Þjóðviljinn - 26.02.1986, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.02.1986, Blaðsíða 10
1 « . WOÐLEIKHUSIÐ Miðásála 13. IfPSCT Sími 1-1200. Með vífið í lúkunum föstudag kl. 20, 40. sýning sunnudag kl. 20. Upphitun laugardag kl. 20. Kardimommubærinn sunnudagkl. 14. Fáar sýningar eftir. ATH.: Veitingaröll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Visa í síma. Alþýðuleikhúsið sýnirað Kjarvalsstöðum toim oc VIV 15. sýning fimmtudag kl. 20.30, 16. sýning sunnudag kl. 21. Munið að panta miða tímanlega. Miðapantanir teknar daglega í síma 26131 frákl. 14-19. I.KIKi-í;iA(, I KEYKIAVIKUK Sími: 1 66 20 MÍIB% fimmtudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30, uppselt, laugardag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30, uppselt miðvikudag kl. 20.30, fimmtudag 6/3 kl. 20.30, örfáir miöar eftir, föstudag 7/3 kl. 20.30, uppselt, laugardag 8/3 kl. 20.30, uppselt, sunnudag 9/3 kl. 20.30. Miðasala i Iðnó opin kl. 14-20.30 sýningardaga. Kl. 14-19 þá daga semsýningerekki. Forsalaísima 13191. Símsalameð VISA ogEUROCARD ISANA laugardagskvöld. Miðasala í Austurbæjarbiói. Forsala kl. 16-23 simi 11384. NEMENDA LEIKHÚSIÐ lEIKLISTARSKOLI ISLANDS LINDARBÆ sw>« ?i97i Ó muna tíð 8. sýning í kvöld kl. 20.30. uppselt, 9. sýn. föstud. 28. feb. kl. 20.30. ATH.Símsvariallan sólarhringinn í síma 21971. niisruRBORwn ,Simi: 11384 Salur 1 Frumsýning á gamanmynd, sem varað ein af „10 best sóttu" myndun- um í Bandaríkjunum sl. ár. Ég fer í fríið til Evrópu (National Lampoon's European Vacation) Griswald-fjölskyldan vinnur Evr- ópuferð í spurningakeppni. í feröinni lenda þau í fjölmörgum grátbros- legum ævintýrum og uppákomum. Aðalhlutverk leikur hinn afar vinsæli gamanleikari Chevy Chase. Síðasta myndin úr „National Lam- poon's" myndaflokknum Ég fer i fríið var sýnd við geysimiklar vin- sældir í fyrra. Gamanmynd í úrvalsflokki fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 - 0' 16. sýn. föstudag 28. febr. kl. 20.30. 17. sýn. laugardag 1. mars kl. 20.30. Símapantanir alla virka daga frá kl. 10-15ísíma11475. Minnum á símsöluna með Visa. ALLIRI LEIKHUS! • í; . » », rf *, H/TT Mkhúsið Frumsýning á stórmynd með Richard Chamberlain: Námur Salómóns konungs (King Solomon's Mines) Mjög spennandi, ný, bandarísk stór- mynd í litum, byggð á samnefndri sögu sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Aðalhlutverkið leikur hinn geysivin- sæli: Richard Chamberlain. (Shogun og Þyrnifuglar). Sharon Stone. Dolby Stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Greystoke Goðsögnin um Tarzan Mjög spennandi og vel gerð stór- mynd, sem talin er langbesta „Tarz- anmynd" sem gerð hefur verið. Bönnuð innan 10 ára. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. LEIKFÉLAGIÐ Thalía Menntaskólanum viö Sund sýnir LÝSISTRÖTU íkvöldkL 20.30, fimmtudagkl. 20.30, sunnudagkl. 20.30, mánudagkl. 20.30, þriðjud. 4. mars kl. 20.30, miðvikud. 5. mars kl. 20.30. Sýningar í Menntaskólanum við Sund, gengíð inn Ferjuvogsmegin. Miðasala við innganginn. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA! 'Leikhúsin taka við LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚSI LAUGARÁS Sím^vá 32075 A-SALUR: M>!rr.Kfia- MkL; tfecÉKt Læknaplagan Ný eldfjörug bandarísk gamanmynd um nokkra læknanema sem ákveða að glæða strangt læknisfræðinámið lífi. Með hjálp sjúklinga, sem eru bæði þessa heims og annars, hjúkr- unarkvenna, og fjölbreyttra áhölda verða þeir sannkölluð plága. En þeim tekst samt að blása lífi í ólíkleg- ustu hluti. Aðalhlutverk: Parker Stevenson, Geoffrey Lewis, Eddie Albert. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. B-SALUR: Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Steven Spielberg. Marty McFly ferðast 30 ár aftur í tfm- ann og kynnist þar tveimur ung- lingum - tilvonandi foreldrum sínum. Leikstjóri: Robert Zemeckis (Rom- ancing the Stone) Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Lloyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. rYlfoQtJYSTTOj C-SALUR: Biddu þér dauða Glæný karate-mynd sem er ein af 50 vinsælustu kvikmyndunum í Banda- ríkjunum þessa dagana. Ninja- vígamaðurinn flyst til Bandarikjanna og þarf þar að heyja harða baráttu fyrir rétti sínum. Það harða að and- stæðingarnir sjá sér einungis fært að biöja sér dauða. Sýnd kl. 5 og 7. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Islenskur texti. ...ITS PURELy SEXUAL. Vísindatrufiun Gary og Wyatt hafa hannað hinn fullkomna kvenmann. Og nú ætlar hún aö uppfylla villtustu drauma þeirra um hraðskreiða bíla, villt partí og fallegt kvenfólk. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red), llan Mitchell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýnd kl. 9 og 11. Sími: 11544 Fjör í Þrumustræti Þrumuskemmtileg og splunkuný amerísk unglingamynd með spennu, músík og fjöri. Aðalhlutverk: Roger Wilson, Jill Schoelen og Leif Garrett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir: Pörupiltar - Hefði Guð ætlast til að þeir væru englar hefði hann gefið þeim vængi — bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd um líflega skólapilta, með Donald Suther- land, Andrew McCarthy - Mary Stuart Masterson. Leikstjóri: Michael Dinner. ■Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Frumsýnir: Kúrekar í klípu Hann var hvítklæddur, með hvítan ■ hatt og ríður hvítum hesti. Sprellfjör- ug gamanmynd sem fjallar á alvar- legan hátt um villta vestrið. Myndin er leikstýrð af Hugh Wilson, þeim sama og leikstýrði grínmynd- inni frægu Lögregluskólinn. „Handritið er oft talsvert fyndið og hlægilega fáránlegt eins og vera ber“...Mbl. Tom Berenger - G.W.Bailey - Andy Griffith. Myndin er sýnd með stereohljóm. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15. Gösta Ekmans komedi p HAKHAR &APw>R Veiðihár og baunir Blaðaummæli: „En ég hló ofan I poppið mitt yfir Veiðihárum og baunum. Mörg atriði í myndinni eru allt að þvi óborganlega fyndin, þó svo að þau séu ekki ýkja frumleg. Leikurinn er þokkalegur og allt yfir- bragð myndarinnar á einhvern hátt notalega kærulaust". ★ ★★ (þrjár störnur) Timinn 12/2. ★ ★ (tvær stjörnur) Mbl. Gösta Ekman, Lena Nyman. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og' 11.15. „Kaírórósin er leikur snillingsins á hljóðfæri kvikmyndarinnar. Missið ekki af þessari risarós í hnappagat Woody Allen". HP. „Kaírórósin er sönnun þess að Woo- dy Allen er einstakur í sinni röð“. Mbl. Tíminn ****y2. Helgarpósturinn ***». Mia Farrow og Jeff Daniels. Leikstjóri: Woody Alien. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Indiana Jones Ævintýramyndin fræga. Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Bolero Sýnd kl. 9.15. Siðustu sýningar. J SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 26. febrúar 1986 r YbBt H/ISIOlUIBlÖ Hnrnmmn SÍMI2 21 40 Hjálp að handan Hann var feiminn og klaufskur í kvennamálum en svo kemur himna- gæinn til hjálpar... .. þaö eru ekki allir sem fá svona góða hjálp að handan... Bráðfyndin og fjörug bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk: Lewis Smith - Jane Kaczmarek - Richard Mulligan (Burt úr Löðri). Leikstjóri: Cary Medoway. Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi: 31182 Frumsýnir í trylltum dans (Dance with a Stranger) Það er augljóst. Ég ætlaði mér að drepa hann þegar ég skaut. - Það tók kviðdóminn 23 mínútur að kveða upp dóm sinn. Frábær og snilldar vel gerð, ný, ensk stórmynd er segir frá Ruth Ellis, konunni sem síðust var tekin af lífi fyrir morð á Englandi. Miranda Richardson, Rupert Eve- rett. Leikstjóri: Mike Newell. Gagnrýnendur austan hafs og vest- an hafa keppst um að hæla mynd- inni. Kvikmyndatímaritið breska gaf myndinni niu stjörnur af tíu mögu- legum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sannur snillingur (Real genius) Galsafengin, óvenjuleg gaman- mynd um eldhressa krakka með óvenjulega háa greindarvísítölu. Aðalhlutverk: Val Kilmer og Gabe Jarrett. Tónlist: Tomas Newman. Leikstjóri: Martha Goolidge. Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö. St.Elmo’sFire Krakkarnir í sjömannaklíkunni eru einsólíkog þau eru mörg. Þau binda sterk bönd; vinátta, ást, vonbrigði, sigurog tap. Tónlist: David Foster. Leikstjórn: Joel Schumacher. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö. Frumsýnir spennumyndina „Silfurkúlan“ (Silver Bullet) EVERY MONTH, WHENEVER THE MOON WAS FULL . IT CAME BACK. ijlVIR BUUET ★.*». A_PARAMOUNIPjCTUR6;ýf5t Hreint frábær og sérlega vel leikin ný spennumynd gerð eftir sögu Steph- ens King „Cycle of the Werewolf“. Silver Bullet er mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennu- myndum. Ein spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Gary Busey, Every McGill, Corey Haim, Robin Gro- ves. Leikstjóri: Daniel Attias. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. „Rauði skórinn“ THE MANWITH QNEREDSHOE Splunkuný og frábær grínmynd með úrvalsleikurunum, gerð af þeim sömu og gerðu myndirnar „The Woman in Red“ og „Mr. Mom“. Það var aldeilis óheppni fyrir aumingjaTom Hanksaðvera bendl- aður við CIA njósnahringinn og geta ekkert gert. Aðalhlutverk: Tom Hawks, Dabney Coleman, Lori Singer, Charles Durning, Jim Belushi. Framleiðandi: Victor Drai (The Woman in Red) Leikstjóri: Stan Dragoti (Mr. Mom) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones „Rocky IV“ Hér er Stallone í sínu allra besta for- mi enda veitir ekki af þegar Ivan Drago er annars vegar. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talla Shire, Carl Weathers, Birg- itte Nilsen, og (sem Drago) Dolph Lundgren. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Myndin er í Dolby Stero og sýnd í 4rai rása starscope. Bönnuð innan 12 ára. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1 Grallararnir (The Goonies) Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Ke Huy-Quan, Corney Feidman. Leikstjóri: Richard Donner Handrit: Steven Spielberg Framleiðandi: Steven Spielberg. Myndin er I Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5 og 7. Hækkaö verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Ökuskólinn Það borgar sig að hafa ökuskírteiniö í lagi. Aðalhlutverk: John Murray, Jennif- er Tiily, James Keach, Sally Kell- erman. Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Heiður Prizzis Sýnd kl. 9 Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.