Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — >JÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 6. cktóber 1970. 34 — Ef þér hefðuð farið niður að ánni, hefðuð þér séð lík hennar — á grösuga oddanum þar sem Fiurry var að veiða daginn sem við sáumst fyrst. Það fór hrollur um hana. — Var það þar sem —? Það vissi ég ekki. En ég kom ekki ná- laegt ánni þar. Ó, Dominic, ég skammast mín fjTir að hafa hagað mér svuna. Ég hlýt að hafa verið alveg vitinu mínu fjaer þetta kvöld — að laumast svona um til að njósna um Kevin. — Og sáuð þér engan? — Ekki nokkum mann. Og ég heyrði ekki neitt. Jú, bíðið annars — þegar ég hjólaði til baka sá ég drukkinn náunga framundan, ekki langt frá bæn- um. Ég sá ekki hver það var — lufctin mín er eklki sérlega góð. Hann reikaði um á miðjum veginum. Ég þorði ekiki að hjóla framhjá honum, svo að ég beið nokkrar mínútur þangað til ég var viss um að hann væri kom- inn í bæinn. — Þeitta ættuð þér að segja Concannon. Maire leit skeJfcuð á mig. — Haldið þér að þetta hafi verið morðinginn? — Það getur verið. Drukkinn flækingur hefði getað álpazt inn á landareignina og reynt að nauðga henni. Concannon er að leita að einlhverjum slikum. — Jæja, einmitt það. Já, en ég gæti aidrei fengið mig til að segja lögreglufulltrúanum þetta. Hvað ætli hann héldi um mi.g að hafa logið svona að honum? — Varla vilduð þér hafa á samvizkunni að saklaus maður HARGREIÐSLAN Hárgrciðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó ^augav. 188 IH. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Gar'ðastræti 21 SÍMI 33-9-68. yrði hengdur fyrir morðið á Harriet? — Ég vil ekki að neinn verði hengdur fyrir það, það veit Guð. — Ég er búinn að segja yður að fólkið hérna í bæraim heldur að ég hafi myrt hana. Concannon heldur það sjálfsagt líka. Maire leit feimnislega á mig. — Þá er fólkið eklki með réttu ráði. Hamingjan hjálpi mér, hvemig getur Concannon íundið upp ó að kenna yður um það? — Það vitið þér ósköp vel, sagði ég hvössum rómi. Efitir ianga þögn sagði hún: — Ojá, það hefur mikið verið skraf- að, ég skal játa það. — Skrafað? — Já, við, Kevin og ég, héldum — við höfum heyrt þvtf fleygt að þér væruð — þér væruð dálítið hrifinn af Harriet. — Dálítið hrifinn af henni, hrópaði ég æstur. — Hamingjan góða, óg var vittous i henni. Af- safcið mig, en ég er orðinn dauð- þreyttur á öllu þessu írska — — Jæja, hún hetfur þá krækt í yður líka. Veslings Doiminic. En nú er það þó að minnsta kosti um garð gengið. Ég réð ekki við mig og fór að gróta. Ég gat með engu móti af- borið samúð og skilning. — Hún var ekki slæm, Maire. Ég fuil- vissa yður að hún var það efcki, sagði ég titrandi röddu. Hún hallaði hölfði mínu að sér stund- arkorn áðu-r en hún sagði: — Þér þurfið að fá eitthvað að borða. Nei, ekki með böm- unurn. Ég skal koma hingað inn með bakka handa yður. Bíðið andartak, ég skal sjá um það. Maire fór f-ram og ég var einn eftir í stofu-nni. Ég heyrði óminn af glöðu-m barnsröddum úr næsta herbergi. Ég fór að hugsa um hve-rsu mjög Flurry hafði langað til að eignast barn og ég hugsaði um nóttina þegar ég hafði yfir- gefið Harriet niðri við ána þarna um nóttina. Ég hugsaði u-m Maire sem ráfaði um í myrkrinu, alveg frávita af grunsemdum og af- brýðisemi. Til