Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 7
Þriðjuttagur G. dkitióiber 1970 — ÞJÓÐ'VILJINTM — SÍÐA Bílar & umSerd Bréf frá Svíþjóð: Færrí bíla, fleirí og stærrí íbúðir Um langa hríð hefur bíla- eign verið óekadraumiur manna um gervallan hinn iðnvædda heim. Því fínni og dýrairi bíll, þeim mun meira álit eigandans í eigin auigum og annairra. Síðustu 'árin heíur vitneskj- am um mengun andrúmsilofíts- ins í sambamdi við bílana orð- ið almennari og mun hún eiga sinn þátt í því að vinsældir einkabílsins fara minnkiandi. Hér í SvLþjóð er nú að hefj- ast skipulögð hieirierð gegn bílurn, en jafnframt er lögð mikil áherzla á mikilvæigi góðrar íbúðar. Það er Sabo, — ríkissamband byggingafélaga, — sem í dag, þ.e. 30. sept., hefur auglýsánga- herierð í þeim tilgamgi að flytja mikið af útgjöldum í sambandi vi® biíla yíir á út- gjöld í sambandi við rýmrí og betri íbúðir. Svíar eyða á ári 7.453 milj- ónnm sænkra króna (liðiega 17,00 ísl. krónur í einni 'sænskri) í íbúðir. 7.662 milj- ónum í bíla og 5.321 krónu í tóbak og áfemgi. -----------------------------<j / bandarisk- um sportbil ★ Hér eru tvær ljósmyndir, sem blaða- og upplýsingadeild bandariska stórfyrirtækisins Ameriean Motors sendi frá sér á dögunum. Báðar myndirnar eru teknar innan dyra nýs bíls, sportbíls scm verksmiðjurnar eru nú að senda frá sér, Jav- clin AMX, árgorð 1971. ★ Á annarri myndinni sést sú nýjung sem nú er kynnt í nýrri árgerð: í stað gírstangar í gólfi eða við stýri kemur nú tvíarma handfang við hlið ökumanns. Hreyfir ökumaður handfangið fram og aftur eftir því hvaða ganghraðastig hann velur. ★ Hin myndin sýnir glöggt hvernig mælaborðið lítur út í þessum nýja sportbíl. Það er bogamyndað og ekki ólíkt því sem gerist. í flugvélum. ’ Gerj maður ráð fyrir að fjölskylda borgi 600,00 kr. á rnánuði í húsaleigu og kaup- verð bílsins sé 15.000,90 kr. kemur í ljós, að bíllinn kositar fjölskylduna meina en íbúðdn eða 87 aura á tímann, ef all- ar stundir sólarhrinigsins eru reiknaðar. Útgjöldin við íbúð- ina eru aðeins 82 aurar á tím- ann. Sabo bendir á, að mikill hluti SvLa búi í fremur þröngu húisnæði, en gæti hæglegia haft rýmra um sig með því aQ spara bilaútgjöldin. Samanburð þennan bygigir Sabo á mikilli reynslu, þar eð sambandið hef- Ur umráðarétt yfir 400.000 í- búðum og hlutur þess í ný- byggingum er 35.000 íbúðir á ári. Þörfin á rúmgóðri íbúð er mest meðan böm fjölskyldu eru að vaxa upp. en þegar bömin eru uppkomin og stofna eigin heimili minnkar þörf foreldranna á sitóru heim- ili. Við þessari mdsmunandi þörf heimilanna á stóru í- búðarýmj telur Sabo að eigi að snúast með því að byggja íbúðir mismunandi stórar, þannig að alltaf sé hægt að fullnægja þörf hinna ýmsu aldursskeiða. Greinilegt er, að ásóknin í stóra og dýra bíla fer minnk- andi hér í Svíþjóð og þessi nýja fræðsJustiarfsemi Sabo kemur sennilega til með að draga enn frekiar úr henni. Á íslandi endasit bílar mun styttri tíma en í Svíþjóð vegna meiiri votviðra og