Þjóðviljinn - 13.05.1977, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 13.05.1977, Qupperneq 1
ÞWÐVIIIINN Föstudagur 13. mail977 — 42. árg. 107. tbl. Vinnumálasamband samvinnufélaga: Höfum áfram sam- vinnu viö VSÍ segir Júlíus Valdemarsson framkvœmdastjóri þess Scm kunnugt cr hcfur stjórn SÍS verið mcð likindalæti um að Sambandið væri tilbúið til við- ræðna við Alþýðusamband ts- lands um kjaramálin scm staðið hefur i samningaþófi um vikum saman að undanförnu. Þegar svo til kastanna kom og nefnd frá ASt ræddi við stjórn StS um málið kom allt annað i Ijós og stjórn StS bcnti á Vinnumálasambandið scm sinn samningsaðila eins og vcriö hcfur, en Vinnumálasam- bandið hcfur staðið viö hlib Vinnuveitendasambandsins, eins og tvíburi. Við spurðum Július Valdemarsson framkvæmda- stjóra Vinnumálasambandsins aö þvi i gær hvort viðræður milli ASt og stjórnar SIS yrðu til þess að Vinnumálasambandið sliti sig frá Vinnuveitendasambandinu og semdi séy við verkalýðsfélögin. ,,Það eru ekki uppi neinar áætlanir um að slita samstarfinu við Vinnuveitendasainbandið” sagði Július. — Hvert var þá markmið stjórnar StS að fara fram á þess- ar viðræður við verkalýðssam- tökin? Framhald á bls. 14. Atvinnumál skólafólks VINNUMIÐLUN AÐ FARA í GANG Um þessar mundir er prófum að Ijúka I menntaskólum lands- ins. Þá streyma þúsundir ung- menna út á vinnumarkaðinn og getur ýmsum reynst erfitt aö verða sér úti um vinnu. Samtök námsmanna hafa undanfarin ár reynt að mæta þessum vanda með rekstri atvinnumiölunar. t Menntaskólanum við Hamra- hlið hafa nemendur allra mennta- skólanna sameinast um að reka vinnumiðlun. Þar er siminn 8-26-98 og þegar Þjóðviljinn hringdi i það númer í gær svaraöi Ingvar Ólafsson. Ingvar sagði að rekstur miðlunarinnar hefði hafist á mánudaginn var og i gær höfðu um 70 manns skráð sig. Af þeim fjölda hafði miöluninni tekist aö útvega 15 manns vinnu. Ekki kvað Ingvar það vera auövelt aö meta horfurnar þvi fólk er i þann veginn aö fá einkunnirnar og miölunin svo nýtekin til starfa. Aðspurður sagði hann að at- vinnutilboð væru ekki mörg og nokkur brögð eru aö þvi að at- vinnurekendur séu á höttunum eftir ódýru vinnu^ifli. Ekki vildi hann meina að yfirvofandi verk fall heföi mikil áhrif á framboðið og sagði ma. að i byggingafaginu reyndu menn að vinna gegn áhrif- um yfirvinnubannsins með þvi að fjölga starfsliðinu. Námsmenn við Háskóla tslands eru enn á kafi i prófum og flestir losna ekki fyrr en um mánaöa- mót. A skrifstofu Stúdentaráðs fengum við þær upplýsingar að atvinnumiðlun væri enn ekki haf- in og strandaði hún á þvi aö ekki hefur fengist loforð um fjárstyrk frá menntamálaráðuneytinu en undanfarin ár hefur miðlunin verið rekin fyrir fé þaðan. Þó hafa töluvert margir leitað til StUdentaráðs og spurst fyrir um vinnu. —ÞH Július Valdemarsson A góðviörisdögum sjást eiturgufur álverksmiðjunnar skýrast. I næstu viku efna Samtök herstöðvaandstæðinga til Straumsvikurgöngu. Frá henni segir nánar í viðtali á baksiðunni. —Mynd GEL Formaður Norræna verkalýðssambandsins kemur í heimsókn: Til aö kynna sér samningaviðrœðurnar Þann 18. mai nk. er væntanleg- ur til islands Richart Trolnæs, formaður Norræna verkalýðs- sambandsins. Mun hann dvcljast hér i cinn dag og ciga viðræður viö forsvarsmenn verkalýðsmál- anna hér á landi og kynna sér gang samningaviðræönanna. Hvenær sem verkalýðssam- böndin á Norðurlöndum eiga i kjaradeilum, fylgist Norræna verkalýðssambandið mjög náiö með gangi mála. Þannig kom stjórn þess hingað til lands i fyrra þegar kjaradeilan