Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 3
E>riðj.udaigur G. cktóber 1970 — ÞJÓÐVILJTNN — SÍÐA J Menntaskólinn á ísafirði Hópur skæruliða frá Irbid að setja sanian sprengjuvörpu til varnar gegn væntanlegri árás stjórnarhersins á borgina. Enn er allt í óvissu um framkvæmd á samningunum um vopnahlé í Jórdan Stjórnarherinn rauf í gær þá samninga sem gerðir höfðu verið um vopnahié í norðurhéruðum landsins með skyndiárás á skæruliða Framlhald af 12. síðu. undir umsjón kennara og geta nemendur unnið ailila vinnuna i skólanum sjálfuim. — Eftir tvö ár er ráðgert að taka upp tvær meginlínur þ.e. annars vegar stærðfræðideild, með aukinni áherzlu á efnafræði og líffræðilegar greinar, hins veg- ar mála- og haigfræðideild, vænt- anlega í lilringu við Verzílunar- skóla IsOands, eftir þær breytingar sem fyrirhugaðar eru á skipulagi hans. — Hvað geturðu sagt okikur um húsnæðismól skólans? — Ég býzt við að fyrstu br.iú árin verði kennt í gamila Baiina- skólahúsnæðinu, í vetur er kennt í fjórum stofum, en bær eru átta í húsinu. Við kennarai-nir erum mjög skotnir í húsinu, það er ekki óáþekkt menntasikólahúsinu á Akureyri. Hér er svo hátt til lofts, að það er eins og maður sc komdnn til EngOands, krossvið- ur er -uppá miðja vegigi og síð- an mállað þar fyrir ofan. Húsið er vel hljóðeinangrað, það heyrist ekk: orð miilli stofa. Húsinu hefur verið vel við haldið og auk þess létum'við flikika upp á það fyrir veturinn. — Byggingaráætlanir eru í fyrsta lagi heimavist og mötuneyti, í öðru lagi laboratoria fyrir raun- greinarnar og í þriðja lagi kenn- arabústaðir. Að sjálfsögðu er sivo AMMAN 5/10 — Enn verður ekki séð fyrir endann á borg- arastríði stjómarhers og skæruliðasveita Palestínubúa í Jórdan. Stjórnarherinn rauf í dag samkomulag sem gert hafði verið fyrir helgina um vopnahlé í norðurhéruðum landsins þar sem skæruliðasveitirnar eru hvað öflugastar. Það var tallsmaðuir fjöimennustu sikseiruliðasiveitainnia, el Fatah, sem saikaði stj órna.rherinn um að hafa rof ið vopnaihléið með þvií að ráðaiat að fyrr.a bjraigðS og ám nokk- uSrs tilefnis með sikriödrekum og stórskotafliði á bæinn Harimaih nyrzt í Jórdan; skænuliðar hö(fðu þúið um siig í bænum. Bæirinn Harimah er skammit ftiá héraös- höfuðiborginni Irbid sem. er mikil- vægasta borgin ]>ar sem skæru- liðar ráða lögum og lofum. Tai&- maður él Fataih, sem Arafat er formaður fyrir, og hefur reynzt fúsari til samninga við stjórn- arherinn og hina íhaildssömu her- foringja sem nú hafa í nauninni tekið völdi.n af Hússein konungi en ýmsar aðrir sfcaeruliðaflokkar, eins og t.d. ÞjóðfrensislfyQkáng Pailestínubúa sem læknárinn Habasj er formaður fyrir, kivað skæruliða hafa hrundið ölluim árásum stjórnairheirsdns, og varð ekki ráðið annað af orðum hans en að skæruiliðar hefðu aftur snú- ið bökum satnan til að verjast fra.msókn stjómairhersins, en mik- il óeining hefur rfkt í þeirra hópi ums afstöðuna til vopnahlés sem gert var í Kafró miQli beirra Hússeins og Arafaits, daiginn áð- ur en Nasser lézt og fyrir miilli- göngu og miálamiðlun hans. Talsimiaðuir el Fatah sagði að énda þótt tveim árásum