Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 12
Stofnað 6. október árið 1900 Tatflfélag Reykjavíkur er 70 ára í dag, en það var stofnað 6. október ■ árið 1900 af 29 átagamönnúm um skák. Hef- ur Taflfélag Reykjavíikur ætíð verið höfuðvígi skóklistarinn- ar á íslandi og jafnan haft innan sinna vébanda flesta beztu skákmenn landsins, og gengizt fyrir helztu skákmót- um sem haldin hafa verið hér á landi ásamt Ská'ksambandi Islands, eftir að það kom til sögunnar, m.a. hafa þessir tveir aðilar haft samvinnu um að efna til alþjóðlegra skök- móta hér á landi nokkur hin síðari ár. Helzti forgöngumaður um stófnun Taflfélags Reykjavík- ur var Pétur Zophaniasson (f. 1879, d. 1946), mjög sterkur skákmaður, þá nýkominn til Reykjavíkur frá námi í Kaup- mannahöfn. Var hann kosinn fyrsti ritari félagsins pg síðar formaður þess. Margir urðu til að styðja að vexti og viðgangi Taflfélags Reykjavíkur á fyrstu árum þess. Einn þeirra var Bandaríkjamaðurinn Will- ard Fiske, sem félagið á mei-ra að þakka, en nokkrum öðrum manni fyrr og síðar, að frá- töldum Pétri Zophaníassyni. Taflfélag Reykjavíkur hefur m.a. á ferli sínum haft far- göngu um að stofna tí.1 flestra hinna hefðbundnu skék- keppna, sem mikilvægastar eru í skáklífi íslendinga fram á þennan dag. Árið 1912 stofn- aði félagið til skákiþings ís- lendinga, sem sxðan hefur verið háð árlega með fáeinum undantekninguim. TR stofnaði einnig til skákþings Reykja- víkur, þar sem keppt er um titilinn skákmeistari Reykja- víkur og var sú keppni háð í fyi’sta sinn árið 1930 eða fyriir réttum 40 árum Haust- mót Taflfélags Reykjavikur var í fyrsta sinn háð 1934 en á þeim mótum er tefit um meistaratitil Taflfél. Reykja- víkur. Árið 1950 kom út ritið Tafl- félag Reykjavíkur 50 ára í till- efnd af hálfrar aldar afmæli Tafflfélaigs Reykjavíkur. Aðal- hvataimaður aö útgáfu ritsins vair þáverandi formaður fé- laigsins, Guðmundur S. Guð- mundsson, en ritstjóm annað- ist Áki Pétursson og vann þar miikið og gott verk. Bókarauka tók Baldur Möller saman og skiýrðd. Ber hann heitið ís- lenzkir sikáikimenn á ailþjóða- mótum. Er bókin í heild dýr- mætt heimiildaírrit um sögu síkákilistarinnar hér á landi og þátttöku Islendinga í aliþjóða- skákmiótuim í fyma hluta þess- arar aíldiair. Vísast nánar um sögu TR fyrstu fimim áratug- ina til þessarar bókar. Meginverkefni Taflfélaigs R- vikur hin síðax-i ár, auk for- göngu um ailþjóðaskiáikmiáitin sem áður hefur verið nefnd, er að fcoima upp húsnæði fyrir starfsemii félagsins, en félagið hefur liengi verið á hálfgerðum hrakhólum mieð starfsemii sn'na. Hefur núverand: fio-rmaður fé- lagsins, Hólimsitemn Stedn- grx'msson, einkum haft for- gön-gu um það miál. Ákvörð- un um aðgerðir í húsnæðismál- unum voru teknar á árinu 1966 og þé haifiin undirbúningu-r að útvegun fjár tíl húskaupamna, bæði með uimisók-num uim styrki frá opiniberum aðilum og -með ei-gin fjáröfilunarað- gerðum félagsins, svo sem happdrætti o.fl. Er