Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Jólablað 1976 Um Óvíd Aldrei hefur andans manni vcr- ift refsaft grimmilegar en Óvid, þessu rómverska skáldi sem áftur naut hylli Agústusar keisara, fyrir nokkra bók, en honum fyrir bókina ARS AMATORIA, þaft skyldi þá hafa verift Baudelaire fyrir Sjúkleiksblómstrin sln. Fyr- ir þetta var Óvid aft boöi keisar- ans sendur I útlegft til ystu endi- marka rfkisins aft austanverftu, og var mér einu sinni sagt aft þar heffti liann dáift úr leiftindum, en hann dó ekki fljótt, þvi var nú ver, heldur varft hann aft dragast meft lifið lengi vift sifellt vol og nauft, þráandi af öllu hjarta keisara sinn, konu sina (sem hann reynd- ist vist ævinlega trúr) vini sina, bækur. glaftværft og góftan félags- skap. Staðurinn, sem hann var vistaftur I vift þviiika sálarangist, hét Tomis, en heitir nú Constanta vift Svartahaf, og er væntanlega jafn óvistlegur skáldi sem þá var, en þó er þar stytta af Óvid úr eir, og kvaft vera grófiega góft, og lýsa honum sem sposkum og frjálsleg- um heimsmanni. (En Korinnu þráfti hann aldrei þarna, þvl hún var vist engin til). Sifelldlega gengubréf frá þess- um hamslausa manni til Rómar- borgar, stiiuft ýmist á keisarann, þennan mikla siövendnispostula, eiginkonuna sem óvid haffti orftift aft skiija eftir, efta vinina sem einnig höfftu orftift eftir. Bréf þessi eru einhverjir þeir mestu kvein- stafir, vol, vil og meftaumkun meft bréfritaranum sjálfum, sem þekkist i gervöllum bdkmenntum heimsins, svo illa siftaftur og illa artaftur maftur gæti haft gaman þar af, og þaft þó hann fyndi ekki annaö en hneykslunarhellur i Ars, og gæti ekki giatt sig vift nokkuft þar. Mig minnir aö ein bókin heiti TRISTIA, þaft þýftir sorg og lýsir hugarástandi þessa gáfafta skálds síftasta kvöldift sem hann dvaldist í Róm, og kvaft þaft vera átakan- legur lestur. önnur bók þarna rit- uft er Epistolae ex Ponto, BRÉF FRA SVARTAHAFl, og linnir þar aldrei vili. Eftir aft hafa verift gleymdur efta svo til i allmargar aldir, varft Óvfd frægur aft nýju. Agústus haffti bannaft bækur hans, og fengust þær ekki aft láni á bóka- söfnum, en engu aft síftur nutu þær mikilla vinsælda lengi fram eftir. Siftan fór aft draga fölskva yfir frægftina og gekk svo fram á elleftu öld. Þá skaut henni upp aft nýju scm skæru Ijósi. Og bókin barst til tslands og þaftalla leift norftur aft Hólum. Nú er aft segja frá þvi. í Sögu Jóns helga ögmunds- sonar biskups á Hólum er þessi kafli: ...Mansöngs kvæfti efta visur vildihann (Jón biskup) eigi heyra kveftin og eigi láta kvefta, þó fékk hann þvi eigi meft öllu af komift. Þaft er sagt i frá, aft hann kom I hljóft, aft Klængur Þorsteinsson, sá er siftar varft biskup i Skálholti, en var þá prestlingur og ungur aft aldri, las bók þá er kölluft er OVI- IHUS EPISTOLARIUM. 1 þeirri bók býr mansöngur mikill, en hann bannafti honum aft lesa þesskonar bækur, og kallafti þó hverjum manni mundi ærift höf- ugt aft gæta sin vift líkamlegri munúft og rangri ást, þó aft hann kveikti eigi upp hug sinn til þess meftur né einum siftum cfta þess- konar kvæftum. Svona fórust biskupi þessum hinum helga,(þeim sem hjúskap sinn hélt svo guftlega aft af honum komu engar ættir, Steingrimi Matthíassyni til mestu sorgar) orft um bókina, en svo er aft sjá sem hann hafi verift búinn aft lesa hana áöur og talift sig þvi til þess færan aft vara vift henni. Og galt bókin þessa, henni var ekki haldið aft fólkinu hér á landi, enda vissu fáir aft hún væritil. Nú er banninu aflélt og bókin hér komin, og urftu aftur aft lifta tiu til ellefu aldir. Bókin lifir, svona lifseig er bókin, þrátt fyrir bann keisara og bisk- ups. Til er gömul kona, svo eldgöm- ui aft guft má þaft náfta og svo fróft , aft hver maftur inundi truflast scm þaft vissi. Hún hefur sagnar- anda. Hún cr lotin orftin af lær- dómi og á sér járnspangargler- augu scm farin eru aft ryftga. Kona þessi hcfur skrifaö pistil um óvid, og vandað sig vel. I hon- um er ekkert atriöi sem hrakift vcröi, en mörg sem staftfesta má. Og held ég hvert atrifti rétt vera. Þar segir aft Ars sé ,,etv. hin ósiftlcgasta bók samsett af jstór- skáldi” og liklega hafi þaft verift réttmætt af Agústusi keisara aft senda óvid í útiegft, svo annt sem liann lét sér um gófta sifti f riki sinu, og megi lita svo á sem bók þcssi sé uppreisn gegn þeirri vift- leitni keisarans. Heldur hún bók- ina