Þjóðviljinn - 13.05.1977, Side 14

Þjóðviljinn - 13.05.1977, Side 14
14 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Föstudagur 13. mai 1977 Póstkassar — Póstkassar Tvær stærðir ávallt fyrirliggjandi. Nýja blikksmiðjan Ármúla 30, simar 81172 og 81104. BLAÐBERABÍÓ ÞJÓÐVILJANS Laugardaginn 14. mai kl. 11 fyrir hádegi verður sýnd i Hafnarbiói gamanmyndin „Flöskuandinn.” Aðalhlutverk: Burl Ives. Ath. Breyttur sýningartimi ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GULLNA HLIÐIÐ aukasýning i kvöld kl. 20. LfeR KONUNGUH laugardag kl. 20 Siðasta sinn. DÝRIN 1 HALSASKÓGI sunnudag kl. 15 SKIPIÐ 5. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið: KASPAR þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Kor Raufarhafnarkirkju. Kór Raufarhafnarkirkju: Tónleikar og söngför Kór Raufarhafnarkirkju heldur tónleika i Fólagsheimilinu Hnit- bjiirgum á Raufarhöfn föstudag inn 13. mai kl. 20.30. Á efnisskrá eru meðal annars verk el'tir J.S. Baeh, Mozart, og Hugo Distler. negrasálmar og þjóðlög. Einsöng með kórnum syr.gja Svava Stefánsdóttir, Guðrún Stefáns- dóttir og Magnús Stefánsson. llndirleik annast Orthulf Prunn- er Stjórnandi er Margrét Bóas Dagana 14. ög 15. mai heldur kórinn i söngför til Þórshafnar og Vopnaljarðar. Verða tónleikar i Félagsheimilinu á Þórshöfn á laugardaginn kl. 20.30, en i Félagsheimilinu, Vopnafirði, sunnudaginn 15. mai kl. 16. Einn- ig syngur kórinn við guðsþjónustu i Vopnafjarðarkirkju kl. 14 sama dag. I.oan — Ijosiii. Grétar Kiriksson. Kíkt á fuglana Ferðafélag Islands efnir til fuglaskööunarferðar um Miðnes og llafnaberg sunnudaginn 15. mai. Aætlað er að leggja af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9.30 árdegis. Ekið verður aö Garð- skagavita og hugað að fuglum þar, siðan til Sandgerðis og llafna. Þá verður Hafnaberg skoðað. en i berginu er mikið fuglalif og má þar sjá allan is- lenskan bjargfugl nema haftyrðil. Á heimleið verður komið við hjá Reykjanesvita, en þar gefst mönnum kostur á að sjá silfur máv. Leiðsögumaður verður dr. Arnþór Garðarson, fuglafræðing- ur. Fólki skal bent á að hafa með- ferðis sjónauka og Fuglabókina. Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavik. Aðalfundúr Alþýðubandalagsins i Reykjavfk verður haldinn miðviku- daginn 1K. mai kl. 20.30 i Tjarnarbúð, niðri. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. 2. umræðufundur um flokksstarfið i Reykjavik þriöjudaginn 17. mai kl. 20 (átta) verður haldinn umræðufundur að Grettisgötu 3. — Alþýðubandalagið I Reykjavik. Skólaslit Tónlistarskóla Raufarhafnar Nemendatónleikar og skólaslit Tónlistarskóla Raufarhafnar verða i Félagsheimilinu Hnit- björgum á Raufarhöfn laugar- daginn 14. mai kl. 14. A þessu fyrsta starfsári skólans stunduðu | 47 nemendur nám við hann. | Kennt var á pianó, gitar, ; harmóniku og blokkflautu, svo og einsöngur. Kennarar eru Orthulf Prunner og Jóhann Jósefsson. Skólastjóri er Margrét Bóasdótt- ir. Siðastliðið laugardagskvöld, 7. mai, héldu kennarar Tónlistar- skólans tónleika i Félags- heimilinu og var þar sungið og leikið á þau hljóðfæri sem kennt er á i skólanum. Aðsókn var góð og skemmtu menn sér hið besta. Höfum Framhald af bls. 1 „Stjórn SIS vill að unnið sé að þvi að láglaunastefnan svo nefnda nái fram að ganga með þvi að þeir lægst launuðu fái mest af þvi sem til skiptanna er. Við erum þvi með þessi mál i athugun og vonumst til að Vinnuveitenda- sambandið fallist á okkar hug- myndir til lausnar málinu, sem út úr athugun kynnu að koma.” — Og ef ekki? ,,Við skulum ekkert vera að spá fram i timann. heldur sjá hvað gerist.'