Þjóðviljinn - 13.05.1977, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.05.1977, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÚÐVILJINN Föstudagur 13. mal 1977 Sunnudagur 15. mai 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er í sfman- um? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurn- ingaþætti i beinu sambandi viö hlustendur i Grimsey. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a. Concerto Grosso nr. 10 i A-dúr op. 8 eftir Torelli. L’Oiseau Lyre hljómsveitin lejkur, Louis Kaufman stjórnar. b. óbókonsert i C-dúr (K3 14) eftir Mozart. Heinz Holliger og Nýja fil- harmoniusveitin i Lundún- um leika, Edo de Waart stj. 11.00 Messa I Lögmanns- hlföarkirkju (Hljóör. viku fyrr); Prestur: Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup. Organleikari: Askell Jóns- son. 12.25 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Lffift er saitfiskur”, fjórfti þáttur. Umsjónar- maöur: Páll Heiöar Jóns- son. Tæknimaöur: Þorbjörn Sigurösson. 15.00 Miftdegistónleikar: Frá austurríska útvarpinu Flytjendur: Arleen Auger, Margarita Lilowa. Ruggiero Bondiono, Peter Wimberger, kór og hljóm- sveit austurrlska útvarps- ins. Organleikari: Rudolf Scholz. Stjórnandi: Argeo Quadri. a. „Jefta”, óratoría fyrir einsöngvara, kór, hljómsveit og orgel eftir Giacomo Carissimi. b. Fjögur helgiljóö fyrir ein- söngvara, kór og hljómsveit eftir Giuseppe Verdi. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Isiensk einsöngslög Halldór Vilhelmsson syng- ur, Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.45 Lög úr ævintýraleiknum „Litlu Ljót” eftir Hauk Agústsson. Flytjendur: Ey- rún Antonsdóttir, Sigriöur Þorvaldsdóttir, Helgi Skúlason og telpnakór úr Langholtsskóla undir stjórn Stefáns Þengils Jónssonar. Pianóleikari: Carl Billich. 17.00 Póstur frá útlöndum Sigmar B. Hauksson .talar viö Kristin Jóhannsson lektor i Gautaborg. 17.25 Endurtekift efni. Anna Bjarnadóttir les minningar- kafla um fööur sinn, Bjarna Sæmundsson fiskifræöing , (Aöur útv. i þættinum ,,Viö sjóinn” 14. f.m.). 18.00 Stundarkorn meö Francis Poulenc og Jacques Fevrier, sem leika smálög eftir Erik Satie. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sigurjón Friftjónsson á Litlu-Laugum. Bragi Sigur- jónsson flytur erindi. 19.50 Beethoven-tónleikar. a. Þjóölög I útfærslu Beethov- ens. Edith Mathias, Dietrich Fischer-Dieskau, Alexander Young og RIAS-kammerkórinn syngja. Andreas Röhn, Georg Donderer og Karl Engel leika meö á fiölu, selló og pianó. b. Pianó- sónata nr. 23 i f-moll „Appa^ssionata” op. 57. Daniel Barenboim leikur. 20.40 ..Mesta mein aldarinn- ar”Annar þáttur frá Free- port-sjúkrahúsinu I New York, auk þess fariö til Veritas Villa, endurhæfing- arheimilis þar sem all- margir Islendingar dvelj- ast. Jónas Jónasson ræöir viö nokkra þeirra og starfs- fólk heimilisins. Tæknimaö- ur: Höröur Jónsson. 21.25 Tónlist eftir Sigursvein D. Kristinsson Sinfónlu- hljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. Einleikari á fiölu: Björn Ólafsson. a. Svíta nr. 2 I rímnalagastll. b. „Draumur vetrarrjúpunnar”, tónverk fyrir hljómsveit. 21.45 Vorkvöld I miöborg Reykjavlkur Jón frá Pálm- holti les frumortan ljóöa- flokk, áöur óbirtan. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 16. mai 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl, 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Lárus Halldórsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnannakl. 8.00: Siguröur Gunnarsson heldur áfram aö lesa þýöingu slna á sög- unni „Sumri á fjöllum” e. Knut Hauge (19). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Búnaftarþáttur kl. 10.25: Sveinn Hallgrlmsson ráöunautur fjallar um spurninguna: Sauöburöur, — oghvaösvo? Islenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þátt- ur Jóns Aöalsteins Jónsson- ar. Morguntónleikar Kl. 11.00: Nýja fllharmoníu- sveitin leikur „Les Pala- dins”, forleik eftir Rameau, Raymond Leppard stjórnar / Felix Ayo og I Musici leika „Voriö” og „Sumariö”, tvo þætti úr „Arstlöunum” eftir Vivaldi / Jacqueline du Pré og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert í D-dúr op. 101 eftir Haydn, Sir John Baribirolli stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Nana” eftir Emile Zoia Karl Isfeld þýddi. Kristín Magnús Guö- bjartsdóttir les (6). 