Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 sviðsljós .3 Lisa Marie Presley er búin að ná áttum eftir skilnaðinn við Michael Jackson og ætlar að giftast sínum fyrrverandi, Danny Keough, á nýjan leik á setri föð- ur síns heitins í Graceland. Helmingi hærri en mamma: Hefur mátt þola stríðni allt sitt líf „Ég hef vanist því að vera svona miklu stærri en mamma,“ segir skoska stúlkan Donna, 19 ára, en hún er helmingi hærri en mamma henn- ar, Iris Henderson, 43 ára. Iris þjáist af arfgengum sjúkdómi og náði aldrei fullri hæð. „Mamma min er besta mamma í heiipi,“ segir Donna sem var ekki gömul þegar hún var farin að líta niður á mömmu sína. „Ég man vel hvemig mér var strítt í skólanum vegna mömmu. Einn dag- inn kom ég heim öll marin og blá í framan. Þegar mamma heyrði að ég hefði lent í slagsmál- um hennar vegna þá fór hún beint í skólann og ræddi við skólastjórann. Eftir það var ég látin í friði,“ segir Donna en hún er 68,5 cm hærri en mamma hennar. Móðir Donnu hef- ur einnig erfitt vegna stærðar- innar og segist reynd- ar hafa velt fyrir sér að fremja sjálfsmorð þegar hún var unglingur. Hún segist hafa haft sama áhuga og aðrar stelpur á hinu kyninu en verið viss um að enginn strákur liti við sér. Svo reyndist þó ekki því að Iris skeiðaði upp kirkjugólfið strax 22ja ára gömul. Hinn heittelskaði var næstum því búinn að brjóta á sér bakið þegar haim beygði sig niður til að kyssa brúðurina. Hann var 1,88 cm hár eða 84 cm stærri en brúðurin! Iris og Donna búa nú saman í litl- um bæ í Skotlandi og eru ánægðar með lífið. Þar er enginn til að minna þær á erfiða æsku. Lisa Marie Presley er að ná sér aftur á strik eftir skilnaðinn við rokksöngvarann Michael Jackson og nú hefur kvisast að hún hyggi á brúðkaup á nýjan leik. Sá heppni er enginn annar en hennar fyrr- verandi eiginmaður, Danny Keough, og ætla þau að láta pússa sig saman á heimili Elvisar í Graceland. Sagt er að staðsetningin fyrir brúðkaupið sé ákvörðun Lisu Marie. Hún vilji vera nærri föður sínum heitnum á svo stórri stundu og þetta sé hennar aðferð við að láta pabba sinn vita að nú sé allt í lagi, hún sé búin að ná áttum í líf- inu eftir skilnaðinn við Jackson. Lisa Marie er einkadóttir Elvis- ar Presleys en hún á tvö börn, Danielle, sjö ára, og Ben, 4 ára, með Danny. NUTEK Þessi er CMC-tölva er ótrúlega öflug og spræk. Pentium hraði og úrvals- skjúr d betra verði en þekkist, ef bornar eru soman tölvur í sama gæðaflokki! Örgjkörvi: INTEL PENTIUM 133 MHz Slcyndiminni: 256 Kb PCI-brautir: Vinnsluminni: 16 Mb ISA-brautir: Harðdiskur: 1.280 Mb Raðtengi: Geisladrif: 8 hraba Hliðtengi: Disklingadrif: 1.44 Mb 3 1/2" Hnappaborð: Skjár: Samsung 15" GLE Músamotta: Hljóðkort: 16 bita víðóma Mús: Hátalarar: Víbóma Mótald: Skjákort: PCI 1 Mb Annað: Samkvæmt úrskurði neðangreindra tölvutímarita, fengu Samsung- tölvuskjáimir hæstu einkunn í gæðaprófunum [)eirra og athugunum. I5GU: Mac Well 04/95 tftaland, tC Well 04/95 týshaland, tC Wotí 09/95 Ástofe 1T0U: K MAG 06/95 FrdUand, Fads 09/95 tjdaland, tC Magazine 09/95 Bandarítán, tCGO 05/95 tjúatand !7tt<I: fC trolessionol 04/95 tfiíaland, tC Dired 08/95 ÞýsIoW, CQVl 09/95 Auslmihi, fC tam 09/95 Brehrid, PC Expert 09/95 fraííland, Windows Magazine 10/95 Bandoiíhin, fC ttO 08/95 Brehnd, CADD 05/95 Breltand, ComputerWé 08/95 Auslum'íi 4 3 2 1 ísl. Win 95 Já 3 hnappa Já 2 mánaða Internet-tenging PÍOirejJ CSOIV! '' COMPUTEj?//ELI PCNWRLD Verð á öllu þessu, aðeins: ' 159.900.: TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA Tsn RAÐGfílíDSLUfí TIU 24 MÁNAOA INNKAIirA-niYCCINC - IHAMLIJ.CIII K ÁBYKCDARTÍMI Grensásvegi 11 Sími: 5 ÖÖ6 ÖÖ6 Lisa Marie Presley hyggur ú brúðkaup: Ætlar að giftast Danny aftur og nú í Graceland
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.