Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1999 11 DV Hringiðan Gjormngaklubburinn framdi gjornmg a Kjarvalsstoðum og fyrir framan Gallerí one o one við Laugaveginn. Þar boðuðu stúlkurnar í klúbbnum nýjan lífsstíl, nýja von og bjartari framtíð. Ætli það sé ekki þess virði að skála fyrir því á menningarnótt. DV-myndir Hari Andlegum mál- efnum voru gerð góð skil á menn- ingarnótt. Sr. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir hélt guðsþjónustu úti við Hlaðvarpann. Auk þess sem haldnar voru helgistundir í Dómkirkju og Fríkirkju. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Reykvíkinga, setti menningarnóttina í Lýðveldis- garðinum við Hverfisgötu. Veðr- ið var henni hugleikið í ræðunni og vonaðist hún til þess að Reykvíkingar létu nokkra dropa ekki stoppa sig í að vaka af list. Blómarósirnar og leikkonurnar Edda og Linda böðuðu gesti miðbæjarins rósablöðum og glimmeri á menningarnótt. Listamaðurinn Eg- ill Sæbjörnsson hélt útgáfupartí fyrir plötuna „The International Rock’n’roll Sum- mer“ á Kaffi Thom- sen á föstudaginn. Eg- ill og Gabriela rokkuðu á Thomsen. Þrátt fyrir dálitla úrkomu létu Reykvíkingar og nærsveitamenn sig ekki vanta í miðborgina á laugardaginn. Unglingarnir voru hinir hressustu með vætuna og nóttina. sem þú heldur ekki vatni yfir. BÓNUSVIDEO Leigan í þínu hverfi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.