Þjóðviljinn - 14.03.1973, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 14.03.1973, Blaðsíða 16
jooviuin Mibvikudagur 14. marz 1973 Almennar uppiýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Lækna- félags Reykjavikur, simi 18888. Nætur- kvöld- og helgarþjón- usta lyfjabúöanna i Reykjavik vikuna 9. — 15. marz veröur i Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Slysavarðstofa Borgarspital- ans er opin allan sóiarhring- inn. Kvöld-, nætur og helgidaga- vakt á heilsuverndarstööinni. Simi 21230. Tíu ákœrðir LONDON 13/3. — Sjö karl- menn og þrjár konur voru i gær ákærö fyrir aö hafa staðið aö baki sprengjutilræðunum i London i siöustu viku. Þau voru öll handtekin á Heathrow flugvelli i London. Þau eru ákærö fyrir aö hafa komiö fyrir sprengjum i tveimur bil- um sem lagt var fyrir utan réttarsalinn Old Bailey og skráningarstofu hersins 1 London. Áfram í verkfalli PARÍS 12/3. — Franskir flugumsjónarmenn ákváöu i dag aö halda áfram verkfalli sinu a.m.k. fram á fimmtudag en þaö hefur nú staöið I réttar þrjár vikur. Helztu kröfur þeirra eru um hærri laun og verkfallsrétt. Umferö um Orly-flugvöll er varla svipur hjá sjón þessa dagana. Þannig voru lendingar og flugtök i dag aöeins 77 en vanalega eru þá;r um 600 á dag. Viðrœður hefjast við V-Þjóðverja Biaöinu hefur borizt eftir- farandi fréttatilkynning frá utanrikisráöuney tinu: Akveöiö hefur veriö að viö- ræöur fari fram milli islenzkra og þýzkra embættis- manna um landhelgismáliö og hefjist þriöjudaginn 3. april i Reykjavik. Okkur vantar fólk til að bera út blaðið 1 Teiga Háteigsveg Hverfisgötu Drápuhlíð mamm L Sími 17500 Viðtalstimi borgarfulltrúa Viötalstimi borgarfulltrúa Alþýöubandalagsins er aö venju i dag, miövikudag, milli kl. 17 og 18 aö Grettisgötu 3. Aö þessu sinni verður Adda Bára Sigfúsdóttir til viötals. CAMPORAFEKK YFIR 50% BUENOS AIRES 13.3. — Frambjóðandi Peronista í forsetakosningunum í Argentínu, Hector Cam- pora, fékk 52,5% atkvæða og þarf þar með ekki að endurtaka kosningarnar að því er stuðningsmenn hans héldu fram í gærkvöld . Helzti keppinautur hans, Rich- ard Balbin frambjóöandi róttæka flokksins, lýsti Campora sigur- vegara og sama var gert af hálfu hins opinbera og Lanusse hers- höföingja. Endanlegar tölur hafa ekki verið gefnar upp opinberlega en áöurnefndir aöilar hafa allir lýst þvi yfir aö önnur umferö sé ónauösynleg þar sem yfirburöir Campora séu ótvfræöir. Campora lýsti þvi yfir i dag aö ekki myndi Ilöa á löngu þar til Juan Peron snéri aftur til Argen- tinu. Helzta vigorö hans i kosn- ingabaráttunni var: Campora forseti, völdin til Perons. Stuöningsmenn hans fögnuöu ákaft úrslitunum i nótt og varö aö kalla útlögregluliö til aö draga úr fagnaöarlátunum. Beitti lögregl- an gúmmikylfum og táragasi og slösuöust margir. Peron karlinn hefur enn sln Itök I Argentlnu, þrátt fyrir 17 ára út- legð. BBS neitar að ræða kosningarnar PARIS 13/3. — Talsmað- ur Bráðabirgðabyltingar- stjórnarinnar í París lýsti því yfir í dag að BBS myndi ekki taka þátt í umræðun- um um kosningar í Suður- Vietnam fyrr en Saigon- stjómin léti alla pólitíska fanga lausa. Lagði hann áherzlu á að samkvæmt friðarsáttmálanum bæri báðum aðilum að sleppa öllum pólitískum föngum. Ekki væri grundvöllur fyrir umræður um frjálsar kosn- ingar fyrr en Saigonstjórn- in hlitti þessu ákvæði. Samkvæmt friöarsáttmálanum ber Saigonstjórninni og