Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 6. otkfó’be'r 1970 — ÞJÓÐVIU'IISrN — SÍÐA JJ til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er þriðjudagurinn 6. oktöber. Fídesraessa. Árdegis- háflæði í Reyíkjavik kl. 9.15. Sólarupprás í Reykjavík ktL. 7.35 — sólarlag kl. 18.58. • Kvöíd- og helgidagavarzla í lyfjabúðum Reykjavítour vifcuna 3.-9. októher er 1 Apóteki Austurbœjar og Borg- arapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 að kvöldi en þá tekur næturvaralan að Stórholti 1 við. • Læknavakt f Hafnarfirð' og Garðabreppi: Upplýsingar ) lögregluvarðstofiunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóC- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sfmi 81212. • Kvöld- og helgarvaxzla lækna hefst hvert virfcan dag fcL 17 og stendur til kl. 8 að tnorgnl; um helgar frá kl. 13 á laugardegl til fcl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. t neyðartilfelluim (et efcki næst tdl hetmUislæknis) ertek 10 á móti vitjunarbeiðnum á sfcrifstoiflu læfcnaíélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga Erá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um Læknaþjónustu 1 borginni eru geflnar 1 stmsvana Læknafé- tags Reykjaivikur stmi 1 88 88. flug skipin vík 3. þ. m. til Rotterdam, Felixstowe og Hamborgar. Tunguifoss fór frá Frederiks- havn í gærkvöld til Nörre- sundby, Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Askja kom til Reykjavíkur 4. þ. m. frá Antwerpen Hofs- jökull kom til Reykjavíkur 4. þ. m. flrá Kristiansand. Antar- ctic fór frá Vestmannaeyjum í gær til Akraness, Hafnar- fjarðar, Reykjavíkur t>g Keöa- víkur. Utan skrifstoíutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkan símsvara 21466. • Skipadeild SlS: Amarfell fer í dag flrá Borgarnesi til Vestfjarða og Norðurlands- hafna. JöJculfell er væntanlegt til Svendíborgar á morgun. Dísarfell fer í dag firá Vents- pils til Riga og Gdynia. Litla- fell fór í gær frá Hafnarfirði til Akureyrar og Húsavikur. Helgafell fór 3. þ.m, frá Lyse- kil til Akureyrar. Stap>afell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælilfell fór 30. sept. frá Archangélsk til Zaandam. Cool Girl fer í dag frá Sauðárkróki til London og Bremerfiaven. Blse Lindinger er væntanlegt til Norðfjarðar á morgun. Gla- cia er á Reyðarfirði. Keppo er á Húsavík. • Skiipaútgerð rikisins: Hekla fór frá Reykjavík kl. 21.00 í gærkvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavífcur. Herðu- breið er á leið firá Austfjörð- um til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Baldur fer tál Snæfellsness- og Bredðafjarð- arfiafna á fimmtudaginn. ýmislegt • Flugfélag Islands: Guiifaxi fór til Lundúna kl 08:00 í morgun og fer þaðan til PaOma kl. 12:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflla- vflkiur kl. 18:30 í fcvöld. Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar Kl. 08:30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Isa- fjarðar, Homafjarðar ogBgils- staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavíkur Egiilsstaða og Sauðárfcróks. • Kvenfélag Kópavogs: Nám- skeið í fundarstörflum hefst fimmtudaginn 8. otot. Upplýs- ingar hjá formanninum í síma 41382 frá kiL 10-11 f.h. • Orðsendin frá Kvenfélagi Hreyfils: Hinn árlegi bazar félagsins veröur baldánn um miðjan nóvember. Konur sem vilja gefa miuni og kökur hringi í sáma: 32922, 37554, 34336, 32403 Og 41696. • Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar mánudaginn 2. nóvember. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins sem vilja styrkja basarinn eru vinsamlega beðnar að láta vita í síma 82959 eða 34114. • Norræna húsið — Bóka- safnið. Bækur, tímarit, plötar, Lesstofa og útlánsdeild opin alla daga kl. 14—19. Norræn • Eimskip: Bakkafloss fór frá Kristiansand 2. þ.m. til Fá- sfcrúðsfjarðar og Reykjavikur. Brúarfoss fór frá Norfolk 30. f. m. til Reykjavítour. Fjallfoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Bayonne í gær til Nörfolk og Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Duiblin 4. þ. m. til Amsterdam, Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Gdynia í gær til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Laxfoss kom til Reykjavíkur. 