Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 10
10 SíÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. septeamber 1970. NICHOLAS BLAKE : DÝPSTA UNDIN 11 — Fólk gæti séð til okkar — Hvaíw fólk? Þu sagðk” rétt áðan að strönd væri kyr» og friðsæll hvíldarstacfc* Tárin glóðu gmiam .-4»$ " dem- antar við lokuð augu *»inar. íst kysstí þau burt, en þau seytluði.- samstundis fram aftur. — I>ú elskar mig ekki. — Víst geri sg það. — Segðu það þá. — Yndislega Harriet mín, ég elska þig. Ég reyndi að stilla mig, en rödd mín skalf. Ég var sjálfur gráti nær. Hún opnaði augun og hörfði á mig stríðmslega, og um rauðar varimar lék hæðnislegt bros. Ég lét mig síga niður að hlið henn- ar og lagði hölfuðið að brjósti hennar. Líkami minn logaði all- ur eins og ég væri með hita. Hún var rennvot af svita en mér fannst hún ilrna yndislega. Hún var öll yndisleg. Hún renndi fingrunum blíðlega gegnum hár- ið á mér, en fór svo allt í einu að rífa í það. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 m. hæð (Iyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMl 33-9-68 — Ég held þú sért bannsettur svikahrappur, Skáldi. — Nei, það er ég ekki. Mér finnst Uara — — að vera bálreið út í þi* fyrir að forsmá mig svona. Þv ert fva«t> karlmaðurinn. — Hún lau*i e.díi við setninguna, — sem hefur forsmáð þig. Hve marga hefurðu — ? — Strax oroinn afbrýðissamur; sagði hún fagnandi. — Svo marga að það er engin leið að telja þá. — Hér á Mandi? — Gamli glópur. Nú er ég að spæla þig. Þetta var sama gamila bullið og tveir elskendur hafa malað hvor við annan frá sköpun heimsins. Og sam/t sem áöur fannst mér sem ég væri kom- inn í paradís og sœti á tali við engil. Harriet settist uipp og laut yfir mig svo að hór hennar féll yfir andlit mér. — Nú er bezt að fá meiri skáldskap. Hvemig heldur þetta áfram með friðsælu ströndina? — 1 raun og veru er þetta þannig: Gröfin er kyrr og frið- sæi vin. — Uss, þetta er sjúklegt. Hef- urðu skrifað þetta sjóifúr? — Nei. Náungi að nafni Mar- vell. — Þá líkar mér ekki við þenn- án Marvell ’ þirin. Var það þess vegna sem þú vildir ékki elska mig? Af því að við sáum lík- fjdgdina? — Það held ég ekki. En mér var ekki um það. — Við lilfum aðeins einu sinni. Við skulum njóta þess stutta lífs meðan við getum — þetta er rhín lífsspeki. — Langar þig ekki til að lifa lengi ? — Mig langar ekkert til að verða gömul og þefill kerling á hækjum. — Elsku Harriet! Mikið ertu indæl. Hún leit ögrandi á mig. — Hvað heldurðu að hún Phyllis @nlinental HINIR HEIMSÞEKKTU JEPPA HJÓLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opi5 alla daga írá kl. 8—22, einnig um helgar. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 þín segði etf hún vdssd eitthvað um þetta? — Ég vil alls ekkert um það huigsa. Látum hverjum degi nægja sína þjáningu. Harriet spratt á fætur. — Kjomdu þá. Við verðum að flýta okkur heim. En fimm kílómetrum fyrir ut- an Gharlottestown ókum við fram á líkfylgdina sem sniglaðist enn áfram jafn lúshægt og tok- aði leiðinni fyrir þrem bílum, sem höfðu raðað sér aftan við syrgjenduma. Þegar við stönzuðum seint og síðar meir fyrir framan hliðið að „Lissawn House“, laut Harry yfir mig og