BBS aö koma á fót þjóöarráöi sem undir- búa skal kosningar. i landinu. Umræöurum stofnun ráösins áttu aö hefjast I Paris l mánudag. Nguyen Thi Binh utanrikisráö- herra BBS sagöi aö ef aöilar sýndu af sér góöan vilja gætu víö- ræöurnar fariö vel fram, en aö pólitiskt og hernaðarlegt ástand I Suöur-Vietnam væri þannig aö litlar forsendur væru fyrir þvi. I I dag kom fyrsta skipiö til Haip- hong siöan Bandaríkjamenn lok- uöu siglingaleiöinni til Noröur- Vletnam I mai I fyrra. Sex skip munu nú vera á leiöinni þangað. Talsmaöur bandariska varnar- málaráöuneytisins sagöi 1 dag aö aövörunarskiltin sem sett voru upp á siglingaleiðinni heföu ekki veriö fjarlægö og aö skip sem færu til Noröur-Vietnam geröu þaö á eigin ábyrgö. Einnig sagöi hann aö Bandaríkjamenn myndu enga aöstoö veita skipum né gefa út kort yfir svæöiö þar sem tundurduflin væru. Rætt um spænsku togarana á alþingi í gær Reglur um rétt innlendra tilboða í deiglunni Á fundi Sameinaðs þings I gær uröu nokkrar umræöur um skut- togara þá, sem eru I smiöum á Spáni. Lárus Jónsson (S) bar fram nokkrar fyrirspurnir varö- andi þessi mál og einnig var rætt um stööu Islenzkra skipasmiöja gagnvart erlendum tilboöum. Halldór E. Sigurösson fjármála- ráöherra og Magnús Kjartansson iönaöarmálaráöherra svöruöu fyrirspurnum Lárusar. Smlöi skuttogara á Spáni Lárus spuröi fjármálaráö- herra, hve háar kröfur skipa- smiöastööva á Spáni væru um- fram upphaflegt umsamiö verö hvers togara, hvert endanlegt smiöaverö skips yröi, ef gengiö yröi aö þessum kröfum og hve hátt tilboö Slippstöövarinnar á ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Miðstjórn Alþýðubandalagsins heldur fund Ikvöld kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Magnús Kjartansson og Ingi R. Helgason ræða um Islenzka stóriöju. Leiðir til sósialismans Annað kvöld, fimmtudag, verður haldinn tiundi umræðufundur Alþýðubandalagsins i Reykja- vik. Þá mætir Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandaiagsins og hefur framsögu um efnið — Leiðir til sósialisks þjóðfélags. Sovézk — kinversk —- kúbönsk — leið Chile? Hver er hin islenzka leið? Fundurinn er haldinn i húsakynnum Alþýðubandalagsins að Grettis- götu 3. Hann er öllum opinn og hefst kl. 20:30. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Akureyri i smiöi hliöstæöra skipa heföi verið, reiknaö á núverandi gengi. Ilalldór E. Sigurösson, fjár- málaráöherra sagöi, aö þaö væri ekki rétt, aö skipasmiöastöövarn- ar spænsku heföu haft uppi ákveönar kröfur. Þó heföi rikis- stjórnin fengiö bréf frá þeim og þar heföi komið fram, aö þær heföu tapað um 90 miljónum peseta á þessari smiöi. Einnig heföi þar veriö oröuö sú hug- mynd, aö Islenzka rikiö greiddi helming hallans. Þaö heföi þó ekki veriö til um- ræöu aö fallast á þessar hug- myndir Spánverja, sem hækkuöu verö hvers togara úr 204 miljón- um króna upp i 250 til 260 miljón- ir. Ráöherra sagði, aö tilboö Slipp- stöövarinnar á Akureyri heföi veriö reiknaö á núgildandi verö- lagi um 250 miljónir. Þaö heföi þó ekki veriö óhag- stætt tilboð, sem olli þvi, aö ákveöiö var aö hætta viö aö láta Slippstööina smiöa tvo togara og fá til þess skipasmiöastöö á Spáni, sem islenzka rikisstjórnin haföi þegar samiö viö áriö 1970 um smiöi 4 togara. Slæmar fjár- reiöur Slippstöövarinnar heföu veriö orsökin til þess. Afhending togaranna til U.A. Lárus spuröi fjármálaráöherra einnig