Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 5
'x:: iii . M Bikarkeppni: ÍBV - ÍBA 2:1 Vestmnnaeyingar slágu bik- armeistarana frá Akureyti út Vestmannacylngar slógu bik- armeistarana frá Akureyri út úr bikarkeppninni s. 1. laugar- dag, er Iiðin mættust í Eyjum. Lauk leiknum með sigri heima- rnanna 2:1, eftir framlengdan leik. Það má heita nokkuð ör- uggt að komi lið með meistara- 200 þús. kr. tap Skagamenn sóttu ekki gull í greipar hollenzka liðsins Sparta í Evrópukeppni kaup- stefnuborga, hvorki knatt- spyrnulega né fjárhagslega, bví að fyrir utan að tapa leikjunum 6:0 og 9:0, þá töp- uðu Skagamenn 200 þús. kr. á þátttökunni í keppninni. Guðmundur Sigurðsson, for- maður knattspyrnudeildar IA, sagði að samið hefði verið við Holléndingana þannig að Skagamenn fengju ágóðann af síðari leiknum, en á þann leik komu ckki ncma 2000 áhorf- endur og vildu Skagamenn halda því fram, að Hollend- ingamir hefðu lítið sem ekk- ert gert til að örfa aðsókn að þeim leik. Það sem þessir 2000 áhorfendur borguðu í ’ inngangseyrj dugði ekki fyrir vafllarleigunni hvað þá meira, svo nú standa Skagamenn uppi með 200 þús. kr. skuld á bakinu. Um það hvort Skagamenn hyggðust, er þeir taka þátt í Evrópukeppninni næsta ár sem Islandsmeistarar, leika báða leikina ytra, sögðust þeir ekki búast við því. Þeir myndu áreiðanlega reyna að Ieika sinn heimaleik hér á landi. Þetta ævintýri hefði kennt þcim mikið og þeir myndu tæplega brenna sig á því aftur að leika ' ekki heimaleikinn hér heima. titil til Vestmannaeyja verður það að þola tap fyrir heima- mönnum. Islandsmeistarar IBK töpuðu í Eyjum í sumar, ls- landsmeistarar lA töpuðu í Eyjum, eftir að hafa hlotið tit- ilinn og loks nú Akureyringar, bikarmeistaramir 1969. Annars var þetta 4. sigurleikur IBV í röð og virðist, sem liðið sé nú loks að finna sig eftir hcldur slaka frammistöðu í Islands- mótinu. Haraildur Júlíusson, hinn marKheppni miðherji IBV, gaif Framhald á 9. síðu. Getraunaúrslit Leikir S. október 1970 1 X 21 Arsenal — Notth. For. / ‘7 - 0 Blackpool — Stoke X 1 - 1 Coventry — Ewrton i 3 l Crystal 1*. — Soutlip’ton 1 3 - l Derby — Tottcnhara X / l Ipswicli — W.B.A. X 2 - z Leeds — Huddersíield 1 2 0 Liverpool — Chclsea 1 1 0 Man. City — Ncwcastle X 1 - 1 West Ham — Burnley 1 Wolvcs — Man. TJtd. 1 3 - z Shcff. Utd. — Sheff. Wed. l 3 •* z Þriðjudagur 6. október 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 íslandsmótið 1. deild: Fram — ÍBK 3:2 Fram hreppti silfurverðlaunin Og þar með rétt til þátttöku í Evrópubikarkeppni kaupstefnuborga Q Fram sigraði ÍBK 3:2 í hinum umdeilda leik um 2. sæti íslandsmótsins, og með þessum sigri Fram var komið í veg fyrir mikla rekistefnu og málaferli, þar sem Framarar töldu sig vera í 2. sæti imótsins vegna hagstæðari markatölu en IBK, og sögðust þeir leika þennan leik með fyr- irvara og myndu þeir kæra hann, ef þeir töpuðu honum. Leikurinn var mjög jafn og hefði sigur- inn allt eins getað fallið ÍBK 1 skaut. Sterkur vindur var imeðan leikurinn stóð og léku Kefl- víkingar undan vindi í fyrri hálfleik og sóttu þá nær lát- laust. SkaM hurð oft nserri hælum við Frami-markdð, m.a. var bjargað á línu og einsáttu Keflvikingar skot í stöng, svo að noktour daami séu nefnd. En Fram átti skyndiupphlaup við og við og ein/miitt uppúr einu sflíku skoraði Sigurbergur Sig- steinsson fyrsta mark Fnatm, Dæmd haifði verið hornspyma Sigurverðlaunin afhent og fraanlkvæmdi Helgi Núma- son, bezti maður Fram-liðsins, hiana og sendi náfcvasma send- ingu til Sigurbergs, sam skall- aði í netið 1:0. Þetta gerðist á 10. mínútu. En Kefllvíkingiamir héldu á- fram að sækja og svo þung var sókn þeirra að hún hlaut að enda með marki. Það kom svo á 36. miínútu eftir að Sig- urbergi hafði mistekizt að spyma frá markinu, hann hitti ekki boltann og Grétar Magn- ússon kom aðvífiandi og skoraði