gaf mér síðasta kossinn, áður en hún nuddaði varalitinn af andlitj mér með vasaklútnum sínum. Svo smurði hún nýjum lit á varimar og stökk út úr bílnum. — Sjáumst við bráðum aítur? spurði ég. — Já. Ef þú lofar að vera góðutr strákur. Hún gekk upp garðinn án þess að líta við. Ég sneri bilnum og ók aftur heim í kofann minn, þar sem ég lagði bílnum á gras- fló sem ég notaði sem bílastæði. Þegar ég kom inn í húsið, sner- ust huigsanir mínar svo mjög um Harriet, að það leið alldönig stund áður en ég tók eftir því að búið var að róta í öllum eigum mín- um. Einhver hafði gramsað vand- lega í öllum plöggum mínum, bókum, skúffunum uppi og niðri og engin tilraun hafði verið gerð til að breiða yffir að leitað hafði verið alls staðar. Þetta gat sem sé ekki verið Brigid. Ef til vill flakkandi brýnslumaður, sem hafði átt leið hjá af tilviljun? Bn eragu hafði verið stolið. Þetta var mjög dúlarfuMt; gat það ver- ið að forvitni nágrannanna hefði soðið upp úr á þennan ihátt? Ég huigsaði með mér að bezt væri að hringja strax í lögregluna, en um leið mundi ég áð ég hafði engan síma. Ég varð því að hætta við það og eiginlega stóð mér alveg á sama. Ég settist niður og einblíndi inn í eldinn með kollinn fullan af vöku- draumum um Harriet. 4. kafli Ég hafði byrjað að færa dag- bók nokkrum dögum áður en allt þetta gerðist. Til allrar hamingju haifði hinn dularffulli gesitur, sem rótað hafði í öllu í kofanum, ekkert getað fundið í dagþók minni sem Ijóstraði upp um neitt í sambandi við Harry og mig, og ég myndi gæta þess vandlega að viðkomandi fengi ekkert mik- ilvægt að hnýsast í í framtíðinni. En vegna þess að ég gætti þess vandlega að skrifa ekki eitt ein- asta orð sem gæti komið upp um samibandið okkar í milli, hef ég ekkert að styðjast við þegar ég reyini að grafa upp fortíðina til þess að rifja upp hvenær og hvar hún varð fyrst ástmey mín. Það er furðúlegt að ég skuli ekki geta munað það — þennan ógjeymanlega dag í lífi mínu þegar tilfinningaVíma mín hófst. Auðvitað mætti segja að hún hefðj hafizt með ferðinni á ströndina. Sumarið sem nú eir orðin fjarlæg minning, stendur mér þrátt fyrir allt svo ljóslif- andd fyrir hugskotssjónum, en ég hef enga hugmynd um hvaða dag eða nótt það var sem við hvíld- um fyrst nakin í örmum hrvors annars. Ég sé þetta fyrir mér eins og gegnum blæju, sem stundum verður geislandi björt af geislum ástabrunans, en er annars eins og þétt hengi úr ein- hverju óskýranlegu og hættulegu, einhverju æðislegu. Næsta morgun fór ég yfir í „Lissawn House“. Flurry hallaði sér upp að dyrustafnum í hest- húsinu, meðan hann var að tala við Seamus sem var inni. Ég sagði honum, að rótað hefði ver- ið í öllu í koíanum mínum. — Heyrðirðu þetta, Seamus? — Já, það gerði ég. — Skyldu það hafa verið brýnsdumenn? — Það var ekki einm einasti brýnslumaður í mairgra míina fjarlægð í adlan gærdag, svaraði Seamus innan úr hesthúsinu. — Það hafði líka engu verið stolið, sagði ég. — Hvað ertu þá að röfla? Þetta hefur ekki verið annað en hnýsni og fólk er fjandalega forvitið á þessum slöhum. — Já, ég er búinn að komast að raun um það. Ég hef efcki heldur hinar minnstu áhyggjur. Ég er bara forvitinn. Seamus kom fram í