15.00 Miftdegistónleikar: Is- iensk tónlist a. „Dimma- limm”, ballettsvlta eftir Skúla Halldórsson. Höfund- ur leikur á planó. b. „Rórill”, kvartett fyrir flautu, óbó, klarlnettu og bassaklárinettu eftir Jón Nordal. Jón H. Sigurbjörns- son, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Vil- hjálmur Guöjónsson leika. c. Konsert fyrir fagott og hljómsveit eftir Pál P. Páls- son. Hans Ploder Franzson og Sinfóniuhljómsveit Is- lands leika, höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Þegar Cori- ander strandafti” eftir Eilis Dillon Ragnar Þorsteinsson Islenskaöi. Baldvin Hall- dórsson leikari les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jónas Pálsson skólastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Tann'læknaþáttur. 20.40 (Jr tónlistarllfinu Jón Asgeirsson tónskáld sér um þáttinn. 21.10 Samleikur á selló og pfanó.Pétur Þorvaldsson og Ólafur Vignir Albertsson leika lög eftir Islensk tón- skáld 21.30 (Jtvarpssagan: „Jómfrú Þórdls”eftir Jón Björnsson. Herdls Þorvaldsdóttir leik- kona les (19). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. (Jr at- vinnullfinu. Magnús Magnússon viöskiptafræö- ingur og Vilhjálmur Egils- - son viöskiptafræöinemi sjá um þáttinn. 22.50 Kvöldtónleikar.a. Horn- konsert I Es-dúr eftir Francesco Antonio Rosetti. Hermann Baumann og Con- certo Amsterdam hljóm- sveitin leika, Jaap Schröder stj. b. „Hnotubrjóturinn”, ballettsvlta op. 71 eftir P jotr Tasjalkovský. Sinfónlu- hljómsveitin I Málmey leik- ur, Janos Furst stj. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. mai 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Siguröur Gunnarsson heldur áfram aö lesa „Sumar á fjöllum” eftir Knut Hauge (20). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Vaiborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Fritz Kreisler og Sergej Rakhmaninoff leika Sónötu nr. 3 I c-moll fyrir fiölu og píanó op. 45 eftir Edvard Grieg / Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry, Jeffrey Levine og Mary Louise Böhm leika Kvintett I a-moll op. 81 eftir Friedrich Kalkbrenner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Nana” eftir Emile Zola Karl Isfeld þýddi. Kristln Magnús Guöbjartsdóttir les (7). 15.00 Miödegistónleikar. Fílharmónlusveitin I ósló leikur Norska rapsódlu nr. 2 eftir Johann Halvorsen, Oivin Fjeldstad stj. Parlsarhljómsveitin leikur „Stúlkuna frá Arles”, svltu nr. 1 eftir Georges Bizet: Danlel Barenboim stj. Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin leika Fiölukonsert nr. 3 I h-moll op. 61 eftir Camille Saint-Saens: Manuel Rosenthal stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaöi” eftir Eilis Dillon Ragnar Þorsteinsson Islenskaöi. Baldvin Halldórsson leikari les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinnumál Arnmundur Backman og Gunnar Eydal sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fóIksinsSverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Glaumbær á Langholti. Séra Agúst Sigurösson flytur þriöja erindi sitt um sögu staöarins. 21.25 Stúdentasöngvar.Norski stúdentaoktettinn o.fl. syngja. 21.45 Hörpukliftur blárra fjalla. Stefán Agúst Kristj- ánsson les úr nýrri ljóöabók sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöld- sagan: „Vor I verum” eftir Jón Rafnsson. Stefán Ögmundsson les (9). 22.40 Harmonikulög Heidi Wild, Renato Bui og félagar þeirra leika. 23.00 A hljóftbergi Danmörk hersetin. Dagskrá sett saman úr hljóöritunum frá árunum 1940-45, — siöari hluti. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. mai 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (Og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: SigurÖur Gunnarsson heldur áfram sögunni „Sumri á fjöllum” eftir Knut Hauge (21). Tilkynningar kl . 