Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Qupperneq 25
JJV LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 %imarmyndin» Sumarmyndasamkeppni DV: Myndskurðurinn er grundvallaratriði Sumarmyndasam- keppni DV stendur nú sem hæst og Gunnar V. Andrés- son ljósmyndari ætl- ar aö halda áfram að miðla af reynslu sinni af ljósmyndun. Skurður ljósmynd- ar er eitt af grund- vallaratriðum ljós- myndunar og því er mikilvægt að hafa i huga að ljósmynd verður mun áhrifa- meiri ef skurður myndarinnar er góð- ur. Skurður á ljós- mynd er góður ef að- alatriðin eru greini- leg þannig að auka- atriðin trufli ekki sjálft myndefnið. Myndflötinn þarf að fylla með myndefni Gunnar V. Andrésson Ijósmyndari og á þann hátt verður ljósmynd- in í senn grípandi og lifandi. Glæsileg verðlaun eru í sum- armyndakeppninni að þessu sinni og því hvetjum við alla til þess aö hafa myndavélina með sér í fríið og taka myndir. Á myndinni er Bryndís Þóra Richt- er þar sem hún er stödd á Mallorca með fjölskyldu sinni. Það er ekkert betra en ís til þess að kæla kroppinn i hitanum. Myndina sendi Ragnheiður Þorsteinsdóttir í Hafn- arfirði. Hægt hefði verið að gera myndina enn betri með því að vera nær myndefninu og sneiða hjá truflandi umhverfinu. Svona liti myndin út skorin en þó á jafnstór- um myndfleti. Þennan myndskurð á að gera í sjálfri myndatökunni. Þessi gullmoli, Ford Thunderbird ‘64, er til sölu, innfluttur nýr, rafmagn í öllu, allur orginal. Sjón er sögu ríkari Verð kr. 1.500.000 Hér er dæmi um góðan myndskurð. Hann er knappur sem gerir myndefn- ið, barnið, að aðalat- riði án þess að aukaatriðin trufli. Sumarið birtist vel í myndinni enda er hún björt, með sum- ar og sól. Sendandi er Elín Erna Magn- úsdóttir í Þorláks- höfn. Nú er kærleiksklinkið orðið 8 milljonir króna Landsbankinn Nú er kærleiksklinkiö sem landsmenn söfnuöu til stuðnings langveikum börnum oröið aö 8 milljónum króna. Umhyggja, félag langveikra barna, og Landsbanki íslands hf. villja þakka þjóöinni þann stuðning sem langveik börn munu njóta meö tilvist þessa sjóðs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.