Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 12
Slökkviliðið narr- að aftur og aft- ur í sama hverfi Slökíkvilidið hefur verið narrað noklkruim sdnnum. í sama hverfið undBmíama daga. í gær var til- kynnt að eidur vaeri laus í timib- urhúsi á Bergstaðastræti og flóiru þrír slöldcvilliðsbílar á staðinn, en þetta reyndist vera gabb. I viku- tíma befur siiökkviliðið a.mi.k. 4 sinnum verið gaibbað. 1 þanniig tilfellum er reynt að hailda símalinunni og komiast að því hver þama hefur verið að verki, en það heppnast þó ekki alltaf þar eð sambandiið rofnar stundum. í eitt skiptið af þess- um fjórum kom í ljós að hringt hafði verið úr siímiaíldefa í Lækj- argötu. Isráðstefaan hófst í gær í gærmorgun hófst í Haga- skólanum alþjóðleg ráð- stefna vísindamanna frá mörgum löndum um ís- vandamál við mannvirkja- gerð, eins og frá var sagt í frétt hér í Þjóðviljanum í gær. Myndin hér að ofan var tekin af setningu fund- arins. — Ljm. Þjóðv. Á.Á. Fylkingin FramhaldsaiðaiLfundiur ÆFR verður haldinn annað kvöld, fímmitudiag ki. 8.30 í Tjiamiar- götu 20. — Á dagskiá fiundiar- ins verður: 1. Kosning íiuililitirúia á 25. siam- bandsiþing ÆF. 2. Lagabreytingair. 3. Önnuæ miál. Stjómin. Enn alvarfegt atvinnuleysi á Skagaströnd og Hofsósi Miðvikudagur 9. septeimber 1970 — 35. árgangur — 203. tölubiað. HeyþurrkunaraðferS Benedikts gefst vei — Þurrkhús reist í Hveragerði 31. ágúst sl. voru skráðir 419 atvinnuieysingjar á öllu Iandinu samkvæmt skýrslu sem Þjóðvilj- anum hefur borizt frá félags- málaráðuneytinu. Er það 20 færra en var í Iok júlí en í ágústlok í fyrra voru 1084 at- vinnuleysingjar á skrá. í kaupstöðunum voru í ágúst- lok skráðir 269 atvinnuleysingj- ar á móti 282 í júlílok, þar af voru 108 í Reykjavík (124), 67 á Siglufirði (56), 56 á. Akur- eyrj (53) og 18 á Saiu’ðiárbró'ki (25). í kiauptúnunum voru, nú alls skiráðir 150 atvinn'jleysingj ar en 157 í júlílok. Eru það fjö'gur kauptún sem verulegt atvinnu- leysi er í, en það eru Skagia- strönd með 57 atvinnuieysiingjia (57), Hofsós með 42 (41), Drangsnes með 18 (18) og Hólmavík með 18 (17). Langverst er ástandið á Skagaströnd og Hofsósi. Á Skagaströnd sem telur 530 íbúa hefur tala atvinnuleys- ingja farið lægst í 48 á þessu ári, en það var í maí. Sama ástand var þar ríkjandi þrjá siðustu mánuði sl. árs og raunar slæmt ástand flesta mánuði ársins nema í maí, júní og september. Á Hofsósi eru um 274 íbúar og þar bafa verið skráðir at- vinnulausir 40—50 manns allt þetta ár, nema 9 í maí Og í fyrra var mikið atvinnu- leysi á Hofsósi allt árið nema helzt í marz tdl júní. Vantar fjármuni til að fuiigera stöðina — Kaffisala til styrktar æfingastöð lamaðra og fatlaðra Vestjysk kammerensemble. Hljómsveit frá Esbjerg í , vinabæjarheimsókn' bingað 8. september kom 10 manna hljómsveit frá Danmörku til ís- lands. Hingað kom hljómsveitin frá Grænlandi. en þar hafði hún efnt til hljómleika á ýmsum stöðum, síðustu þrjár vikum- ar. Hér er um að ræða „Vest- jysk kammerensemble“ frá Es- bjerg. Hingað til lands kemur hljómsveitin fyrir atbeina borg- arstjórnarinnar j Esbjerg og á vegum bæjarstjórnarinnar í Nes- kaupstað, en Esbjerg er vina- bær Neskaupstaðar í Danmörku og er heimsóknin þáttur í vina- bæjarstarfinu. Áður hefur hljóm- sveitin beimsótt vinabæi Esbjerg — og Neskaupstaðar — í Nor- egi og Finnlandi. Sama daginn 0'g hljómsvei'tin kom til íslands, héit hiún tii Neskanipstaðar og efndr þar til hljómleika í kvöld. Auk þees efnir hún til Wgómleitka á tveim stöðum hér á liandd, á Húsavík föstiudagskvöldið 11. sept. og í Norræna húsinu í Reykjavík 12. september og verða þeir