Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 9
Þriðjuriiaigur 6. dktóber 1970 — ÞJÖÐVTLJINN — SÍÐA 0 I Qunnlaugur fór í„njósnaferð" fll Frakklands Sem kunnugt er mætir Fram, frönskiu meisturunum U. S. Yvri í Evrópukeppn- inni í handknattleik í næsta mánuði. Gunnlaugur Hjálm- arsson, þjálfari Fram, var sendur til Frakklands um síðustu helgi til að skoða þessa væntanlegu andstæð- inga Fram. Á þessu sést að Fram leggur mikið upp úr þátttöku sinni í Evrópu- keppninni, því að ekki er vitað til að íslenzkt félags- lið hafi lagt í þann kostnað fyrr, að senda þjáifara sinn utan til að skoða andstæð- ingaliðið. En slíkt tíðkast hjá öllum liðum nú orðið, sem ætla sér medra en þétt- tökuna eina sarnan. — S.dór. Færri bíla Framhald af 7. síðu. unarhætta myndi minnka við fsekkun einkabíla. Nánari athrugun á þessu máli væri ef til vill hugsan- legit verkefnj banda Efnahiags- stofnuninni. Vera má að félagis- máladeild vi'ð Háskóla íslands gæti sdnnt þessu verkefnj að einhverju leyti. Reyk j avíkur- borg gæti einniig giert gaignlega könnun á þessu sviði innian sinna vébandia. Eitt er víst, að sú fræðsiu- starfsemi, sem hefst í diag í Svíþjóð í sambandi við bíla- eign, verður ekki ednkamiál Svía í framtíðinni. Málið er svo margislunigið, að það krefst ítarlegrar at- hugunar og sú athugun verður gerð. Spumdngin er aðeins sú, hvað ísland sneirtir. hivenær athugunin hefst og hivenær niðurstöður hennar fara að gera almenniitnigi og þjóðar- heildinni gagn, Ólafur Gunnarsson. Bikarkeppni KSÍ BreiSablik vann Selfoss 3:1 ■ Breiðablik, 1. deildarkandidatarnir næsta ár, unnu lið Sel- foss með 3 mörkum gegn einu sl. laugardag í bikarkeppninni og leika því næst við Ármann, um réttinn til að taka þátt í aðal- keppni bikarkeppninnar. Leikur Selfoss Og Breiðabliks var frem- ur illa leikinn og daufur. Það var þó tæplega nokkur vafi á hvort liðið var betra og sönnuðu Breiðabliksmenn það enn einu sinni, að þeir hafa algera yfirburði yfir önnur 2. deildarlið. Norðfírðingar unnu KS 4:1 ■ Þróttur frá Neskaupstað vann KS 4:1 í bikaxkeppni KSÍ sl. sunnudag og fór leikurinn fram í Neskaupstað. Þar með er Þrótt- ur kominn í aðaikeppnina og er fyrsta liðið frá Austfjörðum sem það afrek vinnur. Á því keppnistímabili er nú stendur yfir hefur lið Þróttar verið mjög sigursælt. Það vann 3ju deildar- keppnina og varð þar með fyrsta Austfjarðafélagið, sem leikur í 2. deild og nú varð það einnig fyrst til að komast í aðalkeppni bikarsins. Mætir Þróttur í fyrstu umferð aðalkeppninnar 1. deildaxliði Vals og verður leikið I Neskaupstað. — S.dór. Fram hreppti silfrið, vann ÍBK Framhald af 5. síðu. markiniu,, út á miöjan völl og hugöist spyma bodtanum til baka, e-n hann hrökk til Stein- ars, sem sendi hann bednustu leið í mannlaust markið og staiðan var 2:1 fyrir ÍBK. Að landsl i ðsima rkvörður skuii gera sig sekan uim önnur eins mis- tök og þessii er manni óskilj- anlegt. En áfram sóttu Framiarar og á 26. mínútu jafnaði ÁsgieirEl- íasson fyrir Fraim með skoti úr þvöigu, er myndaðist fyrir framan iBK-markið, og stuftu síðar skoraði svo Einar Áma- son, eftir að Kristinn Jörunds- son hafði sient honum bdltann roeð skalla. Að sjálfsögðu ednkenndist leik- urinn af hinum sterka vindd og sótti það ldðið er hafði hann ^ með sér. Þess vegrua hefði sig-'f urinn aUt eins gietað lent ÍBK megin. Bæði lliðin léku alllvel, einfcum var síðari háHifileikur- inn vel leikinn af hálfu Fram, sem notfærð: sér vindinn bet- ur en ÍBK