allrar hamingju hafði hún hvorki séð mig né heyrt raddir okkar. Bn ef til vill hafði hún séð Harriet eftir að ég hafði skilið við hana — séð hana li-ggja nakta þarna niðri við ána og hafði ráðizt á han-a tryllt af atf- brýðisemi. Nei, það var alveg óhu-gsandi. Kona eins og hún hjólar ekki út stfðla kvölds vo-pn- uð hnífi til að myrða aðra konu. Eða gat það verið? En Maire hefði ekki farið að segja mér að hún hefði verið í nánd við Liss- awn House þetta kvöld, ef hún hefði ha-ft meira á samvizkunni en að njósna um eiginmann si-nn ? Skyldi hún s-krifta þetta Ifyrir föðuir Bresnihan þegar hún Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLAUOK og GEYMSUULOK á Volkswagen 1 allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bflasprautun Garðars Sigmundssonar. Skípholti 25. — Sími 19099 og 20988. 'kæmi heim? Sem skriftatfaðir hennar var hann bundinn þagn- ariheiti; en trúlega segði hann Maire að það væri skylda hennar að segja Concannon frá öllu sem hún hefði tekið sér fyri-r hendu-r þetta kvöld. Öðru máli gegndi um Kevin. Gat það verið að svo hagsýnn og slyngur náungi sem hann var hefði ekki haft hugsun á því að hatfa nægilegt bensín á bílnum fyrir þessa löngu ferð? Auðvitað gat þetta verið fyrirs-láttur til að breiða yfir leynilegt stefnumót við Harriet? Nei, það gat ekki verið; h-ún hefði ekki ákveðið stefnumót við okkur báða; og hann hefði varla farið að aka upp undir Lissawn House í þei-rri von að hitta hana þar alf til- viljun. Reyndar gat það verið að hún hefði haft g-run um að ég ætlaði að slíta sambandinu við hana og hefði þess veg-na komið því í kring að hitta Kevin eftir að ég var farin — eða þá að hún hafði ætlazt til að viö rækjumst hvoir á annan. Hún naut þess að hafa afbrýðisama karlmenn í krin-gum sig og var mjög frumstæð hvað það snerti. Ef Kevin hefði nú leynzt bak við trén og horft á hana og mig? Við höfðum aðeins setið og talað saman, svo að hann hefði ekki getað séð neitt sérlega æsandi. En þó hefði það getað nægt til að afbrýðisemi hans blossaði up-p. Kevin var dálítil raggeit — það hafði Flurry sagt mér. Ef til vill hefði hann ekki haft hug- reikki til að ráðast á miig — en þegar ég var farinn f-rá henni — ? Ef ha-nn hefði nú gengið alveg atf göflunum og enga stjórn haft á gerðum sínum? Ég gat gert mér í huigarl-und hvemi-g Harri- et hæddist að honum fyriir heig- ulsskapinn og æsti hann upp, unz hann dró fram hníf og rak hann vitstola af reiði í þennan lílkama sem ég -ha-fði stolið frá honum. Ég vissi af eigin reynslu að hún gat gert mann alveg sturlaðan. En hvað um blóðið? Hann hlyti þá að hafa fengið blóð í fötin sín. Nei, andartak. Kevin va-r útsmoginn náungi. Hann hefði getað myrt með köldú blóöi. Hann hefði fyrst farið úr föbun- um og siðan stokkið í ána til að þvo atf sér blóðíð. Sennilega var það einmitt þetta sem Con- cannon hélt um mig. Ég sá fyrir mér, hvemig Kevin með munn- svipinn sem minnti á blóðþyrst- an hákarl laut yfir hana vopnað- ur hnífi. Ég fór að ti-tra frá hvirfli til ilja. Ma-ire kom inn með bakka. — Ég er búin að hrin-gja í Flurry. Hann kemur etftir andartaik á vélhjóli-nu. Nú verðið þér að borða eitthvað, Dominic. Það er ósköp að sjá yður. Hún sat hjá mór þangað til Flu-rry kon. Ég sagði