Þjóðviljinn - 14.03.1973, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.03.1973, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVJL.IINN Miövikudagur 14. marz 1973 Auglýsing um fræðimannastyrki og styrki til nátt- úrufræðirannsókna. Menntamálaráð úthlutar á þessu ári 800 þús. kr. til fræðistarfa og náttúrufræði- rannsókna. Umsóknir eiga að hafa borizt Mennta- málaráði fyrir 10. april n.k. Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu ráðs- ins, Landshöfðingjahúsinu við Skálholts- stig. Menntamálaráð íslands. Lektorsstaða við Uppsalaháskóla Staða lektors i islenzku máli og bókmennt- um við háskólann i Uppsölum er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. júli n.k., en kennsla hefst 1. sept. n.k. Laun eru nú sæ.kr. 5,400,- á mánuði. Kennsluskylda er 396 stundir á ári, og á Stokkhólmsháskóli rétt á, að helmingur hennar sé inntur þar af hendi. Umsóknum, er greini frá menntun og fyrri störfum, ásamt fræðilegum ritum um- sækjenda skal skilað til Heimspekideildar Háskóla Islands fyrir 15. april n.k., en þær stilaðar á Institutionen för Nordiska sprák vid Uppsala Universitet. Fulitrúastarf Fulltrúastarf hjá Bókaútgáfu Menningar- sjóðs er laust til umsóknar. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist Bókaútgáfu Menningarsjóðs, Skálholtsstig 7, fyrir 25. marz n.k. ’ : / "'*• " V r>-"' Simastúlka Óskum eftir að ráða simastúlku, nokkurra ára reynsla ásamt enskukunnáttu nauð- synleg. Ráöning nú þegar eða eftir sam- komulagi. Þoiin, si-m eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu.er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyöublöö fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Kymundssonar, Austurstræti, Reykjavfk og bókabúö Oli- vers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi sföar en 23. marz 1973 i póst- hólf 244, Ilafnarfiröi. ÍSLENZKA ÁLF’ÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK INDVERSK UNDRAVERÖLD l-ÆM J l Nýjar vörur komnar, m.a. ilskór, útskorin borö, vegghillur, vegg- stjakar, könnur, vasar, boröbjöllur, öskubakkar, skálar og mangt fleira. Einnig reykelsi og reykelsiskerin I miklu úrvali. Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér i JASMÍN Laugavegi 133 (viö Hlemmtorg) ORÐIÐ ER LAUST Að treysta Efnahags- bandalagi Ef menn lita á baráttu norskrar alþýöu gegn EBE og tilraun norskrar rikisstjórnar og ein- okunarauövalds viö aö binda landiö EBE sést aö bandalagiö er ekkert annaö en skipulagstæki v- evrópsks auövalds til aö auka arörán og tryggja borgara- stéttum V-Evrópu hámarks- gróöa. Frjáls fjármögnun, frjáls tilflutningur gróöa, frjáls flutn- ingur vinnuafls og tollafriöindi eru einkennismerki heimsvalda- stefnu EBE. Willy Brandt, friöar- verölaunahafi Nóbels, sagöi i fyrra i viötali, aö ekki væri annaö fyrirsjánlegt en aö stofna bæri Evrópuher fyrir áriö 1980 til „öryggis”. Ekki sagöi friöarpost- ulinn til hvers nota ætti heraflann — varla veröur þaö gegn NATO, ekki Bandarikjunum, ekki Varsjárbandalagslöndunum, sem efla dag hvern viöskiptin viö EBE. Einokunarauðvaldinu og Borgarastéttum V-Evrópu stafar mest hætta af hinum arðrændu verkalýösstéttum i sérhverju bandalagslandi, enda var banda- lagiö stofnaö og eflt til mótvægis viö baráttu þessa arörænda f jölda og til aö bæta samkeppnisaö- stööuna viö bandarískt ein- okunarauövald. A bak viö fátækrahverfi evrópskra stórborga, innflutta réttindalausa láglaunamenn, atvinnuleysi miljóna og fasiskar lögreglusveitir hreykja auðmenn Evrópu sér, en Morgunblaöiö og þingmenn islenzkrar borgara- stéttar meö heildsalann Geir Hallgrimsson I broddi fylkingar lofa vestræna samvinnu. Smá- fyrirtæki hverfa, sveitir eru rúnar bændum, atvinnuleysi eykst, fátækrahverfin stækka og nattúran eyöilögö og islenzk borgarastétt hjalar: „Tengjumst lýöræöisþjóðum Evrópu I nafni einstaklingsfrelsisins”. Þeir lofa frelsiö, sem hafa þaö til aö lifa af annarra vinnu. Svo er „heims- kommúnismanum” kennt um fátæktina i rikustu löndum heims og atvinnuleysiö. Ariö 1961 ætlaöi islenzk borgarastétt með Sjálfstæöis- flokkinn aö bakhjarli, rikisvaldiö og