Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 11
Miðvikiudiagur 9. septamiber 1970 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 11 til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er miðvikudagurinn 9. september. Gorgonius. Ár- degisháflæði í Reykjavík kl. 11.44. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.14 — sólarlag kl. 20.38. • Kvöld- og helgidagavarzla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 5.-11. september er ' Ingólfs- apóteki og Laugamesapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá tekur næturvarzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt f Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar 1 lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sámi 51100. • Siysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sót- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Slmi 81212 • Kvöld- og belgarvarzla íækna hefst hverr. virkan dag tcl. 17 og stendur til kl. 8 að tnorgnl: um helgax frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sfmi 2 12 30. I neyðartilfellum Cef elcki naest til heimilislæknisj erlek- (0 á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i sfma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga neima laugardaga £rá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um tæknahjónustu í borginni eru gefnar 1 sfmsvare Læknafé- Iags Reykjavfkur sími 1 88 88. skipin hafna. Mælifell er væntanlegt til Archangelsk 11. þ. m. Fal- eo n Reafer er væntanlegt til Homafjarðar í dag. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Akureyri. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á hádegi í dag til Þorláks- hafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reyikjaivíkur Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld austur um land £ hringferð. Baldur fer til Snæ- fellsness- og Breiðafjarðar- hafna í dag. flug • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í morg- un og er væntanlegur aftur til Keflaivíkur kl. 18:15 í kvöld. Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið og til Osló og Kaupmannahafnar kl. 15:15 á morgun. DC-6B vél félagsins fer til Meistaravfkur kl. 21:00 í kvöld og er væntanleg það- an aftur til Reykjavíkur kl. 23:59 í kvöld. Innanlandsf lug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Ves-t- mannaeyja (2 ferðir) til Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Egils- staða og Patreksfjarðar. Á miorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 fierðir) til Fag- urhólsmýrar, Homafjarðar, Egilsstaða og Raufaiihafnar og Þórshafnar. félagslíf * • Eimskip: Bakkafoss fór frá Kotka 2. þ. m. til Reykja- víkur. Brúarfioss fór frá Keflavík 7. þ. m. til Cam- bridge, Bayonne og Norfolk. Fjalilfoss er í Rotterdam. Goðaftiss kom til Reykjavíkur 6. Þ'. m. frá Norfolk. Gull- fioss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykja- vikur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 5. þ. m. til Ham- þorgar, Jalvobstad, Klaipeda og Kotka. Laxfoss kom til Reykjavikur í gærmorgun frá Kotka. Ljósafoss kom til Reykjavílcur í gærmorgun frá Kristiansand. Reykjafoss fór frá Straumsvík 5. þ. m. til Antwerpen, Rotterdam, Felix- stowe og Hamborgar. Selfoss fer frá Norfolk 11. þ. m. til Reykjavíkur. Skógafoss kom til Reykjavíkur 7. þ m. frá Hamborg. Tungufoss kom lil Reykjavikur í gærmorgun frá Frederikstad Askja fór frá ísafirði í gær til Akureyrar og Húsavíkur. Hofsjökull fór frá Vestmannaeyjum 5. þ. m. til Ventspils. Suðri fór frá Odense 7. þ. m. til Hafnar- fjarðar. Artic fór frá Vest- mannaeyjum f gær til Ham- borgar, Nörrköping og Jakob- stad. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkan símsvara 21466. • Skipadeild SlS: Amarfell er á Húsavík, fer þaðan til Kungshavn og Svendborgar. Jökulfell fer í dag frá Hull til Reykjavikur. Dísarfell er í Svendborg, fer þaðan til Homafjarðar. Litlafell er væntanlefft til Reykjavíkur í dag. Helgafell er væntanlegt til Akureyrar 12. þ m. frá Svendborg. Stapafell fór í gær frá Reykjavík til Eyjafjarðar- • Ferðafélag Islands. Á föstudagskvöld kl. 20: Landmannalaugar — Jökiulgil. Á laugardag kl. 14: Hlöðuivellir. A sunnudagsmorgun kl. 9,30: Þingvellir — Botnssúlur (Haustlitir). Ferðafélag Islands, öldugötu 3, sírnar 11798 og 19533. minningarspjöld • Minningarspjöld drukkn aðra frá Ölafsfirði tást á eft- irtöldum stöðum: Töskubúó inni, Skólavörðustíg, Bóka- og ritfangaverzluninni Veda. Digranesvegl. Kópavogi ofi Bókaverzluninni álfheimum — og svo á Ölafsfirði gengið 1 Band.doll 87,90 88,10 1 Sterl.pund 209,65 210,15 1 Kanadadoll. 86,35 86,55 100 D. kr. 1.171,80 1.174,46 100 N. kr. 1.230,60 1.233,40 100 S. kr. 1.697,74 1.701,60 100 F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. frank. 177,10 177,50 100 Sv. frank. 2.044,90 2.049,56 ÍÖO Gyllini 2.442,10 2.447,60 100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426,50 100 Lírur 14,06 14,10 100 Austurr. s. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — vöruskJönd 99.86 100,14 1 Reikningsdoll. — Vörusk.lönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — til kvölds _____ LA6 KEYKJAVtKUTC KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI efitir Halldór Laxness. Leikmyndir: Steinþór Sigurðs- gon. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Frumsýning laugardiaig 12/9 kl. 20.30. 