Þjóðviljinn - 13.05.1977, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.05.1977, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. mal 1977 Föstudagur 13. mal 1977 ÞJoÐVILJINN — SIDA 9 HVERNIG SKOLI VERÐUR SAMRÆMDUR FRAMHALDSSKOLI? .... :',V- " Samræmdur framhaldsskóli JJJ Skólaár 7 8 9 10 11 12 13 Heilbrigðissvið Dæmi um námsleiðir lií1 ALM. BÖKNÁMSSVIÐ BUFRÆÐISVIÐ f Alm. bóknámsbrautir {-CHE3HEHES —1> BúfræSibraut_ Búvisindanám < ■ HEILBRIGÐISSVIÐ : : Hjúkrunarfræðisórnám > o ■ ■luiviuiiciiiiæoisurnc EHE3 . : •; 'í HÚSSTJÓRNARSVIÐ c fyrir viöfangsefnum sem auka alhliða þroska hans, auðvelda honum skilning á mannlegu samfélagi og virka þátttöku i þvi. b) að veita nemandanum nauð- synlegan undirbúning undir störf og / eða áframhaldandi nám. Framangreind markmiö eru bæði fagleg og almenn og að á- liti nefndarinnar eru þau óað- skiljanleg. 3. kafli. Inntökuskilyröi . Allir sem lokið hafa námi i grunnskóla eða hlotið jafngilda undirstöðumenntun hafa rétt til að stunda nám i framhalds- skóla. Auk þess er heimilt að gera vissar lágmarkskröfur I ein- stökum greinum eða greina- flokkum til að fá aögang að til- teknum námsbrautum og skal setja ákvæði þar um i reglu- gerð. 8 námskeið - engin blindgata Fyrir tæpum þremur árum tóku grunnskóla- lögin gildi og ef vel hefði verið að málum staðið hefði um leiðáttað leggja fram frumvarp til laga um framhaldsskóla. En eins og allir vita var ekki vel að málum staðið og það er fyrst núna, fáum dögum fyrir þinglausnir að lagafrumvarp um samræmdan framhalds- skóla er lagt fram. Frumvarpið er því þrem- ur árum of seint á ferð- inni og viðbúið að mikill f jöldi unglinga verði fyrir annars óþörfum óþæg- indum og jafnvel skaða vegna þessa kæruleysis rikisvaldsins í skólamál- um. Betra er þó seint en aldrei og nú hefur menntamálaráðherra kynnt frumvarpið á Alþingi og þingmenn hafa fengið tækifæri til að viðra fyrstu hugmyndir sinar um það en aö hausti munu væntanlega hefjast umræöur um frumvarpið að nýju. Til grundvallar frumvarpinu liggja tillögur nefndar, sem menntamálaráðherra skipaði 25. okt. 1974 Nefndarmenn voru fjórir deildarstjórar i mennta- málaráðuneytinu, þeir Höröur Lárusson, sem var formaður, Arni Gunnarsson, Indriði H. Þorláksson og Stefán Óiafur Jónsson. Frumtillögum sinum skilaði nefndin i júli sl. sumar eftir aö hafa rætt þær nokkuð við kennara og skólastjóra á grunn- og framhaldsskólastig- um. Tveggja daga ráðstefna um tillögurnar var síðan haldin i haust og meö hliðsjón af þvi sem þar kom fram voru tillögurnar endurskoöaðar og er frumvarp- iö siöan samið samkv. þeim. Veröa nú raktir helstu efnis- þættir frumvarpsins en það skiptist i 10 kafla og 29 greinar.. 4. kafli. Námsskipan / I greinargerð nefndarinnar er tekið fram að við skipan náms- ins sé tekið mið af stefnumörk- un grunnskólans um sveigjan- leika og fjölbreytt námsfram- boö og að val nem. i grunnskóla takmarki ekki réttindi þeirra til framhaldsnáms. Skólinn skal þvi skipulagöur sem ein samræmd heild, þar sem öllum námsgreinum er gert jafnhátt undir höfði og að verk- legt og bóklegt nám verði sam- hæft svo sem kostur er. Skólinn skiptist i 8 námssvið og hvert svið greinist I mis- margar brautir. Engin braut endar i blindgötu og af þeim öll- um liggja leiðir til framhalds- náms. Einnig á að vera hægt aö færa sig milli brauta án þess að tefjast nema að litlu leyti á námsferlinum. Nám á hverri braut miðar bæði aö almennri menntun og undirbúningi