aö þvi hvort þaö væri rétt, sem komiö heföi fram i fjölmiöl- um, aö Spánverjar myndu ekki afhenda togaranna tvo, sem ætl- aðir voru Ctgeröarfélagi Akur- eyrar, og ef svo væri, hvaöa ráö- stafanir rikisstjórnin hygöist gera i þvi efni. Fjármálaráöherra sagöi, aö af tilhlutan rikisstjórnarinnar heföu mál spænsku skipasmföastöövar- innar veriö könnuö. A grundvelli þeirrar könnunar kvaöst ráö- herra vonast sterklega til, aö af afhendingu yröi. Ef ekkert yröi um efndir Spánverja, þá væri vit- aö um tvo aöila. sem væru reiöu- búnir til aö annast smiöarnar. Ráöherra sagöi, aö ein aöal- ástæöan til þess, aö þessi spænska skipasmiðastöö varö fyrir valinu, þegar ákveöiö var aö Slippstööin á Akureyri skyldi ekki smföa tog- arana tvo vegna fjárhagsóreiöu fyrirtækisins, heföi veriö, aö Spánverjarnir buöust til aö kaupa þau tæki I skipin, sem búiö var aö Framhald á bls. 15. Nixon flœktur í enn eitt svindlið WÁSHINGTON 13/3. — Nokkrir meðlimir i áróöurs- nefnd Nixons I kosningunum s.l. haust veröa aö öllum iikindum dregnir fyrir rétt ásakaöir um aö hafa reynt að halda leyndu 200.000 dollara fjárframlagi I kosningasjóð Nixons frá fjármálamannin- um Robert Vesco. Samkvæmt nýlegum kosningalögum er fram- bjóöendum I forsetaembætti skylt aö gefa upp öll framlög stærrien lOOdollara. Framlag Vescos barst þrem dögum eftir að fulltrúadeild Banda- rikjaþings samþykkti lögin. Vesco þessi er flæktur i fjár- málabrask sem haft hefur áhrif beggja vegna Atlanz- hafsins. Hann var áöur stjórnarformaöur fjár- festingarfyrirtækisins IOS en þaö hefur aöalstöðvar I Genf og einnig i bandarisku fyrir- tæki. Hann ásamt 40 öörum er ákæröur fyrir gróft fjármála- svindl og önnur lögbrot. Þegar hann sendi Nixon framlag sitt var hann þegar undir eftirliti lögreglunnar. Leiddist þófið TÓKIÓ 13/3. — Fleiri þúsund úthverfabúar i Tókió misstu stjórn á skapi sinu I dag á járn- brautarstöð noröan við Tókíó og brutu allt og brömluöu. Ástæðan var verkfall brautarstjóra á Tóklósvæðinu sem er I formi farðu-þér-hægt aðgerða. Vegna aðgerða brautar- stjóranna hafa oröið talsveröar seinkanir á feröum járnbrauta undanfarna viku. Fyrir bragöið eru úthverfabúarnir of seinir til vinnu sinnar. Þegar sjölestin til Tókió I morgun var tlu mlnútum á eftir áætlun og þar aö auki troð- full brast þá sem biöu þolinmæöi. Lögöu þeir skrifstofu stöövar- stjórans i rúst, eyöilögöu alla sima og rændu miöasöluna. Einnig köstuöu þeir flöskum og grjóti aö vcgnunum. 11 manns slösuöust. Brautarstjórarnir krefjast styttingar vinnuvikunnar og strangari öryggisráöstafana. Wounded Knee umkringt á ný WASHINGTON 13/3. — I dag voru aftur settir úpp vegatálmar umhverfis bæ- inn Wounded Knee/ lög- reglumenn umkringdu staðinn á nýjan leik. Yfir- völd hafa lýst yfir vilja sín- um til að ná friðsamiegri lausn á málinu en segjast jafnframt vera reiðubúin ef nauðsyn krefur að svelta Indjánana til uppgjafar. Indjánarnir standa hins vegar fast á fyrri yfirlýsingum sinum um að þeir séu reiöubúnir aö fórna lifi sinu og aö þeir hræöist ekki aö sameinast forfeörum sin- um á hinum eillfu veiöilendum. I borginni Sioux Falls kom I dag saman kviödómur sem fjalla á um aögeröir Indjánanna. Búizt er viö aö niöurstaöa hans veröi sú aö gefin veröi út handtöku-skipun á marga af leiðtogum AIM, Indjánasamtakanna sem standa aö baki töku bæjarins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.