dyrnar með bursta og hrossakamfo i hendinni. — Það hefur örugg- lega ekki verið Brigid, sagði hann og leit hvasst á mig. — Það hefur ekki svo mikið sem hvarflað að mér að það væri hún. Ég spurði hana í morgun, hvort hún hefði komið aftur í húsið, þegar hún var búin að gera hreint í gær. Hún neitaði því. Og ég treysti henni. — Þér er það óhætt. Hún er stádheiðarleg, sagði Flurry. Seamus var að, tyggja strá. — Voru fleiri sem vissu að þér fóruð í ferðalag með frú Leeson? — Nei. En þeir sem sáu okkur aka gegnum Charlottestown hefðu hæglega getað reiknað út að ég kæmi ekki heim alveg á næstunni. — A ég að hringja í lögregluna? — Nei, Flurry, auðvitað ekki. — Það getur svo sem verið lögreglan sjálf sem hefur verið að róta í kofanum, lagði Seamus til mádanna. — Hvers vegna í ósköpunum hefði hún átt að gera það? Og varla hefði lögreglan borið sig svona viðvaningslega að. — Ekiki það? Clancy getur ekiki talið upp að tuttugu án þess að fara úr skónum. Flurry upphóf samhengisdausa frásögn um það hvemi'g Clancy lögregduþjónn hefði gert sig að fífli þegar hann fékik einu sinni það verkefni að hafa upp á leynilegu vopnabúri írska lýðveldishersins. —t Nú, jæja, sagði ég þurrlega. — En það eru nú engar hand- sprengjur eða hvellhelltur geymdar í kotfanum minum. — Það veit ég vel, Dominic. En það getur vel verið að ein- hver hafi gefið lögreglunni ein- hvers konar vísbendingu. Einn af þessum taugaveikluðu kjafta- skúmium með rottugang á héa- loftinu. Það er adlt uppfudit af svoleiðis moðhausum hér um slóðir. — Ég viildi óska að þeir létu sér nægja að brýna gogginn hver á öðrum. En ég held nú samt að ég geti sagt ykfcur hvers konar manngerð það var sem heimsótti kotfann — ef ekki hefur þá verið um einskæra forvitni að ræða. Flurry og Seamus horfðu á mig með eftirvæntingu. — Það hiýtur að hafa verið einhver sem lét sig það engu varða þótt ég uppgötvaði að leitað hafði verið í húsinu hjá mér. Annars hefði hann gætt þess að laga til eftir sig. En það hefur þessum freka snuðrara þótt óþarfa fyririhöfn. Og hann var að leita sér upplýsinga um það hvers konar náungi ég væri; hann færi varla að róta í skjöl- unum mínum til að leita að vél- byssum. Hver haldið þið að þetta hafi verið? Ég tók etftir því að Flurry og Seamus gutu augunum órólega hvor til annars. — Erbu nú ekki að reyna að leika leynilögguna miklu? sagði Flurry og brosti vandræðadega. — Ég verð að halda áfram að vinna, sagði Seamus. Og þar með var því samtali lokið. Flurry þreif í mig og dró mig með sér inn í húsið. Harry sat í eldhúsinu og var að drekka te, niðursókkin í edtt af þessum skelfilegu vikublöðum. Hún veif- aði viðutan til mín með annarri hendi og hélt áfram að lesa, án HARPIC er iliiiaiuli efiii sem hreinsar salernisskálina og drepnr sýkla HvaS nefnist Ijóðabókin og hver er höfundurinn? m mmmm WZm ■m. ■ ■ ■ Bókin nefnist Höfundurinn er SÚLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. V AR AHLUTAÞJ ÓNUST A. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 . Sími 33069 8. MYND Dömusíðbuxur - Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur O.L • — Laugavegi 71 — sími 20141 <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.