Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 2
SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veitó öryggi í snjó og hólku. Ldtið okkur athuga gömlu h|ólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum sniómunstur í slitna híólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Pennavinir... í næstum 40 ár hefur Penninn verið helzta sérverzlunin meS ritföng í Reykjavík. Á þessum tíma höfum við eignazt ótal viðskiptavini. Suma þeirra sjáum við oftar en aðra. Þá köllum við Pennavini. Það er skólafólk, skrifstofustjórar, allt þar á milli. Við skrifum þeim sjaldan og fáum næstum aldrei bréf frá þeim. En við hittum þá oft, og í hvert sinn sem þeir koma, vitum við, að okkur hefur tekizt að hafa fjölbreytt úrval, gott verð og lipra þjónustu (þrjár verzlanir). Þeirra vegna reynum við að gera enn betur og við hlökkum til að sjá þá aftur. CHHIE&- HAFNARSTRÆTI 18 LAUGAVEGI 84 LAUGAVEGI 178 hemám íslands og Jóhann Hafstein telur það einn af homsteinum firiðar í Ewópu, gæti Matthías tíi enn frekairi áherzlu minnt hann á þessi ummæli sem nýlega birtust í MorgTjnblaðinu: „Sú væri einmitt hin mesta hætta sem að íslandi gseti steðjað, að skammsýn Bandaríkjastjóm (þeir geta verið óheppniir með stjóm eins og aðrir) teldi ekki framiar aðstöðu'hlunn- indi í barstöð hér á landí, — eða hvort eð er samikvæmt samningum skylt að láita und- an óviturlegum óskum ís- lenzkra stjómiairvaldia um heimkvaðningu vaimarliðsins. Þá gæti þess verið skammt að bíða að úti vami um fs- land“. Og þegar búlgarskir blaðamenn spyrja hvort það hefði ekki blessiuniarrík áhrif á íslenzk innanríkismál einn- ig að hafa stórveldiisher í landinu gæti Matthias minnt á þaiu ummæli sem birtust í Reykjavíkurbréfi Morgun- blaðsins í fyrradaig um kjaira- baráttu verkafólikis 1955: „Þetta var ein meiiriháttar heræfing, sem að ölium lík- indum hefði endað með valdaráni, ef foringjar benn- ar og liðþjálfar hefðu ekki haft beig af setuliðinu á Keflavikujrvelli“. AHar myndu þessar rök- semdir hljóma kunnuiglega í eyrum búlgairskra blaða- manna, því að þær hafa ein- mitt verið notaðar til þess að réittlæta hemám Tékkósló- vakíu. Því gæti Maitthías Johannessen slegið á strengi skáldskia'par í lokin og vitn- að til þess hve hjörtum mannanna svipar saman í Súdain og Grímsnesdnu — það á einnig við um hjörtu valda- rnanna í Sofíu og Reykjavík. — Austri. And- legt fjaðrafolc Naumiast hafa sézt öilu * skoplegri og heimóttairieigri 1 skrif í hérlendum blöðum en / riitsmiðar Mongiunblaðsms í y tilefni þess að búligarski » kommúnistaleiðtoginn Todor l Zhdvkov var um sikeið gdsti- / vinur Jóhanns Hiafsteins í- 1 haidsleiðtoga. Hefur þessi at- l burður gireinilega komið í miklu rótí. á sálarlíf Maibthí- ? asar Johannessens og ein- 1 kennast viðbrögð hans mjög j atf andfltegu fjaðrafoki. Ekki Ístatfar þetta af því að heirn- sókn þessi hafi verið gagn- rýnd; bæði stjómiarandsitöðu- blöðin Tíminn og Þjóðviij- inn töldu hana ánæigjuiegian atburð, enda eru gagnkvæm kynni manna þvert yfir múra og tjöld tvímælalaust þarfleg, ef gengið er að þeim af opn- um buiga og þekikingarlöngiuin. Hins vegiar hefur Matthías vatfaiaust rifj'að það upp — eins og fleiri — hver orð hafa verið notuð í Morgunblaðinu um ráðaimenn austantjalds á undanfömum árum; ef þau væru tínd saman myndi biirt- ast alsköpuð næsta tæmandi fúkyrðaorðabók. Eftir allt !