9.30. Létt lög milli atriöa. Kirkju- tónlistkl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Hermann Prey syngur ljóösöngva eftir Richard Strauss: Gerald Moore leikur á planó / Hansheinz Schneeberger Guy Fallot og Karl Engel leika Tríó í d-moll fyrir fiölu, selló og planó op. 49 eftir Felix Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Nana” eftir Emile Zola Karl ísfeld þýddi. Kristln Magnús GuÖbjartsdóttir les (8). 15.00 Miftdegistónleikar Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Þrihyrnda hattinn”, ballettmúsik eftir Manuel de Falla: Ernest Ansermet stj. Mary Louise Böhm, Kees Kooper og Sinfóníuhljómsveitin I Westfalen leika Konsert fyrir pianó, fiölu og strengjasveit eftir Johann Peter Pixis: Sigfried Landau stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.10 Litli barnatíminn Guörún Guölaugsdóttir sér um hann. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. "Dagskrá kvölsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.30 (Jtvarp frá Crystal Palace I Lundúnum Bjarni Felixson lýsir alþjóölegu frjálslþrottamóti, þar sem Hreinn Halldórsson Evrópumeistari í kOluvarpi keppir, svo og Agúst As- geirsson og Vilmundur . Vilhjálmsson i hlaupum. Meöal keppenda eru margir heimskunnir Iþróttamenn.* 20.00 Kvöldvaka a.Einsöngur: ólafur Þorsteinn Jónsson syngur islensk Iög ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. b. Ferftast I vestur- vegÞóröur Tómasson safn- vöröur I Skógum segir frá ferö sinni til Bandarlkjanna i fyrra: — annar hluti. c. Kvæfti eftir Jóhann Gunnar Sigurftsson Knútur R. Magnússon les. d. Hann sér fyrir daufta manna. Agúst Vigfússon flytur frásögu- þátt. e. Haldift til haga. Grímur HelgasoK forstööu- maöur handritadeildar Landsbókasafns Islands flytur þáttinn. fl. Kórsöngur: Þjóöleikhús- kórinn syngur lög eftir Jón Laxdal Söngstjóri: Dr. Hallgrlmur Helgason. 21.30 (Jtvarpssagan: „Jómfrú Þórdls” eftir Jón Björnsson Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona les (20) 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Kvöldsagan: „Vor I verum” eftir Jón Rafnsson. Stefán ögmundsson les (10) útvarp Húsbændur og hjú eru að venju á dagskrá nk. sunnudagskvöld og hefst næsti þáttur „Ungfrú Forrcst” klukkan 21.25. Hér sést yfirþjónninn á skrafi vift eina af herbergisþernunum. (Jt- sendingin er I litum. „Viva Zapata” efta Uppreisnarforinginn heitir vfftfræg bandarisk biómynd scm sýnd verftur I sjónvarpinu nk. laugardagskvöld klukkan 21.15. Myndin var sýnd I.Nýja BIó fyrir allmörgum árum, en hún cr frá árinu 1952. t aöalhlutverkum eru m.a. þeir Marlon Brando og Anthony Quinn og er myndin æfti heillandi á aft llta I dagskrárauglýsingunni. Myndin er byggft á sann- sögulegum atburftum I Mexikó og fjallar hún um uppreisn bænda. sem standa vilja á rétti sinum gagnvart rikisvaldinu. Sunnudagur 15. mai 18.00 Stundin okkar Sýnd veröur mynd um svölurnar og atriöi úr sýningu Leik- félags Akureyrar á ævin- týrinu um öskubusku. Síöan er mynd um Daviö og hund- inn Goliat. Gunnsteinn ólafsson les frumsamda sögu, og loks flytja fjórir strákarúr Menntaskólanum I Kópavogi nokkur lög. , Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- riöur Margrét Guömunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristln Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Mafturer nefndur. Bjarni Þóröarson, fyrrverandi bæjarstjóri I Neskaupstað. SigurÖur Blöndal á Hall- ormsstaö ræöir viö hann. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.25 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Ungfrú Forrest. ÞýÖandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Dauftinn forftast okkur. Bresk heimildamynd um sovétlýöveldiö Georgiu, en þar er algengt aö fólk veröi 100 ára eöa meir ÞýÖandi og þulur Óskar Ingimars- son. 22.30 AÖ kvöldi dags. Séra Bjarni Sigurösson. lektor, flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 16. mai 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 lþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.00 Kona meft blæju (L) Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Bertil Schutt. Leik- stjóri Bernt Callenbo. AÖal- hlutverk Ernst-Hugo J*áre- gárd, Birgitta Andersson, Margareta Krook og Jan- 22.40 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 20. mai 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.100 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson heldúr áfram aölesa söguna „Sumar á fjöllum” eftir Knut Hauge (22). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Spjallaft vift bændur kl. 10.05. Morguntónleikar kl. 11.00: Felicja Blumental, Ferraresi hljómlistarflokk- urinn og Fllharmoníusveitin í Mílanó leika Rúmenska dansa fyrir planó og hljóm- sveit eftir Dinu Lipatti: Carlo Felice Cillario stj. /Sænska útvarpshljóm- sveitin leikur Sinfónlu nr. 11 f-moll op. 7 eftir Hugo Alfvém: Stig Westerberg stj. 44.30 Miödegissagan: „Nana” eftir Emil Zola. 14.30 Miftdegissagan: „Nana” eftir Emile Zola Karl Isfeld þýddi. Kristín Magnús Guö- bjartsdóttir les (10). 15.99 M iftdegistónleikar Ronald Smith leikur á píanó fantasíu I C-dúr „Wanderer-fantasluna” eftir Franz Schubert. Igor Gavrysh leikur á selló lög eftir ýmis tónskáld. Tatjana Sadovskaja leikur meö á planó. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.20 Popphorn Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Aft yrkja garftinn sinn Jón H. Björnsson garö- arkitekt flytur annaö erindi sitt um gróöur og skipulag I göröum. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar íslands í Háskóla- blói kvöldiö áöur, hinir slö- ustu á starfsárinu: fyrri hluti. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einsöngvari: Peter Pears frá Englandi. a) „Leonora”, forleikur nr. 31 C-dúr op. 72A eftir Ludvig van Beethoven. b) Tvær aríur eftir Wolfgang Ama- deus Mozart: „Per pietá, non ricercare” (K420) og ,,Si mostra la sorte” (K209). 20.40 Myndlistarþáttur I um- sjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.10 Þýsk gitartónlistSigfried Behrend leikur 21.30 (Jtvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona les (21). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóöaþátt- ur Umsjónarmaöur: Njörö- ur P. Njarövlk. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson sjá um. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Olof Strandberg. Aöal- persónurnar eru miöaldra hjón. Maðurinn er rit- höfundur og berst fyrir kvenfrelsi. Konan vinnur fyrir manni sinum og hefur lltinn áhuga á kvenréttinda- baráttunni. Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nord- vision — Sænska sjónvarpiö). Þriðjudagur 17. mai 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Rikift i rikinu I öllum þjóðrlkjum er fólk, sem jafnframt er þegnar I rlki Bakkusar og gerist stundum háöara óskráöum lögum hans en skráöum lagabók- staf. Sjónvarpiö hefur gert nokkra þætti um áfengis- mál, og veröa þeir sýndir á þriöjudögum og föstudögum i þessari viku og hinni næstu. Hér er ekki um heild- arúttekt á áfengismálunum aö ræöa, heldur er brugðiö upp myndum af margvls- legum samskiptum fólks við Bakkus. Myndir þessar eru einkum frá Reykjavíkur- svæöinu. 1. þáttur. t upphafi skyldi endirinn skofta. Skyggnst er um á veitinga- og skemmtistööum i Reykjavlk og fylgst meö störfum lögreglu I fanga- geymslum og afskiptum hennar af drykkjuskap á heimilum. Umsjónarmenn Einar Karl Haraldsson og örn Haröarson. 21.00 Colditz. Brezk-banda- rískur framhaldsmvnda- flokkur. Lokaþáttur. Flótt- inn — slöari hluti. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.50 Kynnisferft til Araba- landa III. Bresk heimilda- mynd. Þessi þáttur fjallar um þær breytingar, sem oröiö hafa á kjörum Ibúa Saudi-Arabiu á síöustu árum I kjölfar ollugróöans. Þýöandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.40 Dagskrárlok. Laugardagur 21. mai 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Morgunstund barnannakl. 8.00: Siguröur Gunnarsson heldur áfram aö lesa „Sumar á fjöllum”, sögu eftir Knut Hauge 23). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.00: (Jr verkum Jónasar Hallgrims- sonar. Lesnar sögurnar: Fífill og hunangsfluga, Stúlkan I turninum. Leggur og skel og Þegar drottningin á Englandi fór I orlof sitt. GuÖrún Birna Hannesdóttir stjórnar tlmanum. Lesarar meö henni: Helga Stephen- sen og Ari Eldon Jónsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynninga?. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyöi Einar örn Stefánsson stjórnar þættin- um. 15.00 Tónlist eftir Felix Mendelssohn ýmsir söngv- arar og hljóöfæraleikarar flytja. