Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN — Jólabiað 1976. Mynd: Kristján Kristjánsson Böðvar Guðmundsson: Kálfurinn og Aron Um eyðimörk gekk Israel yfir sjó og gegnum él, Móses lýðinn leiddi, að drottins boði bar sinn kross, bakaði og veiddi. Aron gekk þar einnig með, , orti ljóð og hirti féð og hataði svin og sauðinn en bar til kálfsins bróðurþel byggt á von um auðinn. Eina nótt við Arons kálf átti dansmök þjóðin hálf, Móses gramdist grinið, kálfinn braut og barði svo bróður sinn á trýnið. Aron flýði eitthvað brott yfir land og hafið vott ekkert um hann fréttist uns hans loksins yst i sjó að á Fróni settist. Meðan dugir dagurinn dansar Aron hringveginn kringum kálf og syngur, skiragulli skitur sú skepna i hans fingur. Aron lokkar lýðinn með, lokkar hótar, býður féð, senn mun þjóðin sanna að best er að lifa á bolaskit bandarik jamanna. Svör við heilabrotum syör við 20 9átum 1. Til þess að hann nái niður 6 Fjórar lóðir jörðina. Svar: 2. t orðabók. 3. Hverfisteinn. 4. Ekkert. 5. Af þvi að rófan getur ekki dill að hundinum . 6. Hurð sem opnast Ut. 7. Gengur munn frá munni. 8. Rangt. 9. Fíllinn getur haft flær er flærnar geta ekki haft fil. 10. Fimm fingur. 11. Faðir Láru. 12. Eitt steinsnar. 13. Annars eru þær niðurdregnar 14. Með þvi að slátra ekki naut- inu. 15. Vetrarbrautin. 16. Yrðlinga. 17. Þau sem ganga ekki. 18. Ljósið. 19. Gaura'gangur. 20. Gæs. A og B Svar Þeir voru ekki miklir peninga- menn A og B. A átti alls enga pen- inga en B átti 10 krónur; Mjallhvít Svar Flis i fæti hennar. Kettir og mýs Svar:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.