Þjóðviljinn - 14.03.1973, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.03.1973, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJOÐVILJINN Miftvikudagur 14. marz 1973 Mi&vikudagur 14. marz 1973 ÞJOÐVILJINN — StÐA 9 Vatnsveitingar á hraunjaöarinn I námunda viö Skansinn. Helgafeii er I baksýn, en eldfjalliö er huliö gufumekki. Til hægri á myndinni sér I hinar miklu pfpur sem liggja úr dæluskipinu Sandey og upp i hrauniö. A kafla hefur veriö ýtt miklu magni af gjalii ofan á pipurnar til aö verja þær fyrir skríöandi hrauninu. Ljósmyndarinn stóö viö vitann á syöri hafnargaröinum og horföi út innsiglinguna milli hrauns og Heimakletts. A hrauninu liggja leifar af rafstrengjunum af Heimakletti niöur á gálgana viö Skans. Horft til eldf jallsins nýja þar sem hrauniö herjar á bæinn. Fremst á fyrir ofan húsin sjást tvær jaröýtur uppi á gjailhaugum þeim sem hlupu myndinni vatnsslöngur scm ckki er búiö aö tengja. A miöri myndinni rétt fram um daginn. Gera þær varnarvegg viö hraunjaöarinn. Þessir menn vinna störf sín efst á hraunjaörinum nýja. Pfpurnar miklu sem hefur mikiö aö segja til aö hefta framrás hraunsins. Hér veriö aö úr Sandey liggja hér upp I hrauniö, og fer um þær gffurlegt vatnsmagn logsjóöa; „eldur er undir og ofan á”. kafla yzt, þó ekki að vitan- um sjáifum. Aftur var nokkurt skarð milli hrauns og garðs uppi við landið. Dæluskipið Sandey lá fyrir akkeri í krikanum hafnarmegin við garðinn og dældi vatni upp á hraun- jaðarinn, 20-30 metra háan. Vatnsveitingar i smærri stíl fóru fram við jarðarinn að framanverðu, m.a. frá dælum slökkviliðsbíls. Gálgarnir miklu sem tóku við raflínunum ofan af Heimakletti voru um það bil að fara í kaf i gifur- legum varnarvegg úr gjalli, sem verið var að gera. Rétt fyrir ofan hafði verið gerður vegur upp á hraunið og þar lá leiðslan mikla úr Sandey. All miklu ofar, við neðri brún gjallskriðunnar miklu sem hljóp fram úr hlíðum eldfjallsins um daginn, störfuðu ýtur að því að gera varnargarða. Ljósmyndir: Ari Kárason Urrdanhald samkvæmt áætlun Allar fjórar myndimar hér í opnunni eru teknar á sama deginum og á svipuð- um slóðum. Ættu þær að gefa nokkra hugmynd um ástandið eins og það var um siðustu helgi. I Vestmannaeyjum er um þessar mundir háð orusta milli manna og máttar- valda jarðeldsins, og hefur verið sagt að hún einkenn- ist af þvi að vera „undan- hald samkvæmt áætlun". Það sem nú er lögð mest áherzla á er að bjarga höfn og hafnarmannvirkjum. Um helgina náði hraun- tungan orðið syðri hafnar- garðinum. Lá þá hraunið við garðinn á all löngum ORRUSTAVIÐ ELDINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.