Þjóðviljinn - 13.07.1984, Qupperneq 24

Þjóðviljinn - 13.07.1984, Qupperneq 24
Aðalsími: 81333. Kvöldsími: 81348. Helgarsfmi: 81663. Föstudagur 13. júlí 1984 155. tölublað 49. örgangur DJÚÐVIUINN Ársreikningar borgarinnar Skuldað á skrítnum stöðum Sigurjón Pétursson: Borgarsjóður hefur tekið stórlán úr rekstri borgarfyrirtœkja í ræðu sinni benti Sigurjón á, að hluti af stjórahefðikomiðframaðStöðumælasjóð- „óhjákvæmilegt" að taka lán upp á 39.2 lánum borgarinnar hefði verið tekinn þar urhefðiekkinægilegtfétilaðbætatjónsem miljónir króna. Samt sem áður kæmi fram í sem síst sk-yldi, úr rekstri ýmissa fyrirtækja orðið hefði á stöðumælum undanfarna ársreikningunum að Rafmagnsveitan ætti borgarinnar. Þannig skuldaði borgin nú mánuði. Hins vegar komi fram í ársreikn- inni hjá borgarsjóði heilar 15.5 miljónir Húsatryggingum 68.7 miljónir, Vélamið- ingum borgarinnar að Stöðumælasjóður króna. „Með öðrum orðum“, sagði Sigur- stöðinni 15.4 miljónir, og Malbiksstöð, ættieigiaðsíðurinnihjáborginni 1.2. milj- jón, „helmingurinn af láninu sem Raf- grjótnámi eg pípugerð 25 miljónir. ónir og hefði bætt stöðu sína gagnvart henni magnsveitan verður „óhjákvæmilega" að um 2.7 miljónir á árinu! taka, er notaður til að fjármagna fjárhags- Sigurjón tók dæmi af Stöðumælasjóði til AnnaðdæmisemSigurjóntókvaraf Raf- óreiðu Borgarsjóðs. Er þetta ekki hálfund- að skýra hversu undarleg vinnubrögð væru magnsveitu Reykjavíkur en borgarstjóri arleg fjármálastjórn?" viðhöfð. Hann benti á að í ræðu borgar- tók fram í ræðu sinni að henni hefði reynst _ ÖS Borgarsjóður hefur stóraukið skuldir sínar við ýmis fyrirtæki borgarinnar, eða úr 48 miljónum í rúmar 140 miljónir. Þetta er langt umfram það sem áætlað var, að því er Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi sagði við umræður í borgarstjórn um ársreikninga borgarinnar fyrir 1983. Einsog áður hefur komið fram hér í Þjóð- viljanum stórversnaði skuldastaða borgar- innar á árinu 1983, og fór 357 miljónum fram úr áætlun. Listabolti! „Listabolti“ (artist ball) nefnist fyrirbærið sem pilturinn á mynd- inni hér að ofan leikur listir sínar með. í fyrradag var hafin dreifing á boltanum hér á landi og mark- miðið er að hann verði seldur í sportvöruverslunum. Hér er um að ræða gúmmíbolta með teygjanlegu bandi sem hægt er að leika sér með á margvíslegan hátt. Þetta er einmenningsíþrótt og kosturinn við boltann er sá að hann kemur ávallt til baka, sama hversu fast er spyrnt, skallað eða grýtt. „Listaboltinn" ætti að vera ákjósanleg afþreying og leiktæki fyrir fólk á öllum aldri og ætti ekki síst að vera fötluðum fagn- aðarefni. Boltinn kemur frá Dan- mörku og þekktur læknir þar í landi, Knud Lundberg, hefur mælt með honum sem alhliða trimmtæki og bendir einnig á að hann nýtist einnig þeim sem vilji bæta knattmeðferð sína, .t.d. í knattspyrnu, handknattleik og blaki. Aætlað verð útúr búð hér á landi er nálægt 350 krónum. - VS „Listaboltinn“ í notkun. Mynd: Loftur.. Öryrkjar og aldraðir Tekjutrygging hækkar ekki! Samt er hún stœrsti hlutinn af ráðstöfunarfé margra öryrkja og aldraðra, sem sumir þurfa að lifa