vera af bókum komna en ekki atburðum beinlinis. Corinnu segir hún iikiegast ckki hafa verift til, svo sem áftur er sagt. Lofsyrfti á hún annars mörg um Ars, og ber Macauleylávarft fyrir sumu, en hann á aft hafa sagt aft þetta sé best skrifafta bókin, hún Ijómi öll af fyndni og fjöri. (Menn fyrirgefi mér þó orftalaginu sé svolitift breytt). Óvíd var rómverji, fæddur árift 43 f.Kr. d. árift 18 e.Kr. og var þvi liftlega sextugur þegar hann loks- ins fékk lausn frá þeirri þrá eftir Róm, sem ekki linnti meftan hann liffti. Hann fæddist i bæ þcitn scm nú heitir Sulmona, álika sunnar- lega og Róm og ekki alilangt þaö- an, var af menntuftu fólki og sett- ur til mennta, átti aft læra mælskulist og verfta niæisku- maftur, en fór i staft þess aft yrkja og gcrfti ekki annaft úr þvi. Siftan fór hann i ferftalög um Grikkland, Litlu Asiu og Sikiley, þrigiftur var hann og unni best þriftju konu sinni og hún honum, brást hún honum aldrei. Eina átti hann dóttur, liklega meö miökonu sinni. Ekki er Ijóst hvcr ástæfta var til útlegöardómsins auk bók- arinnar, en ástæöan var vist fleiri en ein. Og er nú of seint aft grafa þetta upp. Agústus var þá keisari I Róm er Kristur fæddist i Betiehem. KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA óskar öllu starfsfólki sinu og viðskiptavinum gleðilegra jóla og nýárs og þakkar viðskiptin á liðna árinu ALDREI GLÆSILEGRA ÚRVAL AF ÍSLENSKUM ULLARVÖRUM: SJÖL HYRNUR PEYSUR HÚFUR VETTLINGAR VÆRÐARVOÐIR ÍSLENSKT KERAMIK í ÓVENJU MIKLU ÚRVALI ÍSLENSKUR HEIMILISIÐNAÐUR Óskum landsmönnum öllum gleöilegra jóla og farsæls nýárs. Þökkum árið sem er að líða. Búnaðarfélag íslands Sendum starlslólki voru og viðskiptavin- uin okkar beztu JÓLA- OG NÝARSÓSKIR með þökk fyrir liðið ár. Fiskiðjan FREYJA hf. SÚGANDAFlIiÐI. Simi <)4-(>105. Fyrsta sorgarljóð Eg ætlaði að fara að yrkja lof- dýrðaróðinn minn um her- mennsku og hraustlega bardaga. Þetta fannst mér hæfa bragar- hætti mínum, því í honum eru allar Ijóðlínur jafnar að brag- liðum. En þá fór Amor að hlæja að mér og tók burt í leyf isleysi einn af bragliðunum. Hver leyfði þér að gera þetta, strákurinn þinn? Við sem heitum skáld eigum að feta í fótspor listagyðj- unnar en ekki þín. Hvernig mundi það spyrjast ef Venus tæki upp á því að grípa ófrjálsri hendi vopn og verjur Mínervu hinnar gló- hærðu, eða ef Mínerva hin gló- hærða færi að veifa blysum fyrir vindi? Hverjum mundi líka það ef Ceres vildi fara að gera sig að drottningu yfir f jöllum krýndum skógi, eða ef Hin athafnasama mær tæki til að aka skarni á hóla? Eða Appolló hinn fagur- hærði, ætti hann að fara að ganga með spjót en Mars að hræra strengi Eólshörpunnar til tón- smiða? Of mikill er orðinn ofsi þinn og völd þín, og viltu nú enn, piltur minn, færa út landamæri yfirráða þinna? Heldurðu að þú eigir með allan heiminn? Eiga nú Helíkon og Tembedalur að lúta þér líka? Á sjálfur Appolló ekki framar að fá að ráða yfir hörpu sinni? Fögur þótti mér fyrsta linan í kvæði mínu, sem aldrei verður ort, þvi þá komst þú að stöðva flug mitt móti himni. Enginn piltur, engin síðhærð stúlka, kemur nú að veita mér liðsemd við leikinn á þessa ein- földu strenqi. Svona sárt var mitt kvein, og þá tók hann úr örvamæli sínum þær örvar sem hann ætlaði að nema skyldu stað með hrellingu i hjarta mínu. Siðan benti hann bogann á hné sínu og sagði: ,,Skáld, nú færðu efni i Ijóðagerð þína." Öhó, neyð, sem aidrei þrýtur, ástarörin hæfði beint i mark. Nú er ég sem í eldi, og nú er það Elskan, og enginn nema hún, sem ríkir yfir hjarta mínu sem enga ánauð þekkti fyrr. Bókin mín skal mega hef jast með sex bragliðum og enda með fimm. Vertu sæll, \hetjuskapur, fari bragliðafjöldinn sömu íeið. Með engu skaltu binda hár þitt, hið Ijósa, skáldgyðja min, nema því laufi sem helgað var Venusi: myrtu hafstrandar, og hennar vegna verður þú að f jölga brag- liðunum upp í ellefu. Annað sorgarljóð Sigurhrós Elskunnar Hverætli geti sagt mér hvernig á því stendur að rúmið mitt er svona hart og sængurfötin tolla aldrei ofan á því. Og hversvegna þessi nótt— sem aldrei ætlaði að líða — var svona sein í förum og færði mér engan dúr á auga? Hversvegna útlimir mínir eru haldnir slíkum doða samfara verkjum og friðleysi? Ef það væri ástaguðinn sem svona hefði farið með mig, þá ætti ég að vita það. Nei, bíðum við, setjum svo

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.