj við sjálfa mig að ég hefði séð þetta and- lit í fréttamyndum frá því ég mundi eftir mér. í hvert skipti sem Krústjóf skýrði frá ill- verkum Stalíns horfðd ég á Molotof sem sat beint á móti mér, og velti því fyrir mér hvemig þessi maður hefð; get- að sloppið lifandi frá þessu öllu saman. Krústjof skildi Yves Montand í „Launum óttans“ sem staðfesti heimsfrægð hans. Atriði úr kvikmyndinni „Z“ scm sömu höfundar stóðu ."0 og gcrðu „Játninguna“, en ,,Z“ sogir frá morðinu á gríska vinstrisinnanum, Iækninum og þingmanninum Zambrakis, en sú mynd, þar sern Yves Montand (sést á spjaldinu) lck höfuðhlutv erkið í, fór sigurför um allan heún og hlaut m.a.s. verðlaun í Hollywood. hivað ég hugsaði og sagði: „Þér ætli'ð að spyrja mig hvað ég bafi gert meðan þetta gerð- ist?“ Og bann lét í ljós sömu skoðun og síðar teorn frarn í kvitemyndinni „Játninigin“: „Ef éig hefði gert eitthvað, hefðu menn sagt að ég vildi eyði- leggja sósáalismiann“. Hann skýrði frá þessu á eins ein- faldan hátt og ég nú. Það var stórkostlegt að heyra Krústj- of segja þetta. L’Express: Hvað sáuð þið þá í Sovétxikjunum sem kom ykk- ur til að efasít um kommún- ismann? Y. Montand: Að ástamdið var ekki eins gott og af var látið. S. Signoret: Að á sama tíma og ég barðist fyrir málsitað Rosenberg-hjónanna ásamt mönnum frá öllum löndum, höfðu mörg slík mál gerzt í Sovétiríkjiunum. Og þeir, sem skipulögðu baráttuna gegn Bandiaríkjamönnum hér, vissu mjög vel hvað gerðist í Sov- étrikjunum. Y. Montand: Ekki allir! S. Signoret: Jú. Anagon vissd það. Y. Montand: Ég er einkum reiður við þá sem vissu um ástandið og létu sér ekki nægj a að verja Sovétríkin heldur krituðu liðugt að aukd, þeir sem sögðu: „Það er ekikert vandamál að finna húsnæði í Sovétríkjunum. Hvaða íbúð viljið þér? Við ána Moskvu, helzt í su'ðaustri? Etringið bara í húsnaaðismiálastjórnina“. Við hlógjm mikið að þessu með rússneskum vinum okkar, þeg- ar við kynntumst ástandinu þaima. L’Express: Þið hafið þá að- hýUzt andsovézk viðhorf í ferð ykkar til Austur-Evrópuland- anna? S. Signoret: Það má ekki kalla þa’ð andsovézk vdðhoæf. Þa’ð sem við uppgötvuðum var að Paradís Sovétríkjanna var ekfci eins og menn trúðu . . . L’Express: Þið bafið upp- götvað að Stalínstíminn var ókki horfinn? Y. Montand: Það var hann alls ekki. Þegar við komum þama, ríkti raumverulegur frelsisandi. en það stóð ekki lengi. Okfcur tókst að hitta Ilya Ehrenburg. Hann var þá bálfvegis á svörtum listia, en hann sagði: „Eins og stendur er ástandið ekki fuUkomdð, en menn eru ekki lengur hand- teknir og fluttir í £an,gaibúV3dr“. En þegar við komum aftur til Mosikvu átta árum síðar til að vera viðstödd Moskvuhátíð- ina 1964, var Ehremburg aftur kominn á svwrtan ldsta. Og það sem verra var, franskir komm- únisitar, vildu ekki líta við honum. Það var sa*na sagan þeim megin. Ég sparðj einn af stjómendum flokksins í París, sem ég kannast vel vdð, hvem- ig hann gæti sýnt Ehrenburg slíka fyrirlitningu. Hann svar- aði: „Ehrenburg, ha?