undir frekara nám eöa sérhæfingu til starfa. t -r~L-ra--PiÞ 1_il__lö I_IöIZj iZjo Hússtjórnarbraut KdílFO LISTASVIÐ Listabrautir -CHED-EEhHEg TÆKNISVIÐ □ D Bóklegt og verklegt nám E3 Mismunandi námsbrautir Verkleg þjálfun k% Opin leið -il l.okuð leið ^ Réttur til framhaldsnáms “> O Lokapróf * Leið til háskólanáms UPPELDISSVIÐ VIÐSKIPTASVIÐ FRAMHALDSSKÓLASTIG Al_m. bóknámsbrautir ■ ■ Skólaár I 10 11 12 Sjúkraliða- og snyrtibraut Hjúkrunarfræði braut Jo ■_Jc Matráðsmannabraut Tæknanám ' i Grunnskólapróf ' ■■■■■■■: ■ .. ■ ■ ■ Háskóli islands Kennaraháskóli islands Annað hóskólanám Snyrtibraut runarfræðibraut Hjúkrunarsérfræðinám HH3o : : -■ . .',■:. . 4 $$ . . ■ : í 5 , ríslllfe ■ Skólaár 10 11 12 13 TæknifræSinám «■' o; ^stjór?brJ!T ^ BLJÖ j | ji i—pn>i—is— 1—il—ílj0 Skicstjórnarbraut ^ ""1 IHHíð Iþrótta- og félagsmálabraut E.,’. :; ■ Grunnskóli • ;•■ Skrifstofu- og stjórnunarbraut ' rTT, rTT^ -cý 1 (o Alm. \ loj viðskiptabraut “> - -L 4-T O nl L > Samhæfing námsbrauta og sveigjanleg kennsluskipan eiga að verða aðalsmerki samræmds framhaldsskóla. Engin braut endar I blindgötu og alltaf á að vera hægt að færa sig milli brauta og fá þá amk. hluta fyrra náms viðurkennt. Hér er dæmi um nem. sem valiö hefur sér verstunarbraut, sem er á viðskiptasviði. Hann lýkur tveggja ára námi á þeirri braut en vill svo halda áfram námi á stjórnunarbraut. Hann hefur er þangað kemur ekki nægan undirbúning f bókiegum greinum tíl að geta hafiö nám á 3. ári og byrjar þvi á 2. ári á stjórnunarbraut. un nemenda, hvort sem það fer fram í skóla eða á vinnustað. Þrjár leiðir 20 manna framhaldsskólaráð 5. kafli. Skólaskipan Skipan námsbrauta á skóla- stofnanir skal haga með tilliti til aðstæðna og koma eftirtaldir kostir til greina: a) Mismunandi brautir innan sömu stofnunar, b) stjórnunarlega tengdar brautir i aðskildum stofnunum c) stakar brautir i sérgreindum stofnunum. Misjafn hraði i námi Framhaldsnám fyrir alla 1. kafli, Gildissvið. Lögin eiga að taka til alls náms á framhaldsskólastigi, sem kostað er af almannafé. Skólarnir, sem falla undir lögin skulu nefnast framhaldsskólar. 2. kafli. Markmið I greinargerð nefndarinnar, sem fylgir með frumvarpinu er markmið framhaldsskóla skil- greint svona: a) að veita nemandanum al- menna þekkingu og sjá honum Allt nám verður skipulagt i námsáföngum og hver áfangi metinn til eininga, sem miöast við eina kennslustund á viku i eitt skólaár eða tvær á einni önn. Með námseiningu er átt við magn námsefnis sem telst hæfi- legtfyrir meðalnemanda á fyrr- greindum tima og er þá meðtal- in nauðsynleg heimavinna. Samt má kenna sömu námsein- ingu á mislöngum tlma eftir getu hvers og eins. Námi i framhaldsskóla má ljúka eftir 2-4 ár, en þó má alltaf halda áfram siðar og fá þá fyrri einingar metnar að fullu. I námsskrám skal kveöa á um meginstefnu í náminu og þjálf- Reynt skal að sameina mis- munandi námsbrautir í einni skólastofnun þar sem nemenda- fjöldi og önnur skilyrði leyfa. Þá er og tekið fram að heimilt sé að gera samning við stofnuni eöa fyrirtæki um að annast til- tekna þætti verklegs náms i samstarfi viö skólann og skulu þannig samningar gerðir eða staðfestir af menntamálaráðu- neytinu og hefur það yfirumsjón með framkvæmd þeirra. Stefnt skal aö þvi aö i hver jum landshluta veröi sem fjölbreyti-. legast námsframboð, en það á að vera á valdi menntamála- ráðuneytisins, hvar starfrækja skuli framhaldsskóla og til hvaða námsbrauta hver