skemims-t frá því að segja, að snemima , t i K'pnAtixi Frá Gluggasýningu TR í húsi Landsbankans að Laugavegi 77 fyrir fáum árum. Myndin er af Pétri Zophaníassyni og neó- ar sjást afmælirit Taflfélagsins og hið fræga skákrit í upp- námi, fyrsta skákblað er út kom á ísiandi og hið vandaðasta til þessa. á árinu 1967 var tekin ák-vörð- un um kaup á 240 fermietra hús-næði að Grensésvegi 46 og síðar tók-usit samniingar við Skáíksamband ísilamds um að það gerðisit 'hl-uitbalfi í fyrirtsek- inu að einum þriðja hiuta. Voru húsakyninin að Grensés- vegi 46 tekin í notkun 17. septemiber 1967. Á síðasta á-ri réðust þessár aðiiar svo í það að bæta við húnæðið með því að festa kaup á efri hasð húss- ins Grensásvegur 44 og er eiign-arlhHubur þei-rira í þesssu nýja húsmæði hinn sáimd og áðuir. Þar með h-afa skáksam- töik-in eignazt va-ramleiga-n saimia-stað fyrir félaigssta-rfsemi sína, þótt enn sé að sjálfsö'gðu mikið verk óunmið við að end- uirbæta og fuligera þetta fir>am- tíðarfélagsheimiili reykvískra skákmanna. N-úveramdi stjórn Taflllféilags Reykjajvíkur ski-pa: Hólmstednn Steingirímission, formaður, Bra-gi Kristjánsson, Björn Theódórs- son, Egill Bgilsson, Egilll Vail- geirsson, Geir Óliafsson', Gunn- ar Gunnarsson, Gylfi Maignús- som, Hermamm Ragnarsson, Jó- hann öm Sigurjónsson og Tryggvi Arasion. WiIIard Fiske. Þriðjudatgur 6. októtoer 1970 — 35. árgangur — 226. töl-ublað. Geimfararnir héidu héðan á sunnudaginn Árdegis á sunnudag héldu bandarísku geimfararnir James A. Lovell, John L .Swigert og Fred W. Haise frá Islandi eftir þriggja daga heimsókn hér sem sérstakir fulltrúar Nixons Banda- ríkjaforseta. Geimfararnir flugu héðan í þotu bandaríska flughersins á- leiðis til Sviss, en þaðan er ferð- inni heitið um fleiri Evrópulönd, m.a. munu þeir veiða viðstaddir setninigu alþjóðlegs geimferða- þings sem haldið verður í Vest- ur-Þýzkalandi í þessari viku. Á la-U'gardaginn kt>mu þeir Lovell, Swigert og Haise ifram á almennum fundi, sem Blaða- manna-félag Islands stóð fyrir í Háskólabíói. H’ljóp Blaðamanna- félagið í skarðið sem fundarboð- andi á síðustu stumdu eftír að isitjó-rm samta-ka háskól-aistúdenta hafði breytt fyrri ákvörðun eftir innbyrðis óeiningu. Á fundi þess- um, sem var fjölsóttur, var sýnd kvikmynd frá hinni sögulegu fe-rð Apollo-13 og skýrðu geim- fararnir hana, en auk þess svör- uðu þeir spurningum frétta- manna o.fl. Þjóðhátíðsrdags Þýzka alþýðulýð- veldisins minnzt Á morgun, miðvikudaginn 7. október, er þjóðhátíðardagur Þýzka alþýðuilýðveldisins, DDR; 21 ár er liðið frá stoif-nun austur- þýzka ríkisins. Islenzik-þýzka menningarfélagið minnist þjóð- hátíðardagsins með samkomu í átthagasai Hótel Sög-u annað kvöld kl. 8,30. Þar vei'ða flutt ávörp, sikemmtiatriði og að lok- um stíginn dans. Aldurshámarkið af- numið í Fylkingunni 25. samandsþing Æskulýðsfylk- ingarinnar var haldið um hclgina. Viðamesta mál þingsins var af- greiðsla nýrrar ítarlegrar stefnu- yfirlýsingar. Þá