það umtal og ræðuhöld af hliðstæðu tagi er það óneit- anlega býsna skoplegt heljar- stökk þegar Sjálfstæðis- flokíknum og stofnunum þeim sem bann ræðtw yfir er allt í einu breytt í ferða- skrifstofu í þáigu hinnia hrak- yrtu manna og leiðtogar Sj álf- stæðisflokksins og Kommún- istafilokiks Búigaríu beppast við að hlaSa skjalli og kurt- eisisorðum hver á annan. Menn þurfa að vera sam- vizku'liðuigir til þess að geta leikið hiutverk sín vel við svo breyttar aðstæður, og það er Matfchiasd Johanmessen sízt til ámælis að hann á greini- lega dálítíð bágt um þessar mxmdir. I Sofíu og Reykjavík Samt mundi ráð að harka af sér, því a@ þessum vina- hótum er engan veginn lok- ið. Todor Zhivkov hefur boð- ið koiltega sínum Jóhanni Haf- stein í opinbara heimisókn til Búlgaríu og ísilenzki forsæt- isráðbetrrann hefur þekkztf boðið. Fer hann vafalaust auistur með fríðu föruneyti, og m.a. hiýtur hann að bjóða fóstibróður sínum, Matthíasá Johannessen, með i förina. Þegar haldinn verður blaða- mannafundur með Jóhanni Hafstein austur í Safiu getur Matthías veitt lyiðtoga sínum dyggilega aðstoð. Þegar búlg- arskir blaðamenn spyrja um 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagiur 6. cfctóber 1970. Kjörnir fulltrúar á Kirkjuþing Þriðjudaginn 29. september sl. voru talin á skrifstofu bisk- ups atkvæði í kosningu til Kirkjuþings. sem farið befur fram á þessu sumri. Eru kjör- dæmi 7 og kjósa prestar einn fulltrúa úr sínnrn hópi og sókn- ametfndarmenn einn fulltrú.a úr sínum hópi í hverju kjördæmi. í 1. kjördæmi hiaut kosn- ingu aí bálfu présta séra Gunnar Árnason, Kópavogi, sem aðalmaður. 1. varamaður var kjörinn séra Ólafur Skúla- son. Reykjavík og 2. varamaS- ur sr. Jakob Jónsson, dr. theol., Reykjavík. Af hálfu leikmanna var kjörinn aðalmaður Ástráð- ur Sigursteindónsson, skóla- stjóri, 1. varamaður Hermann Þorsteinsson, fulltirúi, Reykja- vík, og 2. varamaður Gunnar AkveBið verð á ssld í bræ ðslu og söltun Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur undanfamar vikur unn- ið að ákvörðun lágmarksverös á síld veiddri sunnan- og vest- anlands frá 16. september. Verðlagningunni lauk 2. októ- ber. Samkomulag náðist í Verð- lagsráði um að lágmarksverð á síld í bræðslu frá 16. sept- ember til 31. desember 1970, skuli vera kr. 2,50 hvert kig. auk 5 auna flutningsgjalds frá skipshlið í verksmiðjuþró. Yfimefnd sú, er fjallaðj um lágmarksverð á síld til söltun- ar ákvað a@ lágmairksverð á síld til söltuniar sfculi vera kr. 10,00 hvert fcg. Verð þetta var ákveðdð með atkvæðum oddamanns og full- trúa seljenda gegn atkvæðum fúHtrúa kaupenda. í yfimefnd- innj áttJ sætí: Bjarni Bragi Jónsson, sem vaæ oddam. nefnd- arirtnar, Kristján Ragruarsson og Tryggvi Helgason af hálfu seljenda og Margeir Jónsson og Ólafur Jónsson af hálfu kaupendia. Yfimefnd sú, er fjallaði um lágmarksverð á sild í fryst- ingu og niðursuðu, ákvað að lágmarksverð á síld í þessa verkun sfculi vera: A) Stórsíld (3 til 6 stk. í kg). hvert kg. kr. 10,00. B) Smærri síld, hvert kg. kr. 6,50. Samkomulag varð í nefnd- inni um lágmairksverð þetta. í nefndinni áttu sæti Bjami Bragi Jónsson, sem