Þjóðviljinn - 26.02.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.02.1986, Blaðsíða 12
fvn 9 BÍLGREINAR Laugardaginn 8. mars verður haldinn á Iðn- tæknistofnun íslands að Keldnaholti, fræðslufundur ætlaður fagmönnum í bíl- greinum og öðrum hagsmuna- og áhugaaðil- um. Fjallað verður um hástyrksstál og plastefni í nýlegum bifreiðum, aðferðir og efni til við- gerða. DAGSKRÁ Kl. 09.30 Þróun málmblandna í bílaiðnaði. Hástyrksstál í bifreiðum, viðgerðir. Plast í bifreiðum, viðgerðamögu- leikar. Kl. 13.00 Léttur hádegisverður. Kl. 14.00 Límtækni. Suða og rétting léttmálma. Fundi lýkur um kl. 16.30. Fyrirlesarar verða Magne Weum og Liselotte Jacobsen, verkfræðingar hjá Tæknistofnun ríkisins í Noregi, STI. Ágrip af fyrirlestrum verður afhent í ísl. þýð- ingu í upphafi fundar og einnig verður annað efni þýtt eftir þörfum. Fyrirlestrum fylgja rækilegar myndskýringar. Uppl. og innritun: Fræðslumiðstöð iðnaðar- ins, s: 687440 og 687000. Félag bifvélavirkja, s:83011. Bílgreinasambandið, s:681550 og 681551 Auglýsið í Þjóðviljanum Auglýsing frá útvarpsréttarnefnd í framhaldi af gildistöku útvarpslaga nr. 68/1985 og setningu reglugeröar nr. 70/1986 um útvarp skv. tímabundnum leyfum, auglýsir útvarpsréttarnefnd hér meö eftir umsókn- um um leyfi til þess aö starfrækja útvarp (hljóðvarp og sjónvarp) um þráð eöa þráölaust. í umsóknum skal greina: 1. Hvernig fjárhagslegri ábyrgö umsækjenda sé háttaö og eignaraðild fyrir komið. 2. Hvort óskaö sé leyfis til hljóövarps, sjónvarps eöa hvors tveggja. 3. Hvort útvarpa eigi um þráö eða þráðlaust. 4. Hvert veröi heimili og varnarþing útvarpsstöövar, til hvaöa svæöis eöa svæða útvarpi er ætlað aö ná og hvernig útsendingum verði hagað. 5. Hverjir séu áætlaðir útsendingartímar. 6. Hver sé fyrirhuguð dagskrárstefna m.a. að því er varðar hluffall tónlistar og talaðs máls, svo og hlutur fræðslu-, menningar-, frétta- og skemmtiefnis í dag- skrá. 7. Hvernig áætlað sé aö afla tekna til útvarpsrekstrar. 8. Hvort annar tilskilinna leyfa hafi verið aflað t.d. leyfis sveitarstjórnar fyrir lagningu þráðar um lönd í sveitar- félaginu, samþykkis sendanda og pósts- og síma- málastofnunar fyrir móttöku eða sendingu útvarp- sefnis um gervihnött milli fastra stærða. 9. Hvenær útvarp eigi að hefjast ef leyfi fæst. 10. Hvert verði auðkenni eða kallmerki viðkomandi út- varpsstöðvar. 11. Til hve langs tíma leyfis sé óskað. 12. Hver sé útvarosstióri? Æskilegt er að umsækjendur tiltaki hvar fyrirhugað er að staðsetja sendi og hvar útsending fari fram. Öllum sem starfrækja útvarpsstarfsemi, hvort heldur er um þráð eða þráðlaust (kapalkerfi) ber að sækja um rekstrar- leyfi til útvarpsréttarnefndar. Dreifing dagskrárefnis handa almenningi með rafsegulöld- um hvort heldur í tali, tónum eða myndum, um þráð eða þráðlaus er óheimil sbr. útvarpslög nr. 51/1985, nema að fengnu leyfi útvarpsréttamefndar. Vakin skal athygli á að það telst eigi útvarp í skilningi út- varpslaga ef útsending nær einungis til þröngs hóþs innan heimilis eða húsakynna fyrirtækis eða stofnunar, svo sem í sjúkrahúsi, gistihúsi, skóla eða verksmiðju sbr. 2. mgr. 1. gr. útvarpslaga nr. 51/1985. Þeim sem sóttu um leyfi til útvarpsrekstrar fyrir 1. janúar 1986 er sérstaklega bent á að þeir þurfa að endurnýja umsóknir sínar. Umsóknir um ofangreint efni skulu sendar útvarpsréttar- nefnd, Hverfisgötu 4-6, 101 Reykjavík. Útvarpsréttarnefnd. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU Svona er það alltaf... með fæturna á jörðinni er ekkert gaman lengur! Sjáðu til, úr því viðgerðar maðurinn var kominn lét ég hanngeravið vaskinn í 'v eldhúsinu, J , 7)klósettlekann, bílskúrshurðina. KROSSGÁTA NR. 115 Lárétt: 1 þjáning 4 áræða 6 matur 7 höfuðfat 9 hnuplaði 12 slíta 14 ellegar 15 grjót 16 reikn- ingum 19 garði 20 heiti 21 hljóð- ar. Lóðrétt: 2 egg 3 hamagangur 4 spil 5 mánuður 7 örva 8 munna 10 bönd 11 kvendýrið 13 útlim 17 hræðist 18 dveljast. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stam 4 hika 6 ani 7 plóg 9 nema 12 lindi 14 lóa 15 rum 16 fældi 19 alur 20 ánni 21 ritin Lóðrétt: 2 tal 3 magi 4 hind 5 kám 7 piltar 8 Ólafur 10 eirinn 11 aumkir 13 nál 17 æra 18 dái. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 26. febrúar 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.