voru samþykkt ný Iög fyrir samtökin, sem fela m.a. í sér afnám aldurshámarks o.g breytingu á nafni. Heita sam- tökin nú Fylkingin, baráttusam- tök sósíalista. Þá eru í nýju lög- unum ákvæði, sem fela í sér, að virk þátttaka í starfi samtak- anna, sé skilyrði þess, að nokkur geti talizt fullgildur þátttakandi. steinsson, trésmiðanemi, Ve-rn- harður Li-nnet baim-akennari, Örn Friðri-kssón, jórnsmiður, Öm Ólafssion, mienntasikéftalíennari. Seldu 524 tdnn síldar fyrir 7,1 miljén kr. 35 nemendur stunda nám í Msnntaskélanum á Isafirðl - Rætt við skólameistara, Jón Baldvin Hannibalsson Þrjátíu og fim-m nemendur verða í vetur í Menntas-kól- anum á ísafirði, s-em settur var í fyrsta skipti á laugardag- inn. Fer kennsla fram í gamla Barnaskólahúsinu og segir skólameistari, Jón Baldvin Hannibalsson, frá skólastarf- inu og húsnæðismálum skólans í viðtali se*m fer hér á eftir. — Nemendur sikóftans sikiptast í tvær deildir fyrsta bekkjar, saigði síkólameistiairi, og eru þar 28 pilt- ar og 7 stúlkur. — Flestafllir nemendurnir eru Vestfirðingar, utan fjórir sem kioima annars- staðar firá. 14 neamefndur e-m frá ísafiröi. — Em til tölur um fjölda vest- firzíkra nemenda í öðmm menntai- sklólum? Málverkasiýnimgu Steingmims Sigurðssonar á Akureyri lýkur í -kvöid, þriðjudag kl. 11.30, en sýninigartími var firaimlenigdur um bel'gina vegna góðrar aðsóknar. Þar eru 46 myndir, margar þeirra nýjar. Hafia nokkrar myndir selzt, en, 'hluti þeirra, er í einkaeigm. Sýnin-gin er í Möðmvöfflum, byggingu raunvisindadeildair MA, — Ekki hef ég þær áreiðanleg- ar, en mér er kunnugt um að þedr eru nokkrir í ölluim menntaskól- unu-m. Mjög heifiuir dregið úr því að þeir fari í MA, en á mínum. menntaskólaárum fóru svo til aili- ir Vestfirðinga-r, er stunduðu menntaskófanáim, norður. Ég er ekki í nokik'rum vafa um að nemenduim Mí fljöfligar mikiið á næstu ámm, en nú eru u.þ.b. sem er nýflégt hús. Er saflurim-n talinn mun heppilegri til list- siýnimga en húsnæði Landstoank- ans og Hótel KEA, þair sem marg- ar sýningar hafa verið haldnar. Ætlun-in er að h-aflda fleiri mynd- listarsýningiar að Möði-uvölflum í framtíðinni, en áður hafa siýnt þair Vetu-rliði Gunnars-son og Myndiista-rfðlag MA. Er sailurinn rúmigóður og lýsing góð. jafnmargir nemendur í 1. beikk hér og í 1. bekk Menntaskólans að Lauigaii-va.tn-i. — Er náimisskráin í Mí sú sama í vetur og í öðmm menntaskól-, um? — I stóruim dráttuim er náms- efinið með svipuðu sniði; s-aimeig- inlegur kjarni menntaskölanáms. v Þó eru hér ndklkuir frávik, við eigum það t.d. sameiginlegt með ML að afllt dönskunám fer freim í fyrsta bekk og stúdentspróf tek- ið í d-önsfcu í lok fyrsta skóiaárs, en í MR er próflið- tefcið í 4. bekfc (saimibæriiegt v-ið 2. bekk í Ml). Á ' Laugiarvaibni er saga ekki kennd fyrsta veturinn en við er- um að huigleiða að hefja sögu- kennsiu um áramót, annað hvort í samitímasögu eða hagllýsingiu fyrir ísllenzkt þjóðfiólag. M-R firest- air