Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvifcudagiur 9. septemiber 1970. Ánægjuleg ferð Við Ljósavatn var snætt. Orð í belg Ný kennslubók / #s- lenzku er komin út Nýlega er komin út Kennslu- bók í íslenzku eftir Skúla Bene- difctsson gagnfræðaskólakenn- ara á Akranesi, og segir höf- undur í formála, að efni bók- arinnar sé miðað við þær kröf- ur sem eðlilegt telst að gerðar séu í framhaldsskólum, einfcum þeim er búa nemendur undir landspróf miðskóla og gagn- fræðapróf. Einnig h-afi hann haftt Miðsjón af námsefni í framhaldsdeildum gaignfræða- sköla og fyrstu befckjum menntaskóla. Bókin er nýstárleg að því leyti einkum, að reynt er að tengja málfræði og setninga- fræði meira en gert hefur ver- ið í kennslubókum, enda segir höfundur að þau skil sem ein- att séu gerð milli þessara tveggja þátta móðurmálskennsl- unnar séu bæði röng og vill- andi. I ávarpi höfundar til nem- enda segir höfundur m. a.: „Vegna vanþekkingar lærðra sem leikra á því, sem venja er að toalla setningafræði, hefur sú trú náð talsverðri úthreiðslu, að setningafræðin sé eitthvað allt annað og mifclu þyngra náms- efni en málfræði. Þessu er öf- ugt farið. Þefcking nemenda á setningafræði skýrir hins vegar mörg hinna torveldari mál- fræðiatriða. Enginn getur held- uj* lært setningafræði án góðrar þefckingar á frumatriðum al- mennrar málfræði. Þannig styðja þessir þættir námsins hvor annan“. I formála bókarinnar segir höfundur einnig: „Einnig fer ég að notokru nýjar leiðir um val verkefna. Mörgum æfingarköfl- um fylgir lausavísa. Er það gert til þess að gílæða áhuga nem- enda á íslenzku ljóðfbrmi. Beynsla mín er sú, að nem- endur hafi nú engu minni áihuga á og ánægju af braglist en áður var, — aðeins ef athygli er vakin á henni“. Bólkin er 140 bls. og er gefin út af Kvöldvökuútgáfunni á Akureyri, en prentuð í Borgar- prenti í Beykjavík. Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarmál 4. tbl. þessa árs flytur m. a. myndskreytta grein um aðalskipulag Sauðár- króks, eftir Stefán Jónsson og fleiri arkitekta, sem unnu að gerð þess. Hallgrímur Dalberg, skrifstofustjóri í félagsmála- ráðuneytinu skrifar um aðstoð ríkisins við landakaup sveitar- félaga, Bárður Daníelsson, brunamálastjóri um nýstofnaða Brunamálastofnun ríkisins og Aðalsteinn Guðjohnsen, raf- magnsstjóri, um stjóm og stærð rafveitna. Guðmundur Vigfússon, fyrr- verandi borgarfulltrúi, á grein- ina Þjóðhagslegt mál, sem fjall- ar um sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, grein er um starfsemi Lánasjóðs sveitar- félaga eftir Magnús E. Guðjóns- son, framkvæmdastjóra sjóðs- ins, og Sveiribjöm Jónssön, framkvæmdastjóri, kynnir til- lögu um stofnun landssambands félagsheimila. I tímaritinu eru einnig birtar Framhald á 9. síðu. Að loknum snæðingi var brugðið á leik. I Lesbók Morgunblaðsins hinn 30. ágúst þ.