Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 6
( £ SÍÐA — ÞJÓÐVTLJTNN — Þriðjudaigur 6. október 1970. Yngsta höfuðborg í Evrópu Bratislava er yngsta höfuð- borg í Evrópu, er sagt í Ték'kó- slóvákíu — enda þótt borgin sé reyndar þúsund ára gömul. Þessi uttmæli stafa af því, að eftir að ríkinu var breytt í sambandsríki er Bratislava höfuWborg Slóvakíu og aðset- ur sérslóvastera stjómarstofn- ana. Bratisílava er nú þriðja stærsta borgin í Téldcósiióvakíu og er í öruan vexti. íbúar eæu nú um 300 þúsund, og hefur þeim fjölgað am meira en helming síðan í stríðslok. All- mikið hefur verið byggt í boirg- inni, en samt eru um 25 þús- und manns á biðlista eftir hús- næði, að því er haft er eftir borgairstjóra. Á næstu fimm árum er áformað að byggja 22 þúsund íbúðir í borginni. Áformað ©r að efla mjög túr- isrna í borginni — þar eru nú 1200 hótelrúm en stefnt er að þvi a’ð fjölga þeim upp í 4000. Verið er að hressa upp á gamla borgarhlutann, og koma þar upp krám í gömlum stíl — og _ bílaumferð um þau hverfi verður mjög takmörkuð. Sjö Austurevrópuríki hafa komið á fót ræðismannsskrif- stofum í Bratislava og þar að auki Austurríki og Kúba. ☆ Myndin aýnir kastalann í Bratislava eftir nýlega viðgorð. Rannsaka stríðsglæpi í Moskvu. APN. — Pravda birti á dögunum grein eftir frétta- mann sdnn í Stotekhólmi, J. Jahkontof, þar sem seglir m.a.: Fimimita Stoktohólmsráðstefn- am um Víetnam, som haldin var í marz s.l. átevað að setja á stofn alþjóðanetfnd til að ramnsaka stríðsglæpi Bamda- rílkjanna í Víetnam. 1 netfmd- inni tóku saeti 17 þetektir vís- indatmenn og stjómmálamenn ílrá 13 lönduim — Sovétrítejun- um, Þýzka álþýðulýðveldinu, Svíiþjóð, Indllandi, Bandaríkj- unurn, Englandi, Fraikkliandi og fl. Formiaður nefndarinnar er saenski vísindamaðurinn Gunn- ar Myrdal. Fyrir skömmu hitti ég Lem- ínverðlaunahafann Bertil Svans- sfröm sem er formaður sam- bandsnefndar Stotekihólmsiráð- stefnunnar um Vietnam, og er hann jatfnframit félagi í rann- sótenamefndinni á stríðsgilæp- um Bandarfkjanna. Hann skýrði mér frá því, að nú væri verið að vinna umtfian'gsmákil umdir- búningsstörí: fyrir fundi nefnd- arinnar, sem hefjast í Stokk- hólmi hinn 22j október og m-unu stfanda í fjóra d'aiga. Markimið otetear — sagði Svansström — er að safna sam- an og rannsatea alllar stað- reyndir um stríðsgdæpi banda- rískra hermanna í Indlókína, meta þessar stað’reyndir og koma þeim sem víðast á fram- færi. Hans Jordam Frank, sem fór á vegum netfndarinnar till Viet- nam, getur greint yður ná- kvæmar frá því hvað Banda- ríkjamenn aðhafast í Vietnam, sagði Svansström að skilnaöi. Og ég féklk viðtal við hinn kunna sænska löigtfræðing. — Ég fór til Vietnam með sovézka starfsbróður mínum Arkadí Poltoralk, sagði Frank. 