krata aö ganga IEBE. Eftir athugun þótti islenzkur iönaöur ekki nógu samkeppnisfær i risa- bandalaginu og hætta á aö út- geröarauövaldiö tapaöi á inn- göngunni. Þess vegna var máliö saltaö og rætt um tollabandalag. Þá baröist Sóslalistaflokkurinn og kosningabandalagiö Alþýðu- bandalagiö gegn EBE af þó nokkru afli. Ariö 1972, f tiö rikisstjórnar, sem Alþýöubandalagiö er aöili aö, er alltieinu geröur samningur viö EBE — fyrir „þjóöarhag” og til aö efla isl. útflutningsverzlun. tslenzk alþýöa vissi ekkert nema þaö sem barst I stuttum fréttatil- kynningum rikisstjórnarinnar, engar opinberar umræður voru, engir fundir stjórnarflokkanna, engar skýrandi greinar I stjórnarblööunum, ekkert. Svo þegar andstæöur útgeröarauö- valds og verzlunarauövalds fóru aö hafa veruleg áhrif á gang land- helgismálsins og samningar viö Breta og V-Þjóöverja lágu i loftinu kom i ljós aö skilyröi fylgdi EBE-samningunum. Þaö þurfti „viöunandi” lausn á land- helgismálinu svo tollafriöindi fyr- ir sjávarútvegsafurðir islenzks auövalds gengju i gildi. Þrátt fyrir aö rikisstjórn Islands viti fullvel aö aöaland- stæöingar hennar i landhelgis- málinu, brezkt og v-þýzkt ein- Okurnarauövald, er meö þrótt- mestu öflunum aö baki EBE, gerir hún samning — einnig i nafni Islenzkrar alþýöu — viö EBE og undirritar hann. Og svo segir Þórarinn Þórarinsson, full- trúi SlS-auövaldsins á þingi og formaöur utanrikisnefndar Alþingis, aö rikisstjórnin treysti forráöamönnum EBE til þess aö nota ekki skilyrðin til þving- unar!!! Er von til þess aö menn treysti EBE til góöverka ef þeir lita á V- Evrópu eöa hatramma baráttu norksrar alþýðu gegn EBE? Hvernig erþaö: Treystir Alþýöu- bandalagiö, sem stjórnaraöili, og Þjóöviljinn, sem málgagn þess, á velvilja forráöamanna stærsta auöhringabandalags heims? Einu sinni var efling stéttarvit- undar verkalýös og þróttmikil þátttaka I stéttabaráttunni talin varöa leiö til sósíalisma — og svo er viöa enn. Þjóöviljinn ber markoröin: Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis. „Hverju treystir hann?”, spyr Alþýöubandalagsfólk. Ari Trausti Verzlunar- og iðn- aðarlóðum úthlutað A fundi borgarráðs sl. föstudag voru samþykktar eftirfarandi til- lögur lóöanefndar um úthlutun á verzlunar- og iönaöarlóöum: Sigtún 1: Bilaleigan Vegaleiöir, Hverfisg. 103. Hyrjarhöföi2: Armann Guöna- son, Hrisateigi 18 Tangarhöföi 8, 10, og 12: Arni Gislason, Dugguvogi 23. Vagnhöföi 1-3: Vélsmiðjan Normi, Súðarvogi 26. Bildshöföi 20: Þórisós s.f., Siöu- múla 21. Bíldshöföi 16: Gamla Kompaniiö, Sföumúla 33. Funahöföi 1: Sveinn Jónsson, Breiöageröi 37. Hamarshöföi 6: Skúti h.f., Grundarlandi 24. Tangarhöföi 5: Steinprýöi h.f., Norðurbrún 28. Tangarhöföi 7: Birgir Sigurösson og Haukur Ingibergsson, Asvallagötu 33. Tangarhöfði 9: Siguröur og Gunnar Jenssynir, Hraunbæ 183. Tangarhöföi 11: Blikksmiöja Gylfa, Ingólfsstræti 21 B. Tangarhöföi 13: Guömundur Höskuldsson, Heiöarbæ 2. Vagnhöföi 20 og Tangarhöfði 15: Sjóvá h.f., Ingólfsstræti 5 Vagnhöföi 5: Völur h.f., Siöumúla 21. Vagnhöföi 14: Bjarni Gunnars- son, Ármúla 34. Vagnhöföi 16: Daviö og Eggert Óskarssynir, Bakkagerði 7. Vagnhöfði 18: Björn og Ragnar, Slðumúla 18. v/Bæjarháls: Vifilfell h.f., v/Hofsvallagötu. v/Tunguháls: Plastprent h.f., Grensásvegi 7 v/Tunguháls: Islenzk-Ameriska verzlunarfélagið h.f., Suður- landsbraut 10. Ennfremur var samþykkt aö gefa fyrirheit um úthlutun eftir- greindra lóöa fyrir verzlanir og iönaö: Armúli 15: Blossi s.f., Skipholti 35. Ármúli 17: Isól, Skipholti 17, og Július Sveinbjörnsson, Veltu- sundi 1 Armúli 20: Viriöjan h.f., Miðtúni 13 Armúli 25: Póstur og simi, v/Austurvöll. Siöumúli 7: Bilanaust, Bolholti 4. Suöurlandsbraut 22: Ljós og Orka s.f., Suöurlandsbraut 12 og Toyota-umboðiö, Höföatúni 2. Suöurlandsbraut 24: Hafrafell h.f., Grettisgötu 21, og Bilahlutir, Suðurlandsbraut 60. v/Borgartún — vesturhluta: Austurbakki h.f., Stigahliö 45-47, og Pfaff, Skólavöröustig 1 A. v/Borgartún — austurhluta: Set- berg, Freyjugötu 14, og Egill Guttormsson, heildverzlun, Grófinni 1. Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.