á. ritar Helgi P. Briem um Nýja Jökuldal, sem svo er stundum nefndur efitir að Þingeyingair hófu þar fjárleit- ir á síðustu öld. Dalurinn var þá ólþekktur og að venjuletgri söguskoðuin Islendinga, þá hafði það sem fór að þefakjast á há- lendi íslands á 19. ö'id aldrei verið til áðuir, enda getur okk- ar konungssaga kyrjað með Jörundi að efcki hafði verið kóngur 1 landinu áður. Nú vill Helgi P. Briern láta þennandal hedta1 Tótmásarhaga, því Tómas Sæmundsson villtist í dalinn um 1835. Öglögg er okfcar saga í ýtmsu fyrir 19. öld, enda er nú ta'iið heillaráð að stritoa yfir hana eða kalla hana skéldsfcap. Við reyn- um þó í lengstu löig að halda í sfcáldsögunai, af því að þjóðin hélt Alþingi við öxará og komu menn hvarvetna til af landsbyggðinni. Þetta vardjarft teflt um ferðalög fra fjarrum landsihlutum og 17 daga var Hra'fnkell að ferðast þetta í lygasögunni. Heiimdldir í þjóð- arskéldsögunni telja 20 daga ferð umhverfis landið, en 4 daiga ferð þvert yfiir það. Þetta var vitið í skáldsögunni umAl- þingi, að það gat verið vinn- andi vegur fyi-ir alla menn í landinu að komast á ÞingvöGl við öxará. Nú íielfur maður heimiild fyrir því í lygasöigiu, Hrafnfcelssögiu Freysgoða, að Sámur á Leiksfcálum í Hrafn- keQsdal, sem að vísindum var aldrei byggður, notaði þessa styttri leiðina til að komast á Þingvelli. Hann for sem leið Iá uim fjöttl og firndndi, um Möðrudal, sem óvart nær suð- ur að Vatnajöltóli sem dalur, í Herðuibreiðartumgur, sem svo heitir í gömttum móldögum og heimildum, þangað til nafnið var gleymt og Björn Gunnlaugsison skírði þetta land- svæði af staðlháttarlegum ein- kennium og listrænni tumgu: Hvannalindir. Þaðan fór Sárnur í Króksdal. Þessi leið hét um alla sfcáldsöguigjörð Islendinga Vatnajökulsvegur, cg segirStef- án amtmaður Thórarensen Bjama á Draflastöðum þaðl791, og Pétur Brynjóttfsson læfcnir á Brefcku í Fljótsdail, Péturssonar, flór og ,,fann“ þennan veg liitllu síðar. Af þessu samtali oíkkar Pálma Hannessonar varð það að hann fyttltist mifcluim áhuga' á þvi að finna áningarstað íslenzfcra ferðamanna á þessari styttri leið til Alþingis, og hann sá í hendi sér að þeirra mundi víða von, en þá náði hans ágæta starf ekfci lengra fyrir forlög- unum. Mér helfiur ekki tekizt að vekja áhuiga , .söguskái dan n a' ‘ fyrir þessu máli síðan, er þetta var og Pállmi bjósit í það að athuga miálið. Ég hief ekki komið á þessa „Tómasiarhiaiga" sttóðir, en flug- stjóri einn gerði það fyrir imig að fljúga þama lágit yfir á ledð til Austurlands. Það stóðheima, sannarlega er dalurinn rétt- nefndur Króksdalur, sjálfur vax- inn í fcrók, krókur í hann af leiðinni og hreánn og beinn Tungnatfellsjöku'lskró'kur. Þama kom Sárnur í öðrum áfamgan- um frá Leifcskátam, beitti mörg- um hestum í fjaflasólmóðunni og dreymdi HrafnkéL. Tvo á- fanga átti hann eftir á Þiing- velli. Að stoíra þennan dal eft- ir atburðum á 19. öld er fólska við söguma. Nýl Jöfculdalur er gangnamannamiál. Nýi dalur er andlaus skáldsfcapur. Nýfumdni- dalur gæti gengið (þ.e.a.s. Njú- fánddalur!). Tótaasarhagi er tungttspelki, sem von er nú á dögum. Helgi P. Brierm vildi kannski ræða þetta áfangairruál. Það er þörf á því að rannsafca'þaðmiál' nánar. Beykjavfk 31. ágúst 1970. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Ölafsfirði — Sunnudaginn 23. ágúst sl, eða á síðasta vaida- degi Jörundar kóngs yfir ís- landi, efndi Alþýðubandalagsfé- lagið í Ólafsfirði ti'i hiópferðar a/ustur í Mývatnssveit. Þetta var fierð fyrir alla fjöl- skylduna og var þétttaka góð, betri en áætlað hafði verið, eða um 50 manns. Kl. 8 að morgni var lagt af stað. Þoka var nokfcur við brottför, en er knmið var út- umdir svonefnda Ófærugjá, í ÓJ afsfij arðarmúla, ókum við upp úr þokunni. Var þá ekkd að sökium að spyrja, sólin sfcein sínu fegursta, en þokan lá edms og þykkt teppi yfir landi og sjó, eins íangt og augað eygði. Þó að land sæist ekki, þá var þetta óneitanlega fögur sjón. En Adaim var ekki lengi í Paradís. því að brátt ókum við niður á við, inn í þokuna aftur. Upphófst nú mikill söngur og gleði í bílnum; kratokamir byrj- uðu og svo tóku fledri og fleiri unddr sönginn, attlt til þess að sól skein á ný í Vaðlaheiði. Við Ljósavatn var áð. Menn tóku fram nesti sitt. Að lofcn- um sn.æðingi brugðu þeir yngri á leik, og var dvalið þama um stund i sólskini og hitaveðri. Þá var ekið að Goðafossá og hann skoðaður, og síðan var ek- ið rakleitt að Garði í Mývatns- sveit, þar sem Þorgriimur Starri beið hiópsins, en hanm ætlaði að hafa með höndum leiðsögn um sveitina. Fyrst var farið að Höfða, sumarbústað frá Guðrúnar Páls- dóttur. Hún var stödd í bústaðn- um og vedtti góðfúslega ieyfi sitt til að skoða höfðann, sem áður hét Hafurshöfði. Mikið®’ hefur verið gróðursett af trjám og skrautjurtum þama. Enn- frernur er útsýni gott af höfð- anium yfir voga og víkur Mý- vatns. Næst var fiarið í Dimmuborg- ir, og var þar drukkið kaffi í fallegu kjarri. Að kaffidrykkju lokinni stilltu krakkamir sér upp og hófu söng mikinn, sem bergmálaði í borgunum. Þetta gerðu þau Þorgrími Starra til dýrðar. Ferðafóttksem Brídgefélag i Kópavogi Annað starfsár Bridgefélags- ins Ásarnir í Kópavogi er um það bil að hefjast. Félagið hélt aðalfund sinn 14. maí s. 1. eftir blómlegt og þróttmikið starf á fyrsta ári. Fjárhagur félagsins var eftir vonum góður. Heild- arveltan á árinu var um kr. 100.000,00 og félagið átti í eign- um og sjóði um kr. 17.000,00 við ársuppgjörið, en álíka hárri upphæð var varið til kaupa verðlaunagripa til þeirra, sem beztum árangri náðu í keppni á vegum félagsins. Farið var í keppnisför til Vestmannaeyja á vegum félagsins og spilasveit úr Eyjum kom síðar til Kópavogs í boði Ásanna. Aðalstjómin var endurkjörin, en hana skipa: Þorsteinn Jónsson formaður, Framhald á 9. síðu. þama var statt, hafur efttaust ekki átt von á að heyra Dimmu- borgir bergmóla af söng bama, enda stoppaði það við. Næst var ekið að Grjótagjá, þar siem farið var í bað. Þenn- am merka stað fiundu Englend- ingar á undan Isdendimgium, en hann er nú talimn tdl náttúru- undra. Að loknu baði var dregið í happdrætti ferðarinnar, en hver farmiði var jafhframf happ- drættismiiði. Vinninginn sem var bók Jakobínu Sigurðardóttur, Dægurvísa, dró Stefán Víg- lundur Ólaifsson. Enn var tagt af stað og nú tekin stefna á Námasfcarð. Bkið var sem leið liggur framhjá toísil!gúrverksmiðjun.'ni, en