stóð yfir. Hvað tekur við eftir grunnskóla? Þjóðviljlnn segir frá framhalds- skólafrumvarpinu í opnu blaðsins ALGER KYRRSTAÐA KJARASAiVliMiNGARNIR: Verkalýdsfélögin úti á landi aö ókyrrast vegna seinagangs atvinnurekenda Samninganefndir ASt og vinnukaupenda voru boöaðar til fundar kl. 16.00 i gær, en þá höfðu hin ýmsu sérsambönd og verkalýðsfélög, sem ckki eiga aöild að sérsamböndum setið á fundum allan daginn með full- trúum vinnukaupenda um sér- kröfurnar. Þeim fundum var ckki lokiö kl. 18.00 i gær og þvi var sainningafundurinn, sem hcfjast átti kl. 16.00 ekki hafinn. Það var samdóma álit manna út á Loftleiðahóteli i gær að al- ger kyrrstaða væri i samninga- málunum. Það er alveg ljóst að það eru vinnukaupendur sem eiga næsta leik og hafa raunar lengi átt. Þá er einnig ljóst að það stendur uppá rikisstjórnina i málinu. Fulltrúar frá ASt hafa átt viðræður við rikisstjórnina eða umboðsmenn hennar úr ráðuneytunum og lagt þar fram tillögur, i sumum tilfellum til- lögur sem vinnukaupendur og ASI hafa orðið sammála um, svo sem i vinnuverndarmálum en samt hefur ekkert bólað á svari um eitt eða neitt frá rikis- stjórninni. Menn spyrja sem svo. hvenær verður boðað verkfall, þar sem ljóst þykir að litið miði á samningamálunum fyrr en verkfallsaðgerðir hefjast. Eng- inn vill spá um það hvenær ákvörðun um verkfallsboðun verður tekin. En eitt er ljóst. Verkalýðsfélögin úti á landi eru orðin þreytt á þessu þrátefli og sum hver farin að þrýsta á um verkfallsboðun. Eins og þráskák \ Björn Jónsson forseti ASt sagði i gær að það væri ekki rétt að segja að litiö miðaði, réttara væri að alger kyrrstaða rikti i samningamálunum. Það væri alveg sama hvort rætt væri um sérkröfurnar eða aðalkröfurn- ar, atvinnurekendur væru sem veggur og nákvæmlega ekkert miðaði i samkomulagsátt. Ekki sagðist Björn eiga von á neinni sáttatillögu frá sátta- i nefnd, sér sýndist að það sem gæti komið skriði á viðræðurnar væri að rikisstjórnin legði fram einhverjar linur i þeim málum, sem til hennar hefði verið visað. Þetta er eins og þráskák, sagði Björn. Rikisstjórnin vill niður- stöður i viðræður um sér- kröfurnar og vinnukaupendur vilja að rikisstjórnin leggi fratn sinar hugmyndir til lausnar deilunni. Engin hreyfing í skatta- málum Ouðmundur J. Guðmunds- son var sama sinnis og Björn um að alger kyrrstaða rikti i viðræðunum. Guðmundur hefur átt sæti i nefnd frá ASl sem rætt hefur við rikisstjórnina um skattamál og sagði Guðmundur að rikisstjórnin hefði ekki lagt fram neinar ákveðnar tillögur i þeim efnum, en gefið eitt og annaðiskyn. Svo sem aðlækka tekjuskatta og lækkun á sölu- skatti á einhverjum vörum, en engar tölur hafa verið nefndar i þessum viðræðum. ,,Það er nefnilega staðreynd að samkvæmt úrtaki á skatt- framtölum i ár kemur i ljós meiri tekjuaukning milli ára en gert var ráð fyrir i fjárlögum rikisstjórnarinnar sem nemur um einum miljarði. Að visu er þessi hækkun mismunandi eftir landshlutum. Rikisstjórnin mun vera tilbúin að skila þessum miljarði sem hún fær svona óvænt, en dæmið er erfiðara hvað viðkemur útsvarinu. Við höfum lagt á það áherslu i þessum viðræðum, að ef tala á um skattalækkun, verði hún aö vera meiri en sem nemur þess- um miljarði. Og þar við situr. Rikisstjórnin hefur ekki lagt i neitt ákveðið til i málinu, en það er ljóst að i þessu máli á hún næsta leik.” Þess má að lokum geta, að nákvæmlega ekkert kom út úr þeim viðræðum um sérkröfurn- ar, sem stóðu nær allan daginn i g®r. —S.dór /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.