Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Page 23
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 23 dans Danshöfundasamkeppni Isienska dansflokksins: Lára með besta dansinn Lára Stefánsdóttir, danshöfundur og dansari, bar sigur úr býtum í danshöfundasamkeppni sem ís- lenski dansflokkurinn efndi til. Úr- slitakvöldið fór fram í Borgarleik- húsinu sl. miðvikudagskvöld að við- stöddu fjölmenni. Þetta var í fyrsta sinn sem keppni af þessu tagi fór fram. Veitt voru vegleg verðlaun, eða 150 þúsund krónur fyrir 1. sæt- ið, 100 þúsund fyrir 2. sæti frá Landsbankanum og 50 þúsund fyrir það 3. komu frá Visa-ísland. Verk Láru nefnist Minha Maria Bonita. Átta höfundar áttu verk í keppninni. í öðru sæti var Le Divine, verk Guömundar Helgason- ar, og þriðja sæti hreppti Sveinbjörg Þórhallsdóttir með dansverkið Veg- ir liggja til allra átta. Dómnefnd skipuðu þau Þórhildur Þorleifsdótt- ir, Örn Guðmundsson, Steven Sheriff, Ástrós Gunnarsdóttir og Hjálmar H. Ragnarsson. Aðrir danshöfundar sem áttu verk í keppninni voru Jóhann Freyr Björgvinsson, Margrét Gísla- dóttir, Nadia Banine, Ólöf Ingólfs- dóttir og Ragna Sara Jónsdóttir. Sigurvegararnir í danshöfundasamkeppninni, frá vinstri, Lára Stefánsdóttir, Guðmundur Helgason og Sveinbjörg Þórhallsdóttir fagna árangrinum. DV-myndir Teitur Meðal áhorfenda á keppninni var Björn Bjarnason menntamálaráðherra og kona hans, Rut Ingólfsdóttir. Á milli þeirra er Valgeir Valdimarsson, framkvæmdastjóri íslenska dansflokksins. Borgarleikhúsið var allt að því fuiit þegar keppnin fór fram. Kristjana V. Magnúsdóttir og Hiidur Guðrún Halldórsdóttir voru yfir sig hrifnar eins og sjá má. Mán. - fös. 10:00 -18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00 - 16:00 Sunnud. 13:00 - 16:00 Ertu búinn að skipta um bremsuklossa? Komdu í skoðun TOYOTA Nýbýlavegi 4-8 S. 563 4400 m- Koiíidu ineð i æyiutýraiegt ferð aJag oj iiittu maeðluyiiiiria Srnáfót, Seru, Brc AÐAUKI. Liar Liar Lost Worid The Blues Brothers Baltó VÆNTANLECT: Bean: Htikalegasia storslysaniyndin Austin Powers -mmmk. xi.onVvlo.s^Vu!'";^ :■; \ £-j' Pöntunarsímar 530 1 Fax: 5 1 1 1 8 5 5 • e-mail: ví 910 & 530 1920 deQt'g-haskolabio.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.