“ í orðum hans félst: honum er ekki haegt að treysta. S. Signaret: Við fengum kon- unglegar móttökur. Hússiar skýr’ðu jafnvel böm sín Yve- montand. Það var þá þegar erfitt að bera slíkt fómafn! En núna! Y. Montand: Þetta ferðalag var mjög þreyta,ndi fyrir mig. Á eftirmiðdögum söng ég fyrdr stúdenta og jafnvel í verk- smiðjum fyrir verkamenn. Signoret hefur verið hvað cftirsóttust allra franskra lcikkvenna til leiks í bandarískum myndum (hér í Fíflaskipinu). Yves Mantand fyrir mdðju og Simone Signoret honum á vinstri hönd ræða við þrjá blaðamenn franska vikuritsins „L‘Express“. Hins vegar neltaði ég að syngja fyrir rifihöfundasam- bandið. Það varð mikið hneyksli í Mostovu . . . S. Signoret: Ég gleymi aldrei einu atviki: einu sinni heim- sóttJm við verksmiðju. Við kamum inn í risastóran sal sem var troÖfullur af stáliðju- verkamönnum. Og vegna þess að ég gekk fyirir aftan Mont- and og „félaigann“ sem var með okkur, sá ég að verkamennirn- ir sneru sér undan og héldu áfram að vinna við vélar sín- ar um Jeið og við vorum kom- in örfáa metra frá þedm. Þessi viðbrögð verkiamann- anna fundust mér þýðingiar- mikil. Þetta var ekki fólk. sem hafði efind á að fara á tónledkia og var boðið í opinberar mót- tökur; úr augium þedrra mátti lesa þagjl mótmæli vegna þessa skripaleiks, sem við tók- um þátt í. Þedr litu á okfcur eins og hluta af flokksvélinni. Évtúsénko saigði okkur það, þagar bann kom til Paæísar fyrir nokkrum árium. Það vonu skrifuð leynixit í Mosfcvu geign okfcur Þar var okkur lýst sem sköpunarverfcum flokksvéla-r- innar, sem hún stjómaði að vild. L’Expresg: Þér hafiið ekki enn útskýrt hvers vegna þér urðuð fyrir vonbrigðjm í Moskvu. Y. Montand: Það sfcal ég segja ykkur. Sá fyrsti, sem skýrði ofckur firá því, sem var að gerast í Sovétríkjunum, var Gérard Philipe, og hann fór ekkj mjúklega að því. Ég minnist þess a’ð áður en við lögðum af stað, sagði bann okkur að Pólverjar hefðu beð- ið hann um það í Varisjá að smygla þeim úr landi með leikflokknum. Ég diró það ekki í efia, sem Gérand Phdlipe sagði, en ég skynjaði etoki það sem bann sagöi. Claude Roy, sem einnig var viðstaddur, sagði einnig miargt af sama tagi. Allt í einu sagði óg þedm hvað ég huigsaði. Ég sagði að ég hirti ekkiert um rök þeirra. Þessd byting væri efckert gam- anmál til að skemmta rithöf- undum og listamönnum eins og mér. Þessd bylting væiri af al- þýðunni fyrir alþýðuna. Ég sagði: „Mér er alveg sama um það þótt málaralistin sé ekki að þínum smekk og þér virð- ist bókmenntimar slæma-r, það sem ég hef áhuga á eru verka- mennimir og bændumir í Úkrainu. Þá varð mikil þöign, og Claiude Roy rauf bana og saigði: „Þeir Mfia ekki heldur við nein sældairikjör". Ég brást mjög skemmtilega við þesisiu. Ég þagnaði og bjigsaði með sjálfum mér: Eftár allt samian þá viar Claude Roy félagi í félaigi hægri sinnaðra öfiga- i manna, L’Action francaise. S. Signoret: Við vorum vön að bregðast þanni-g við, og ger- um það jafnvel ennþá. Ég stóð sjálfa mig að slikum skilyrðas- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.