skóla- stofnun taki að sjálfsögðu i sam- ráöi við fræðsluráð kjördæm- anna. Menntamálaráðuneytið skal einnig gera áætlun til 5 ára um skipan námsbrauta á fram- haldsskólastigi og um fram- kvæmdir til að koma þeirri skipan á. 6. kafli. Stjórn. Skólastjóri stjórnar daglegum rekstri og starfi framhaldsskóla og hann er oddviti skólastjórn- ar, sem er auk skólastjóra skip- uð allt að tveimur kennurum tveimur nemendum og að- stoðarskólastjóra, ef hann starfar við skólann. Þá skal við skólana starfa nemendaráð, er verði fulltrúi nemenda gagnvart skólastjórn og henni til aðstoðar i málefnum nemenda. Fræðsluráð sem kjörin eru samkv. grunnskólalögum skulu fjalla um málefni framhalds- skóla hvert i sinu fræðsluum- dæmi. Standi einstök sveitarfél. sameiginlega að' framhalds- skóla skal skipa skólanefnd við skólann og eiga þá sæti i henni fulltrúar frá viökomandi sveit- arfélögum. vinnufélaga og hinir 8 for- menn námssviðsnefnda, sem eru ráðgefandi nefndir skip- aðar þremur fulltrúum fyrir hverja námsbraut. Ríkið 70% - Sveitarfélög 30% skólastigsins i heild eða ein- staks námssviðs eða náms- brautar. Loks er i ráðinu einn fulltrúi frá menntamálaráðuneytinu og er hann jafnframt formaður framhaldsskólaráðs. Yfirstjórn allra málefna framhaldsskóla verður i hönd- um menntamálaráðuneytisins. 8. kafli. Fjármál I frumvarpinu er miðað við þá meginreglu að sveitarfélög verði aðilar að öllu skólahaldi á framhaldsskólastigi bæði varð- andi stofnkostnað og viöhald skólahúsnæðis. Hvaða skólar? 10. kafli. Gildistaka laganna og undirbúningur að framkvæmd þeirra. Hvaða menntun þurfa kennarar að hafa 7. kafli. Starfsliö Um fjölda starfsmanna og skiptingu starfa fer eftir stærð skóla og verksviði, en ráðuneyt- ið skipar fasta starfsmenn skól- anna. Störf við framhaldsskóla skiptast i þessa fjóra aöalþætti: Gert er ráð fyrir aö rikið greiöi 70% stofnkostnaðar kennsluhúsnæðis og húsnæðis fyrir almenna þjónustu s.s. skólasafn, félagsstörf og mötu- neyti. Af stofnkostnaði heima- vista mun ríkissjéður greiða 85%. Viðhald og endurnýjun búnaöar greiðist I sömu hlutföll- um. Þá skal og skipa svokallað framhaldsskólaráð. Það á ekki að sinna neinni stjórnsýslu held- ur vera ráðuneytinu til aðstoðar við stefnumótun I málefnum framhaldsskóla. Ráð þetta verður allfjölmennt eða 20 manns, en I þvl eiga sæti eftir- taldir aðilar: a) Stjórnun b) Kennsla c) Ráðgjöf d) Þjónustustarfsemi Allur annar almennur kostn- aöur utan launakostnaður, sem rikið greiðir aö fullu skiptist jafnt á milli rikis- og sveitarfé- laga Ekki er þó i frumvarpinu gert ráð fyrir nýjum tekjustofn- um handa sveitarfélögunum til að mæta þessum kostnaði. • Einn fulltrúi fyrir grunnskóla • einn fyrir háskóla . þrir tilnefndir af Alþýöusam- ’ bandi lslands . þrir frá Vinnuveitendasamb. tsl. • einn frá Stéttasambandi bænda . einn frá Kvenfélagasambandi íslands • einn fyrir Samband Isl. sam- A vegum menntamálaráðu- neytisins hefur veriö samið frumvarp um menntunarkröfur til kennara á öllum skólastig- um. Þar er ákvæði um menntun kennara á framhaldsskólastigi og er gert ráð fyrir að kennarar i framhaldsskólum skuli upp- fylla þau menntunarskilyrði, sem þar er krafist til að verða settur eða skipaður kennari við framhaldsskóla. Ekki er enn vitað, hyenær eða hvort frumvarp þetta veröur að lögum. Námsmat, próf o.fl. 9. kafli. Reglugerðir I reglugerð skal fjalla um framkvæmd laganna og einnig skal setja reglugerðir um fleiri þætti þeirra., t.d. um