hljóm- leikar aeglýstir síðar í blöðjm og útvarpi. Þá mun hljómsveit- in og leika fyrir úitvarpið. Næsta sunnudag kl. 2.30 - 6 heldur kvennadeild Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra kaffi- sölu í Tónabæ til styrktar starf- semi félagsins. Auk þeirra krása sem þar verða á boðstól- um er gestum boðið upp á ýmis skemmtiatriði, m.a. skemmtir Ómar Ragnarsson og liljómsveit Ragnars Bjarnasonar, hópur úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur sýnir og hljómsveit Aage Lo- range leikur. Styrktarfélag lamaðira og fafl- aðr-a starfrækir æfiqgiastöð við Háaleitisbraut og bamaheimili og barnaskólla í Reykjadail í Mosfellssveit. Aðaltekjurnar til að sbandia undir þessari þörfu starfsemi er ágóði af símahapp- drættinu um 1,5 milj. kr. á ári og hliuti félagsins af sö'lu eld- spýtnastokka sem er Jm 1,5 milj. kr. áriega, auk þesis hafa félaginu borizt myndiarlegar igjafiir, m.a. nokkrair húseiigni’r, og sala minndn-gairikorta gefiur nokkrar tekjiur. Þetta nægir þó engan veginn til a’ð greiða kostn- að af byggi'ngarf-ramikvæmdiU'm og rekstri fynmefhdra stofnana, og heíu.r kvennadeildin laigt drjúgt af möirk-um með sitarfi sjálfboðaliða, m.a. með árlegri kaffisölu. eins og verður í Tóna- bæ á sunnudaginn. Æfingastöðin við Háaleitis- braut var tekin í notikun fyrir tveim árum, en áður hafði fé- laigið æf'in.gastöð við Sjiafnair- göta frá árnu lfl‘56. Talsvert vantar á að húsnæ'ði stöðvarinn- ar sé enn fullbúið og van-tar til þess talsver-t fjármia'gn. Tilfinn- anlegast er að sundlaugin er ekki komin í g-agnið enn og kostair mikið fé að fullgera það sem á vantar. 12 manns starfa nú við æf- ingastöðina, þar af 2 lækn-ar og 6 sjúkraþjálfarar. Yfirlæknir er H-aukur Kri-stjánsson og for- stöðukona Jónína Guðmunds- dóttir sjúkraþjiálfari. Stöðin get- ur ekiki ann-að ö-llum þei-m sem Framhald á 3. síðu, Á Vestur-Jótilan-di stend/ur tón- listarlíf á gömlum merg, en með mestum blóm'a í hinn-i ört vax- andi borg Esbjerg og mennin-g- arbæn-um Ribés-amt. Rekinn er þar vold'ugur tónlistarbáskóli og sinfóníu-Wjómsvei’t er stairfandi, Vestur-józka sinfóníuiWjómsveit- in. Slofnun vestur-józku kiammer- W-jómsveitarinniar og starf- semi er nýjung í dönsku tón- list-arlífi og rau-nar í norrænu tónlista-rlífi einniig. Tónlistar- menniimir ha-f-a á þenn-an háfct fengið tækfæri til að helga sig kammertónlist meir en ella, þjálfa sig í Wjómlistarleik og kenna. Þá leifca þeir einnig í Vestur-józku sinfóníuWjómsvei-t- inni og stjóma þar átoveðnum hó-pu-m. En þeir einskorða sig en-gan veginn við kammertón- 1-ist. heldiur fást við miairgskon- air verk. Þeir kynna tónlist mik- ið í Skólum æðri siern lægri og skólátóWeikar þeirra eru taldir áhirifámiiMár og athy-glis-verðir. (Fró bæjarstjórn Nes- kaapstaðar). Birtir tveir framboðsHstar við þingkosningarnar að vori I Morgu-nbilaðinu í gær er frá því sk-ýrt, að sl. lauigardag hafi kjördæmisráð Sjálfbtæðisíflokks- ins í Norðurttandskjördærná eystra samlþykikt fraimfooðslista flokksins vdð alþi n-giskosni n-garnar næs-ta vor og skipa þessir menn fjögur efstu sæti listans: 1. Magnús Jónsson fjónmálaráðherra-, 2. Lór- us Jónsson, viðskiptafræðinigur, Akureyri, 3. HalHdór Blöndal, kennari, Re-ykjavfk, og 4. Jón G. SöLnes, banfcastjóri Atoureyri. Sjóllfstæðisflokkuirinn hlaut tvo þingmenn kjordiæmiakos-na í Norðuirlandsikjördæmi eystra í síðustu ailþin gisikosn i ngum og hin,n þriðja landskjörinn og lóta tveir þeirra nú af þingimannsku. Eru það Jónas Rafnar banka- sfcjóri, er nú skipa-r heiðurssæti listans, 12. sætið, , og Bjartmar Guðmundsson htóindi á Sandi, er war i þriðj-a sætj og landsikjörinn en er nú ekki á listanum. Þá skýrir Tiimiinn í gær frá því, að kjördæmiisþing Framsókn- arma-nna í Norðurla-ndskjördaemi vesfcra hafi sl. sun-nudag sam- þykkt fram-boðs'lista flokksins við næstu þingkosmi-n-gar. Fjö-gur efstu sæti listans sfcipa: 1. Ólaf- ur Jóhainnesson, prófessor, Rvik, 2. Björn Pálsson, b-óndi, Löngu- mýri, Magnús H. Gísiason, bóndi, Frostastöðu-m, og 4. Stefá-n Guð- mu-ndsson, bygigingaimeis-tairi, Sauðárkróki. 