hafði gert í fyrri hiáffleik. Fram sendi boltann meira inn í teiginn eða reyndi lamgskot, sem exu afar hættu- leg undan jafn sterkum vindi og þarna var. Helgi Númason bar af í Framliðinu, ásamt Sig- urberg: Sigsteinssyni. En Jó- hannes, Ásigeir og Snorri Hauksson áttu aillir góðan leik. I ÍBK-liðinu voru það að vanda Einar og Guðni, sem miest bar á, svo og þeir Stedn- ar, Grétar og Einar Magnússon. Eitthvaö meira en Sítið er orð- ið að hjá 1BK-Iið:nu uppá síð- kastið. Þetta er 4. tapledkurinn gegn íslenzku liði í röð hjá ÍBK eftir frábæra. byrjun á keppnistímiabiílinu. Slíkt erekiki eðlilegt hjá jafn góðu liði og iBK-liðið er. Dómari var Guðjón Finn- bogason og dæmdi vei. — S.dór. Björn og Karl dæmaíNoregi Tveir íslenzkir handknatt- leiksdómarar, þeir Bjöm Kristj- ánsson og Karl Jóhannsson, munu dæma ledk finnsku og norsku meistaranna í Evrópu- keppni meistaraliða í hand- knattleik síðar í þessum mán- uði. Þeir Björn og Karl dæmdu leik Drott og Fram s. 1. laugar- dag og gerðu það af smilld, enda komu sænsku fararstjór- amir eftir ledkinn til að þalkka þeim sérstaikiega fyrir vel unn- ið starf. — S.dór. IBV vann ÍBA Framhjald af 5. síðu. heimamönnum forustuna með gullfallegu skallamarki snemma í leik ÍBV og ÍBA, en marka- kóngur 1. deildarinnar, Her- mann Gunnarsson, svaraði fyrir Akureyringa og jafnaði fyrir leikhlé. Fleiri mörk voru ekki skoruð meðan á hinum eigin- lega leiktíma stóð, svo aðfi-am- lengja varð leikinn. 1 framlenigingunni skoraði Sævar Tryggvason sigunnarkið fyrir Vestmannaeyinga og þar með vom bikarmeistararnir 1969 slegnir út úr biikarkeppn- inni í sínum fyrsta leik. Vest- mannaeyingar mæta næst Ak- nesingum í Vestmannaeyjum, en eins og menn muna fengu Sikagamenn slæma útreið, er þessi lið mættust í þeirra síð- asta leik í Islandsmótinu og víst má telja að Skagamenn hyggi á hefndir í bikarleiknum. — S.dór. Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin á sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hiólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7.-Sími 30501.- Reykjovík. tmmm ÍR tapaði fyrir Haukum en sigr- aði IMandsliðið Að leik FH og Drott loknum s.l. föstudagskvöld, léku ÍR og Haukar vináttu- leik og fóru svo leikar að Haukamir unnu 31:21 og ef marka má Haukaliðið eftir, þessum leik, er það eitt hið sterkasta í l.deild um þessar mundir. IR-Iiðið lék síðan annan leik daginn eftir og þá gegn U-landsiiðinu. Fór sá leikur fram á undan leik Drott og Fram. iRvann leikinn 22:15. Fram vann Drott Framhald af 5. síðu. hér var um fyrsta leik liðsdns á keppnistímabiiinu að ræða. Tveir beztu menn liðsins eru báðir komungir leikmenn, sem voru í U-landsliðdnu í fyrra, þeir Guðjón Erlendsson mark- vörður og Axel Axelsson sem | án efa er að verða einn okkar bezti handknattleiksmaður. Hann skoraði 9 mörk í leiknum og við hann réðu Svíarnir ekk- ert. Þá áttu þedr Sigurður Ein- arsson og Björgvin Björgvins- son báðir mjög góðan leik og virðast í góðri æfingu. Þótt Ingölfur Öskarsson gæti verið í betrj æfingu, er grednilegt að án hans má Fram-liðið illa vera. 1 hvert sinn sem eitthvað virtist vera að bjáta á hjá liðinu, ým- ist reif hann það upp aftur eða róaði niðuir, allt eftir því hvtxrt við átti og honum tókst þetta alltaf. Þá virðist Arnar Guð- laugsson hafa tekið framförum og vera í góðri æifingu, en hann lék að þessu sinni sinn 100. leik með mfl. Fram. Hjá Drott voru aðeins tveir leifcmenn umtalsverðir, þeir Bengt Hansson (5) og