því að fcenna þriðja erlenda málið þar tiil í 4. bekk, en í Ml eiga nemendur að velja milli frönsku og þýzku strax í I. bekk. Aðrar valgreinar er élcki um að ræða að siinni. Við höfum vélritunarkennslu tvisvar í viku, en nnjöig miisjafnt er hvenær sú kennsfla heEst í Hinum menntar stoóllunum. Það mé einnig neifna að fyrir utan kennsltím.a höf- um við fasta lestímia í slcólianuim F-ramh'aild á 3. síðu. Sýningu Steingríms nyrðra aS Ijúka Jón Baldvin Hannibalsson, skólameistari. I þinglok vortu siamþykkt til- mœli uppstiflllingarneifndar að miðstjiótm sitouili skip-uð að miedri- hluta starfandi verkafölki. 1 miðstjóm Fylkingarinnar, bar- áttusamtaika sósíal-isita voru kjörn- ir eftirtaildir: Árni Sveinsson, bygginigaivenika- maðuir, Baldur Andrésson iön- stairfsmaður, Biima Þói’ð-ax-dióttir, háskólanemi, Bjartmar Hannes- son landbúmaðar-starfsmiaður, Guðim. Jósefsson, vélstjóri, Har- aldur Blöndafl, prentmyndasmdður, Jóihann Geirdal, sjómaður, Kristj- án Lin-net, h-áskólanemi, Leifur Jóelsson, háskóla-nemi, R-aignar Ragnarsson, bygg-ingarverkamað- ur, Ragn-ar Stefánsson, dedidiar- stjóri, Si'gvaldi Ásgeirsson, há- skólanemd, Sólveig Ásgirímsdlóttir, kenniairanemi, Tryggvi Aðal- Ellefu skip seltí-u síld í Dan- mörku og Þýzkalandi í síðustu vifcu. Seldu þau 524 tonn fyrir 7,1 miljón kr. Er meðalverð um kr. 13,50 á kg. Efti-rtaldir bátar seidu í Dan-mörku-: Gullver NS 67,6 tonn fyrir 658 þúsund kr., Ljósfari 46,9 tonn fyrir 572 þús- und kr., Súlan 31,2 tonn fyrir 434 þúsund kr„ Bjai-tur NK 66,8 tonn fyrdr 883 þús-und kr„ Magnús NK 33,3 tonn fyrir 512 þúsund kr., Bára SU 23,1 tonn fyri-r 404 þúslund kr„ Hilm-i-r SU 29,3 tonn fyri-r 355 þúsund kr„ Barði NK 64,4 tonn fyrir 789 þús- und kr. I Þýzkalandi seldu Atourey 68 tonn fyrir 980 þúsund kr„ Is- leifur VE 58,6 tonn fyrir 876 þúsund kr„ Heimir SU 35,2 tonn fyrir 596 þúsund kr. Mikið framboð af húsmæðrum til síldarsöltunar Saitað var um helgina hjá 5 aðilum í Rvík og í Képavogi ■ Innan við þúsund tunnur voru s-altaðar hjá fimm aðil- um í Reykj-avík og Kópavogi um helgina. Er mikið fram- boð af kvenfólki til söltunarstarfa og kom-ast færri að en vilja á þessa söltunarstaði. Eng-in síldveiði var í fyrrinótt. Sjómenn telja þó talsvert magn af síld á svokölluðum Hraunum, þó að ekiki hafi tekizt að fanga hana vegna illviðra. I söltunarstöð Ingámundar i Súða-rvogi voru nm 300 tiunnur saltaðar um helgina, bæði á liaugardag og sunnuda-g. Voru 11 söltunarstúlkur við söltun búða dagana. Um 20 stúlk-ur geta salt- að í einu hjá Ingimuindi. Á sunnudag var í fyrsta skipti söltuð síld hjá ísbirninum síðan síldveiðar hófust norðvestur af Si.rtsey. Sölutuðu 30 stúlkur 127 tunnur frá kl. 13 til 18 á su-nn-u- dag. Kom þessi af-li á la-nd í Þor- láfcshöfn úr Ásbergi og Ásgei-ri. Ásbjöi-n og Ásþór enu aftur koimnir á grálúðuveiðar við Kol- beinsey. Lönduðu þeir ríflega FraimlhaJd á 3. sáðu. i í í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.