1 síðustu alþingiskosningum fékk FraimsóknarflokkU'ri-nn þrjá menn kjörna í Norðurlainds- kjördæmii vestra. Þá var Skúli lieitinn Guðmundsson í efsta sæti listans en við frófali hans kom Jón Kjai-tansson, er skipaði 4. sæti lista-ns, á þing, en hann er nú eíkki á listanurn. Hér er heyþurrkunarliúsið í Hveragerði. 1 fyrrasumar kynnti Benedikt Gíslason frá Hofteigi í blöðum og útvarpi hugmynd að hey- þurrkunarhúsi. Er nú búið að reisa svona þurrkhús í Hvera- gerði með atbeina Gísla Sigur- björnssonar. Var því valinn stað- ur á aðaltorginu og er vandað að allri gerð. Á laugaridag var prófáð að þurrka hey í þessu tilraunaiþurrk- húsi til þess að sannreyna hug- mynd Benedikts og var uppfdnn- iri-gamaðurinn sjálfur viðstaddur þessa fyrstu tilraun. Benedikt segir að hús-ið sé 3x3 fermetrar að flaitajimáili og 2 metr- ar á hæð — fyrir ufcan ris. Það tekur 15 hesta af þurru heyi og mælist 18 tenginsimietrar að rúm- máli. Við Weyptum heiitu vaitmiiinu á pípumar og sefctum sogdælu af sfcað kl. h-álllf tólf um daginn. Bftir tæpa þrjá tíima komumi við aftur á vettvang til þess- að huga að þurrkun heysins. Runnu þá vatnslækir niður þakið em heldur var ka-lt í veöri. En rafmaignsteng- ing við sogdæluna var skakkt tengd. Vann dælan aðeims með hálfum a-fkiöistum. Bened'ikt kvaðst hafa .fenigið skrekik og hélt að heyið hefði kannski skrælnað við gólfið. Svo reyndist ekki og var heyið vel þuirrt eftir atvikum. Benedikt sk-rapp austur dagimn eiftir og þurrkaði hey í húsinu um klukkutíma skeið. Vann þá sog- dælan meö fullum afköstuim og þornaði heyið vel ó þeim tiimia. Nú þarf að mæla vinnsluna og setja u.pp í verkfræðilegar fo-r- m-úlur, s-agði Benedi'k-t. Ég geri ráð fyrir að eitthvað þurfi lrítil- lega að breyta hita.kerfinu í gólfinu Gísli Sigurbjömsson heE- ur látið reisa húsið. Karl Ómar Jónsson verkfræðingur hefur samið við sveitarstjórann og hreppsnefndina um Tamd, raf- rmagn og heita vatndð. Þá lánaði Sveinrn Gudmundsson, forstjlóiri i Héðni mér sogdælu. Raflmagns- mótor keypti ég sjállfur til þess- ara nota, saigði Benedikt. Margir hafa spurf mdg um kostnaðinm við vinnsluna. Hvað kostar rafmaignið? Raflmótorinn, 5.4 kílówött, eyðir 97 kílówaitt- stu-ndum í 18 Muktoustunda vinnslu. Það er um 47 krónur, þar sem kflówiattsfcundin kostar 48 auira ti'l súgþurrkumar. Flestir bændur verða að notast við olíu'kyndin-gu við þessa hey- þuirrkun. Pípumar í húsinu eru um 90 metrar að lengd og taka um 28 lítra af vatni í einu. Til þess að halda þessu vatni á.suðu- m-arki allan sólarhrimginn þarf etkki nema lítið maigin af olíu. Fa-gmenn telja að þurfi allt að 50 lítra af olíu, til þessara nofca á sóiarhrin-g. Kosta 50 lítrar uim Framhald á 3. síðu. Nýtt SÞ-frímerki gefið út 23. okt. Á 25 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna 23, októ-ber n.k. verður gefið út nýtt firímerki hér á la-ndi í tilefni dagsins. Verð- gildi merkisins verður 12 krón- u,r. Tekningun-a gerði H-aukur Halldó-rsison, Reykj-aviík. Pamt- anir til afgreiðsiu á útgáfudegi þurfa að berast Frímerkj asöl- unni í Reykjavík fyrir 1. okt- óber næstkomandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.