Þjóðviljinn - 14.03.1973, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.03.1973, Blaðsíða 11
getraunaspá Umsjón Sigurdór Sigurdórsson Viö veröum aö telja aö sæmi- lega hafi gengiö meö siöasta seöil, 7 réttir, miöaö viö hve erfiöur hann var. Aö vísu var nokkuö um óvænt úrslit eins og alltaf, en þó ekki meira en vant er. Næsti seöill er einn sá erfiö- asti sem komiö hefur um langan tima, og er þá mikiö sagt. Þaö sem gerir þennan seöil svo erfiöan eru 4 leikir i 8 liöa úrslit- um ensku bikarkeppninnar. Þaö er alltaf eins og allt annaö sé uppá teningnum hjá liöunum þegar leikiö er I bikarkeppninni en í deildarkeppninni og þvi erfitt aö spá um úrslit meö nokkrum líkum. En hvaö um þaö, viö skulum taka til viö seöilinn og sjá hvaö setur. Chelsea —Arsenal 2 Þetta er fyrsti leikurinn i 8- liöa úrslitum bikarkeppninnar á þessum seöli. Ég spáöi Arsenal hiklaust sigri, en þess ber þó aö geta, aö Arsenal er einnig aö berjast á toppi deildarinnar og maöur veit ekki á hvora keppn- ina liöiö leggur meiri áherzlu. En liöiö hefur sýnt svo mikinn styrkleika undanfariö aö ómögulegt er annaö en spá þvi sigri þótt á útivelli sé gegn Chelsea. Derby — Leeds 1 Þótt hálf-illa hafi gengiö hjá Derby i deildakeppninni undan- fariö, þá hef ég þá trú, aö þvi takist aö komast i úrslit I bikar- keppninni og spái þvi sigri á heimavelli gegn Leeds. Sunderland — Luton 1 Þarna kemur svo 3ji leikurinn i bikarnum og þaö eru 2. deildarliö sem eigast viö. Sunderland átti mjög góöa leiki gegn Man. City þegar þaö var aö komast i 8-liöa úrslit, og á heimavelli gegn Luton spáum viö þvi hiklaust sigri. Wolves — Coventry 1 Úlfarnir hafa sýnt hvern stór- leikinn á fætur öörum undan- farnar vikur og eru nú komnir i hóp efstu liöa i 1. deildakeppn- inni. Þaö ætti þvi aö vera óhætt aö spá liöinu sigri gegn Coventry sem heldur viröist vera aö dala eftir mjög góöan kafla i vetur. Everton — Sheff.Utd. 1 Þá erum viö komin i 1 deilda- keppnina og þaö mætir okkur strax nokkuö erfiöur leikur. Everton og Sheffield Utd. eru hliö viö hliö á stigatöflunni, rétt fyrir neöan miöju en i þessu til- felli látum viö heimavöllinn ráöa spánni, enda hefur Sheffield-liöinu gengiö afar illa á útivelli i vetur. Man. Utd. — Newcastle 1 Sjálfsagt finnst mönnum þetta djörf spá þar sem Newcastle er i 5. sæti en Manchester Utd. i einu af neöstu sætunum i deildinni. Ég hef samt þá trú, aö Manchester vinni þennan leik og ég hef enga trú á aö liöiö falli niöur aö þessu sinni. South’pton — Birmingham 2 Þetta er afar erfiöur leikur aö spá um úrslit i, en Birmingham- liöinu hefur vegnaö mjög vel i siöustu leikjum og ég hygg þvi takist aö sigra aö þessu sinni þótt á útivelli sé. Stoke — Liverpool 2 Aftur útisigur, enda kemur vart annaö til greina I þessum leik, eöa hvaö finnst ykkur? West Ham — Man.City 1 Hér látum viö heimavöllinn ráöa spánni eins og svo oft, en vissulega kemur jafntefli eöa jafnvelútisigurtilgreina. Þetta viröast vera nokkuö áþekkt liö ef marka má stigatöfluna, þótt West Ham sé aöeins ofar á töflunni. Bikarkeppni í glímu háð á sunnudaginn Glimusamband tslands hefur ákveöiö aö ''taka upp þá ný- breytni aö halda bikarkeppni I glimu I aldursflokki fulloröinna. Og fyrsta keppnin veröur háö á sunnudaginn kemur og veröur haldin I iþróttasal Vogaskóla og hefst kl. 14. Þeir sem veröa 20 ára á þessu ári og eldri eru hlutgengir I keppnina, og þvi munu senni- lega allir okkar beztu gllmu- menn taka þátt i keppninni. Sjálfsagt er þetta mót afar