stjómar- hersdns á Harimah hefði veri'ð hrundið hefðu harðir bardagar staðið um bæinn enn síðdegis i dag. Fyrri árásin hófst strax í birtingú í morgun, en skæruliðar voru við henni búnir og varð stjórnarherinn, sem þó' er búinn miklu meiri og öfilugri hergögnum að láta undan síga. Viðsjárvert ástand Af hálfu stjóma.rin-nar í Amm- an sem nú lýtur algerlega hinum íbaldssömu forinigjum’ í hemum ha.fði enn í kvöld ekkert verið skýrt frá þessuim bairdö‘gum í norðurbéruduim landsins, en fréttamenn efaist ekiki um að tailsmaður el Fataih hafi skýrt rétt frá, enda sé ástandið í norður- héruðunum mjög viðsjárvert þrátt fyrir vopnahléssamningaina sem uridirritaðír voru fyrir helgina. Áður hafa borizt fréttir af hverj- ura átöiku.nuim af öðruim mdlli stiórnarhei-sins og skæruliða síð- an vopnahléið vair samdð, enda þótt þau múni ekkd vera borin saman við árásina á Harimah sem yirðist hafa átt að verdai undan- fari þess að stjómarherinn reyndi að leggja einnig undir sig Irbid, þa.r sem nú eru aðalstöðvar rót- tækari airms skœruliiðasaimitak- anna. Sérstakir fulltrúar fi-á öði-um araibaríkjum hafa reynt að sjá til þess að staðið væri við vopnalhlé- ið og í Irbid er saigt að þær eft- Mitssveitir verði nú efldar. iÞeir Arafat og flormaður vopnahlés- nefndarinnar, Bahi Ladg'ham, försætisráðherra Túnis, ræddust við í Irbid um helgina. Ráða borginni Irbid Fréttir af átötounum í Jór- dan eru enn sem ifiyrr mijöig ó- ljósar. en frétttaimaður Reuters, Isn Macdöwall, kvað í dag skæruiliða hafa Irbid ailgerieaa á sínu vafMi og hefðu leiðtogar þeirra tefcið þveri fyrir að af- saila sér yfirráðum yfir borginni fyrr en stjómarherinn hefði hörf- að úr nátlægum héruðum. Árás- irn-air á Harimah benda liins veg- ar til þess að astlu-n stjórnarhers- ins sé að brjóta skæruiiða. ailger- lega á bak aifitur. Hvað gerir ísrael? Fari svo að ráðizt verði á Ir- bid má búast við að Sýrlendingar muni enn auka stuðnin-g sinn við stoæ'ruliða og á það reyndar einn- ig við uim íratoa. Goida Meir, for- sætisráðherra ísraells, hefur hins vegar ekto: farið duilt með að Israielsimenn hafi í hyggju að hRutast til um borgarastríðið í Jórdan ef horfur verða á því að slk'æruiliðum takist að sigrast á stjióirnairhernum o-g hretoja hina íhaldssömu herfpringja frá þeim völdum sem Hússein konungur hefur fengið þeiim í hendur. Mörg brot stjórnarhersins Talsimiaður el Fatah kvað hlut- lausa eftirlitsimenn frá araiba- ríkjunum hafa hvað eftir ainnað kom.ið u.pp uim brot stjómarhers- ins á vopnaihléssaimni ngunum og virðist óhjákvæm'ilegt að borgara- stríðið muni enn færast í auk- ana. Skæruiliðar eru sagðir hafa ÖU vöJd bæði í Irbid og landa- mærabænuim Ramtha sem mijög hart var barizt um í síðustu viku sivo að þar stendun- vairia steinn yfir steini. í>að var einmdtt i kjallara eins hinna eyðilögðu húsa í Rantha sem samkomulagið um vopnahlé í norðurhéruðum lands- ins var undirritað á föstudaginn Þeir eru félagar og fjandmenn í senn, Arafat t.h.. leiðtogi el Fatah, fjölmennustu skæruliðasveita Palestínubúa, og Ilabasj t.v.. formaður Þjóðfrelsisfylkingar Palestínubúa. sem reynzt hefur með öllú ófús