30. þ.m. frá Kópaskeri og Gautaborg. Ljósafoss fer frá Jakobstad í dag til Helsinki og Kotka. Reykjafoss fór frá FeHixstowe í gær til Reykjavíikur. Selfbss fór frá Keflavík 3. þ. m. til Cambrfdge, Bayonne og Nor- folk. Skógafoss fór frá Reykja- gengið i Band.doll 87,90 88.10 1 Sterl.pund 209,65 210,15 1 Kanadadoll 86,35 86.55 100 D. fcr. 1.171.80 1.174,46 100 N. kr. 1.230,60 1.233.40 100 S. br. 1.697,74 1.701.60 100 F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592,90 1.596.50 100 Belg. frank. 177,10 177,50 100 Sv frank. 2.044,90 2.049.56 100 GylUni 2.442,10 2.447.60 100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426,50 100 Iirur 14,06 14,10 100 Austurr. s. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetax 126,27 126.55 ’00 Reikningskrónur — vöruskiönd 99,86 100.14 1 ReikningsdoU. — VöruskJönd 87,90 88.10 l Reikningspund — tll kvölds EFTIRLITSMAÐURINN sýndng fimmtudag fcl. 20. MALCOLM LITLI sýning föstudag kl. 20. Miðasalan í Iðnó er opin frákL 14. Sími .1 31 91. SlMl: 31-1-82. — íslenzkur texti — Sjö hetjur með byssur („Guns of the Magnificent Seven“) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk mynd í Ut- 'Jm og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjaUar um hetjumar sjö og ævintýri þeirra. George Kennedy James Whitmore. Sýnd kl. 5. 7 og 9,10. Bönnuð innan 16 ára. StMAR: 32-0-75 Og 38-1-50. Tobruk Sérstaklega spennandd, ný, amerísk stríðsmynd í litum og CinemiaScope með íslenzk- um texta. Aðalhlutverk: Rock Hudson George Peppard Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Nevada Smith Víðfræg, hörfcuspennandi ame- rísk stórmynd í litum, með Steve McQeen í aðalhlutverki. ísl texti. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bornum innan 16 ára. Sími: 50249 Djöflabersveitin (The devils brigade) Víðfræg, hörkusi>ennandi ame- rísk mynd í Utum með íslenzk- um texta. William Holden Cliff Robertson. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. 4|p ÞJÓÐLEÍKHÖSIÐ Kristnihaldið miðvitoudag. Gíesturinn fimmtudag. Kristnihaldið föstudag. Jörundur laugardag. Sýningamar hef jast allar ki. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá fcl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SIMl 18-9-36. Skassið tamið (The Taming of the Shrew) - ISLENZKUR TEXTI — Heimsfræg ný amerisk stór- mynd i Technicolor og Pana- vision. með hinum heimsfrægu jikurum og verðlaunafaöfum: Elizabeth Taylor. Richard Burton. Leikstjóri: France ZeffirelU. Sýnd M. 9. To sir with love — Islenzkur texti — Hin vinsæla ameiríska úrvals- mynd i technicolor með Sidney Poiter. Sýnd kl. 5 og 7. SIMI: 22-1-40 Töfrasnekkjan og fræknir feðgar (The magic Christian) Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu efltix Terry Southem. — islenzkur texti — Aðalhlutverk: Peter SeUers Ringo Starr. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn enda er leik- ur þeirra Peters Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur. Sýnd fcl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar sleerðir.smiðaðar eftír beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Listdansskófí Þjóðfeikhússias Unnt verður að bæta nemendum (þó ekki yngri en 9 ára á þessu ári) í flokka á tfcnabilinu kl. 4 til 5 síðdegis (ekki laugardaga), ennfremur nokkrum eldri í flokka kl. 5 til 6 (ekki laug- ardaga). Inntökupróf í þessa flokka verður næstkomandi miövíkudag 7. okt. kl. 4 til 6 síðdegis í sal skólans. Listdansskóli Þjóðleikhússins. fciði* SKÖLAVÖRÐUSTlG 21 LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEVJUM SÍMAR 19765 & 10766. Skólaúlpur Skólabuxur Skólapeysur Vandaðar vörur við hagstæðu verði. * VELJUMISLENZKT KAUPIÐ Minningarkort Siysavarnafélags fslands Smurt brauð snittur VBD OÐENSTORG Simi 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fastei gnastofa Bergstaðastrætl 4. Simi: 13036. Heimæ 17739. %BiS^ tUU0l6eÚ6 iV sumtmKtBrassoB □ SMUBT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ --^WACK BAB við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sfcni 24631. • Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D. A. S., em seld á eftirtöldum stöðum í Reykjavík. Kópavotí og Hafnarfirði: Happdrættt D A. S.. Aðalumboð Vesturveri. sími 17757. Siómannafélag Reykjavítour. Lindargötu 9. sími 11915. Hrafnista D A. S„ Laugarási, sími 38440. Guðni Þórðarsom, gullsmiður. Lausa- veg 50 A, sfmi 13769. Sjóbúðin Grandagarði. simi 16814. Verzl unin Straumnes. Nesvegi 83, sími 19832. Tómas Sigvaldason Brefckustíg 8. sfltni 13189. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og Kársnesbraut, Kónavogi. sfmi 41980. Verzlunin Föt og soort. y L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.