kær- komiö fyrir glimumenn okkar sem hafa kvartaö undan verkefnaskorti sem vonlegt er. Þeir sem ætla aö taka þátt i þessari glimu þurfa aö senda þátttökutilkynningar til Garöars Erlendssonar, box 4037 fyrir 15. marz. Landsflokkagliman veröur svo næsta verkefniö, og fer hún fram i sjónvarpssal 31. marz til 2. aprfl. Þátttökutilkynningar fyrir þá keppni þurfa aö hafa borizt Garöari Erlendssyni fyrir 23. april I box 4037 eöa sima 36641 eöa 38375. Sigurður Jónsson vann bikar UMFV Eins og komiö hefur fram, heldur Knattspyrnufélagiö Fram afmælishóf vegna 65 ára afmælis félagsins, aö Hótel Borg laugardaginn 24. marz n.k. Aögöngumiöar veröa afhentir 1 eftirtöldum verzlunum: Lúllabúö, Sportvöruverzlun Ingólfs óskarssonar, Bólstrun Haröar Péturssonar og Straum- nesi. John Marsh einn af leikmönnnm Stoke sem berst fyrir sæti sinu I 1. deild og stendur tæpt. 9. bikarglíma félagsins var haldin sunnudaginn 4. marz s.l. I leikfimihúsi Jóns Þorsteinsson- ar viö Lindargötu. Úrslit uröu þessi: 1. Siguröur Jónsson 5 1/2 vinning 2. Gunnar R. Ingvarsson 5 vinninga 3.-4. Halldór Konráösson 3 1/2 vinning 3.-4. Hjálmur Sigurösson 3 1/2 vinning 5. Þorsteinn Sigur- jónsson 2 1/2 vinning 6. Oskar Valdimarsson 1 vinning Sama dag var kosin ný stjórn I félaginu, og mynda hana þessir menn: Fram 65 ára Siguröur Jónsson, formaöur Baröi Þórhallsson, ritari Óskar Valdimarsson, gjaldkeri Kristmundur Guömundsson, varaformaöur, og Eirikur Þorsteinsson, meö- stjórnandi Blackpool — Fulham 1 Hér erum viö komin I 2. deildarkeppnina og þótt Fulham sé I einu af efstu sætunum hef ég ekki trú á aö þaö sæki bæöi stigin til Blackpool, en jafntefli kemur til greina. Cardiff — Burnley 2 Burnley hefur svo gott sem tryggt sér sæti I 1. deild næsta ár, og gegn Cardiff sem er i einu af neöstu sætunum spáum viö þvi hiklaust sigri. staðan 1. deild. Liverp. Arsenal Leeds Ipsw. Newc. Wolves Derby Tottenh. WestH Coventry Chelsea Man. City South.ton Leicester Birmingh. Everton Sheff.Utd. C.Palace Stoke Man.Utd. Norw. WBA 33 20 34 20 31 18 32 15 33 15 32 14 34 14 31 13 33 12 32 12 32 9 32 11 33 8 33 33 31 32 31 31 32 32 31 8 10 7 13 7 11 9 12 9 11 13 10 9 12 15 10 12 13 11 14 8 14 8 15 11 13 8 15 10 15 8 16 8 16 60-35 48 48-31 48 56-33 44 46-33 40 52-39 39 50- 42 36 42- 48 35 43- 34 33 51- 43 33 35-34 33 41-41 31 44- 49 31 32- 38 31 34-41 28 37-46 27 29-33 26 33- 47 26 33-39 25 45- 45 24 32-53 24 27- 48 24 28- 46 22 2. deild QPR Burnl. Fulh. Blackp. Sheff.W. Luton Aston V. 33 17 12 4 62-35 46 32 16 13 3 52-30 45 32 14 10 8 50-36 38 34 14 10 10 46-39 38 33 14 8 11 50-42 36 32 13 10 9 40-36 36 32 13 10 9 38-37 36 Framhald á bls. 15. Valur úr fall- hættu? Allar likur eru nú á þvi aö Vals-liöiö i körfuknattleik sé sloppiö úr fallhættu eftir sigur- inn yfir ÍS sl. sunnudag. Valur vann 109:101 og er þetta annar leikurinn sem liöiö vinnur I vetur. Þá sigraöi KR — Þór 105:50 og 1R sigraöi Armann 74:59 og loks sigraöi UMF Njarövik — Þór 107:77. Lágmörk fyrir NM í lyftingum Lyftingasamband Islands hefur ákveöiö eftirfarandi lág- mörk til þátttöku á Noröur- landameistaramótinu sem fram fer i Kaupmannahöfn 27. til 29. april nk. Viö setningu lágmarka var stuözt viö NM frá i fyrra. Lágmörkin eru þessi i tviþraut: Yfirþungavigt : samtals 330 kg. Þungavigt 305 "kg. Milliþungavigt 295 kg. Léttþungavigt 285 kg. Millivigt 260,5 kg. Léttvigt 240 kg. Fjaöurvigt 205 kg. Dvergvigt 190 kg. Flugvigt 170 kg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.