Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 43

Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 43
JólablaO 1976. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 43 Óskúm starfsfólki okkar og við- skiptavinum gleðilegra jóla og farsæls komandi ár. T M húsgögn Siðumúla Óskum viðskiptavinum okkar og öðrum landsmönnum gieðilegra jóla og farsæls nýs árs. hahM * Brauðskammturinn Skömmu eftir aldamót fórst skipið Emma á Atlantshafi en fyrir guðs mildi komust allir skip- verjar i björgunarbát. Tveim dögum siðar var þeim bjargað upp i flutningaskipið Soffiu. Skip- stjórinn á Soffiu sá strax að hann varð að minnka brauðskammt- inn ef brauðið átti að endast út túrinn handa þessum 40 mönnum sem nú voru um borð. Aður hafði brauðskammturinn verið 1 1/4 kg á dag, en skipstjórinn reiknaði út að hann þyrfti aö minnka um 3/8 kg (og skipstjórinn reiknaði rétt eins og endranær). Hve margir voru skipbrots- mennirnir og hve margir voru i áhöfn Soffiu? suueui 8Z jba n[jjos ? uiujpn? 3o ei njOA nuiuig je jiujiuuauisjojqdins JBAS uuun|LUuie>|sonejg Svör viö heilabrotum Átta gátur í gamni og alvöru Svör 1. Gollurhúsið 2. Af þvi að höfuðið er svo langt frá búknum. 3. Hann gerir ekki ketti mein. 4. Maðurinn sem tók eplið hét Hver. 5. Umræðuefni 6. Nótnalykill 7. Haninn hreyfir sig alltaf þegar hann galar. 8. Andarunginn kunni ekki að telja. Askriftarsími Þjóðviljans 8-13-33 Peysur á alla f jölskylduna Jakkar úr gæru fyrir dömur og herra Handunnin ullarvara Góðar vörur Gott verð Póstsendum. Framtíðin Laugavegi 45 simi 13061 Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin ó liðna árinu Laugavegi 18 SiMI: 24242- íslenskar barnabókabúð— erlendar bækur — ritföng jjg Auðvitað höfum við á boð- stólum allar nýútkomnar ís- lenskar bækur og mikinn fjölda eldri bóka, svo og er- lendar bækur m.a. mesta úrval hérlendis af erl. vasabrotsbókum. En við minnum yður þó sérstaklega á einu barna- bóka- búðina á íslandi SÖGUSPILIÐ ÍSLENDINGASP " ‘ Hún nýtur sívaxandi vinsælda hjá fólki á öllum aldri Þar eru á boðstólum allar fáanlegar íslenskar barna- og unglingabækur, um 1000 bókatitlar. Ennfremur þó nokkuð af barnabókum á dönsku og ensku o.fl. má!- um. Auk bók.ar.ria úrval litabóka og lita, dúkkulísa, rað- kubba, spjaldbóka og alls konar þroskaleikfanga. Jólaskraut í miklu úrvali ■ ! ■ Verslið í einu barnabóka- búðinni á íslandi ER MIND” O.FL. O.FL.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.