Hans Johannsson (2)! aðrir leikmenn voru til muna verri en á móti FH. Meira að segja landsliðs- markvörðurinn Mats Thomas- son náði sér aldrei á strik. ★ Dómarar voru Björn Kristj- ánsson og Karl Jóhannsson og dæmdu skínandi vel. Mörk Fram: Axel 9, Amar 3, Gylfi 4, Björgvin 4, Sigurður 2, IngóGfur 2. Mörk Drott: H. Johannsson (2) 4, Tore Olsson (3) 4, B. Hansson (5) 2, Kjell Kjelsson (6) 2, Erik Bromen (7) 2, Ingiimar Andersson (a) og Canet Norman (4) 1 rnark hvor. — S.dór. Ný gerð af Volgu Framhald af 7. síðu. irani. Afil hans hefur veriðauk- ið úr 220 vöttum í 350 vött. Á gömilu gerðinná voru 30 smurningsikoppar, en eru núna 9. Nýja bifredðin er eánnig sór- stæð að því leytá, að hún er gerð fyrir akstur á hinum margvíslegustu veguim og við hin misjöfnustu veðurskilyrði. VolgHn er há — eða 180 mili- metrar. Gegn höröustu frostum er hún búin sérstakilegia góðu upphitunarkerfi, og hægt erað beina hedtum loftstraumi uppá hivaða rúðu sem vera skal. Sér- stakri viftu er komið fyrir til að blásia á afturrúðxma. í hinni venjdlegu gerð nýju Vbligu er sem fyir innifalið: vindlingafcveikjari, gott út- varpstæki og loftnet, sem búið er fjarlægðarmdðun. Nútíma gerviefini eru mjög notuð í gerð einstakra hluta í bflnum; 350 stykfci eru úrþeim geirð oig vega þau samtals 18 kílióigrðm. LeigUibx'Iasitöðivar og stjómar- stofnanir í Sovétrikjunum eru rétt nýlega farnair að notahina nýju gerð af Volgu, en til- raunabilar alf nýju gerðinni hafa farið 200 þúsund kflómetra og eru enn í ágætu lagi. Þessi tala gefiur góðár Vonir. Dmitri Sasorof, fi-cttaritari APN. Ritara og simavörziustarf í Kópavogshæli er laust starf ritara og símavarðar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingutn um aldur, menntun og fyrri störf sendist st'jómar- nefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 16. olctóber n.k. Reykjavík, 5. október 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. FAULEGIR OG VANDAÐIK. Kæliskápar ViS göðu verSi.' (ViS viljuin benda yður á hversvegna) — Framleiddir af stærstu heimilistækjaverksmiðju Noregs, eftir kröfum norskra neytendasam- taka. — Innréttaðir á áberandi smekklegan Og hreinlegan- hátt. —■ ABS pJast í innréttingum. (það sterkasta og bezta seni völ er á i dág). — Halda míklu frostí á irystihólfi. — Méð segxil- læsingu, á hjólum og taka lítið pláss. — Vandlega lyðvarðir, ábyrgð - og traust • þjönusta. Eigum einnig til 270 Htra sambyggðan kæli- og frystiskáp á hagstæðu verði. EINAR FARESTVEIT & Co. h.f. Bergstaðastræti 10 A. Sími 16995. £:§:§ Starfsstú/ka óskast Starfsstúlku vana bakstri, vantar í eldhús Kópa- vogshælis í hálfsdags vinnu. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 41500. Reyíkjavík, 5. október 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. FYRIR SKÓLAFÓLKIÐ: Buxur, skyrtur, peysur, úlpur, nærföt. sokkar og margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrval. PÓSTSENDUM. Ó.L. Laugavegi 71 — sími 20141, Alliance Francaise FRÖNSKUNÁMSKEIÐIN hefjast bráðlega Kennt verður í mörgum flokkum. Innritun og allar nánari upplýsingar í Bókaverzl- un Snæbjamar Jónssonar & Co., Hafnarstræti 9. Sími 1-19-36. Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Háskól- ann, 3. kennslustofu, fimmtudag 8. október kl. 6,15 síðdegis. Bróðir okfcar ÁRNI PÁLSSON, verkfræðingur, andaðist surunudiaginn 4. október. Einar B. Pálsson Franz E. Pálsson Ólafur Pálsson Þórunn S Pálsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.