próf og námsmat, starfstima anna- skiptingu og lengd og fjölda kennslustunda. Þá skal éinnig ákveða með reglugerð hvernig háttað skuli undirbúningi og forræöi byggingaframkvæmda. Reglugerð getur lika tekið til Verði frumvarp þetta að lög- um öðlast þau gildi 1. júli 1980. Þá falla um leið úr gildi lög um eftirtalda skóla og fræöslu. Fiskvinnsluskóla, fjölbrauta- skóla, (þ.e. lög um heimild til að stofna fjölbrautaskóla) Fóstur- skóla tslands, Hjúkrunarskóla Isl., Hótel- og veitingaskóla Isl., hússtjórnarskóla og lög um hús- mæörafræðslu, iðnfræöslu, Leiklistarskóla Isl., Ljós- mæðraskóla ísl., menntaskóla, Myndlista- og handiðaskóla ísl., Sjóvinnuskóla Isl., Stýri- mannaskólann i Rvk., stýri- mannaskóla i Vestmannaeyj- um, vélstjóranám, og viðskipta- menntun á framhaldsskólastigi. Þóskal halda gildi slnu sú laga- grein um Samvinnuskólann og Verslunarskólann, sem kveður á um að rlkið greiði að fullu all- an rekstrarkostnað þessara skóla. Þá er að lokum tekið fram aö þegar skuli hefja undirbúning að framkvæmd laganna m.a. meö ráðstöfunum er miða að samhæfingu náms á framhalds- skólastigi. —hs. * í ■ i .... iiiiat m LAUSLEG KYNNING Á FRUMVARPI TIL LAGA UM FRAMHALDSSKÓLA A myndinni er fremstur Rúrik Haraldsson sem Lér. Lér konung- ur sýnd- ur í síðasta sinn Leikafmæli Rúriks Haraldssonar A laugardagskvöldið eru siðustu forvöð að sjá hina umtöluðu sýningu Þjóðleik- hússins á Lé konungi eftir Shake- speare. Þessi sýning sem sviðsett er af breska leikstjóranum Hovhanness I, Pilikian i leikmynd Ralph Koltai hlaut frábærar umsagnir leikgagnrýnenda og hefur mikið verið skrifað og skrafað um sýninguna siðustu vikurnar. Það er Rúrik Haralds- son sem fer með hlutverk Lés konungs o'g á sýningunni á laugardagskvöldið verður minnst 30 ára leikafmælis Rúriks. Meðal annarra, sem fara með stór hlutverk i sýningunni eru Baldvin Halldórsson, Erlingur Gislason, Flosi Olafsson, Krist- björg Kjeld, Anna Kristin Arn- grimsdóttir, Steinunn Jóhannes- dóttir, Sigurður Skúlason, Þór- hallur Sigurðsson, Gisli Alfreðsson, Bessi Bjarnason og Sigmundur örn Arngrimsson en alls koma milli 30 og 40 manns fram i' sýningunni. 30 ára leikafmæli Rúrik Haraldsson hefur leikið i Þjóðleikhúsinu allt frá stofnun 1950 og verið fastráðinn við leikhús'ð i rúma_ tvo áratugi. Rúrik stundaði á sínum tima leik- listarnám við Central School of Drama i London við ágætan orðstir. Leiklistarferill hans hófst hjá Leikfélagi Reykjavikur, þar sem hann starfaði að nokkrum verkum en fyrsta hlutverk hans i Þjóðleikhúsinu var Dunois höfuðsmaöur i Heilagri Jóhönnu. Ógjörningur er að telja upp allan þann fjölda hlutverka, sem Rúrik hefur leikið á sviði Þjóðleik- hússins en þau munu um 80 talsins. Meðal þekktari hlutverka hans eru persónur i leikritum Arthurs Miller: í deiglunni, Eftir syndafallið og Gjaldið en fyrir hlutverk sitt I Gjaldinu fékk Rúrik Silfurlampann 1970. Nefna má eftirminnanleg hlutverk eins ogBilly Jack i Táningaást, Henry Higgins i My Fair Lady, Jón bónda iGullna Hiðinu, Jón biskup Arason, Feilan Ó. Feilan i Silfur- túnglinu, Arnas Arnæus i Islands- klukkunni, Sólness bygginga- meistara i samnefndu leikriti Ibsens, Malvólió i Þrettánda- kvöldi, Pétur Stokkmann i Þjóðniðingi, Gustav i Kröfuhöfum StrindbergsogSatin i Náttbólinu. Og nú siðast Lé konung i leikriti Shakespeares. Ótalin eru þá öll þau stórhlutverk, sem Rúrik hefur leikið i útvarpi. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.