Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 26
26 sviðsljós LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 WALL STREET SKÁPASAMSTÆBA 1 «5 s ö cc c :2 G. Q. 3 P Fjölmargir möguleikar 3000 m2 sýningarsalur Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 TM - HÚSGÖGN SíSumúla 30 -Simi 568 6822 TEIKNISAMKEPPNI LEITIN A€> JÓLAKORTI DV DV efnir til teiknisamkeppni meðal krakka á grunnskólaaldri. V'iðfangsefnið er jóiakort DV og þurfa innsendar myndir (?ví að vera í lit oq tengjast jólunum. V'inningsmyndin verður notuð sem jólakort DV1996. Glassileg verðiaun í boði fyrir jólakort DV: FYR5TU VER9LAUN: 14“ Sjónvarp í ungiingaherbergið með fjarstýringu og 50 stöðva mínni. ÖNNUR VERÐLAUN: 6.300 Útvarpstæki með kasettu. FRI9JU VERDLAUN: Pioner-heyrnatón - mjög vönduð, Hylja allt eyrað. Pægileg með úrvals hljómburði. 6kilafrestur er til laugardagsins 23. nóvember nk. Utanáskrift er. Þverholti 11,105 Reykjavík. Merkt: PV-jólakort Teiknisamkepphi B...a... jf„ J> . U N I fl Lúgm.úla 8 • Sími 533 2800 tdU Úi Ui Angela úr þáttunum Lífið kallar leikur í Rómeó og Júlíu: w Eg er óhamingjusöm og sakna jafnaldranna Claire Danes er oftast óhamingjusöm og saknar þess að tilheyra ekki nein- um hópi unglinga. Táningastjaman Claire Danes sem leikur Angelu Chase í þáttanum My so Called Life eöa Lífiö kallar sem Sjónvarpið endursýnir um þessar mundir mun bráðlega leika Júlíu í Rómeo og Júlíu í kvikmynd sem Le- onardo DiCaprio gerði. Claire þykir lofa mjög góðu og leikstjórar eru afar hrifnir af henni. Meira aö segja Spi- elberg hefur falast eftir henni í hlut- verk. Claire hóf að leika i þáttunum Líf- ið kallar fyrir fjórum árum, þá þrett- án ára gömul, og færði það henni Golden Globe-verðlaun. Claire lék fyrsta kvikmyndahlutverk sitt fyrir tveimur árum í kvikmyndinni Little Women. Hún hefur síðan leikið lítil hlutverk í kvikmyndunum How to Make an American Quilt og Home for the Holidays. Claire er ekkert sérstaklega ánægð með lífíð og tilveruna en hún saknar þess helst að umgangast ekki fólk á sínum aldri. Flestir sem eru í kring- um hana eru eldri en hún. Hún hætti með kærastanum sínum, Andrew Dorff, fyrir skömmu en leikur henn- ar í Rómeo og Júlíu fékk hana til þess að hugsa um hversu tómlegt hennar eigið ástarlíf er. Claire hefur mikinn áhuga á því að taka sér ein- hvem tíma frí frá leikferlinum og klára menntaskólann. Það verður þó ekki í bráð því hún hefur nýlokið við tökur á nýrri kvikmynd, Polish Wedding, með Gabriel Byme. „Mér finnst mjög gaman að ferðast til ólíkra landa og ég elska vinnuna mína. Það neikvæða við þetta líf sem ég lifi er að ég á engan vinahóp sem ég get umgengist að staðaldri. Ég til- heyri engum sérstökum hópi fólks á mínum aldri,“ segir Claire. Claire hefur lært dans og leiklist frá bamæsku á Manhattan í New York. Hún stundaði nám á Lee Stras- berg Renowned Theatre Institate. Faðir hennar var ljósmyndari og móðir hennar er textílhönnuður sem rak skóla í SoHo. Claire á 23 ára bróður, Asa, sem vinnur i New York, en foreldrar hennar fluttu með henni til Kalifomíu þegar hún fékk hlut- verk í Lífið kallar. Claire lýsir fjöl- skyldu sinni sem mjög samheldinni og bróðir hennar er besti vinur hennar. Nú býr Claire með foreldr- um sínum á Santa Monica, hefur um- boðsmann, tvo framkvæmdastjóra og er annar þeirra móðir hennar, gjald- kera og markaðsstjóra sem er meira en flestir jafnaldrar hennar geta stát- að af. -em Baðkar Stærð 170x70 cm. J Handlaug SÍÐUMÚLA 34 (Fellsmúlamegin) • SÍMI 588 7332 OPIÐ: MÁNUD. - FÖSTUD. 9-18 • LAUGARDAG 10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.