Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1999 33 DV Fréttir Torfi Olafsson ekur stærstu hjólbörum í heimi, Stærstu hjólbörur í heimi DV, Breiödalsvík: Um helgina var í góðu veðri mik- il fjölskylduhátíð á Breiðdalsvík sem Umf. Hrafnkeli Freysgoði stóð fyrir. Hátíðin byrjaði á fóstudags- kvöldið með fótboltamóti á Staðar- borgarvelli. Þar kepptu útbæingar og innbæingar, konur, karlar og krakkar. Á laugardaginn var keppnin Austfjarðatröll ‘99 sem er búin að festa sig í sessi sem árleg uppákoma í umsjón Njáls Torfasonar. í ár kepptu 10 menn úr hópi sterkustu manna landsins í 6 grein- um, t.d. útkastarakeppni, steinatök- um, trukkadrátti og tröllahjólböru- akstri. Það er ný keppnisgrein þar sem menn aka stærstu hjólbörum í heimi. Þær eru gerðar úr raflínu- kefli og simastaurum. Sigurvegari var Torfi Ólafsson fékk 58 stig og vann 4 greinar. í öðru sæti var Unnar Garðarsson sem veitti honum harða keppni. Keppninni lauk með óvæntri uppá- komu þar sem fjórir menn lyftu nærri 200 kg manni með útréttum fingrum með hugarorkunni einni. Margt var til skemmtunar, t.d. hestaferðir, linudans, bátsferðir með ferðaþjónustu Áka, varðeldur, grill, útidansleikur og flugeldasýn- ing í boði Símans - GSM. Hestamannamót Geisla og Goða var á Gilsárvelli. Á sunnudaginn var innanfélags- mót Umf. Hrafnkels Freysgoða á Staðarborgarvelli. , Alvöru nám í þrívíddarhönnun m Kennt er á 3D Studio Max sem er eitt öflugasta þrívíddarforritið á markaðinum í dag og læra nemendur m.a. að vinna með líkanagerð, efnisáferðir, myndsetningu og hreyfimyndagerð fyrir sjónvarp og filnmr. í nýja NTV skóianum í Kópavogi er sérstök kennslustofa fyrir kennslu í grafískri hönnun. (Pentium III, 17" skjáir, 16MB skjákort.....) * Námskeiðið er 120 klst. eða 180 kennslu- stundir og er boðið bæði upp á kvöld- og síódegisnámskeió. m UppCýsingar og innritun í sírnum s 544 4500 og 555 4980 -----------fy nllf Nýi tölvu- & IIIV viðskiptaskólinn #----------------------------------------- Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Simi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmári 9 - 200 Kópavogi - S(mí: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíöa: www.ntv.is 4Í Haraldur Böðvarsson hf: Hagnaður 361 milljón DV, Akranesi: Hagnaður Haraldar Böðvarssonar hf. fyrstu sex mánuði ársins 1999 var 361 milljón kr., samanborið við 270 milljónir kr. sama tímabil árið 1998. Hagnaður af reglulegri starfsemi var 68 milljónir kr. og veltufé frá rekstri nam rúmlega 221 milljón kr. Lægra afurðaverð á mjöli og lýsi er meginástæða þess að rekstur nóta- skipa og fiskimjölsverksmiðju var lakari í samanburði við sama tíma- bil árið áður. Einnig hefur verið unnið að ýmsum vöruþróunarverk- efnum sem hafa myndað kostnað en eru ekki farin að skila framlegð enn. Þannig er ljóst að afkoma fé- lagsins af reglulegri starfsemi var ekki viðunandi á tímabilinu. Með fyrirvara um óvissu í veiðum, vinnslu og markaðsaðstæðum fyrir afurðir, gerir endurskoðuð rekstrar- áætlun ráð fyrir að afkoma félags- ins af reglulegri starfsemi seinni hluta ársins 1999 verði í jafnvægi og að heildarhagnaður ársins verði um 350 milljónir kr. Heildarafli fyrstu sex mánuði ársins var um 76 þús- und tonn, þar af um 66 þúsund tonn af uppsjávartegundunum loðnu, síld og kolmunna. Ný heimasíða Harald- ar Böðvarssonar hf. hefur nú verið tekin í notkun á slóðinni http://www.hb.is/. -DVÓ 10 þúsundasti sundlaugar- gesturinn DV, Stykkishólmi: Nýja sundlaugin í Stykkishólmi hefur nú verið opin í mánuð og kom 10 þúsundasti sundlaugargesturinn þangað laugardaginn 14. ágúst. Það var Halla Steinsson frá Kópavogi en hún á sumarbústað í Miklaholts- hreppi. Hún sagðist áður hafa kom- ið þaðan í sund í Stykkishólmi en þetta var í fyrsta skipti sem hún kom í nýju laugina. Vignir Sveinsson, forstöðumaður sundiaugarinnar, afhendir Höllu Steins- son blómaskreytingu. ÚTSALA Enn meiri lækkun. [Allar sumarkápur, stuttar og síðar, á kr. 5.900. Leðurlíki-jakkar, stærðir 34-44, á kr. 2.000. Opið laugardaga 10-16. Mörkinni 6, sími 588 5518. . 2 línur í glugga ■ 183 innbyggöar reiknlaðgerðir Rétt aðgerðarraöð D.A.L. (Direct Algebraic Logic) línur í glugga 238 innbyggðar reikniaðgerðir Rétt aðgerðarraöð D.A.L. (Direct Algebraic Logic) . Twin power: Sólar- og venjuleg rafhlaða . 2 línur í glugga • 287 innbyggðar reikniaðgerðir . Rétt aðgerðarraöð D.A.L. (Direct Algcbraic Logic) Grafísk reiknivér^wy Skjár 96x64 punktar Ytir S30 innbyggðar reikni- aðgerðir 32 kb minni |nm| er rétt aðgerðarröð semgerir þér kieitt að leysa fiókin reiknings- dæmi á sama hátt og þú skrifar þau niður á biað. Sharþnotarnú n.nj. í tiestar gerðir vásarelkna. Reiknivélar fyrir skarpa skólakrakka Með SHARP reiknivélum verður stærð- fræðin skemmtilegri og auðveldari. 2800 Sjávarborg, Verslunin Hi legri, Sauðárkróki. Skagfirðingabúö, Sauöárkróki, KÉA, Egilsstöðum. Bókabúð Si( Ras, Þorlákshöfn. Mosfell .roksfjarðar „ Ólafsfirði. KEA, Dalvík. Akureyri: Hljómver, Bókabúö Jónasar, Radionaust. Húsavik: Bókaversl. Þórarins Stefánssonar, Kf. Þinge\ .................Rey' --------------------------- ------------------------------ 1 — ........... Í gurbjörns Bryniólfssonar.Fellabæ. Ris tölvuverslun.Neskaupstað.Lykill, Reyöarfiröi.KF. Fáskrúösfjaröar, Fáskrúösfiröi. Bókaverslun Guömundar Björnssonar, Stöövarfiröi. \\, Hellu.Bókabuöin Heiöarvegi, Vestmannaeyjum. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Bókabúö Keflavíkur, Keflavík. Ljósboginn.Keflavík. BókabúÖ Grindavíkur, Grinc ingeyinga. Austurland: KF Vopnafjarö.ar, Vopnafiröi. Kf. Hóraösbúa, . KASK, Höfn Hornafirði. Suðurlgnd: Arvirkinn, Selfossi. BókabúÖin Hamraborg. Hallgrímsson, Grundarfiröi. Verslunin Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Sveinn GuÖmundsson, Grindavík. Rafborg, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.