Þjóðviljinn - 14.03.1973, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.03.1973, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 14. marz 1973 Dariir í Efnahagsbandalaginu Danir rföa ekki feitum hesti frá landbúnaöarviö- skiptum sinum viö Efnahagsbandalagiö. Nýiega varö landbúnaöarráöherra þeirra aö snúa heim meö fiesksamning frá Brllssel sem þýöir um 250 miljún danskra króna f tap á þessu ári. Ekki er enn alveg vist hvernig verömyndunarkerfi EBE mun virka I Ðanmörku, en gera má ráö fyrir aö aöildin kosti danska neytendur hálfan miljarö króna f hækkuöu afuröaveröi. — Um þessa hluti hefur Albrechtsen gert myndina hér aö ofan. Þar skrópa kennarar og nemendur kvarta Þaö mun vera heldur sjaldgæft aö málin snúist svo viö aö kenn- arar taki til viö aö stunda skróp Með íslenzkum og dönskum brœðrum NORÐLENZK HEIMSVALDASTEFNA Reykjavikurkrakkar taka upp Akureyrarr.iö. Fyrirsögn f VIsi. ALDREIGERUM VIÐ SVOLEIÐIS Umhverfiö og fólkið er fjar- lægt okkur hér á Islandi... Alvarlegustu vandamálin og sviptingarnar eru leynilegt og opinbert framhjáhald og það, aö frúin vill þaö ekki á kvöldin, þegar herrann er aö „deyja" af löngun. Kvikmyndagagnrýni Visis STÓRFENGLEGT Útsýniö úr turninum er stór- fenglegt en það er svo mikil mengun aö við sáum aöeins nokkur hundruö metra. Iönneminn. ÆVINTÝRI Á GÖNGUFÖR Sú saga gengur I Moskvu að mýs hafi komizt i nefiö á Lenin og þannig eyðilegt þaö. Vorum viö aö reyna að koma auga á einhverja misfellu i nefinu, en sáum enga. Feröasaga f Iönnemanum ...ER EG HEYRI GÓÐS MANNS GETIÐ Fyrst Andskotann bar á góma, þá minnir þaö mann á aö Þór Sandholt er ennþá skóiastjóri Iönskólans I Reykjavik. Iönneminn og aö nemendurnir kvarti. Ein- hvern timann heföi þetta þótt saga til næsta bæjar. ER GUÐ I SJALFSTÆÐIS- FLOKKNUM? I hinni helgu bók standa þessi orö: vegur heimskingjans liggur til vinstri, en viturs manns hjarta stefnir til hægri. Þennan sannleika undirstrika „vinstri menn" rækilega þegar þeir hafa einhver völd. Velvakandabréf í Mogga. ÞAU ERU VERRI Á BRAGÐIÐ t öllum göröum vaxa kart- öflur, næstum þvi allir Ibúar borgarinnar koma úr sveit og eru vanari kartöflum en blómum. Information 0R DJOPUNUM Hann virtist þreyttari en honum fanns hann vera og hann stundi milli brjósta hennar hve dásamleg hún væri. Eva EF AÐ GEST BER AÐ GARÐI... Hvort sem þú ert piltur eða stúlka ættir þú alltaf að hafa pakka af smokkum á þér. Vi unge. HEILBRIGD SÁL I HRAUSTUM LIKAMA Smjör — Flesk — Hamborgarhryggir — Sherry — Snafs. Iþróttafélagiö I Gladsaxe. Auglýsing i Gladsaxe Bladet. GÖFUGMENNSKA — Konan min er sænsk. Viö giftum okkur fyrir fimm ár- um. Viö hittumst I kappsiglingu viö Stokkhólm. Ég keppti viö manninn hennar og vann bæði keppnina og skvisuna. En hann sat ekki alveg tómhentur ertir. Um árabil var hann umboðsmaður okkar þarna fyrir norðan. Berlingske Tidende En i siöasta tbl. „Iönnemans” er grein eftir iönnema þar sem hann kvartar yfir slæmri mæt- ingu kennara viö Iönskólann I Iteykjavik. Hann segir: * Hvers konar staður er þessi Iönskóli eiginlega orðinn, eöa hef- ur alltaf veriö. Hann er alveg til skammar. Er þar helzt að minnast á mætingar kennara, en siöan nema. Mæting kennara er svo slæm, aö ofter kennsla ekki nema helm- ingur af fullum kennslutima. Aö þetta skuli gerast i Iönskóla er fyrir neöan allar hellur, og veröur aö breyta hiö bráöasta. Þaö skal tekiö fram, aö i Iönskólanum eru til kennarar sem mæta mjög vel, en þeim hættir til að hverfa i fjöldann. Nú munu kennarar kannske segja það sér til máls- bóta, aö nemar mæti svo illa, að þaö taki þvi ekki aö kenna þeim fulla tima. Þá skal ég segja mina skoöun og fleiri aðila á þvi atriöi málsins. Ef kennarar mæta illa, þá leiöir þaö af sjálfu sér, aö mætingar nema versna lika, en ekki aö mætingar kennara versni viö slæma mætingu nema. Til dæmis I haust, þegar Iönskólinn byrjaöi, þá mættu flestir nem- endur stundvislega fyrstu dagana, en þegar þeir sáu hvers konar „kennarar” þaö voru sem „kenndu” viö Iönskólann, voru þeir fljótir aö breyta mætingum sinum eftir mætingum kennara. Þaö hefur enga þýöingu aö vera að mæta klukkan 8.10 á morgnana, ef kennarinn mætir ekki fyrr en 8.15—8.20, ef hann mætir þá nokkuö. Þaö er aö visu frekar sjaldgæft aö kennarar mæti ekki, en þaö kemur samt of oft fyrir, og er það helzt á laugar- dögum. Hefur þannig lagaö gengiö undir nafninu „laugar- dagsveiki”, og vita þá flestir viö hvaö er átt. Ég vil taka þaö fram, aö skammaræöa þessi á ekki viö verknámskennarana i skólanum, þvi ég held ég megi segja, aö þeir standi sig með sóma, og þaö sem mikils er um vert er að þeir skapa góöan anda meðal nema þegar þeir eru i verklegu, og þyrfti sá góði andi nauðsynlega að siast inn i bóklegu deildirnar. Það getur vel veriö aö slæmar mætingar yfirleitt séu lika sök nema að einhverju leyti, en ég held að það sé kennaranna að bæta sig fyrst, þá komi nemendur á eftir með betri mætingar. TEIKNARI JEAN EFFEL — Hvað er guð? — Það ert þú! Spældur! Uss, hann þarf ekki aö leggja mikiö á sig til aö vera heimsmeistari! Kitlar þig ekki?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.