honum frá viðskiptabanninu. — Hvar er Kevin? — Hann kemur ekki heim ifyrr en á mongun, sagði Maire. — Hann fór til Dyílinnar. — Ald-rei til taiks þegar maður þartf á honum að halda. Komdu þá, Dominic. Nú skal ég ganga frá þeim. Ég þakkaði Maire fyrir og fylgdist með honum út úr hús- in-u. Fáeinir götustrákar góndu á mig yfir strætið, en þei-r þorðu ekkí að opna munninn þegar þeir sáu Flurry. Flurry gekk við hiið- ina á mér og leiddi hjóliö að verzlun Leesons. Það var úða- rigning. Þótt Flurry væri klædd- ur ævagömlum rykfrakka, var hann talsvert ógnvekjandi. — Hvar er Brian? spurði hann afgreiðslumanninn. — Hann er ekki við, sagðá pilturinn. — Jæja, ekki það. Skilaðu kveðju og segðu að ég vilji tala við hann. Og haskaðu þér, þrjót- urinn þinn. Pilturinn hvarf inn fyrir hill- uirnar. I>að voru ekki aðrir í búðinni en við tveir. Verzlunar- stjórinn kom fra-m. — Hvað á það að þýða að neita að selja herra Eyre vörur? — Það er ekki ég sem ákveð það, Flurry. Herra Kevin sagði — — Til andskotans með herra Kevin! — Ég verð rekinn, Flurry, ef — — Þú átt meira á hættu ef þú ert með einhverja þvermóðsku við mig. — Jæja, það er á þína ábyrgð. — Ætli ég standi ekki undir því, sagði Flurry drembilega. Ég þuld-i aftur upp hvað óg ætlaði að kau-pa. Á leiðinni að bensínstöð Seans, þar sem ég hafði lagt bílnum m-fnum, reidd- um við stóra palckann á hjóli Flurrys. — Við þurfum að láta fylla geyminn, sagði Flu-rry þegar Sean birtist. — Nei, ekki á hjól- inu mínu — geyminn á bíl herra Eyres. Sean leit kvíðandi á hann. — Þú verður að afsaka, Flurry, en svoleiðis er að — stamaði hann. — Til fjandans með allt svo svoleiðis er. Selurðu bensín ú-r þessai'i dælu eða ekki? Au-gu Flurrys voru hörð og köld eins og steinn. Hann var ekki lengur neinn góðlátlegur slöttólfur. — Jæja, fyrst þú segir það Sean horfði undrandi á hann og tók til við að fylla geyminn. — Þetta va-r betra. Og hér með er allt svona röfl og kjaftæði úr sögunni, s-kilurðu það! Nú veitir okfcur víst ekki af d-rykk, eða hvað Dominic? Við gengu-m yfir götuna að Coloony-hótelinu. Rjótt andlitið á Haggerty föilnaði u-pp þegar við komum sti-kandi inn á barinn. — Ég var að f-rétta að þú hefðir neitað að selja honum vinj mínum drykk rétt áðan, Des-mond. — Já, það gerði ég, sagði hótel- stjórinn þrjózkulega. — Jæja, en þá afgreiðirðu hann u-m drykk núna. Á reik-ning hús&ins. — Þú kemur mér í talsverðan vanda, Flu-rry. Það er ekki alf því að ég — — Haltu kjafti! Ég skal sjá um að þú komist í miklu medri vanda, ef — — Ég verð fyrst að hringja í he-rra Kevin og spyrja h-vort ég hatfi misskilið hann SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 4. hæð Símar 21529 og 21620 SINNUM LENGRI LÝSING cma 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTraiigConpiylif AogBgæðaflokkar LaUgaveg Sími 1 73 73 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXJVIINSTER — annað ekkL mimm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LUTHERSSON pípulagningameistari Sími 17041 — til kl. 22 e.h. BÍLASKOÐUN & STILLING SkúlagStu 32. MOTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið sfilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS BRAUT 10 * SÍMS 8357C & Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.