Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 5
Miðvikiudagiur 9. september 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J 576 varu í íþrótta- miðstölinni í sumar lþróttamiðstöð I.S.l. að Laug- arvatni lauk starfsemi sinni í ár um s.I. mánaðamót. Hafði stöðin þá verið starfrækt í 1% mánuð eða frá 12. júli. Þetta er annað starfsár íþróttamið- stöðvarinnar. 1 fyrra voru dvalar- eða aafingardagar 640 og einstakl- in«ar, sem dvö'ldu í stöðinni 200. í ár voru æfingardagar 1850 og einstaklingar 576, þann- ig að segja má að starfsemin hafi þrefaldazt miðað við í fyrra. Þátttakendurnir voru frá 10 aðilum og ýmsum íiþrótta- greinum. Flestir þátttakendurn- ir voru úr unglingadeildum knattspymufélaganna í Reykja- vík og nágrenni Iþróttaflokkar frá eftirtöldum aðilum nutuðu stöðina: Judonefnd Í.S.Í., KR. HSK, Fram, ÍBK KesQavík, FH, Breiðablik Kópavogi, Þrótti, Víking og Val. Dvalargjöld voru kr. 250.00 á dag fyrir 13 ára og eldri, en kr. 200.00 fyrir 12 ára og yngri. Áhuigi íþróttafélaganna fyrir að notfæra sér íþróttamiðstöð- ina er mjög vaxandi. Að þessu sinni var ekki hægt að taka á móti öllum þeim flokkum, sem óskuðu eftir að dveijast í stöð- inni Hins vegar hófst starf- semin seinna í ár vegna íþrótta- hátíðar Í.S.Í., þannig að vænta má þess, að íþróttamiðstöðin geti starfað fulla tvo mánuði næsta sumar. Forstöðumenn fþróttamið- stöðvarinnar voru Höslkuldur G Karlsson og Sigurður Gísla- son. (Frá íþróttamiðstöðvarnefnd Í.S.I.) Fyrsta Sementsverksmið/u- keppni Leynis vel heppnuð Sementsverksmiðjukeppni Golfklúbbsins Leynis á Akra- nesi var háð í fyrsta skipti sl. áölfSúdag. Þetta var 18 holu keppni og var keppt með og án fbrgjafar um farandgrip sem Sementsverksmiðja rfkisins hef- ur gefið. Blsðdreifing Þjóðviljann vantar blaðbera í nokkur borgar- hverfi m.a, Lauga- veg, Hverfisgötu, Múlahverfi, Norð- urmýri, Þórsgötu, Leifsgötu og víðar. Þjóðviljinn sími 17-500 Keppnin var opin öllum og var þátttakan mjög góð. Meðal keppenda voru margir af beztu kylfing.um landsins. Fæstir þeirra höfðu áður leikið golf á golfvellinum á Akranesi, sem er hola völlur, par 35. Sigurvegar á sunnudaginn í keppni án forgjafar varð Jó- hann Óli Guðmundsson, Golf- klúbbi Reykjavíkur á 80 högg- um og annar Ólafur Skúlason GR með 84 högg. Jóhann Benediktsson Golfkl. Suðumesja var iíka með 84 högg, en Ólaf- ur sigraði í aukakeppni. í forgjafarkeppninni sigraði Einar Matthíasson GR með 89 -í- 21 = 68 högg. Jóhann Óli Guðmundsson varð annar: 80 -4- 12 = 68 högg. Að keppni lokinni voru sig- urvegurunum afhent verðlaun og gerði það formaður stjórnar Sementsverksmiðju rikisins, Ásgeir Pétursson sýslumaður. Mikil ánægja er ríkjandi meðal Deynismanna með keppni þessa sem verða mun árlegur þéttur í starfi golf- klúbbsins. Staðan í l.deild- inni ensku í Englandi síðustu helgi eftir leikina um er þessi: Leeds 7 6 1 0 13-2 13 Mantíh. City 6 4 2 0 9-2 10 Arsenal 7 3 3 1 10-4 9 C. Palace 7 3 3 1 5-2 9 Liverpool 6 2 4 0 9-4 8 Notth. For. 7 2 4 1 10-7 8 Chelsea 7 2 4 1 8-7 8 Derby 7 3 1 3 13-10 7 Southampton 7 2 3 2 7-6 7 Tottenham 7 2 3 2 7-7 7 Huddersfield 7 2 3 2 7-7 7 Coventry 7 3 1 3 7-7 7 Manch. Utd. 7 2 3 2 6-7 7 Newcastle 7 3 1 3 9-11 7 Stoke 7 1 4 2 6-8 6 W. Bromw. 