Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Page 57

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Page 57
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 3 _______69 ý Tilvera Generali heimsmeistaramót í einmenningi 2000: Italinn Sem- enta sigraði örugglega Heimsmeistaramóti 1 einmenn- ingi lauk sl. helgi með sigri ítalans Sementa og er það fyrsti sigur ítala i þessu sterka móti. Pólverjinn Gawrys og Jón Baldursson leiddu mótið að þremur umferðum loknum en í síðustu umferðinni gekk allt á afturfótunum hjá Jóni, meðan Gawrys varð að gefa eftir fyrsta sæt- ið til ítalans. Röð og stig meistaranna var eftir- farandi: 1. Sementa, Ítalíu 57,15% 2. Gawrys, Póllandi 55, 51% 3. Gromov, Rússlandi 54, 45% 4. Abecassis, Frakkl. 54, 21% 5. Mahmood, USA 54, 13% Jón Baldursson hrapaði hins veg- ar niður i 14. sæti, sem hljóta að hafa verið vonbrigði eftir gott gengi í þremur fyrstu umferðunum. í kvennaflokki sigraði Cronier frá Frakklandi en í sigurinn í unglinga- flokki var vinsælastur. Þar sigraði unglingur að nafni Karamanlis. Við skulum skoða eitt skemmti- legt spil frá keppninni þar sem úr- slitin voru frekar óvænt. Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge lega makker. Blindur kom hins vegar skemmti- lega á óvart og allt stemmdi í góðan topp hjá ítölunum. En ekki er allt sem sýnist! Yang spilaði út hjartatvisti og suður trompaði slaginn. Hann spil- aði nú klóklega tígulníu og þegar vestur lét lágt kastaði hann laufi úr blindum. Austur trompaði með ti- unni og spilaði lægsta hjarta. Sagn- hafi trompaði lágt og vestur yfir- trompaði. Hann spilaði síðan laufi og hjarta til baka tryggði fjórða slaginn á trompkóng. Það er náttúr- lega hræðilegt að tapa svona spili þegar allt sem gera þarf er að spila trompás. V/0 ♦ DG6432 •* DG943 4- - * 53 4 K9 2 -f ÁG87653ÍV _ A * 84 N 4 A875 ♦ 10 ÁK108765 4 - * ÁD1072 ♦ KD1094 * KG96 í svona keppni, þar sem menn eru oft að spila saman í fyrsta sinn, hlýtur það að vera kostur að lenda á makker, sem maður hefir verið að spila á móti nokkur Evrópumót, svo eitthvað sé nefnt. Það voru Evrópu- meistarar ítala, Ferraro og De Falco, sem lentu saman á móti Yang frá Kína og Kapayianidis frá Grikk- landi. Maður skyldi ætla að þeir fyrrnefndu myndu hafa yfirhönd- ina. En skoðum spilið og atburða- rásina. Með Ferrari og De Falco i n-s gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður 3 4 pass 4 ^ pass pass dobl pass 44 dobl pass pass pass Norður var að sektardobla en suður var ekki á sama máli. Auðvit- að koma þannig vandamál upp í ein- menningskeppni, en ekki þegar ver- ið er að spila á móti þínum venju- Úrslitakeppni Mastercard íslandsmótsins Úrslitakeppni Mastercard ís- landsmótsins í bridge hefst í dag í Bridgehöllinni í Þönglabakka. Tveir leikir eru í dag og hefst sá fyrri kl. 15.20 en seinni kl. 20.10. Á morgun eru síðan þrír leikir, tveir á fóstu- daginn langa, en mótinu lýkur á laugardag. Góð aðstaða er fyrir áhorfendur og áhugaverðasti leikur- inn hverju sinni sýndur á sýning- artöflu. Myndasögur 3, (3 . C j Hvaðan kemur hugmyndin 1 um loftflutninga á ■ launagreiðslum, j— H<k>an ögffl ) Eg kem ykkur' Banaga er stuttur' Jacqueline i bll að SPS?>I flugvellinum og hel íiv—* If / Vmia síðan iS </> Klipptu þarna V ^va<^ Grum og límdu \ við að það hérl J búa til? Lísa og Láki + 26 «=I -=2 (Epíb -Wm i m\ i CzT haö er áhugnvert aö vita aö sá \ sem lagöi grunninn aö stóiskn heirnspeki. grískí hugsudurinn \ Zeno. var í raun fyrsu • ... st|ómleysinginn Sjö1 rr<&r'! ‘ ' ® II f Viltu ekki gjöra svo vel að J skýra það út fyrir okkur \ hvað stjórnleysingi ei

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.