vinda á ís- landi en í Svíþjóð. Ekki veit ég hvort nokkur athiugun hefur veri’ð gerð á því á ísliandi hversu margir gætu eins vel ferðast með strætis- Og almenningsvögnum, að því tilskyldu að leiðir þessiara vaigna væru svo vel skipulagð- ar, að ferðal ag með einkabíl væir; ekki til muna þægileera en \ vitanlega margíalt ó-dýr- ara. Sennilega mætti eyða miklu fé í þægilegri strætisvagna- og almenningsvagniaþjónustu, en spara samt þjóðfélaiginu og fjöldia einstaklinga áli-tlegar fjárhæðir, auik þess sem meng- Framhald á 9. síðu. um.ll1 I ft 1,1 f Í:!;!:ÍÍÍÍ!!iiÍÍiiÍÍiil;!íi"i! Aksturshæfileikar nýja blls- ins eru meári og betni en á&ur var. VoJiga er orðin viðbraigðs- fljótari. Hún kemst upp í hundr- að kflömetra hraða á 22 sek- úndum, en það tók 34 sek- úndur á gömiLu gerðdnni. Há- marfcsJiraði er kaminn úr 130 fcm. upp í 145 km. Bensín- eyðsla hetfiur minnkað úr 12,5 í 12 lítna á hundrað fcíllémieitra akstri. 1 stað jafnstraumsrafails í görnlu gerðinni er nýr og enid- ingarbetri rafaJl, sem firam- leiðir riðstraum í nýju geirð- Framhald á 9. síðu. Framleiðsla hafín á nýrri gerð af Volgu-bíl, GAZ-24 Hinn 15. júni í sumar var framleiðslu hætt á „VoJigu“ GAZ-21, í Gorkí-bílaverksmiðj- unum í S-ovétrikjunum. í stað- inn var farið að fraimiLeáðainýja gerð af bílnuim — „Völga“ GAZ-24. Gömlu VoJigu bílamir voru fraimdeiddir í fjlórtán ár. Slífct lamglifi stafar af óvenju- Hegum traustleika bifreiðarinn- ar. UmsJdptín í framleiðslu göttnllu gerðarinnar ctg beirrar nýju voru framikvæmd á ednumdagi. Hi-nn 14. júlí var framledðslan á hinni nýju VoJgu aðeins tvö prösent af fraimileiðslu verk- smiðjanna á sólairhring, en á næsta degi störfuðu allar deild- ir verksimiðjunnar einvörðungu að framJeiðsllu nýju gerðarinn- ar. Og þær eru öfláar — því VoJga er smíð-uð í tuttuigu deildum. VerMræðingarnir, sem teikn- uðu hina nýju gerð, tólku í störfum sínurn tíllit til þeirra krafna, sem gerðar eiru tii nú- tíma föhcsibiifireiðar. Og því byrjuðu þeir á því að breyta hinu ytra útliti bifreiðarinnar og endiurskapa. Nýja gerðin varð því glæsileg og snarpJeg. Og nú er VoJiga orðin sex mianna biflreið. HreyfiJllinn er af sömu stærð og áður: 2445 rúmsentíimetrar. En þjöppunarhlutflaJlið er hækkað úr 6,7 upp í 8,4. Afl hreyfilsins Jiefur aukizt úr 75 upp í 98 hestöfl. í kaolikeriinu hefur verið koonið fýrir sjálf- virlcum seguirofa, siem opnar eða loikar lafltikælinguinni í samiræmi við hita hreyfiJsdns. Gírkassinn í nýja l>nnum hefur fuJllkioffnJega samihæfða fjóra gíra áfram. Hið tvöfalda hemJakerii á nýju VoJgunrú er nýjung i Kövézkri bifreiða- framleiðslu. Þó eittihvað komi fyrir hemlaiketnEið verða aJJltiaf hemJar á annað hvort fram eða afiturhjóJum. Og þá hefur handhemdlllinn einniig verið bættur. Nú er Volga orðin sex manna bifreið. :t|;:v!:!'|";l! lllli::!........!•!!!: 3.......... J jUijttjtjjnimjjitJ: Ipiinim •;;t.rr t- :-„; • ;...... jijiiiiiii i m • ji n

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.