7 1 3 3 12-15 5 Evertön 7 1 3 3 9-12 5 West. Ham 7 0 5 2 7-11 5 Blackpool 7 2 1 4 5-11 5 Wolves 7 2 1 4 10-17 5 Ipswiah 7 1 2 4 5-8 4 Burnley 7 0 3 4 2-11 3 Úr leik ÍBV og Víkings pjf ii1 ..................iiiii. i ,, .i,...11,i. ■ -Tfrrfr*—— - ....."■ Hér sést Páll Pálmason í einni af flugferðum sinum inní vítateignum í leik IBV og Vikings sl. laugardag. Hér hefði rétt staðsetning komið að sömu notum fyrir Pál, en verið mun erfiðisminni. íslandsmótið 1. deild: KR — ÍBK 2:0 KR stöðvaði sigurgöngu ÍBK og er þar með úr fallhættu Staða Skagamanna batnar að miklum mun við þessi úrslit □ Svo fór, sem fæstir bjuggust við, að KR sigraði ÍBK 2:0 í gærkvöld á Melavellinum og þar með er KR úr fall- hættu og um leið hefur KR, aldrei þessu vant, auðveldað Skagamönnum svo um munar leiðina að íslandsmeist- aratitlinum, því nú dugar ÍA að sigra ÍBK um næstu helgi til að hljóta íslandsmeistaratitilinn. KR-ingar voru vel að sigrinum komnir í gærkvöld, því þeir notfærðu sér hinar erfiðu aðstæður út í ystu æsar og uppskáru samkvæmt því. Það var norðan strekkingur á Melavellinum í gær meðan á leiknum stóð og léku KR- ingar undan vindinum, er stóð algerlega á annað mairkið. Það varð strax ljóst a'ð þesst mikli vindur yrði þess valdandi, að KR-ingar yrðu í stanzlajsri sókn allan fyrri hálfleikinn1 enda varð það svo. Fátt varð samt um hættuleg augnablik þar til á 18. mínútu að dæmd vair aukaspyrna á ÍBK á miðj- um vallarhelmingi þeirra. Hörður Markan framkvæmdi spyrnuna og sendi boltann inn í vítateig ÍBV þar sem Bald- -<$> GETRAUNASPAIN V ✓ V V jvx - j.m 2555555 3 V Él jlj / mssi t z • ':«%*' 1*5559555 X /-/ T T T 3 dvztuey ~ fífísetíni 3 7 r 4 X z t Z z pl 3 V Cfí£.CS£fí~ iSolOUS r V r V $ fj*: ■ f X X 2-Z M 3 r ZoZRrcó ~ 3 r r ■W; +*- X t 5-c M 3 j HUdhtRSf. - C.Pfíífíce 3 3 ^ j / X Z X X ■**' «*N*W-W'. m T V nfítu*.uri>.~ csöefíffíÝ T V t V *** *+ . ) 1 X i v . ■i V 3 r j/eMcfís 'ro£ - i.iúestfícoL || 3 3 ) z * x II: t ~c V 3 / jíbírfí. foTC. ~ 7*SfífítHtÍTÍ 3 3 V ** :■ 1 2 ) X 2‘%- i V 3 ÍOUTHfíMfírcfí - i>£fí&i f V 3 i. t [ w' • ■ **•* X t~i V J 3 JTcKC ~ A £.&ht> y V V 3 z Z X / z X t~i if J T v1 fbrreffífíw • BifíCKPccL r T V r l M 11 . j; *** V.'' ■ v" F T tg.eecfítiSýcfí ~aesr fí*n 3 T 3 3 t III ) ||§ 1 1 S * t Jafn erfitt er að spá nú sem 2*1 - 121- 221 - 21 x. vin Baldvinsson var fyrir og skallaði í markið alls óverj- andj fyrir Þorstein Ólafsson markvörð ÍBK. Og áfram sótti KR. Nokkr- um sinnum skall hur’ð mjög nærri hælum við ÍBK markið, enda notuðu KR-ingax óspart langskot að markina og slík- um langskotum fylgir jafnan mikil hætfca þegar leikið er undan jafn steriíium vindi og í