auðveldlega. Það hefði ekk' verið ósanngjarnit að ÍBK hefðd haift 2ja mairka forustu í leik- hléi, svo stíft sótti liðdð og svo ágæt marMækifaari átti það undan vindinum. En staðan var 1:1 í QeikMéi c@ í síðao héMeik, þégar Fram hafði vindinn með sér, snerist daamið við og Fram sótti án aflláts. Það var þó ekki Fram sem stooraði næst, heldurStein- ar Jóhannesson fyrir ÍBK efltir einhver hioðalegustu miark- mannsmistök, sem ég hef séð. Keflvikingar sendu boltann innfyrir Framvömdna nálægt mdðjum vallarhelmdngi Fram og þar áttu þeir í kapphlaupi um boltann Jón Ólafur og Marteinin Geirsson miðvörður Fram. Afllt í einu kemur Þor- bergur Atlason hlaupandi úr Framhald á 9. síðu. Arnax Guðlaugsson lék sinn 100. leik með Fram á móti sænsku meisturunum Drott. Hann var heiðraður með því að gera hann að fyrirlíða Fram þennan leik, auk þess sem ung stúlka úr Fram færði honum blómvöndinn, sem við sjáum hann með hér á mynðinni Fram — Drott 24:16 Yfírburðir á öllum sviðum Eftir leik Fram og ÍBK voru verðlaun fyrir 1. og 2. deildarkeppni íslandsmótsins afhent. Fyrst <*voru liðsfnönnum Fram afhentir silfurverðlaunapeningar fyrir 2. sætið í 1. deild; Því næst var Breiðabliksliðinu afhent verðlaun fyrir sigurlnn í 2. deild og loks var íslandsmeistarabikarinn afhentur Akurnesingum. Á myndinni sjáum við fyrirliða ÍA, Þröst Stefánsson, með bikarinn eftir að Albert Guðmimdsson formaður KSÍ hafði afhent hann. Við hlið Þrastar stendur Rikharð-! ur Jónsson, þjálfari ÍA-liðsins, sem fimm sinnum hefur sem fyrirliði ÍA tekið við þessum i sigurlaunum. Framarar léku sér að Svíþjóðarmeisturunum Mér þykiir sæma, aö byrja á þvi að óska Fram-Iiðinu til hamingju með góðan leik og eftirminnilegan sigur yfir Sví- þjóðarmeisturunum s. 1. laugar- dag, en Fram vann Drott með 8 marka mun 24:16. Þetta var fyrsti leikur Fram-liðsins á þessu keppnistímabili og hafði liðið ekki einu sinni leikið æf- ingaleiki áður, en að sjálfsögðu hefur Iiðið æft mjög vel um nokkum tíma. Fram ætti ekki að þurfa að kvíða fyrstu um- ferðinni í Evrópubikarkeppn- inni, er það mætir Frakklands- meisturunum, fyrst árangurinn var svona gegn þeim sænsku. En við nánari at.hugun kemur þó miarglt í ljós, Drott-liðið átti slakan leik gegn Fraim, einkum í síðari hálflledfcnum, en þá virt- ist um hreina uppgjöf að ræða hjá því, er það gat enga smugu fundið í frábænri vöm Fram. Og ekki bætti það úr skák fyrir Svíunum að markvarzla hins unga marlcvarðar Fram, Guð- jóns Erlendssonar, var slík, að leita þairf langt aftur til að ifinna samjöfnuð hjá íslenzkum handkinattleiksmankverði, Þá virtust Svíamir Mtinn áhuga hafla á leikinum ytfirledtt og ef miðað er við leikinn gegn FH kvöldið áður var vamar- leikur þess og maikvarzla til muna verri. Það var aðeins rétt í byrjun að Svíamir sýndu góðain leik og hötfðu þeir forystu fyrstu 10 mínúturnar og komust þá í 4:2 pg 5:3. En upp úr því fór Fram-vömin að þéttast og Guð- jón kom í markið. Þá simám saman náðu Framarar betri tökum á ledknum, néðu forust- unni og effcir það var aldrei spurning um hvort liðið myndi siigra, heldur hve stór siigur Fram yrði. í leikhléi var staðan 10:8 fyrir Fram. Sama sagan hélt áfram í síð- ari hálifleiknum, Fram hafði yf- irleitt yfirhöndina á öillum svdð- um og bilið hélt áifiram að breikka, unz flautan, gall til mierkis um ledksflok, og staðan var orðin 24:16. Þama var um sanngjaman yfirburða sigur að ræða. Eins og áður segir kom hin góða frammistaða Fraim-íliðsins skemmtilega á óvart, þar sem Framhald á 9. síöu. Sigurður Einarsson, „heili Fram-liðsins“, eins og hann er stunduni kallaður og það sannarlega ekki út í bláinn, sést hér skora eitt af 24 mörkum Fram i leiknum gegn Drott sl. laugardag. Mats Xhomasson, landsliðsmarkvörður Svía, gerir árangurslausa tilraun til varnar I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.