2. sýning sunnudag 13/9 kl. 20.30. Sala frumsýningarmiða fyrir leikárið hefst í dag. — Allir sem hafa haft fasita miða á sýningar félagsins eru vinsam- lega beðnir að hafa samband við miðasöluna sem fyrst. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. SIMI: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Billjón dollara heilinn (Billion Dollar Brain) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamálamynd í litum og Panavision. Myndin er bygg’ð á samnefndri sögJ Len Deighson, og fjallar um ævintýri njósnamans Harry Palmer, sem flestir kannast við úr myndunum „Ipcress File“ og „Funeral in Berlin.“ Michael Caine Francoise Dorleac. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð innaa 12 ára. Sími: 50249 Berfætt í garðinum Amerísk gamanmynd í litum og með ísl, texta. Robert Redford. Jane Fonda. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. SlMAR- 32-0-75 og 38-1-50, Rauði rúbíninn Dönsk litmynd gerð eftir sam- nefndrj ástarsögu Agnars Mykle. Aðalhlutverk: Ghita Nörby. Ole Söloft. — ISLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. IKWMiil Þrefaldur kvenna- bósi Amerísk grínmynd í litum og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Jerry Lewis. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Síðasta sinn. SIMI 18-9-36. Skassið tamið (The Taming of the Shrew) — ISLENZKUR TEXTl — Heimstræg ný amerisk stór- mynd i Technicolor og Pana- vision. með hinum heimsfrægu jikurum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor. Richard Burton. Leikstjóri: France Zeffirelli. Sýnd kl. 5 og 9. SIMl: 22-1-40. Dýrlegir dagar (Star) Ný, amerísk söngva- og mús- íkmynd j litum og Panavision. Aðalhlutverk: Julie Andrews Richard Crenna. Sýnd kl. 5 og 9. — íglenzkur texti — Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Orðsending til atvinnurekenda Þeir atvinrmrekendur, sem ekki hafa þegar gert skil á iðgjöldum til lífeyrissjóðsins, vinsamlegast geri það nú þegar. Að öðrum kosti verður beitt heimildarákvæði til innheimtu dráttarvaxta. Sjóðurinn tekur til allra þeirra, sem laun taka skv. samningum Rafiðnaðarsambands íslands, Fé- lags íslenzkra rafvirkja og Sveinafélags útvarps- virkja við vinnuveitendur. Þá ber einnig að greiða iðgjöld til sjóðsins af iðnnemum, sem nefnd félög taka til. Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Frey'jugötu 27, Reykjavík. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI HILMAR J. a LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl 22 e.h. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Símar 21520 og 21620 Auglýsið í Þjóðviljanum VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN I-korxur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar éftír beiðni. gluggas miðjan Siðumúja 12 • Sími 38220 HVÍTUR og MISLITUR Sængnrfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR biði*' SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Laugavegii 38. Símar 10765 & 10766. * ÚTSALA * Stórkostleg verðlækkun * Komið og gerið góð kaup á vönduðum fatnaði. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð snitíur VTD ÖÐINSTORG Siml 20-4-90. HÖGNl JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heimæ 17739. minningarspjöld • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðuim. A jkrífstoifiu sjóðsins, Hallveig- arstöðum við Túngötu. ! Bókabúð Braga Brynjólfsson- I ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- | ?erði Gísladóttur. Rauðalæk 24, Önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56. og Guðnýju flelgadóttur, Samtúnl 16. • Minningarspjöld Toreldna- t>g , styrktarfélags heyr daufra fást hjá fiélaginu Heyrnarhjálp, Ingólfisstræti 16, og f Heymleysingjaskólanum StakKholtí 3. • Minningarbort Styrktar-1 sjóðs Vistmanna Hrafnistu D. [ A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum ( Reykjavík. Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrættí D. A. S.. Aðalumboð Vesturveri. I sími 17757. Siómannafélag Reykjavíkur. Llndargötu 9. sími 11915. Hrafnista D A. S., Laugarási. sími 38440. Guðni Þórðarson. gullsmiður, Lauga- j veg 50 A. sími 13769. Sjóbúðin I Grandagarði, sími 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 33. sími 19832. Tómas Sigvaldason. Brekkustíg 8, sími 13189. Blómaskállnn v/Nýbýlaveg og | Kársnesbraut Kópavogi. sími 41980. Verzlunin Föt og sport. | • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Aslaugar K. P. Maack ast á efur’"1 H"m stöðum- Verzlunlnnl Hlíð, HUðarvegi 29, verzluninni Hlíð, Álfhóls- vegl 34. Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Pósthús- inu 1 Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12, hjá Þuríði Einarsdóttar, Alfhóls- vegi 44. sími 40790. Sigríði Gfsladóttar, Kópavogsbr. 45, sími 41286. Guðrúnu Emlls- dóttar. Brúarósi. simi 40268, Guðríði Amadóttur. Kársnes- braut 55. simi 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur. Kastalagerði 5. slmi 41129. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttar flug- treyju fást á eftirtöldum stöð- um: VerzL Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl- Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistafan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Maríu ölafsdóttux Dvergasteini Reyð- arflrði- mmmmm mmm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.