gærkvöld var á Melavellinum. ^ Það var samt ekki fyrr en á 32. mínútu að sókn KR-inga bar árangur. Sendur var bolti innfyrir ÍBK-vörnina og Hörð- ur Markan fylgdi vel sókninni og komst innfyrir vörnina og þá var ekkj að sökum að spyrja. Þorsteinn Ólafsson átti enga möguleika á að verja — skot Harðar hafnaði í hliðar- netinu. Menn bjuiggusit vi’ð að þessi tvö mörk dygðu skammt fyrir KR þegar ÍBK fengi vindinn með sér en annað vairð uppá teningn jm. KR-ingar léku að sjálfsögðu vairnarleik allan síð- ari hálfleikinn og svo sterk var sókn ÍBK að varnarmenn þess voru á sfcundum fremsitu menn i sókninni og gleymdu stöðum sínum. Þetta orsakaði mikla hættu þrívegis fyrir framan ÍBK-roarkið og munaði tvívegis ekki nema bársbreidd að Baldvini Baldvinssyni tæk- ist að skora, er bann komst innfyrir ÍBK-vömina en Þor- steinn bj arga'ði í bæði sikiptin snilldarlega. Tvívegis munaði litlu að ÍBK tækist að jalfna og i bæði skipt- in var um skot í stöng að ræða. í annað skiptið fór boltinn upp undir þverslá og niðurá línuna, þar sem Magnús Guðmundsson náði að handsama boltann liggjandi á linunni. í hitt skipt- ið fór boltinn í stöng og affcur fyrir Keflvíkingar gerðu þá regin skyssu að notfæra sér ekki vindinn og skjóta lang- skotum. Þess í stað reyndu þeir sífellt að leika alveg inn í víta- teig KR-inga og auðveldaði það varnarmönnum KR mjög vöm- ina. Þetta er skyssa, sem jafn leikreynt lið og ÍBK liðið er má ekki gera sig sekt um og sízt af öllu í jafn þýðingar- miMum leik sem þessum, þar sem tapið getur kostað þá sigur í mótinu. Sá leikmaður sem kom mér mest á óvart í þessum leik var Gunnar Felixson. Hann átti mjög góðan leik, sem sókna-r- maður í fyrrj hálfleik, en í þeim síðari dró hann sig í vörn og lék einskonar þriðja miðvörð og gerði það með einsitakri prýði og sennilega er honum mest að þakfca sigurinn. Þá átti Hörður Markan mjög góðan leik og var beztur framlínu- mannanna. Hjá ÍBK bar mest á þeim Einari og Guðna að vanda, en Grétar Magnússon átti einnig mjög góða leik. Magnús Torfa- son var slafcari en oiftast áður og framlínan öll var dauf. Eitt er víst og það er að ÍBK-liðið þarf að sýna mun betri leik en þetta ef því á að taikast að vinna Skagamenn um næstu helgi. Dómari var Einar Hjartarson og var alltof smámunasamur, svo mjög að það skemmdi leik- inn veruilega. — S.dór. Hjúkrunurkonur Staða deildarhjúkrimarkonu við sburðlækninga- deild, (legudeild), Borgarspítalans er laus til um- sóknar. Staðan veitist strax, eða eftir samkomu- lagi. Ennfremur óskast h'júkrunarkona í hálft starf á geðdeild (Hvítaband). Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Reykjavík, 8. 9. 1970. Borgurspítalinn. Rufvirki óskust Viljum ráða rafvirkja í fast starf hjá Vífilsstaða- hæli og Kópavogsihæli. L/aun samkvæmt úrskurði Kjaradó’ms, eða hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 18. sept. n.k. Reykjavík, 7. sept. 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.