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir tslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.35 Létt tónlist 17.30 Hugsum um þaft: —■ þrettándi þáttur Andrea ÞórÖardóttir og Gísli Helga- son ræöa viö Pál Sigurösson ráöuneytisstjóra og Georg Lúövlksson framkvæmda^ stjóra ríkisspltalanna um heildarskipulag I heilbrigö- ismálum. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt I grænum sjó Stoliö stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guömundssyni, ökunnugt um gesti þáttarins. 19.55 Tónlist úr óperunni „EvgeniOnégin” eftir Pjotr Tsjaikovský Evelyn Lear, Brigitte Fassbender, Frits Wunderlich, Dietrich Fisher-Dieskau, Martti Talvela og kór syngja. Rfkisóperuhljómsveitin I Munchen leikur. Stjórn- andi: Otto Gerdes. 20.35 Viötalsþáttur Agnar Guönason ræöir viö Pétur Guömundsson á Hraunum I Fljótum. 21.30 Frú Holm”, siftari hluti smásögu eftir Ilomu Karmel Asmundur Jónsson íslenskaöi Geirlaug Þor- valdsdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir. 22.15. Veöurfregnir Danslög 23.55. Fréttir. Dagskrárlok. Miövikudagur 18. mai 18.00 Bangsinn Paddington Breskur myndaflokkur. Þýöandi Stefán Jökulsson. Sögumaöur Þórhallur Sig- urösson. 18.10 Merkar uppfinningar Sænskur fræöslumynda- 'flokkur fyrir börn og ung- linga. Gufuvélin Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.25 Rokkveita rikisins The Incredibles. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Ég er aö springa af reifti. < L) Sænsk mynd um reiö- ina, orsakir hennar og ebli. Fylgst er meö hegöun barna og fulloröinna, sem reitt hafa veriö til reiöi. ÞýÖandi Hallveig Thorlacius. Slöari hluti myndarinnar veröur sýndur föstudagskvöld 20. maí kl. 20.30. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 21.00 Tálmynd fyrir tieyring ( L) Breskur framhalds- myndafl-okkur. Lokaþáttur. Sambúö Júliu og Herberts versnar stööugt. Hún verður barnshafandi og lætur eyöa fóstrinu. Leonard Carr hvetur Júllu til aö fa.ra frá eiginmanninum, en hún færist undan þvl og kvöld eitt ræöst Carr á Herbert, þegar hjónin eru aö koma úr leikhúsi. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. ' 21.50 Stjórnmálin frá strlfts- lokum Franskur frétta- og fræöslumyndaflokkur. Suft- ur-Amerika 1945-1970 Þýö- andi og þulur Siguröur Páls- son. 22.40 Dagskrárlok. Föstudagur 20. mai 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Rciftin drepur engan (L) Slðari hluti sænskrar mynd- ar um reiðina, Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nord- vision — sænrka sjónvarp- iö) 21.00 Rlkift i rikinu 2. þáttur. Hlutur Bakkusar i óhöppum og slysum. Þessi þáttur er um áfengi og umferð, og lýst er þeim vanda, sem drukkiö fólk veldur á slysa- varöstofu. Umsjónarmenn Einar Karl Haraldsson og Orn Haröarson. 21.30 Söngvakeppni sjón- varpsstöftva I Evrópu 1977 Keppnin fór aö þessu sinni fram I Wembley Hall i Lundúnum 7. maí, og voru keppendur frá 18 löndum. (Eurovision — BBC) 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 21. maí 17.00 tþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.35 Litli lávarfturinn (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur. 5. þáttur. Þýöandi Jón O. Edwald. 19.00 tþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Læknir á fcrft og flugi (L)Breskur gamanmynda- flokkur. A öiduin Ijósvakans Þýöandi Stefán Jökulsson. S$0.55 Dansskóli Heiftars Ast- valdssonar Nemendur og kennarar dansskólans sýna dansa. Þátturinn var tekinn upp I Eden I HveragerÖi. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.15 Upprcisnarforinginn (Viva Zapata) Bandarlsk blómynd frá árinu 1952. Leikstjóri Elia Kazan. Höf- undur handrits John Stein- beck. Aðalhlutverk Marlon Brando, Jean Peters og Anthony Quinn. Myndin gerist í Mexlkó og hefst áriö 1909. Sendinefnd smábænda heldur til fundar viö forseta landsins, vegna þess aö land þeirra hefur veriö tekiö frá þeim. Fundurinn er ár- angurslaus, og bændurnir reyna meö valdi aö ná lönd- um slnum. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.05 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.