að gera nokkra samninga við stjórnina í Amman meðan íhaldssamir herforingjar hafa þar tögl og hagldir. Síldarsöltun Framhald af 12. siðu. 100 tonnum af grálúðu í síöustu viku hér í Reykjavík fyrir Is- björninn. Hraðfrystistöðin í Reykjavík. Hjá Hraðfrystistöðinni voru saltaðar 180 tunnur á laugardag og sunnudag. Reyndist 45% nýt- ing af síldinni við söltun Síldin var úr örfirsey, sem landaði í Þorlákshöfn, 300 tunnum á laugardag og 100 tunnum á sunnudag. Verkstjórinn hjá Hraðfrysti- stöðinni lcvað erfitt að fá karl- menn til ýmissa verka við síild- arsöltun. Hins vegar væri nóg framboð á konum til þess að salta og hefðu þeir orðið að víkja kvenfólki frá um helgina. Söltunarpláss er fyrir 31 stúl'ku hjá Hraðfrystistöðinni í Reykja- vík. Lítið hjá BÚR. Hjá BÚR var lítið saltað um helgina. Fengu þeir um 19 tonn úr Þoriáks-höfn. Þá var eitthvað saitað hjá Júpiter & Mars og Barðanum í Kópavogi. Fleiri að- ilar í Reykjavík hafa hugsað sér að fara út í síldarsöltun, svo sem Sjóli og Sjófang. Hafa þeir enga síld fengið ennþá til söltun- ar. stefnt að því að skóHinn flytii í eigið húsnæði. I byggingairnefnd eru auk skóla- meistara Gunnlaugur Jónasson og Jón Páll Halldóirsson. Munu þeir sækja það fast að fá fjárveitingu á næstu fjáriögum, er geri kleift að hefjast handa uim framkvæmd- ir þegar á næsta vori. — Hvernig er að.staða nemenda í heimsvist? — Hún er ágæt, en næsta haust verður annað hvort að veira komið upp nýtt heimavistarhús- næði eða skólinn verður að taka á leigu húsnæði í viðbót. Heima- v:st pilta er í vetur að Haffiar- stræti 20, en það húsnæðd tekur skólinn á leigu aif HóteB Mána- kaffi á ísiaifirði. E-ru þar vistar- verur fyrir 15 nemendur, auk setustofu og íbúðar heimavistar- stjóra sem er Pétur Þórðarsoin. kennari. Ei-u nú þegar jafnmargir í heimavist pilta og komast fyrir í þessu húsnæði. Stúlkurnar eru i heimavist Húsm-æðraskólans Ósk ar á Isafirði og mun Húsmæðra- sfcólinn einnig retoa möfcuneyti fyrir heimavistarbúa alla sam eigtinlega. Er forstöðukona hús- mæðraskólans Þorbjörg Bjarna- dóttir frá Vigur. — Að lökuim, Jón Baldvin, hverjir kenna við Menntaskólann á Isafirði? — Auk miin hafa verið ráðnir kennarar að skólanum Finnur Torfi Hjörieifsson, sem kennir íslenzku, Ólafía Sveinsdóttir, BA. kennir dönstou (og frönsku, ef nægilega margir nemendur velja þá grein), Hans W. Haraldsson, BA, kennir þýzku, Þcrbergur Þorbergsson, cand. polyt., kennir stærðfræði og Guðmundur Jóns- son kenndr efnafræði. Vélritunar- kennslu annast Si'glþrúður Gunn- arsdóttir, bantoaritairi. Kennsla í náttúruvísindum og sögu hefst síðar á vetrinum og hefur lienni ekki enn verið ráðstafað. — RH var. Skæruliðar segjast einnig ráða yfir bænum Maifrak, en það dregur fréttaimaður Reuters í efa.. Gert lítið úr manntjóni .Stjórnarherinn er annars saigð- ur haía aftur tekið sér varðs-töðu á landaimærunum við Israel, þ.e. á aiusturbakka Jói-dansflljóts. Sagt er að stjórn herforingjanna hafi látið lausar þúsundir fanga sem teknir hafa verið höndum í átökunum að undanförnu. Innan- ríkisráðherra hennar hefur ainn- ars reynt að gera- lítið úr mann- tjórii