Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Blaðsíða 65
DV LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 kvikmyndir^ Hagatorgi. simi 530 1919 ★★★ HK. DV ★ ★★ 1/2 Mbl. PRIMARY / COLORS,\ HÁSKÓLABÍÓ BfÓIIÖLLI^ BÍÓMÓLU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 WWW.samfilm.iS Háskólabíó - Hjarta Ijóssins ★★★ I leit að sjálfum sér KVIKMYHDA P1 A Ihjarta ljóssins (Lysets Hjerte) er tekin upp að öúu leyti á Grænlandi og er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem gerð er í þessu víð- áttumikla og kalda landi þar sem íbúar eru fáir og nútim- inn og fortíöin blandast illa saman. Fortið og nútíð er einmitt þema Hjarta ljóssins, og hefúr danski leikstjórinn, Jacob Grenlykke, sem einnig er annar handritshöfunda, næmt auga fyrir þeim árekstrum sem geta átt sér stað milli þeirra Grænlend- inga sem halda stíft i fortíð- ina og þeirra sem helst vilja vera danskir. Á áhrifamik- inn hátt losar hann um hömlur beggja og úr verður kvikmynd sem gleymist ekki auðveldlega. Aöalpersónan er Rasmus Lynge, öl- kær grænlenskur heimilisfaðir sem reynir að halda í foma siði, aðallega þó þegar hann er fullur. Fyllirí hans og röfl hefur mjög neikvæð áhrif á syni hans tvo og endar það með því að ann- ar þeirra fær brjálæðiskast, fremur morð og drepur síðan sjálfan sig. Ör- vænting Rasmusar er mikil enda kenn- ir hann sér um hvernig farið hefur fyr- ir Qölskyldunni og það réttilega. Til að forðast brjálsemina heldur hann einn á hundasleða út í auðnina, ákveðinn í Rasmus Lynge syrgir son sinn. að koma ekki heim fyrr en hann hefur fyllt sleðann af veiði. Ferðin er heldur brösótt enda snýst hún fljótlega upp í leitina aö hinum innra manni. Á ferð sinni hittir hann fyrir sérkennilegan einstakling, verður fyrir dularfullri reynslu og hittir loks fyrir þann mann sem einn getur bjargað honum. Rasm- us fer í veiðiferðina klæddur dönskum flísfatnaði, uppfullur af þversögnum um sjálfan sig, og kemur heim klædd- ur grænlenskum loðfeldi og hefur aldrei verið eins viss um uppruna sinn. Við höfúm oft fengið sýnishom af drykkjusiðum Grænlendinga sem ein- kennast af því að drekka sig fulla á sem skemmstum tima, ekki ólíkt ís- lendingum. í byrjun gerist Hjarta ljóss- ins meira og minna á krám og í partí- um og leiðir það síðan til hins damat- íska atburðar. Þessi hluti myndarinn- ar er á sterku frásagnamáli en það er þó ekki fyrr en Rasmus er farinn í píla- grímsferð sína að myndin fer á flug og verður að heillandi kvikmynd þar sem raunsæi blandast dulúð í stórfenglegu landslagi. Leikstjóri: Jacob Gronlykke. Handrit: Jacob Gronlykke og Hans Anthon Lynge. Kvikmyndtaka: Dan Laustsen. Tónlist: Joachim Holbæk. Hilmar Karlsson Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.1THX Digital. Pk-ture. Munið tvíburatilboðið big Mac á aðeins 495 riTii I Í4 I < [< SNORRABRAUT 37, SIMI551 1384 i í< i < r www.samfilm.is Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 3.10, 5og9. Sd. einnigkl. 1. THX Dlgital Sýnd 11. TILBOÐ 300.- B.i. 16 óra. THX Dlgltal. * Sýnd kl. 6.45 og 9.15. B.i. 12 ára. Sýnd Id. kl. 7 og 9. LYSETS HJERTE BARBARA Sýnd kl. 3,5.30,6.45 og 9. Sd. einnig kl. 12.5Ó. THXDigital. Frumleg saga, frábært handrit og stórkostlegur leikur Jim Carrey Sýnd kl. 2.40, 4.40, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. THX Digital. ★ ★★ Peningar og framhjahald trylla ástarþrihyrninginn Mbl. Sýnd kl. 3, 6 og 9. B.i. 10 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 3. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.. I I I I 1 1 1 I I 1 1 I I I II 1 1 I I I I 1 I I I I I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 jcjj tv \>e' Sýnd kl. 4.45, 6.50, og 9 Einnig sýnd sud. kl. 11.10. B.i. 16 ára. THX Digital. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 THX Digital. Cameron Dia2 - fvlatt Dillc Ben Stiiier THeRE’5 5 ívieIhimg M4RY saugardagsKvoid kf Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 óra. THX Digital. 1» Munið tvíbura- tilboðið 2 big á aðeins kr. Sýnd kl. 2.30, 5, 6.50 og 9.10. ★ ★ ★ Peningai og fiamhjahald trylla «u.it«nþiihymmglnn Mbl. J tali kl. O.H.T. Rus 7. sxBijBssisnnMpvt !.■>- Sýnd kl. 2.30. THE MASK Ol ZORRO Sýnd kl. 2.30 og 5. B.i. 12 ■L Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16. Sýnd kl. 2.50. KRINGLU Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL ÍÖLLUM SÖLUM STIKKFRÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.