Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Side 23
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 23 Traci Bingham er nýjasta stjarnan í Strandvörðum: Brjóstin á mér eru ekta! Ný stjarna, Traci Bingham, 28 ára, er mætt til leiks í Strandvörð- um og verður hún fyrsta svarta stúlkan sem leikur í þáttunum. Traci leikur strandvörð- inn Jordan Tate og er ákaflega spennt yfir hlutverkinu. Hún er óhrædd við að vera talin kyntákn og leggur meiri áherslu á mannlegu hlið- ina við hlutverkið. Hún segir að þættirnir séu já- kvæðir því að þeir fjalli um það að bjarga mannslífum. „Ég hef ekki trú á að ráða fulltrúa minnihluta í hlutverk bara af því að þeir tilheyra minni- hluta. Traci er einfald- lega mjög svöl og það hjálpar okkur að vera með betri sögur þegar hún er með,“ segir Dav- id Hasselhoff, framleið- andi Strandvarða og aðalstjarnan í þáttaröð- inni. Traci hefur litlar áhyggjur af samkeppn- inni milli skvísanna i Strandvörðum og vill alls ekki efna til neinna illinda með samleikur- um sínum en getur þó ekki stillt sig um að monta sig aðeins. Hún segir: „Brjóstin á mér eru minni en á Pamelu en mín eru þó ekta.“ Traci þurfti að fara i sundpróf ásamt öðrum, sem komu til greina í hlutverkið, og fór glans- andi gegnum það. Kærastinn hennar, Robb Vallier, 25 ára tón- listarmaður, hjálpaði henni en hann keppti í sundi á árum áður. Traci er dóttir vélvirkja og bóka- safnsvarðar í Massachusetts og yngst sjö bama þeirra. Hún er að fara að heiman i fyrsta skipti og býr nú með sínum heittelskaða Robb í íbúð í Hollywood. Systir hennar seg- ir að hún hafi verið smeyk við að fara að heiman en það sé töggur í henni og hún hafi komist létt yfir það. Traci Bingham, 28 ára, er nýjasta stjarnan í Strandvörðum og fyrsta svarta konan sem leik- ur í þáttaröðinni. Hún segir að brjóstin á sér séu ekki jafnstór og á Pamelu en sín séu að minnsta kosti ekta. Með Canexel utanhússkleeðningunni farðu þetta náttúrulega viðarútlit ...án viðhaldskostnaðar ekta viðs. Og við áhyrgjumstþað! UTANHLJSSKLADNNG Vgna þess að þetta erþitt heimili. Og þínirþeningar. CanexeL innifelur eftirfarandi ábyrgðir: 15 áraábyrgð áyfirborðshúð. 25 áraábyrgð á klaðningu. CanexeL utanbússklaðningtin erframleidd af CanexeL kemur í starðinni: ABTCO / Kanada. | Lcitið upplýsinga dOO x 3t | Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLI 29 108 RVK SÍMAR: 553-8640 & 568-6100 t i I b o ó í bökabúðu m Verö frá 1. desember: I I I I Jón Múii Árnason, einhver vinsælasti útvarpsmaður þjóðar- innar, hefur skráð endurminningar sínar. Þetta er bókin um þaö sem bar fyrir augu og eyru þjóðsagnaþularins þegar hljóðneminn heyrði ekki til. Hér má lesa bæði kímilegar og dularfullar útvarpssögur frá liðinni tíð, ævintýri af tónlistar- mönnum, sögur úr síldinni, minningar um Árna frá Múla og Rönku í Brennu og þeirra samferðafólk og frásagnir af því þegar enn var slegist um pólitík. Jón Múli Árnason kann þá dýrmætu list að gæða frásögnina leiftrandi húmor og hjartahlýju - enginn unnandi góðra endurminningabóka ætti að láta þetta verk framhjá sér fara. fæst í næstu bókabúó F O R M A L BOKMl Endurmiimin , JonsMúla Arnasonar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.