Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 23 dans Danshöfundasamkeppni Isienska dansflokksins: Lára með besta dansinn Lára Stefánsdóttir, danshöfundur og dansari, bar sigur úr býtum í danshöfundasamkeppni sem ís- lenski dansflokkurinn efndi til. Úr- slitakvöldið fór fram í Borgarleik- húsinu sl. miðvikudagskvöld að við- stöddu fjölmenni. Þetta var í fyrsta sinn sem keppni af þessu tagi fór fram. Veitt voru vegleg verðlaun, eða 150 þúsund krónur fyrir 1. sæt- ið, 100 þúsund fyrir 2. sæti frá Landsbankanum og 50 þúsund fyrir það 3. komu frá Visa-ísland. Verk Láru nefnist Minha Maria Bonita. Átta höfundar áttu verk í keppninni. í öðru sæti var Le Divine, verk Guömundar Helgason- ar, og þriðja sæti hreppti Sveinbjörg Þórhallsdóttir með dansverkið Veg- ir liggja til allra átta. Dómnefnd skipuðu þau Þórhildur Þorleifsdótt- ir, Örn Guðmundsson, Steven Sheriff, Ástrós Gunnarsdóttir og Hjálmar H. Ragnarsson. Aðrir danshöfundar sem áttu verk í keppninni voru Jóhann Freyr Björgvinsson, Margrét Gísla- dóttir, Nadia Banine, Ólöf Ingólfs- dóttir og Ragna Sara Jónsdóttir. Sigurvegararnir í danshöfundasamkeppninni, frá vinstri, Lára Stefánsdóttir, Guðmundur Helgason og Sveinbjörg Þórhallsdóttir fagna árangrinum. DV-myndir Teitur Meðal áhorfenda á keppninni var Björn Bjarnason menntamálaráðherra og kona hans, Rut Ingólfsdóttir. Á milli þeirra er Valgeir Valdimarsson, framkvæmdastjóri íslenska dansflokksins. Borgarleikhúsið var allt að því fuiit þegar keppnin fór fram. Kristjana V. Magnúsdóttir og Hiidur Guðrún Halldórsdóttir voru yfir sig hrifnar eins og sjá má. Mán. - fös. 10:00 -18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00 - 16:00 Sunnud. 13:00 - 16:00 Ertu búinn að skipta um bremsuklossa? Komdu í skoðun TOYOTA Nýbýlavegi 4-8 S. 563 4400 m- Koiíidu ineð i æyiutýraiegt ferð aJag oj iiittu maeðluyiiiiria Srnáfót, Seru, Brc AÐAUKI. Liar Liar Lost Worid The Blues Brothers Baltó VÆNTANLECT: Bean: Htikalegasia storslysaniyndin Austin Powers -mmmk. xi.onVvlo.s^Vu!'";^ :■; \ £-j' Pöntunarsímar 530 1 Fax: 5 1 1 1 8 5 5 • e-mail: ví 910 & 530 1920 deQt'g-haskolabio.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.