sem orðið hefur í hálfs miánaðar borgarastríði í Jór- dan og segir hann að aðeins um 700 manns halfi fallið og uim 1300 særzt. Flestir kunnugir telja þó að manntjónið hafi orðið miklu meira en ráða mætti af þessum tölum. ísrael studdi Ammanstjórn Arafat gaf annars mjög gireini- lega í skyn í dag að stjórnarfier- inn í Jórdan hefði fengið vistir og hergögn frá Israelsmönnum meðan boi-garastríðið stóð sem hæst í Jórdan. Hann siaigði í við- taili við fréttamainn júgóslavnesku fréttastoifunnar Tan-gjúg að sikæni- liðar bans hefðu komdzt yfir sprengjur sem æfclaðar voru stjómarhei-num en á voru áletr- anir á hebran'sku. Þá hefðu þeir orðið varir við að fjöldi vörubíla hefði ekið flrá Israel til Jórdans. — Vid viturn ekki hvaða farma bílarnT fluttu en við ger- um ráð fyrir að Bandan'kjamenn hafi ektki geitað bætt stjórnar- herinum það tjón sem ha.nn varð fyrir nógu snemma og því hafi ísraelsmiönnum verið fyrirskipað að senda honum í skyndi vistir og hergögn. Arafat kenndi annars bandarísku leyniþjónustunni CIA um að hafa lagt á ráðin um árás- ina á skæruiiðasveitimair sem varð til þess að bargarastríðið hófst. Arafat líkti ásfcandinu í J'óirdan við það sem rókti í S-Ví- etnaim og kvað Hússein vera komdnn í sönnu afstöðu og vald- hafarnir í Sai-gon væm í. Herforingjar reyna uppreisn í Bolívíu LA PAZ 5/10 — Ulm 100 foringj- ar í her Bolivíu reyndu um helg- ina að steypa stjóm Ovandos for- seta, en uppreisnin mdstókst og voru herfloringjunum veitt girið í da-g þegair mikill mannfjöldi íágn- aði Ovando í höfúðborgiinni en ha-nn kam þaðan úr ferð um sveitir landsins. Enn er ástandið þó viðsjérvert og óljóst hve mdk- ill hluti hersins hefur í rauninni stutt uppreisnina. Kirkjuþingið Framhald a£ 2. síðu. almaður Þórður Tómasson, safnvörður, Skógum. 1. vaira- maður Ólafur Guðmundsson, bóndi, HelXnatúni, og 2. vara- maður Erlendur Bjömsson, bóndi, Vatnsleysu. Þá kjósa prófessorar Guð- fræðideildar Haskólans einn fiulltrúa á Kirkjuiþing úr sin- um hópi. Aðalmaður var kjör- inn prófessor Jóhann Hannes- son. Reykjavík, og varamaður prófessor Björn Magnússon, Reykjavik. Biskup og kirkjú- málaráðherra eru sjálfkjörnir fulltrúar á Kk-kjuþmg. Kjörstjóm við kosningar til Kirkjuþings skipa biskup ís- lands Baldiur Möller ráðuneyt- isstjói, og Páll V. G. Kolka, læknir. (Fréttatilkynning). Viðgerðir á silfurborðbúnaði Gerum við borðbúnað yðar og gyllum jólaskeið- arnar. Tökum einnig til silfurhúðunar. Móttaka frá kl. 5-6 alla daga nema laugardaga frá kl. 10-12.. Laugavegi 27. - Sími 25393. Eigendur léttra bifhjóla Endurskráning léttra bifWjóla í Hafnarfirðd og Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram mánudag- inn 5. október til fimtntudagsins 8. október hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Suðurgötu 8, Hafnarfirði. Eigendum léttra bifhjóla skal bent á, að van- ræki þeir að færa hjólin til skráningar og skoð- unar, verða þeir látnir sæta ábyrgð að lögum og bifhjólin tekin úr umferð strax og til þeirra næst. Bæjarfógetinn Sýslumaðurinn Kjósarsýslu. Hafnarfirði, Gullbringru- og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.