1 skýrslu ok'kair er safnað sam- an öllum staðreyndum, sem okkur tókst að fá. Skýrslan verður lögð fyrir rannsóknar- nefndina á stríðsglæpum Banda- ríkjanna. í stuttu máli, þá komumst við að eftirfarandi niðurstöðum: Þrátt fýrir opinberar yfiríýs-1> ingar í Washington um að lotft- árásum á Aíiþýðulýðveldið Vi- etnam hafi Verið hætt erþeim haldið áfram. Frá þvtf að Nix- in koimst til valda í Banda- rikjunum hafa loftárásirnar stöðugt farið harðnaindi. Upp á síðteastið hafa stríðs- glæpirBandaríkjamanna í Suð- ur-Vietnam aukizt. Við hitt- um íbúa Suður-Vietnam, sem orðið höfðu fómarlömb banda- rískra hermdarverka og við vitum nú, að Song My er eng- in undantekning. Fjöldamorð á friðsömum borgurum eru orðn- ar viðteknar aðferðir Penta- gons. Söngskóii Sóknameifnd Dómkirtejunnar í Reytejaivík heflur afráðið í sam- ráði vid organleilcara kirkjunn- ar að starfrækja í vetur söng- skóla fjrrir ungt fólk, sem á- huga hefur á góðrí tónlist og því að symigija í k'ór. Mun kennslan - fana fram tvö kvöld í viku á tímanum millli 6,30 og 8,30. Nemendur fá kennslu í nótnalestri og tónfræði og radd- þjálfu-n. Jafnframt verða æfð kórverk af ýmsu tagi, sem á- ætlað er að flytja síðar á opin- berum tónleikum. Upp á síðkastið hafa stríðsglæp ir Bandaríkjamanna í Suður- Víetnam aukizt. ferð'arinnar og annarrair Skandinavíuferðaxinnar á þessu tímabili. Allar ferðir milli íslands og annarra Evrópulanda verða famar að degi til, og gi’ldir hið sama um þotuferðir héðan til Bandaríkj anna, en frá New York verður f-arið að kvöld- lagi og komdð hingað snemma morguns. 25 vikulegar ferðir næsta vor Á aðaflannatímábdli sumará- ætiunarinnar, sem hefst 1. apríl n.k. og lýkur 31. október 1971 er alls gert ráð fyrir að 25 ferðir verði famar í viku bverri milli New York og fs- lands. Verða 18 þeima þotu- ferðir milli New York og Lux- emborgar, en þrjár RoIIs Royce á þeinri fluglei'S. Hinar ferðimar verða tdl og frá Skandinavíu og Bretíandi, og bætist þá þriðja Skandin- avíuferðin við þær tvær, sem ráðgerðar eru í vetiur. Reglan um dagfluig til og frá íslandi gildir í öllum tilvikum. að undanskildum Rolls Royce ferðunum þrem til og frá Luxemborg. Þaðan verður far- ið svo seint að kvöldlagi að til íslands verður ekkj komið fyirr en eftir miðnætti. Vetraráætlunin sem hefst 1. nóv. 1971 og lýkur 31. marz Vetraráætlun Loftleiða: Daglegar þotulerSir í vetur og tvær RR verða 10 vikuleg flug fram og aftur milli íslands og Banda- ríkjanna á þessu tímabili. (Frá Loftleiðum). 1 vetraráætlun Loftleiða, sem gildir frá 1. nóv. n.k. til 31. marz 1971 er gert ráð fyr- ir daglegum þotuferðum milli New York og Luxemborgar, einni Rolls Royce ferð í viku til og frá Glasgow og Londom og tveim Rolls Royce ferðum til og frá Skandinavíu. Milli íslands og Bandaríkj- anna verða þá eteiki famar nema tvær Rolls Royce ferðir í vi'ku, þar sem gert er ráð fyrir sameiningu Bretlands- 1972, verður með svipuðum hætti og þeim, sem afráðinn er nú á vetri komanda. Þó verður á sú breytíng, að gert er ráð fyrir að allar þrjár ferðirnar verði famar alla leið millj Ameríku og Breöiands og Skandinavíu, en vegna þess

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.