á minna en tíu þúsundum á mánuði r Oneitanlega finnst mér að tekj- utryggingin hefði átt að hækka líka því þetta er stærsti hlutinn af ráðstöfunarfé margra öryrkja og aldraðra. Þetta sagði Ásgerður Ingvars- dóttir, deildarstjóri hjá Öryrkja- “bandalaginu, þegar Þjóðviljinn spurði hana álits á nýlegri reglu- gerð heilbrigðisráðuneytisins, þarsem grunnlífeyrir elli- og ör- orkubóta er hækkaður um tvö prósent til samræmis við al- mennar launahækkanir. Hins vegar er sérstaklega tekið fram í reglugerðinni að tekjutryggingin, heimilisuppbætur og feðra- og mæðrastyrkur séu undanþegnar hækkuninni. Þeim sem njóta tekjutrygging- ar er hins vegar mikilvægt að fá líka prósentuhækkunina á hana, þarsem hún er orðinn stærsti hlutinn af þeim bótum sem sumir aldraðir og öryrkjar fá. Þess skal þó getið að einungis 75 prósent öryrkjar og meira eiga kost henn- ar. Að sögn Ásgerðar ei tekju- tryggingin nú orðin 4.728 krónur en grunnlífeyririnn _öllu lægri, eða 3.512 krónur eftir hækkun- ina. Þeir sem búa einir eiga svo kost á heimilisuppbót sem nemur 1.422 krónum og sumir sem þurfa á miklum lyfjum að halda geta fengið lyfjauppbót sem er frá 300 til 800 krónum á mánuði. Þannig að ráðstöfunarfé margra öryrkja og aldraðra, sem ekki njóta tekna af starfi, getur rétt losað tíu þús- und krónur. Þess vegna er mjög mikilvægt fyrir þá að geta fengið hækkunina líka ofaná tekjutrygg- inguna. Jón Ingimarsson skrifstofu- stjóri heilbrigðisráðuneytisins, sagði að tekjutryggingin hefði ekki verið hækkuð vegna þess að fyrir skömmu hefði tekjumarkið, sem ákvarðar þær tekjur sem má vinna inn áður en tryggingin skerðist, verið hækkað. Hann féllst þó á að það kæmi þeim ekki til góða sem ekki geta unnið og eru háðir tekjutryggingunni. -ÖS Vagnstjóramálið Er engin skýrsla til? Davíð segist enga skýrslu hafa lagt fram í borgarráði en viðstaddir borgarfulltrúar segja annað Davíð Oddsson borgarstjóri segir í bréfi til lögfræðings Magn- úsar Skarphéðinssonar vagn- stjóra, að engin skýrsia hafi verið lögð fram á fundi borgarráðs 3. júll sl., - og að Magnús eigi engan rétt á frekari skýringum um upp- sögn sína. „Mín vegna mætti hann auðvit- að sjá skýrsluna og mín vegna gæti hann auðvitað fengið miklu ýtarlegri upplýsingar eftir því sem þær eru fyrir hendi,“ sagði Sigurður E. Guðmundsson í við- tali við Þjóðviljann 3. júlí eftir að hafa setið á borgarráðsfundi þar sem Davíð las uppúr skýrslu um málið. Á borgarráðsfundinum fór Da- víð borgarstjóri fram á trúnað borgarráðsmanna um skýrsluna, en þau Sigurjón Pétursson og Guðrún Jónsdóttir neituðu að undirgangast slíkan trúnað nema Magnús fengi einnig að sjá skýrsl- una, og gengu af fundi. í framhaldi af upplestri þessar- ar trúnaðarskýrslu ritaði lögmað- ur Magnúsar borgarstjóranum bréf og vefengdi lagalegan rétt til þessarar málsmeðferðar. Enn fremur mótmælti hann lokuðum fundum um málið og krafðist um- ræddrar skýrslu fyrir hönd um- bjóðanda síns. í svarbréfi borgar- stjóra .sggir að ekki verði „orðið við kröfu yðar um afhendingu á skýrslu sem ekki var lögð fram“. -óg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.