Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 45

Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 45
Júlablaö 1976. — ÞJÓÐVILJINN SIÐA 45 MEITILLINN H.F. ÞORLÁKSHÖFN Óskum sjómönnum, viðskiptamönnum, starfsfólki, svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum viðskiptin á liðnum árum Öskum viðskiptamönnum okkar, svo og landsmönnum öllum Gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári Þökkum þau liðnu. Gluggasmiðjan , Gissur Simonarson, Siðumúla 20, simi 38220. Kaupfélag Berufjarðar Djúpavogi óskar öllum "5- %> gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári w Þökkum ánægjulegt samstarf og viðskipti á liðnum árum. BREIÐHOLT H/F Við óskum starfsfólki okkar, við- skiptavinum og öðrum lands- mönnum gleðilegra jóla og far- sæls komandi árs Halldór Gunnarsson: Græn bylting Auga fyrir auga tönn fyrir tönn vaknar nýr dagur Hulduhamrar sem heillaður bændalýður hefur reist gylltu mö mö til dýrðar tendra gleraldin (tillegg gljúfrabúans) Blikkkusuhjörðin ræskir sig og tekur á rás eftir oliubomum gljúfraslóðum. Ein og ein slitur sig frá rekstrinum og helgar sér reit , við hellulagða slóð fólks. Fólks sem er afsprengi Grænnar byltingar. Anton Helgi Jónsson: ILLA FEÐRAÐUR DRENGUR Ég var viðstaddur þegar söngur ómaði i gripahúsinu þegar hirðarnir reiddu fram lamb og vitringar krupu við blessaða jötuna Trúið mér Ég var viðstaddur lika drengurinn lifandi fæddur Fáa gladdi ég Ekki var kropið nýfæddu barni heldur gamalli tálvon um frelsara heims Enginn hefur komið til að bera synd Það em draumsjónir ykkar ó misvitra fólk Aldrei aldrei skal ég veita neinum fyrirgefningu Hana á hver við sig En eigi ég að boða fögnuð er hann þessi: Það kemur ekkert himnariki Það kemur ekkert himnariki Von er um bjartari daga ef þörfin fyrir guði verður sigruð sérhver manneskja ábyrg Ef öll börn sem fæðast og gráta verða frelsarar heimsins. Cleðileg tíðindi SPIL MUGGS KOMIN AFTUR Guðmundur Thorsteinsson, Muggur, teiknaði fyrstu islenzku spilin árið 1922, og seldust þau fljótt upp. Nú hafa þessi afbragös skemmtilegu og listrænu spil veriö endurútgefin. Tilvalin jólagjöf til vina innanlands og erlendis. Verö kr. 1050 og 2100 (Tvenn spil I kassa). Erum meö spilin f einkasölu fyrst um sinn, takmarkaöar birgðir. Sendum i pústkröfu, buröargjald kr. 245 á send- ingu. FRÍMERKJAAAIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21A, simi 21170. Gleðileg jól farsælt komandi ár NOÐVIUINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.