Þjóðviljinn - 13.05.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 13.05.1977, Blaðsíða 13
Föstudagur 13. mal 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 sjónvarp Biómyndin i kvöld er sænsk, og mega nú Vel- vakandi og bræður hans bíta á jaxlinn og biðja guð að varðveita sig og vernda frá þvilikum ófögnuði. En hinum/ sem vilja skyggnast viðar en i vesturátt/ skal hér með tilkynnt/ að þessi sjón- varpsútsending sænsku mafiunnar hefst kl. 21.55 og varir i eina og hálfa klukkustund. Myndin nefnist Króginn (Janken) og aðalhlutverk leika þau Anita Ekström og Lars Green. Leikstjóri er Lars Forsberg. Að sögn þýðandans, Dóru Hafsteinsdóttur. fjallar myndin um unga stúlku, Inger aö nafni. Hún er 23 ára gömul, ógift og vinnur i bakarii. Hún býr með móöur sinni og systur i fremur hrörlegum húsakynnum i Aðalleikararnir i sænsku kvikmyndinni „Króginn”, Anita Ekström og Lars Green. Króginn — sœnsk mynd í kvöld Við minnum enn sem fyrr á þá ágœtu Prúðu leikara, sem verða á skjánum ikvöid aðioknum fréttum og auglýsingum. Gestur þeirra I kvöld (cf eitthvað er aö marka dagskrána) er Valeric Harper. Gautaborg þegar myndin hefst. Inger á von á barni, seir. kunn- ingi hennar nokkur er faðir r,ð, en sá var reyndar fluttur til Bandarikjanna, en hafði komið i stutta heimsókn til Sviþjóðar. Móðir hennar og systir flytja i betra húsnæði, en sjálf verður hún eftir i gömlu ibúðinni og ætlar aö vera þar eitthvað áfram, en fyrirhugað er að rifa húsiö. Gamall kærasti kemur nú til sögunnar og býðst til að flytja inn til Inger og hjálpa til og gera henni lifið léttara meðan hún gengur með barnið. Myndin fjallar siðan um sam- skipti þeirra og vandamál þau, sem upp koma i sambúöinni. Pilturinn er heldur viðsjárverð- ur og stúlkan er umkomulaus og innilokuöi sjálfri sér. Hún getur litinn stuðning sótt til móður sinnar, fátækrar og úrræöalitill- ar ekkju, sem hefur þar að auki mpira Hálæti á hinni dótturinni. 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15. 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Siguröur Gunnarsson heldur áfram að lesa söguna „Sumar á fjöllum” eftir Knut Hauge (17). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Létt alþýöulög kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Radu Lupu leikur pianóverk eftir Johannes Brahms / Flæmski píanó- kvartettinn leikur Kvartett I D-dúr op. 23. eftir Antonín Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana” eftir Emile Zola I þýöingu Karls ísfelds. Kristln Magnús Guöbjartsdóttir les (5). 15.00 Miðdeglstónleikar Pierre Pierlot og Antiqua Musica kammersveitin leika Konsert fyrir óbó og strengi I d-moll op. 9 nr. 2 eftir Tomaso Albinoni, Annie Jodry og Fontaine- bleau kammersveitin leika Fiðlukonsert I C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean-Marie Leclair, Jean-Jacques Werner stj. Wurttemberg kammersveitin I Heilbronn leikur Sinfónlu nr. 8 I d-moll eftir William Boyce, Jörg Faerber stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Að yrkja garöinn sinn Jón H. Björnsson garðarki- tekt talar um gróöur og skipulag I görðum. 20.00 „Haraldur á ttaliu”, hl jóms veitarverk eftir Hector Berlloz Yehudi Menuhin og hljómsveitin Fílharmonla leika, Colin Davis stj. 20.45 Leikiistarþátturl umsjá Sigurður Pálssonar. 21.15 Shirley Verret syngur ariur úr frönskum óperum Italska RCA-óperuhljóm- sveitin leikur meö, Georges Prétré stjórnar. 21.30 Ctvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona les (18). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Ljóða- þáttur Umsjónarmaður: Oskar Halldórsson. 22.50 Afangar Tónlistarþátt- ur sem Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúöu leikararnir (L) Gestur leikbrúöanna er Valerie Harper. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 21.55 Króginn (Janken) Sænsk - bíómynd. Aöalhlutverk Anita Ekström og Lars Green. Leikstjóri Lars Forsberg. Ung, ógift stúlka á von á barni. Gamall kær- asti hennar flytur til hennar og býðst til að rétta henni hjálparhönd. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskráriok. ■ Gerið góð matarkaup Nýtt hvalkjöt — 485 kr. kg. Nýr svartfugl — 200 — stk. Nýtt kálfakjöt 540 — kg. Opið / Í5# til 1 1 J ki. í dag Laugalæk 2, Reykjavík/ simi 35020 Lokað á morgun vegna yfirvinnu- banns V.R.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.