Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 27
Jj"\í LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 Fergie: sviðsljós ** * Landflótta með litlu lafðirnar Þaö er annars maka- laust hvað lífið getur ver- ið andsnúið sumu fólki. Til dæmis Fergie, her- togaynju af Jórvík, sem gift var Andrési, miðsyni Elísabetar hinnar grimmu Bretadrottning- ar. Fyrst klúðraði hún hjónabandinu með því að sjúga tæmar á einhverj- um karli. Svo var hún of feit og þurfti að vera í megrun og líkamsrækt árum saman. Þegar því lauk var hún orðin svo skuldug að hún þurfti að selja sig í alls konar aug- lýsingamennsku. Henni var ekki boðið í brúð- kaup Edwards, litla bróð- ur Andrews, sem kvænt- ist á dögunum ljósriti af Díönu sem Kalli, elsti bróðir hans, var kvænt- ur. Enda er Fergie orðin svo aðframkomin af höfn- unartiifmningu að hún er að hugsa um að setjast að á Ítalíu. „Þar líður mér vel og dætrum mínum líka,“ segir hún og bætir við: „ítalir hafa gefið mér nýtt tækifæri.“ Konan sem hefur nú, að áliti þeirra sem eru bara almenning- ur, fengið glás af tækifær- um á sinni fóstuijörð og ætti kannski að velta því fyrir sér hvemig hún fer með tækifærin. í síðustu viku kom svo dropinn sem fyllti mælinn hjá þessari fyrrum ofætu og eyðslu- flkli þegar í ljós kom að fyrrum tengdamóðir henn- ar, Elisabet grimma, er að hugsa um að svipta dætur Fergiar - sín eigin bama- böm - prinsessutitlinum og gera þær bara að lafði Beatrice og lafði Eugenie. Bæði Fergie og hennar fyrrverandi, sem ku ann- ars vera svo seinþreyttur til vandræða að jaðrar við heiladoða, hafa mótmælt fyrirætlunum kerlingar hástöfum og hertogaynjan segir þær bera vott um grimmd og hefndarþorsta. OSTUR IBrœddur og grillaður, sneiddur eða rifinn ostur, rjómaostur, gráðaostur fáðu þér ost og notaðu hugmyndaflugið. tur er toppurinn á grillmatnum í sumar! Ostur í a sumar ISLENSKIR Ostar^ ^ElNASfy 27 Éjieðiie t SuM Tver S á McD°N3ifI'Sf IS í brauðformi íslenskur gæða rjómaís eftir sén- uppskrift MeDonald’s. Léttur, ferskur og fítu- og sykurminni en gengur og gerist. Hrein afurð íslenskrar náttúru, enda mjólkin uppistaðan í ísnum. Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 Horfdu tíl himiM I Opnanlegir að neðan öryggisgler Valin Pine viður Stillanleg öndun Tvöföld vatnsvörn Askalind 3 - 200 Kópavogur Sími: 564 5810 - Fax: 564 5811 75 ára afmælistilboð í tilefni af 75 ára afmæli Metabo bjóðum við 20% afslátt af afmælisframleiðslu eftirtalinna véla. 641 03375 600 wött, borvél með Impulse (skrúfulosun) og sjálfherðandi Futuro Plus patrónu. Frábær borvél! Verðnúkr. 11.535 641 05575 800 wött, hjólsög sem sagar frá 0-52 mm á dýpt. Metabo S-kúpling. Smiðir, skoðið þessa! Verðnúkr. 13.776
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.