Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Blaðsíða 56
CO • A u g I ý $ I n g ■ s t o f *, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 I>V GERÐU ÞÉR MAT ÚR FRÉTTUM DAGSINS! * NÚ FÆRÐ ÞÚ DAG SEM bridge Er bridge á Netinu það sem koma skal? Bandarískt fyrirtæki, að nafni Okbridge, heflr um nokkurt skeið haldið úti starfsemi á Netinu þar sem áskrifendur geta spilað allar út- gáfur spilsins. Fyrir hóflegt áskrift- argjald geta menn tekið spil allan sólarhringinn við bridgespilara víðs vegar í heiminum. Umsjón Stefán Guðjohnsen Nokkrir íslenskir bridgespilarar spila þama og margir þeirra hafa skeytt forskeytinu Ice fyrir framan spilanöfn sín en flestir kjósa að spila undir dulnefnum. Þarna er hægt að spila tvímenn- ing, sveitakeppni og rúbertubridge og árangurinn er mældur í svoköll- 4 ÁD8743 4»ÁD5 ♦ KD8 * 6 4 2 4» 108742 ♦ 109742 4 43 4 95 4» G63 4 ÁG3 * ÁKG97 uðum Lehmanstigum en ekki verð- ur farið nánar út í það. Nýlega skrapp ég inn á Netið og spilaði nokkur spil við Icecube, eða ísmolann, eins og Gylfi Baldursson Gylfi Baldursson. hefir kosiö að nefna sig. Gylfi er ný- liði á Bridgenetinu en virðist eiga framtið fyrir sér, ef marka má eftir- farandi spil. V/0 Með Gylfa og mig í n-s og tvo harðsnúna Skandinava í a-v gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður Pass 1 4 pass 2 4 Pass 2 4 pass 4 4 Pass pass dobl pass Pass redobl Allir pass Austur ætlaði greinilega að reyna að stytta norður í trompinu þegar hann spilaði út laufafimmi. Gylfi var fljótur að spila spilið. Hann tók tvo hæstu í laufi, kastaði hjarta að heiman og trompaði þriðja laufið. Síðan kom tígull á gosann og lauf trompað. Þá kom tígull á ásinn og enn var lauf trompað. Gylfl hafði nú fengið sjö slagi og austur sá nú sína sæng upp reidda: 4 2 4» 1087 ♦ 109 * - a ÁD8 v AD 4-K 4 - N V A S 4 KG106 4»K9 4 - 4 - 4 95 4» G63 4 3 4 - Nú spilaði Gylfi tígulkóngi og austur kaus að trompa. Hann átti fáa góða kosti í stöðunni og spilaði hjartakóngi. Gylfi drap á ás, tók drottninguna og spilaði síðan spaða- áttu. Hann átti síðan tvo síðustu slagina á ÁD í trompi, fjórir unnir redoblaðir með yfirslag og 14,2 imp- ar unnir. Laglega leikið hjá ísmolanum. KAUPAUKA MEÐ ÞVÍ AÐ VERSLA FYRIR 1.500.-KR EÐA MEIRA í ÖLLUM VERSLUNUM NÓATÚNS. NATO Fræðimannastyrkir Atlantshafsbandalagsins 1999-2001 Atlantshafsbandalagiö mun aö venju veita nokkra fræöimannastyrki til rannsókna fyrir tímabiliö 1999/2001. Markmiö styrkveitinganna er aö stuöla aö rannsóknum og aukinni þekkingu á málefnum sem snerta Atlantshafsbandalagið og er stefnt að útgáfu á niðurstöðum rannsóknanna. Gert er ráð fyrir að einstaklingar sem sækja um styrki hafi lokið háskólanámi. Styrkirnir nema nú u.þ.b. 484.000 ísl. kr. (240.000 belgískum frönkum) fyrir einstakiinga en 504.000 ísl. kr. (250.000 belgískum frönkum) fyrir stofnanir. Ætlast er til þess að unnið verði að rannsóknum frá júní 1999 til 30. júní 2001. Einnig er veittur sérstakur styrkur, Manfred Wörner-styrkurinn, sem stofnað var til í minningu fyrrverandi aðalframkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Hér er um einn styrk að ræða að upphæð u.þ.b. 1.613.000 ísl. kr. (800.000 belgískir nankar). Styrkur þessi er veittur viðurkenndum fræðimönnum, rannsóknarstofnunum eða fólki með mikla starfsreynslu í fjölmiðlun. Umsóknir um styrki þessa skulu berast alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins eigi síðar en 31. desember 1998. Alþjóðaskrifstofan veitir nánari upplýsingar um styrkina og lætur í te þar til gerð umsóknareyðublöo. Smáauglýsinga deild DV V^ er opin: • virka daga ki. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvölaið fyrir birfingu. Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. aW mil/i hirr)/n. Smáaugiýsingar m 550 5000 Undur nq stormerki... A * «+ ****%. )) www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTT1RMAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.