Þor- grímúr Stairri sagði að fiyrsta tiiLraun Islendinga til stóriðju á íslandi, hefði verið gerð á Þttng- eyingum. Heldur var óósrjálegt í itoringum verksmiðjuna, mikla gufustróka laigði þama upp úr jörðinni með miklum gný. Að- spurður sagðist leiðsögumaður enga skýringu hafa fengið á því, af hverju þessi orka væri etoki nýtt. Stuttuir stanz var hafður í Námaskarði, en síðan var efkið að Reykjaihttíð, þar sem Jeið- sögumiaðurinn var Itovaddur. Var nú khitokan orðin sjö,, og ekið norður kísilgúrveginn, smóspöl, en síðan beygt norðurmieö vatn- inu og stefnt heim. Glatt var á hjalla á heimleið- inni. Var komið til Ólafsfjarð- ar kl. 10 að kvöldi, eftir á- nægjulega og að allra dómd sem þátt tóku vel heppnaða fierð. M. M. Nokkrir yngstu þátttakendamna í ferðinni. Myndin var tekin við Höfða. — Þorgrímur Starri í miðið og Guðrún PáJsdóttir aftan til teil hægri fræða ferðafélagana um Höfða og Bárðarbás. — (Ljósm, Ó. G.). Dósóþeus Tímótheusson Dósi minn! Þegar ég hringdi af tilviljun á Þjóðvdlj'arm í gaar svaraði mér dimm rödd og sagði: Viltu ger^ svo vel að sfcrifa um hann Dósa og skila greininni fyrir klukban tólf á morgun. Ég fölnaði og stundi upp: Er hann Dósi diáinn? Ertu vitlaus, sagði hán dimmia og fcaldirianialegia rödd. Hann Dósd er sextugur á morg- un. Mér létti eins og ungri stúlfcu, sem hefur heimt sjó- manninn sinn úr helj.u beint úr brdmgarðinum. Og nú á ég að skrifa um þig. Hvern and- sfcotann á ég að skrifa um þig? Um sína beztu vini getur mað- ur ek,ki skrifaÖ — ekki frekiar en maður gæti skrifiað afmæl- isgrein um sjálfan sig. En úr því að þessi kalda og grdmmi- lega rödd Þjóðviljans skipaði mér að skrifa um þig, sextagi syndari. þá verð ég auðvdtað að hlýða, gamall agaður kommúnisti eins og við erum báðir. Og þá hef ég ekkj ann- a’ð að segja á þessum mikla degi þegar þú ert að seifcsf eftir skottinu á mér, tveimur árum eldri. Dósj minn! Þegar ég minn- ist þín frá ckkar fyirstu kynn- sextugur um, þá man ég ailtaf eftir brosd þinu, þessu yndiislega bændahrosi manns, sem tók að vísu bændaskólapróf, en lagð- ir aðallegia stund á að sjá um að við íslendingair skyldum ailtaf geta talað saman í síma. Þú hefiur lagt símalínur um landið allt, séð um a'ð íslenzkt málæði faeri a'ldrei í hundiana, þar sem það á raunar beiroa. En þegar þú hafðiæ loki’ð daigs- verki þínu í þessari tegund fjöhniðlunar, þá gekkst þú á fund þeirra roanna í héraðinu, sem kunnu að meta skáldsikap — ekki í fomum stíl — held- ur i stíl þeirra, sem bezt kunnu að fara með hdna lif- andi tungu. Aldrei hef ég gleymt töfrum íslenzkunnar, svo sem þú fórst með hiana á tungu Þorsteins Erlingssonar, og aldrei hef ég séð íslenzka sól fegurri en hjá þér, hivort sem hún reis hæst á himni í júní, eða hvairf föl niður í haf- ið á afmæli lausnarans. Gleðilegt ár gamlj ó'gleym- anlegi vinur, þinn Sverrir Kristjánsson. Dósóþeus Timótheusson er nú staddur í vánnuflokki siroa- manna i Miðfirði. Hefur vinnu- flokkurinn a'ðsetur hjá B'rúar- holti í Ytri-Torfuetaðiaihreppi. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.