var oddam. nefndarinnar Kristján Ragn- arsson og Tryggvi Helgason af hálfu seljenda og Ámi Bene- diktsson og Eyjólfur ístfeld Eyj- ólfson af hálfu kaupenda. Lágmark®verð á síld til sölt- unar, frv=*:--- o» niðursuðu rildir frá 16. september til 31. desember 1970. Fulltrúum í Verðlagsráði er þó heimilt að segja verðinu upp með minnst viku fyriírvara miðað við 1. nóvember eða síðair. Verðið gildir um þá sild, sem nýtíst í þessa framleiðslu eftir þeim reglum sem gilt hafa. Sigurjónsson, cand theol., Reykjavík. í 2. kjördæmi var kjörinn að- alfulltrúi af hálfu presta séra Bjami Sigurðsson, Mosfelii 1. varamaður séra Þorgrímur Sig- urðsson, prófastur, Staðaistað, og 2. varamaður séra Jóhamm Hlíðar, Vestmannaeyjum. Af leikmönnum voru kjömir: Að- almaður Ásgedr Magnússon, framkvæmdastj., Garðahreppi, 1. varamaður frú Jóhanna Vig- fúsdóttir, Hellissandi, og 2. varamaður Alexander Stefáns- son, oddvití, Ólafsvik. f 3. kjördæmi var kjörinn að- alfulltrúi af hálfu presta séra Sigurður Kristj ánsson, prófiast- ur, ísafirði, 1. varamaður séra, Johannes Pálmason, Suganda- , firði, og 2. varamaður séra Þorbergur Kristjánsson, Bol- ungairvík. Af leikmönnum voru kjömir: Aðalmaður Gunnlaug- ur Finnsson, bóndi Hvílft. 1. varamaður Gunnlaugux Jón- asson, bóksali, ísafii'ði, og 2. varamaður Halldór Kristjáns- son.bóndi, Kiirkj'U'bóli. í 4. kjördæmi var kjörinn að- almaður af hálfu preista séra Pétur Ingjaldsison, prófastur. Höfðakaupstað, 1. varamaður séra Björn Bjömsson. prófast- ur, Hólum, og 2. varamaður séra Gunnar Gíslason, Glaum- bæ. Af leikmönnum voru kjöm- ir: Aðalmaður frú Jósefína Helgadóttir, Laugarbrekku, 1. varamaður Eðvald Halldórsson, bóndi, Stöpum, og 2. varamað- ur frú Dómhildur Jónisdóttir, Höfðakaupstað. f 5. kjördæmi voru kjömir atf prestum aðalmaður séra Sig- utíður Guðmundsson, prófastur, Grenjaðarstað, 1. varamaður séra Sfefán Snævair, prófast- ur, Dalvík, og 2. varamaður sr. Pétur Sigurgeirsson, vigsiu- biskup, Akureyri. Af leik- mönnum voru kjömir: Aðal- maður Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri, Húsavík, 1. vara- maður Jón Júlíu-s Þorsteinsson, kennari, Akureyri, og 2. vara- maður Hjörtur E- Þórairinsson, bóndi, Tjöm. í 6. kjördæmi voru kjömir af pfestum séra Trausij Pét- ursson, prófastur, Djúpavogi, 1. varamaður séra Þorleifur Kristmundsson, Koitfreyjustað, og 2. varamaður séra Sigmar Torfason, prófastur Skeggja- stöðum. Af leikmönnum vorj kjömir: Aðalmaður Þorkell Ellertsson, skólastjóri, Eiðum, 1. voiramaður frú Margrót Gísladóttir, Egilsstöðum, og 2. vajramaður frú Guðríður Guð- mundsdóttir, Skeggj astöðum. í 7. kjördæmi voru kjömir af prestum: Aðalmaður séra Eiríkjr J. Eiríksson, þjóðgarðs- vörður, Þingvöllum, 1. vara- maður séra Hannes Guðmunds- son, Fellsmúla, og 2. varamað- ur séra Sigurjón Einarsson, Kirkjubæjarklausitri. Af leik- mönnum voru kjömir: Aðal- Framhald á 3. síðu. Orðsending til síldarsaltenda frá Síldarútvegsnefnd. Að gefnu tilefni vill Síldairútvegsnefnd ítreka, að söltun síldar er ekki heknil á þeim söltunar- stöðvum sem ekki fullnægja þeim lágmarkskröf- um um útbúnaðiog hreinlæti, sem nefndin hefir sett sem skilyrði fyrir söltunarleyfum. Síldarútvegsnefnd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.