- svaraði Július. —S.dór getur bætt viö sig nýbyggingum, pússn- ingu, flisalögnum og viðgerðum. Upplýsingar i simum 20390 & 24954 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 19.00. N emenda leikhúsiö Sýning i kvöld kl. 20:30 Siðustu sýningar. Miðasala kl. 17-19 alla virka daga. Pantanir i sima 21971 frá kl. 17-19. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Austurlandi 5 fundir með þingmönnum. Á næstunni eru fyrirhugaðir fimm alinennir fundir á Austurlandi þar srm þinginennirnir Helgi Seljan og Lúðvik Jósepsson mæta. 4. Stöðvarfjörður Föstudaginn 20. mai kl. 20.30. Almennur fundur með Helga Seljan. Brasilía Framhald af bls 10 miljarða dollara, og veröbækk- anirnar á oliu höfðu lamandi á- hrif á efnahagslifið. Þrátt fyrir sivaxandi útflutn- ing á iðnvarningi ásamt með þvi að kaffiverðið hefur stigið upp úr öllu valdi, hefur það ekki hrokkið til þess að vega upp á móti hinu háa oliuverði. Sjálf framleiðir Brasilia aðeins 30% þeirrar oliu, sem hún þarfnast. Þetta verður að hafa i huga, þegar fjallaö er um samning þann, sem Brasilia vill gera við Vestur-Þýskaland um kaup á kjarnorkuverum fyrir 4.5 miljarða dollara. Þau viðskipti hafa valdið mikilli ólgu á al- þóðavettvangi. Þessi innflutta kjarnorkutækni myndi gera Brasiliu fært að framleiða kjarnorkusprengjur. Þessvegna mótmæla Bandarikin umrædd- um viðskiptum við Vestur- Þýskaland, og Brasilia bregst við með ákföum fullyrðingum um að hún hafi alls ekki i hyggju að framleiða kjarnorkusprengj- ur. En samtimis fer brasiliska stjórnin i enga launkofa með þá ósk sina, að Brasilia veröi stór- veldi á heimsmælikvaröa innan túttugu til þrjátiu ára. Geisel forseti á aðeins tvö ár eftir af embættistima sinum. Þegar hefur heyrst að eftirmað- ur hans verði Leopold de Figueiredo hershöfðingi. Hann ertalinn til „haukanna” i innsta hring herforingjanna, og er sá flokkur þó yfirleitt ekki talinn neinn dúfnahópur i heild sinni. 1. Neskaupsstaður Mánudaginn J6. mai kl. 20.30. i fundarsal Egils- búðar Almennur fundur með Helga Seljan. 2. Höfn i Hornafirði. Þriðjudaginn 17. mai kl. 20.30 i Sindrabæ. Almennur fundur með Lúðvik Jósepssyni. 3. Djúpivogur. Mjðvikudaginn 18. mai-kl. 20.30. Almennur fundur með Lúðvik Jósepssyni. Helgú 5. Seyðisfjörður. Laugardaginn 21. mai kl. 14. Almennur fundur með Helga Seljan. ! Alþýðubandalagið, kjördæmisráð. ■ — Lúdvtk LEIKFÉLAG 3(2 REYKJAVlKUR FF SAUMASTOFAN i kvöld, uppselt miðvikudag kl. 20,30. STRAUMROF laugardag kl. 20.30. BLESSAÐ BARNALAN sunnudag, uppselt. fimmtudag, uppselt. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI aukasýn. laugardag kl. 23.30 allra siðasta sinn Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.